Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 4
BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. AGCST. 1923. HEIMSKRINGLA (IKtul UM) Keaaar •« * kverlaai mlSvtkailad. Elgendun Ttffi VIKING PRESS, LTD. •ea »m «5 sakgr.vt avk., winnifiu, TiMkIi X-*Z»7 Ter» felaaelaa «r 9>.M (rmnrln aera;- lot frrto fTaaa. Allar torgulf aeaalae rUuuail blaealaa. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Ufaaaakrlft til alaeetaai Helmakrlnela Sfewa * PoMleblna; Cn. Lessee of THH TIKI.fS NlaM, Lt*-., «•¦ Mfa. Wtaaljrra;, Uaa. tttaaaatarm tU rttatt.raa* BDITOfl BKIHatABlIMCLa.. In lin WlaafBaa;, af aa» The 'Helmskflngla" ls prlnted and pub- llsheð by Heimskringla Newi an« Publlshing Co., 853-855 Sargent At.. Winnipeg, Manitoba. Teiephone N-66S7. WINNIPEG, MANITOBA, 8. ÁGÚST, 1923 Islendingadagurinn í Winnipeg. í ákjósanlegasta veðri, skafheiðríku lofti og svölum sunnanblæ, héldu Winnipeg-ís- lendingar þjóðminningardaginn hátíðiegan í River Park, 2. ágúst. Fjökí fólks var þar saman komdnn, en þó faerra en vera bar, því þjóðminningarhátíð- ina eiga allir íslendingar að sækja. Einkum var fátt af unga fólkinu, þar til að sól var af lofti og dansinn byrjaði. Hans mátti ekki fafa á mis, þó mestu skemtun dagsins væri ekki sint — ræðunum. En svo hefir líklega blessað unga fólkið dansað af eintómri þjóð- rækni þetta kvöld. Ræðurnar byrjuðu með gagnorðu ávarpi frá forseta dagsins, Hannesi Péturssyni. Því næst talaði fylkisstjóri Sir James Aikins nokkur vingjarnleg orð í garð Islendinga, en honum, ásamt borgarstjóra S. J. Farmer, er kom síðar, bauð nefndin á þjóðhátíðina. — Sagði fyíkisstjóri meðal annars, að hann æskti þess að allir Islendingar væru til Mani- toba komnir, betri og nýtari borgara ætti þá ekkert fylki. Var orðum hans tekið með sama vinarhug og þau voru töluð. Næst flutti dr. Ágúst H. Bjarnason ræðu fyrir minni Islands. Er hún prentuð í þessu blaði, og skal því ekkert tekið hér upp úr henni. En bess er verðugt að geta, að áheyr- endunum hlýnaði um hjartaræturnar meðan hún var fhitt, svo áþreifanlega lýsti ræðu- maðurinn framtíðarmöguleikum Islands og íslenzku þjóðarinnar. Minningarnar um eyj- una, sem — "ber í hárign hvítan fald við ský, í möttli bláum, með gullhlað glæst um enni, í grænum kyrtli og blómum stungið í —" blossuðu þá upp og þjóðræknistilfinningin var alráðandi. I fám orðum sagt, ræðan jók oss trúna á framtíð íslands og glæddi með- vitundina um þörf þjóðræknisstarfsemi vorr- ar. Og vel sé hverjum þeim, er þann dýr- mæta boðskap flytur oss. Kvæði orti Jakob Thorarensen fyrir minni Fjallkonunnar, er lesið var af Einari P. Jons- syni á eftir ræðunni. Séra Friðrik Hallgrímsson mælti fyrir minni Canada. Var ræða hans áheyrileg og injölj og hinn bezti rómur gerður að henni. Birtist hún væntaniega í biöðunum. > Þegar hér var komið, var borgarstjórinn kommn, og ávarpaði hann Islendinga á þá leið, að meðal þeirra ætti hann suma af sín- um einlægustu vinum; hann kvaðst meta miög víðsýni þeirra og frjálslyndi, og bar þeim söguna vel í hvíveína. Næstur honum talaði rektor lögfræðis- skólans, Joseph Thorson, fyrir minni ís- Ienzku landnemanna. Mr. Thorson er ment- aður í þessu landi, flytur fyrirlestra á ensku svo að segja dagiega við háskóiann, og tal- ar ensku á heimili sínu, sem