Heimskringla - 10.02.1926, Side 1

Heimskringla - 10.02.1926, Side 1
/# Vel launuð vinna. Vér viljum fá 10 íslendinga í hreinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, í bænum eða i sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja •og ástundun að nema rakaraiðn. — Staða ábyrgst og öll áhöld gefins. Skrifið eða talið við Hemphill Barber College, 580 Main St., W in- nipeg. Staðafyrir lSislendinga Vér höfum stöður fyrir nokkra menn, er nema vilja fara með og gera við bi!a, batterí o. s. frv. Við- gangsmesti iðnaður í veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. — Skrifið eða talið við Hemphill Tra'de Schools, 580 Main, Street, Wininpeg. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 10. FEBR., 1926. NÚMER 19 | C A N Frá Sambandsþinginu. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, biðu conservativar ósigur, með 10 a.tkvíeðum, 1. þ. m., er þeir hugð- ust að fella stjórnina í Ottawa. Var og ekki vift öðru að búast. Fyrst og fremst verður það tæplega séð, a.ð Meighen sé kænn ‘herforingi, hvað sem um aðra kosti hans er. A hinn þóginn mátti ganga að því vísu, að framsóknarflokkurinn, myfidi ætl- ast svo til að útséð verði uni efndir forsætisráðherrans í þeim málum er framsóknarflokksins voru, áður en þeir að svo búnu greiddu stjórninni vantraustsyfirlýsingu, úr þvi þeir ekki gerðu það þegar er fyrsta árás- in vann sitt má að fresta þingi um Meighen. Alveg • sama máli er að gegna um þingmenn verkamanna, og Mr. Bourassa, enda- kom þetta á daginn á föstudaginn var, er stjórn- in vann sitt mál að fresta þingi um sex vikur, til ráðurteytis ráðstöfun- ar, og vann með 8 atkvæða meiri hluta. Sýnir það, að framsóknarflokkur- inn, verkamenn og óháðir ætla sér að láta. stjórnina sitja, unz greinilega kemur i 1 jós hverjar efndir þeir hafa um loforð sín. Þingmenn verkamanna, Mr. Woodsworth og Mr. Heáps h.afa lof- að kjósendum sínum aðgerðum : málum, sem hásætisræðan fór fram hjá; t. d. ellistyrk, meðlag með at- vinnulausum mönnum, endurbætur á innflytjendaiögunum, hegningarlög- unum og þegnréttindalögunum. Fer orð af því, að þeir muni fá töluverðu framgengt í þeim efnum. Vist er um það, að forsætisráðherr.ann hef- ir lofað þeim því, að lög um eili- styrk skuli lögð fyrir þetta þing. Nefnd, sem skipuð var síðasta ár tfl þess að a.thuga hve heppilegt litist að hreifast til löggjafar um þau efni, lét það álit í ljósi, að heppilegt myndi að greiða $20 — á mánuði hverjum þeim til eHig:yrks, sem kominn væri yfir sjötugt, og hefði ekki tekjur af eignum sínum, eða nyti góðs af neinni eftirlaunastofn- un. Enn fremur lagði nefndin til að samhandsstjórn og fylkisstjórnir skiftu þessum styrk til helminga á milli sín, en þó fylgdi sá böggull, að ef ffitthvert eitt fylki neitaði sam- vinnu í þessu, þá skyldi ekkert úr verða. Eftir því sem séð verður nú af sólarmerkjum, þá mun hið fyrirhug- aða frumvarp stjórnarrnnar sjá fyr- ir því álcvæði, að þótt eitthvert fylk- ið ekki vilji aðhyHast þessa uppá- stungu, þá skuli það engin áhrif hafa á ,aðal innihaJd frumvarpsins. I^efndin, sem fjallaði um þetta i fyrra, áætlaði að árleg útgjöld i þenna ellstyrkta.rsjóð myndu nema $23.000.000 Margir þeir, sem hafa kynt sér þetta májefnr, eru þó á þeirri skoðun, að það muni ekki nema svo miklu. Á F.nglandi hef- ir reynslan verið sú, að 7—40% af manneskjum yfir sjötugt Ihafa ekki komist á styrkþegjatölu þessa sjóðs, sökum undantekninga þeirra,' sem getið er um þér að ofan, og A það álit rnargra, að tala slíkra manna í Canada myndi verða mikl- um mun hærri. Þingmenn verkamanna gerðtt bréf- lega fyrirspurn til hinna flokksfor- ingjanna tveggja auk Mr. King, um þetta og önnur mál. Sagt er að Mr. Meighen hafi lofað að athuga þetta með samúð, og Mr. Forke lof- að ítrasta stuðningi