Heimskringla - 04.06.1924, Page 1

Heimskringla - 04.06.1924, Page 1
VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR ROYAU, CROWN SenditS eftir vertSlista til Rovnl Crown Soap Ltd.f 654 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR ROYAU, CROWN SenditS eftlr verTSlista til Royal Crown Soap Ltd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 4. JúNí, 1924. NÚMER 36. Landi vor, landkönnuðurinn frægi, VilhjálmUr Stefánsson hef- ir nú, um stundarsakir að minsta kosti, flutt starfssvið sitt úr norður- höfum suður í sólarlönd Ástralíu. Fer hér á eftir stutt skýring frá honum, þýdd úr Winnipeg-blaðinu “Tribune”: Sjaldan átta menn sig á því, að ei eru nema 100 ár síðan að sléttlendis flæmið miikla hér vestra var álitið einskisvirði. 1818 tók máður sig til og ruddi 10 ekrur. Og er það h'epnaðist fylgdi fjöldi á eftir. Ég er kunnugur framþróunarsögu sléttunnar, og vel má vera, að ég og félagar mínir, byrjum á sömu sögunni í Ástralíu, þar sem menn hingað til hafa gengið fram hjá eyðisléttunum”. Blaðið segir e»infre)mur, að áhugi Vilhjálms Siafr vaknað á þessu máli á ófriðarárunum, er George WSlkins, myndasmiður, er Verið hafði í förum með honum, for að rita uin hinar miklu eyði- lendur, að fjallabaki Ástralíu. Á myndinni hér sézt Vilhjálmur í samræðum við Wilbur flotamálaráðgjafa Bandaríkjanna, rétt áður en hann lagði á stað í þessa ferð. ; GANADA Bracken forsætisráðherra hiefir fengið tilkynningu frá Canadá' National Railways, um, að flutnings gald verði lækkað töluvert á Hud- son Bay járnbrautinni. Er l>etta samikvæimt áskorunuin verzli/nar- manna, með Manitobastjórnina að baki, og lagði Mr. Bracken málið fyrir Hon. George P. Graham, og járnbraultarstjómina, nú nýlega, er hann var í Ottawa. Prá Ottawa er símað, að þar sem útgert verði um forlög Hudsonflóa- braiutarinnar á næstu tveim vikum, bá hafi prógressívi flokkurinn mik- inn viðbúnað til tþess að hrinda mlálinu áfram, utan þings sém inn- an. Margir þingmenn hafa ræður á pTjónunum þess efnis, að herða á stjórninni með að Ijúka við braut- ina í ár, og A. B. Hudson K. C. þingm. fyrir Suður-Winnipag, fylg- ir málinu fast og hefir int mikið starf af hendi, því til sigurs. Mr. C. H. Burnell, núverandi for- maður hveitisamlagsins í Manitoba skýrði frá því í gær, að embættis- menn samlagsfélaganna í Saskat- chewan og Alberta myndu fylgjandi því, að koma á stofn miðsöluistöð (fyrir fylkin þrjú?) Ætla stjórnar- nefndarmenn að taka málið til al- varlegrar íhugunar Og vonar Mr. Burnell að hann geti komið fram með ákveðnar tillögur um það, á ársfundi framleiðenda í Manitoba er haldinn verður í Brandon 2. Og 3. júlí. 460,000 ekrur hafa bæzt f samlágið í Saskatch/ewan um sán- ingartjmann, án þess að smalað væri. Samningsmenn eru nú þar 38,000, með 5.500,000 ekrur og vonast er eftir 7,000,000 ekrum' fyrir haust- ið. A Hað mun viðbjóðsleg frekja hafa komist einna lengst með að storka réttaríarinu, er Cecii R. Smith leigubílaeigandi einn í