flýtur af því, að kona hans er ensk. Þegar þannig stendur á, virðast tækifærin lítil, til að leggja rækt við íslenzku. En samt flutti Mr. Thorson ræðu sína á íslenzku, og gæti það verið öðrum hinna yngri manna hér gott íhugunarefni og til eftirbreytni, að leggja rækt við og haida við íslenzkri tungu. Ræða hans er birt á öðr- um stað í bessu blaði. Þótt vér ætlum ekki að gera hana sérstaklega að umræðuefni, getum vér ekki stilt oss um að benda á það, að áherzlan, sem þar er lögð á manngildið, stingur dálítið í sjúf við þá skoðun, sem Surmudagsblaðið (eina íslenzka) heldur fram um hugsj*>nalíf Vestur-Islendinga, og sem ekki á að vera í öðru fólgið en auðs- söfnun. Ræða Mr. Thorsons ber vott um annað. Þar er andlegi auðurinn það eina, sem metið er að nokkru; fjársafn því aðeins nýtilegt, að það sé notað til þess að hefja andann á hærra stig. Þjóðarauðurinn liggur í manngildinu. Engu öðru. Ræða Mr. Thor- sons féll í frjóvan jarðveg og var að verð- ugu lofuð, sem nægja ætti til þess að sann- færa hvern og einn um það, að Vestur-Is- lendingar meta þær hugsjónir ennþá, sem mest er um vert og hafa ekki mist sjónar á þeim við sambúðina við eina af mestu menn- ingarþjóðum heimsins — brezku þjóðina. Á efti/ ræðu þessari las séra Rögnv. Pét- ursson upp kvæði, ort af Gutt. J. Guttorms- syni, fyrir minni landnemanna. Ennfremur töluðu Col. Paul Johnson frá Norður Dakota og B. L. Baldwinson, fáein orð; var boðið það vegna þess, að þeir voru báðir í Iandnemahópi þeim, er hingað kom fyrir 50 árum. Árni Eggertsson mælti og fáein orð í» sambandi við stúdentagarðinn, sem í ráði er að reisa heima, og hvatti Vest- ur-íslendinga til þátttöku í því verki, með fjáraðstoð. Lúðrasveit spilaði af og til frá hádegi til kvölds. Fjöldi íþrótta fór fram og annara skemt- ana og voru verðlaun gefin þeim, er framúr sköruðu. Er sú skrá birt á öðrum stað í þessu blaði. Yfiríeitt fóru skemtanir dagsins vel fram, og á Islendingadagsnefndin þakkir skilið fyrir, hve TJtullega hún hefir starfað; einnig þeir, er svo mikla þjóðrækni sýndu, að sækja hátíðina. Warren G. Harding. Nítj an ara var ðh ann Á fimtudagskvöldið 2. ágúst barst sú fregn útum heim allan, að Warren Gamaliel Hard- ing, forseti Bandaríkjanna, væri látinn. Lát slíkra manna sætir ávalt miklum tíð- indum og söknuði, ekki einungis hjá heima- þjóð sinni, heldur einnig meðal annara þjóða. Þannig er því varið með lát Hardings for- seta. England, Frakkland og flest hin Ev- rópulöndin hafa látið Bandaríkjaþjóðinni samhygð sína í Ijós, en almennust er að lík- indum samhygð þjóðarinnar, sem næst henni er í cJllum skimingi — canadisku þjóðarinn- ar. — Lát forsetans bar mjög sviplega að. Hann var, sem kunnugt er, á ferðalagi til Canada og Alaska, og var kominn á suðurleið aftur til San Francisco. Á gistihúsi þar lézt hann af slagi eða hjartabilun. Hann hafði verið veikur í viku áður, en lát hans bar eigi að síður óvænt að höndum. Kona hans var með honum og var að lesa fyrir hann i tímariti, er hann hné örmagna út af og sofnaði blund- mum langa. Með Harding forseta er mikill maður að velli fallinn. Umhyggjusemi hans fyrir öllu því, er þjóð hans var til velferðar, var mjög mikil. Störf hans í því efni verða skráð og geymd af þjóð hans, en ekki gleymd. En hans verður einnig minst