flokks síns til allra umbóta í þessu máli er þeim virtust nauðsynlegar. Ennfremur fóru þingmenn verka- manna fram á meðlag til atvinnu- lausra mann?. Sem kunnugt er ‘hefir stjórnin undanfarin ár viljað ADAi »-(>'«a»(>'«H»'()'«B»'<>'aa»0'«aB'0«B»(0 líta svo á, sem slíkt væri algerlega sérmál hvers fylkis, og heyrði undir löggjöf þeirra. Nú hefir stjórnin lagt svo eyra við mál verkamanna þingmannanna, að hún hefir látið í ljós, að hvenær sem’til alvarlegs at- vinnuleysis kærni, þá skuli stjórnin reiðubúin að leggja til sinn skerf einn þriðja hluta til móts við fylkin og sveitarfélögin. Ennfremúr er búist við breytingum á þeim hluta innflytjendalaganna* sem ákveður, að hver manneskja, jafnvel brezk fædd eigi á hættu að verða send a.ftur til síns fæðingar- lands, ef brotið hafi á móti vissum lögum canadiskiytn. Sömuleiðis er búist við breytingu á þeim hluta þegnréttindalaganna, sem ákveðiur, að inna.nríkisráðherrann geti, ef vill, nurnið úr gildi borgarabréf manna. Fullyrt er að framsóknarflokkurinn ætli nú í ár, að hefja á ný orustuna, sem þeir töpuðu í fyrra, um að fá kornlögum (Canadian Grain Act) breytt svo, að hveitisamlagsbændunx verði auðveldara að koma. frá sér korni sínu. Baráttan hefir staðið um það, hvert samlagsbændum skyldi leyft að senda. hveiti til samlagsins gegnum hveitilyfta í 'Sveitunum, þannig að þeim sé ábyrgst vog og flokkun. Arið Sem leið kom það á daginn að margir bændur urðu áð senda hveiti sitt til lyfta, sem sa.m- lagið átti ekki, og. vildu viðtakend- ur þá ekki ábyygjast vog né flokkun, og báru fyrir sig að þeir töpuðu á þeirri samkepni er ætti sér stað af hálfu samlagsins. I fyrra. var þó kornlögunum breytt á þá leið 'að héraðslyftarnir skyldu ábyrgjast alt konn sem uin þá færi, hvert sem á- fangastaðurinn væri miðstöðvarlyft- .a.r samlagsins eða miðstöðvarlyftar einsta.kra manna. Öflug sendi- nefnd frá kornkaupmönnum í W'inni- peg barðist af alefli á móti þessari lagabre'ytingu og svo fór, að öld— ungafáðið ónýtti lagabreytinguna. tæmdi,* unglingsmaður að sjá, hafði þá lokið verki sínu í sama bili og hurfu þeir félagar þá út. Johnson fónaði lögreglunni samstundis, en þrír vikadrengir er nærri voru, fóru í bumátt á eftir þeim langa. leið, en sáu engan lögregluþjón og engan er gat eða vildi hjálpa, unz þeir týndu þeirn norður og austur í bæ. Um $150 dali sluppu þeir með. En Johnson lá ekki á liði sínu. Fyrst gaf hann ágætlega glögga. lýs- ingu á. ræningjunum, sem voru grítnulausir, og fór síðan með leyni-. lögreglumönnum um ýmsar holur bæjarinS. Og á mánudagskvöldið rakst hann á aðalbófann inni í litlu matsöluhúsi á Logan Ave. Var hann tekinn tafarlaust, og fundust á hon- um 40 dalir. Heima. hjá honum fanst skammbyssa og um þrjátiu kúl- ur. Náungi þessi er skozkur að ætt. Hann hefir þverneitað að þessu, en verður vonandi látinn láta undan. . \ frá Osló 30. f. m. lenti í New York í gær, og siglir þaðan aftur 18. þ. m., og frá Halifax þann 20.. Stanton og Nazar, sem dæmdir voru til dauða fyrir morð, framin á John Penny og Louis Landy voru hengdir hér í Winnipeg í gærmorg- un. • Stanton játaði aldrei á sig morðið, kvað annan hafa gert það en að hann hefði verið í húsinu og vita-g um, er það var framið. Báðir urðu vel við dauða sínum. — Blaða- strákar uku dagskaup sitt með því að auglýsa aftökuna hárri og skærri röddu, fyrir fróðleiksþyrstum les- enduni. Fallið hafði úr nafn séra Ragn- ars E. Kvarans við ræðuna sem byrj ar á 2. bls., og flutt var í Sambands- kirkju sunnudaginn síðasta er hann var hér. ímyndunarafl skáldsins fær laus- an tauminn í hinni stórfenglegu mynd "The Lost World” sem sýnd er á Wonderland fyrstu'þrjá dag- ana i næstu yiku. Sýningarnar eru dásamlegar bæði frá skáldsins og myndarans hendi, og”eru sánnarlega þess virði að sjá þær. Síðustu þrjá dagana í næstu viku ieikur Tom Mix í “The Luckv Horseman” ágætis mynd, eins og hans eru allar. Hveitisamlagið. Hvað hveitisamlagig hefir orkað. (Ritstjgr: úr North Battleford , Optimist.) Þingma.