Ontario, ieit- aði til réttarins til þess að komast undan tekjuskatti af þeim pening- um, er hann hefði grætt á ólöglogri vínsölu. Tók hann sér þann m|ál- stað, að þar sem óleyfilegt væri, að græða fé á vínsmyglun þá væri ekki bægt að leggja skatt á þann gróða er svo væri tilkominn. Dómarinn vísaði þó umikvörtun heiðursmannsins frá réttinum og dæmdi hann í málskostnað. Mr. D. C. Coleman varaformaður C P. R. járnbrautarfélagsins skýrði frá því á mánddaginn var, að um 500 mílur myndi félagið leggja af hllðarbrautum á þessu ári. Er svo a<5 sjá, sem það verði aðallega I Saskatchewan og Alberta-fylkjum, ®em þessar brautir verða lagðar. Önnur lönd. Prá St. Paul er síinað 2. júnf, að á fundi “þriðja flokksins”, sem á að haida 17. júní, skulþ Senator Robert M. La Follette útnefndur til forseta- efnis, af hálfu flokksins, þrátt fyrir það, að hann er mótfallinn því, að fundurinn verði haldinn. Flokks- menn segja, að Það eina er getið hamlað útnefningu La Follettes sé blákalt nei frá honu)m sjálfum, við því að geifa kost á sér, sem forseta. bárust böndin að tveimur 19 ára mönnum. Nathan Leopold og Richard A. Loelí Síðastliðinn laugardag játulðu þeir loks á sig ilæpinn. Atburður þessi vekur mesta furðu fyrir þá sök, að báðir eiga mienn þessir stórríka foreldra, og getijr þvf naumast hafa gengið annað til en drápsgirni ein. Er bú- ist við afarharðri baráttu fyrir dóm- stólunum því stórauður er á alla bóga, og föður hins myrta drengs kvað vera eins umhuígað um að fá þá dæmda til lífláts, eins og feðrum þeirra sjálíra er ant um að bjarga þeim. Símað er 3. þ. m, frá Washington, að Republikanar í vesturríkjunum spái klofningu í flokknum, sem geti | Garry og sátu víst yfjr 100 manns. Fuliyrt er að sósíalistar muni ætla að reisa afskaplegt veður út af $100,000,000 er Morgan úttvegaði Frökkum að láni síðastliðinn marz til þess að stöðva gengishrun frankans. Þykir mörfeum sem gild ástæða sé til þess að halda, að ýmsir stjórnmálamenn hafi notað sér þetta lán til þess að maka krókinn svo rækilega, að það muni nema $200,000,000. Úr bænum. Ymsir vinir skurðiæknisins góð- kunna Dr. Brandsons, héldu honum veglegt samsæti á mánuídagskvöld- ið var, en þá varð læknirinn fim- tugur. Samsætið var haldið á Fort jafnvel orðið hættuleg fyrir kosn- ingu Coolidge. Eru margir þar mjög ergilegir við foringja Rcpubiikana i austurríkjunum fyrir að hafa sstrandsett McNa ry-Ilaugen frum- varpið, um hjálp til bænda, og ekki boðið bændum neina aðra hjálp í staðinn. Þessir sömu segja að 8—10 bænda- ríkin muni styðja La Follette eða þá einhvern Demókrat til forseta- koisningar. Eru nú fundnir haldnir til þess að reyna að bjarga McNary- Hon. Thomas H. Johnson stýrði samsætinu. Pessir héldu rséðu: Séra Kristinn K. ólafsson, Mountain, um endurminningar frá æskustöðv- uinum: séra Rúnólfur Marteinsson, um skólaárin; Hjálmar Bergmann lögmaður, um Dr. Brandson sem skólakennara; séaa Friðrik Hall- grímsson, um hann sem félags- mann; Dr. Björnsson, fyrir