af öðrum þjóðum, fyrir friðartilraunirnar, sem hann var frum- kvöðull að. Hann var upphafsmaður einn- fyr|r forseta ar þeirrar raunverulegustu hreyfingar, er sett hefir verið af stað í því efni, en það voru afvopnunartillögur hans, sem fundurinn í Chicago fjallaði um og viðteknar hafa verið. Hugmyndin um að koma á friði hefir verið vakandi í meðvitund margra áður. En htín hefir oftast strandað, er til framkvæmdanna kom. Afvopnunarhugmynd Hardings for- seta var ólík öllum siíkum ráðagerðum að því ieyti, að hún var strax framkvæmd að nokkru. Og þó að hún nái ekki langt enn, er hún ef til vill veigamesta og raunveruleg- asta sporið, sem stigið hefir verið í friðar- áttina. »*. Fyrir það spor verður hann að verðugu viðurkendur um heim allan. Af æfiferli Hardings er það í stuttu máJi að segja, að hann var fæddur á bóndabýli í þorpi því, er Corsica heitir í Marrow County í Ohio-ríki, 2. nóvember 1865. Þar ólst hann upp hjá föður sínum, dr. George T. Harding héraðslæktii. Búskap stundaði fað- ir hans jafnframt læknisstörfum; varð hann að gera það til þess að auka tejcjur sínar. Barnaskólamentun naut sonur hans þar. 14 ára gamafl byrjaði Warren Harding á Ohio Central ColHege of Iberia, og útskrifaðist þaðan með góðum vitnisburði sem vísinda- mannsefni (B. Sc.). Við skólann var blað gefið út af nemendum og var Harding rit- stjóri þess. Gat hann sér þá þegar góðan orðstír sem ritstjóri. Faðir hans vijdi, að hann legði fyrir sig lögfræðisnám. Ög með það fyrir augum fór Harding 1882 til Marion, Ohio. En hann var gefinn fyrir hljómlist, og með þyí að hann átti þá kost á að leika á hljóðfæri í lúðrasveit einni, tók hann því. En hann þurfti á talsvert miklu fé að halda til þess að ferðast um landið með lúðrasveitinni. Kendi hann þá á skólum, þegar tækifæri gafst til þess. Og einn vetur var hann við laganám. Blað eitt, er "Marion Star" hét, í Marion í Ohio-ríkinu, varð um þessar mundir gjald- þrota. Það var á uppboði selt fyrir $300. Dr. Harding, gaðir Warrens, keypti þá blað- ið handa syni sínum því blaðstjóri. Harding steypti sér niður í stjórnmálin undireins. Hann gerðist talsmaður repu- blikastefnunnar, og svo vel og djarflega helt hann fram máli sínu, að hann var aðeins 21 árs gamall orðinn einn af leiðandi mönnum þeirrar stefnu í bygðarlagi sínu. En erfitt varð fyrir hann að halda blaðinu úti. Samt tókst honum það úm tíma. Og allmenna ráðstefnu republikaflokksins sóttv hann, til þess að þeyta lúðurinn fyrir Blaine forsetaefni þeirrar stefnu, en uppskar ekk- ert nema ferðakostnaðinn við það. Og þeg- ar hann kom til baka, varð hann sér þvert um geð að selja blað sitt. Því næst varð hann fréttaritari blaðsins "íMarion Mirror". Það fylgdi demokrötum að málum. En þeirri stöðu tapaði hann brátt, vegna þess að hann þótti um öf natinn við að skjóta góðu orði inn í þær fyrir Btaine og stefnu republika. Upp úr því keypti hann dagblaðið "Mar- ion Star", með öðrum manni og vini sínum, "Jack" Warwick að nafni. Var það þá óhátt í skoðunum, en Harding var ekki Iengi að gera það að öflugu republika málgagni. Um þetta leyti kyntist Warren Harding ungfrú Florence Kling, og feldu þau ástar- hugi saman. Faðir stúslkunnar var mjög á móti því að þau giftust, og virtist efnaleg framtíð þessa unga blaðamanns alt annað en glæsileg. Og dóttur sína hótaði hann að svifta arfi, ef af þeim ráðahag yrði. En þau létu það ekki á sig fá. Harding komst yfir lóð og lét reisa hús á henni. Og í því húsi giftust þau 8. júlí 1891. En faðir stúlk- unnar efndiorð sín, og í mörg ár er sagt að hann hafi ekki tallað orð við tengdasoninn. En seinna tókust þó vinsemdir með þeim; gamfi maðurinn sótti um opinbera stöðu, og átti Harding og blaði hans það að þakka, að hann hlaut hana. Það brást, er margir héldu að Harding myndi þá gjalda líku líkt og að blað hans mundi snúast á móti tegndaföð- urnum. iKona Hardings aðstoðaði hann á alla lund og annaðist um reikningsfærslu við blað hans, svo að hann gæti gefið sig því meir við ritstörfuro. Nú urðu áhrif hans sjálfs og blaðs hans fyrir alvöru mikil. Hefir einhver þakkað það gengi því aðallega, að vinnumenn Har- dings urðu honum svo samrýmdir, vegna al- úðar hans, að þeir unnu óskiftir að áhuga- málum hans, í stað þess að miða vinnu sína við kaupgjald sitt. Árið 1899 sótti Harding um þingsæti í efri deild ríkisþingsins í Ohio, og hlaut em- bættið. Var hann endurkosinn í það árið 1901 og varð þá leiðtogi republikaflokksins í senatinu. Árið 1903 varð hann vara- ríkisstjóri (Lieutenant Governor), og um ríkisstjórastöðuna sótti hann 1910, en beið ósigur. Þegar Republikar útnefndu William Taft Hinar jarðnesku leifar forset- ans voru fluttar frá San Francisco til Washington. Og eftir hinar síðustu kveðjur þar, verða þær fluttar til Marion í Ohio og grafn- ar. Fyrir fremd og frama þess staðar hafði Harding unnið manna bezt; hann var þar fædd- ur og uppalinn, þar hafði hann lengst af æfinin lifað og starfað, glaðst og hrygst. Þeim stað unni hann ávalt og saknaði, jafnvel eft ir að Jiann flutti í hTÍta húsið. Þar átti hann sína einlægustu vini. I návist þeirra kaus hann að hvíla liðinn. -XXX- Minni Islands. Flutt á íslendingadegi í Winnipeg 2. ágúst 1923. Eftir dr. Ágúst H. Bjarnason. anð 1912, hafði Harding orð fyrir þeirri útnefningu. Tveim árum síðar var hann sjálfur kosinn senator í Bandaríkj- unum fyrir Ohio. Formaður var hann á aðal- fundi republika árið 1916 í Chicago. Og sem forsetaefpi Bandaríkjanna fyrir hönd repu- blika var han nútnefndur 12. júní 1920. 2. nóvemíber 1920 var hann kosinn for- seti. Embættiseið sinn vann hann 4. marz 1921, og varð hann þá 29. forseti Banda- rikjanna. Varfærni kvað vera eitt af því, sem all- mikið bar á í fari Hardings forseta. Kosning hans í æðsta sæti hinnar voldugu Bandaríkja þjóðar, átti ekki rót að rekja ú\ þess, að hann sjálfur'hefði sig svo mjög í frammii að sækja um það. Það voru vinir hans og kring- umstæðurnar, sem hann hafði að vísu sjálfur skapað, sem mestan þáttinn áttu í því, að hann hlaut emlbættið, Gáfur hans er sagt að verið hafi farsælar. Hann var góður maður og hafði sérstaklega gott lag á að fá beztu menn þjóðarinnar til samvinnu við sig. En öll þau mál, er hann unni og hann var sannfærður um, að til vel- ferðar leiddu, beitti hann sér af lífi og sál fyrir og sýndi*afburða þrek og þrautseigju, er svo stóð á. En hann íhugaði hvert efni vandlega, áður en hann veitti því fylgi. Hjarta hans sló undir því, er hann tók sér fyrir hendur. I daglegri umgengni var Harding forseti viðfeldinn, síglaður og skemtinn og yfirlæt- islaus með öllu. IFaðir