minni Mrs. Brandson; Dr. Jón Stefánsson, um Dr. Brandson scm læknir, og Rev. B. B. Jónsson nokkur orð með ^IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIII!I||||||||!II!!I1I11IIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIÍ1IIIIIII11I!IIII1IIII!IIII!I!IIIIIIIII!IIIIIIIII!II!IIIIIIII!IIIIII1IIÍIIIIIIIIII!IIIIIIIIIII1IIIIIUIUI!1IIIIIIII 1 FRÁ ÍSLANDI. Illll!lllllllllllllllll!!llllllllll!lillllllll!lllllllllllll!!!!l!lllllll>lllllllll!ll!ll!l!l!llllllllillllllll!ll!llllllll!Mlllinilllllll!llllll!!!llllll!!l!!l!llllllll!!l!!ll!llllllll!!!!lllllllll!!l!ll!irillÍf Seyðisfirði 2. maí. Á Hornafirði og Djfúpavogi >er ennþá góður afli, hvenær sem gef- ur á sjó. Snjókyngi er mikil í Norður-Múlasýslu og Norður-Þjng- eyjarsýslu og hagleysi nær alstað- ar. í gær snjóaði mikið. Eru mjög víða slæmar horíur með afkomu og heyleysi yfirvofandi, ef tíðin batn- ar ekki nú þegar. Jarðaför sex mannanna, sem druknuðu af vélbátnum Seyðfirð- ingurvfór fram á þriðjudaginn. Fundúst fimm líkin að kaila rnátti strax og eitt skömmU -síðar. Yið jarðarförina var viðstatt meira fjöl- menn en nokkur dæmi eru til hér á Seyðisfirði. kirkju, en alþingismenn báru hana í kirkju. Líkið var flutt vestur á “Esju”, og verður jarðsett í Ögri. Synir Síra Sigurðar, sem hér vora staddir, Sigurður og Stefán, fóra báðir vestur á “Esju”. Haugen frumvarpinu, en lítil líkindi j dýrindis málverki eftir landa vorn talin, að það\ takist, nema þingð sé framlengt þangað til í júlí eða ágúst þvert ofan í vilja forsetans og Republikana er á þingi sitja. Emile Walters er fært var læknin- um sem gjöf. Dr. Brandson svaraði og þakkaði, með ágætri ræðu. öll j ræðuhöld fóru fram á íslenzkit og j voru á milli sungnir íslenzkir Stóð gleðin lengi, og Enskur maður, Grindell - Matt- hews, þykist hafa fundið upp hel- geisla, er drepi alt, er fyrir þeim verður, á stóreflis svæði kringum - Dr. H. W. Tweed, tannlæknir, verður staddur á Gimli, föstudag og ttauigardag 13. og 14. þ. m, Rev. John Roach Straton, formað- j söngvar. ur bókstafstrúar- (^undamendalist) 1 skemtu allir sér hið bezta. deildar Baptista-kirkjunnar, hefir j ----------- nýlega haldið þrumandi ræðu á móti nýguðfræðingum (modernists) yfirleitt, og sérstakiega nýguðfræð- ingum Baptistakirkjunnar. Hefir hann uppgötvað, að hugarfar þeirra alt, er að kenna þýzkum hemaðar- anda. • Mikið má nota vesalings Þjóðverj- ann ennþá, 6 árum eftir að friður á jörðu var auglýstur frá Vers- ailles! Blaðið hefir verið beðið ftð geta þess, að Miss A. Pálsson hefir dreg- ið sig í hlé, frá því að sækja um Fjallkonuembættið á Islendinga- daginn. Átti eiginl. að tilkynna þetta um daginn, en blaðinu barst því miður ekki sú vitneskja nógu snemma. Mr. og Mrs. H^álmar Þorsteinsson ó Gimli, urðu fyrir þeirri sorg á laugardagskvöldið var, að missa þann stað, er vél sú er sett á, er son sinn Belga Arngrím, 10 ára framleiðir geislana. Bauð hann gamlan. brezku stjórninmi uppfynding þessa og kvað hana gera það að