forsetans látna, dr. George T. Har- ding, er enn á lífi og er um áttrært. Hermt er að hann hafi tekið sér lát sonar síns mjög nærri. Móðir hans er fyrir mörgum árum dáin; voru svo miklir kærleikar á milli War- rens og hennar, að þau máttu varla skilja. Og eftir að sonur hennar var giftur og frá, foreldrum sínum farinn, er mæft að hann hafi sjálfur, eða ef hann kom því, ekki við sent henni blóm á hverjum sunnudegi. Vinir Hardings forseta segja, að honum hafi hvað mannkærleika snertir, svipað til Lincolns forseta. Háttvirtu Vestur-íslendingar! Það er nú liðinn réttur aldar- þriðjúnírur, eða 33 ár, síðan fyr&ta íslenzka þjöðhátíðin var haldin hex vestan hafs, að undantekinni þjóð- minning þeirri, s«m haldin var í Milwaukee 1874. Hefir það, eins og þið vitið, fallið f mitt skaut að mœla fyrir minni fslands að þessu sinni. Eg er þakklátnr fyrir veg þann, sem méi hefir verið sýndur með þeswu, en eg er lítt undir þetta búinn, því eg er nýkominn af ferða- lagi. Og svo er vandinn meiri en margur ætlar, þar sem svo maigir ágætir menn hafa mælt fyrir þessu minni á undan mér. En úr því að tengdafaðÍT minn, Jón sál. ólafs- «on, vai- einn af fyrstu fi-ömuðum þe«sa hátíðahalds og fyrsti máls- hefjandinn, sæti það lítt á mér að skorttst undan. En eg verð þá að biðja ykkur, kæru landarf, að tak;. viljann tynr verkið. I. Naíni«. Hafið þið tekið eftir þvi, Islend- ingar, að þegar ísland er nefnt í áheyrn erlendra manna, er eíns og einhver kuldi#standi af orðiriiu? Og er menh þessir líta á hnattlegu landsins og sjá, að nyrsti oddi þess snertir sjálfan heimskautshauginn, er ^ins og hrollur fari um þá. Þeim liggur við að halda, að Iandíð sé einh^er eyðihólmi, og að þar sé naumast nokkrum mannverum Iíft. Og hafið þið svo tekið eftir hinu, þegar ísland er nefnt f ykkar eigin eyru, þá er kuldinn alveg horfinn úr þess-u orði, og þið eruð mefra að segja búnir að gleyma, hvað það þýðir? Það er líkast því sem hinir volgu straumar, er umlykja laijd vort og gera það byggilegt og sumarfagurt, bogi þá upp f brjósti voru og hlýi oss um hjartaræturnar. Þá minnumst við ekki lengur vetr- arhörkunnaj', sem verið getar á la- landi, og er þó engin á móts við það, sem hún er oftast nær hér i Oanada; og þá minnumst við ekki heldur hretviðranna haust og vor, heldur ljúkast þá upp fyrir sálar- sjón vorri viðar. breiðar bygðir, með sumargróðri og sólaryl. Og er við hugsum til langdegisins heima, þá komumst við í samskonar skap og Klettafjallaskáldið, er hann kvað: "Nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín." iOg hvf skyldum við ekki líka elska þetta land, sem forfeður vor- ir hafa bygt endur fyriT löngu, s«m tunga vor og saga er tengd við, þar sem vagga vot flestra hefir staðið, og þar sem oss hefir dreymt vora fégurstu æskudrauma; þar sem við höfum glaðst og grátið, kæzt og kvalist, lifað og dáið mann fram <af manni, og þar sem ársalir eilífðar- in'nar , virðast Iúkast upp fyrir manni í norðurljósadýrðinni á vetrum og sólsetmrsdýrðinni síimar og haust; landið, sern við eigum nú óátalið af öllum þjóðum og eig- um að yrkja og bæta um ókomnar aldir? En — höfum vér þá gengið til góðs gtttuna fram eftir veg? "Pað er svo bágt að standa í stað, og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð a leið." Hefir O.S.S skilað nokkuð áfram síðan 1890, þenna mannsaldur, sem Dodd'a nýrnap>illur eru bezta nýrnameðalið. I^œkna og gigt. bakverk, hjartabilun, þvagteppu. * og önnur veikindi, sem «tafa frá nýrunum. — Dodd's Kidney PiHo kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ht S2.50, og fást hjá öllum Jyfsöl- ¦m eSa frá Tfae Dodd's Med>c%ir> Co.. Ltd., Toronto. Ont. liðinn er síðan? Já, eg hygg að svo sé. Þá áttum við ekki eitt eimskip, en nú eigurn við ein 4—5 góð skip i förum. Þá áttum við engan botn- vörpung, en nú eigum við 30. Þá lá. en^ginn sími til landsins, en nú ligg- ur hann um land ait. Þá var verzlun vor í höndum. útlondingai. en nú er hún innlend. Þá vorum' við háðir Dönum, en síðan höfum við fengið fult sjálfstæði, fyrst með- heimasitjórninni 1901 og síðan ráéð> fnllveldinu 1918. En það er ekki alt gull. sem gló- ir, og alt framfarir, er líta s>vo út' á pappírnum, og við verðum að. ganga nær og spyrja: Hefir oss far- ið fram andlega og hverjar eru framfarirnar, sem vér getum vænst?" Það er bezt að svara síðustvt spurningunni fyrst. II. Landið og þjó&in. Jsland er áreiðanlega framtíðar-^ innar land. Sjórinn f kringum strendur þess ej því nær ótæmandi auðsuppspretta. Landið getur sjálft með góðri ræktun borið því nær ótakmarkaða kvikfjárrækt. Hugsið ykkur, þegar búið er að slétta alt kargaþýfið, sem til er a- íslandi, með þúfnabönum, hvort'*" ekki muni verða þar grasgæfar sléttur yfir að lfta. Og þegar búið er að virkja fossana, þá getum vér unnið það úr ullinni, kjötinu og fiskinum og öðrum afurðum vor- um, að það verði hin útgengileg- asta vara. Eg tala nú ekki um þann framtíðardiraum, þegar far1- ið verður að skipa út rafmagninu sem "hvftum kolum". Þá verður Island, sem er þriðja fossauðugasta land í Evrópu, ekki einungis að- aflgjafa og ylgjafa sjálfs sfn, held- ur og að aflsuppsprettu annara þjóða. Um þjóðina sjálfa er enn öðm máli að gegna. Hún er enn á. gelgjuskeiðinu, og hana brestur enn nægilega þekkihgu og áræði til að hagnýta sér allar auðsuppspretíúi- sínar. Og svo toagar fólksfæðin om sáran. Ef engir útflutningar hefðii orðið árin 1873—90, þegar harðind- in, úrræðaleysið og framtaksleysið háðu oss mest, þá værum vér nú; orðnir um löO þusundir búsettra ls- lendinga í landinu, í stað þeirrá nærfelt 100 þús., er nú lifa þar. En nú er svo komið, að sjávarútveg- urinn einn útheimtir svo mikið vinnuafl, að sveitirnar eyðast að fólki, og einyrkjarnir til sveita eru að gefa búskapinn upp á bátinn. En ef nokkrir ykkar Vestur-le- lendinga, sem lært haflð að ryðja löndin hér vestra og vinna þau, kæmuð heim afbur og sýnduð lönd- um yð'ar, hvernig einyrkjar hér fara að erja stór lönd með vélum einum og hestum, þá væri mikið unnið. En eg þori ekki að telja heinn mann á þetta nema þann, sem hefði þetta tvent, fjánnuni og megna heimþrá til að bera. En annað gætuð þið gert, Vestur- íslendingar. Arið 1930 verður AI- þingi 1000 ára, og þá ættuð þið, Vestur-vfs'lendingar, að heimsækja oss hrönnum saman, helzt að manna skip undir ykkur. Og þá ættuð þið að fara að eins og far- fuglarnir, sem bera frækorn 1 nefi. Þið ættuð að hafa með ykkur alls- konar útsæði, fræ og trjáplöntur, sem þið haldið að geti dafnáð heima; og ])ið ættuð að kenna vin-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.