verkum, að fjandsamllegur loftfloti ekki gæti komist nær London t. d., en 50 mílur. Brezka stjórnin vildi ekki borga mieira en 1000 pund fyrir leyndarmálið, svo Matthews fór í ibræði til Parísar með vélina. Er sagt að Frakkar hafi boðið honum of fjár fyrir uppfyndinguna, en þá munu Engl. hafa látið skelfast, og ihafa nú nökkrir menn myndað hlutafélag til þess að “hagnýta” uppfyndinguna. Býður nokkurt stórveldið betur? Á laugardagskvöldið var, komu þeir prestamir Rögnvaldur Péturs- son og Eyjólfur Melan, ásamt Sveini lækni Björn&syni, austan frá Bos- ton! úr ferðalagi því er vér gátum um í síðasta blaði. Þeir létu hið bezta af förinni. Meðal annars höfðu þeir komið við hjá yfirræð- ismanni Dana í Canada, hr. J. E. Böggild í Montreal, er var ljúf- menskan sjálf, sem hans er vandi. Selskinna, sem hefir að geyma ís- lendingabók hina nýju, er nú sýnd í sýningarskemmu Haralds. Mun hún vera dýrust og best til henn- ar vandað allra bóka, sem gerðar hafa verið hér á landi. Verður hún á sínuim tíma, talinn dýrgripur mikill og hið merkasta rithanda- safn. Er málmbúningur bókarinn- ar listasmíði mikil, teiknuð og uinn- in af Birni Björnssyni, gullsmið. Fylgja bókinni töírar miklir, og mUn hún reynast máttug til fjár- afla fyrir minnismerki fullveldisins, stúdentagarðinn. í gær lézt að heimili sín.u, Kleif-. um í Gilsfirði, húsfrú Anna Egg- ertsróttir, eftir langa vanheilsu. Hún var tæpra 50 ára gömui, gáf- uð og góð kona, eins og hún átti ætt til. Kveðjuathöfn var haldin á laug- ardaginn í dómkirkjunni, yfir líki síra Sigurðar Stefánssonar, að við- stöddu fjölmenni. Síra Friðrik Friðriksson flutti ræðu, en sex prestar í skrúða báru kistuna úr Rvfk 6. maí. Skemitifundur var haldinn í Félagi vWur-íslendinga í gærkveldi. Var fundurinn fjölsóttulr og skemtileg- ur. Nokkrir gestir sátu fundinn. Síra Jakob Kristinsson flutti stutt en snjalt erindi um sumarið Og á- hrif þess á sálarlíf manna. Ung- <rú S. Sigurðsson flutti stutt er- indi um skáldsöguna “The Viking Heart”, eftir frú Láru G. Salversson, % og var minst á sögu þessa í Vísi á dögunum. Talaði urigfrúin á enska tungu, enda mun hún hafa dvalið í Bandaríkjunum síðan hún var barn að aldri, unz hingað kom. Var frásögn ungfrúarinnar skipuleg og hlýleg og mái hennar skýrt og hljómfagurt. Einnig las hún upp seinasta kapítula söguinnar. — Systurnar Anna og Emilía Borg skemtu með píanóleik. Síð- ast en ekki sízt, leikkonan okkar fbæga, frú Stefanía Guðmpndsdótt- Ir, sem hefir átt við mikla van- heilsu að búa undanfarið, kom eigi að síður á fundinn og las upp a£ sinni venjuilegu snild. Einnig skemti hr. J. Guðmundsson með söng. Síðan var farið í leik, og dans stfginn um stund, og lauk svo góðri skemtun. Akureyri 5. maí. Yfir þúsund tunnur af millisíld og smásíld hafa veiðst hér i kast- nætur og net yfir helgina. Jarðbann er að mestu leyti enn- þá; þó er nokkuð viða farið að sleppa hrossum. Víða haía bænd- ur getað drýgt heybyrgðir sínar með ufsa og sfld. Bandaríkjablöðunum er ekki um annað tíðræddara nú, 'en hið ein- kennilega morð, er tveir ungir mil- jánamæringar hafa framið í Chicago fyrir skörnmu. Þeir rændu 13 ára gömluni dreng, syni auðmanns eins er þar þjó í nágrenni við þá, kyrktu piltinn en sendu föður hans bréf, þar sem þeir heimtuðu tíu þúsund dollara lausnargjald fyrir hann. Féð var aldrei greitt, þvi líkið fanst. Lögreglan lagði afarmikið kapp á að komast fyrir glæpinn og loks Afskaplegur fellibylur hefir geng- ið yfir Missisippis, Alabama og Lou- isiana ríkin ií Bamdaríkjunum. Er talin, að það takist, nema þingið um 70 slgsast. Fjöldi húsa og ann- ara mannvirkja urðu bylinum að ibráð, og akrár urðu víða fyrir stór- skemdum. Þotta er annar fellibyl- urinn, er dauða og eyðileggingu hefir valdið á mánaðartíma á þessu svæði. -Hin ágæta söngkona Mrs. J. /\ Stefánsson, boðar til veglegrar söngskemtanar fyrir hönd Bræðra- safnaðar, að Riverton á föstudags- kvöldið, þ. 13. þ. m. Söngskráin er fyrirtaj»s vel vaiin, sem sjá má á auglýsingu ‘hér í biaSjnu. Nota menn í Nýja-íslandi vonandi góð- viðrið og tækifærið, að hlust-a á hina fögru rödd frúarinnar. Er það holdur eniglnn meðalmaður, erj að- stoðar frúna við hjjóðfærið, ;þar sem er Mrs. B. H. Olson. i— Frá París er simað 3. þ. m. að Millerand forseti muini boða báðum þingdeildum að þann æski þess, að þær gangi til umræðna og atkvæða uta, hvert hann eigi að segja af sér * forsetaembœttinu eða eigi. “Le Journal” kveður hann eigi muni vikja úr sæti nema því aðeins, að atkvæða greiðsla gangi honum á móti. “Le Matin”, annað Parisar- stórblað, segir að það séu voldugir stjórnmálamenn er hvetji forseta, að leita þessa þingsúrskurðar. Frá Mountain er skrifað: — Hér syðra lékum við nýtt leikrit út úr sögu Gests Pálssonar “Kærleiks- heimilið”, og tókðt það veJ, og eg vil eegja najög vel. Það eru auðvitað skiítar skoðanir með efnið, sumir halda að það sé of bölsýnt, til að sýna nú á dögum, en eg er nú ekki á þeirri skoðun, það er -ekki alt bjart í heimi vorum ennþá, hvað sem kann að verða. Það hefir kom- ið til orða að við færum með leik- inn norður til ykkar og sýndum hann þar." > \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ Vorfögnuður. Fjaðrasiáttur f jörgast brátt, fer í háttinn vetur; vorsins áttir upp á gátt æskumáttur setur. Ljósið streymir lofts um geim. Ljósið dreymir þorið. Ljósið streymir lofts um geim. Ljósið geymjr vorið. Vaknar hjarta vonarbjart, vogun margt nú þdfur. Nóttin svarta sorgarskart sitt í parta rífur. Stráin krjúpa í grundu gljúp, geisla drjúpa veigar. Sveipast núpur sólskinshjúp, söngva djúpið teigar. Sprettu hraðar bjarkarblað, blómgvast traðarstígur. Rauðbrjóstaður rétt í hlað robin glaður flýgur. Kyssir svanna sveinn er ann, svo er manna gaman; vors í ranni hún og hann hugi kanna saman. Æskan ljóðar ást í blóð, enginn hljóður strengur. Vori rjóðu, yrki eg óð eins og góður drengur. Þ. Þ. Þ. « \ % ‘t % % « « % • « « t « /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.