ður Selkirk - kjördæmis, Marinó ofursti Hannesson, hélt “jómfrú” ræðu sína í Sambands- þinginu á fimtudaginn var.^ Talaði hann á móti sex vikna þingfresting- unni, sem samþykt var daginn eftir. Ræðan er skipuleg og gefur sérstak- lega ’fyrri partur hennar vonir urn góða þingmælsku, er timar líða. Tillaga stjórnarinnar, að fresta þingfundum, til 15. marz þegar lok- ið væri umræðum um hásætisfæð- una,’var samþykt með 119 atkvæðum móti 112. Breytingartillaga. frá Hon. H. H. Stevens frá Mið-Van- couver, (cons.) var feld með 120 at- kvæðum gegn 112. Er nú ekki ta!- ið liklegt, að conservativar reyni að tefja mikifi lengur umræður um há- sætisræðuna.: siái að það muni fyr- ir gýg. Fregnir brárust þó um að Sutherland frá South Oxford (conS.) ætli sér að l»era upp breytingartill., ti! vantrausts, við hásætisræðuna, út af því að Astralíusamnmgurinn sé skaðlpgur kanadiskum smjörlfúa- þrifum. — RAN A laugardagskvöldið var, um kl. 10 réðust tveir vopnaðir ræningjar. að Mr. Bergþór E. Johnson, kaup- manni að Sargent stræti 888, beint á móti Heimskringlu, og skipuðu honum að rétta upp hendurnar, með- an annar tæmdi periingakassann. Johnson neitaði en hinn ræninginn þrekinn og veðurbarinn náungi, rak skammbyssuhlaupið milli rifja hans, og stjakaði honum þannig aftur í búðina. Jóhnson hafði þá djörf- tmg að segja vikadreng sínum, er var í herbergi þar innar af, að leita hjálpar. En rætiinginn, er kassann “Hafið þér tekið eftir hvernig bóndanum er létt í skapi þessa dag- ana ? Kannske þag sé af því að uppskeran var góð. Kannske það sé af því að hann getur boðið bankan- um byrgin þegar ag skuldadögunum kemur. Og þvi skyldi honum ekki líða. vel. Hann er meðlimur í einu stærsta verzlunarfyrirtæki heimsins — Sem hann og stéttarbræður hans hafa stofnað, og sem hefir fest svo rætur ab velgengni ha.ns í framtíðinni er1 trygð. Honum er ekki framar leikið sem peði á skákborði viðskiftanna 1 Hann hefir lyft sjálfum sér úr lítils- virðingu, til sjálfstæðrar framleiðslu, og er einvaldsherra afurða sinna. Þétta hefir samlagið gert fyrir bóndann; yeitt starfsútsýni; lyft vonleysisokinu og gefið í staðinn léttlyndi og sjálfstraust. Merkasti viðburðurinn. (Eftir A. J. M. Poole, j\4erkasti viðburður ársins er vel- gengni samlaganna. Osíngjörn, djörf forysta, hefir ekki mist sjánar á markinu. Bændur verða að fylgjast skynsaflega með samlags- málum. Þá er vissa fyrir öflugri sparsemdarstjóm, bg aðgæzlu á all- ar hliðar við hvort nýtt skref. Vel- ferg allra og starfsþrá til almenn- ingsheilla, á ag vera oss leiðar- stjarna. Verði svo. er það örugg spá, að •samlagsaðferð vor, mun æ leiða til batnaðar, og mikilla áhrifa — í átt- ina að félagsþróun og sameiningu þjóðar vorrar í eina heijd. Úr bænam. Hingaö til borgarinnar komu í gær Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Rive'rton, og Ingjaldur Ingjaldsson frá Arborg, til þess að sitj,a. aðal- fupd smjörbúafélaganna í Manitoba, sem fulltrúar frá Riverton og Ar- borg. E-s “United States” sem sigldi Frá íslandi. '■■tmd. Enskur togari Walboraug, strandaði 16. des á Mýrlandssandi. Skipshöfnin. 13 manns, komst af og hafðist við í tvo sóla-rhringa á sand- inum, en komst síðan til Víkur. Kenslubók í íslenzku (nútiðarmál- inu) er Clarendon Press í Oxfofd nú að gefa út. ' Höfundurinn er Islendingur, en hefir notið aðstoðar próf. W. A. Craigie við verkið. Bókin mun verða í tveim bindum. Fornislenzk málfræði eftir Miss Helen Buckhurst,' sem hér var um eitt skeið við íslenzkunám, er nýkom- in út. Utgefendurnir eru Macmill- an & Co. í London. Sú bók mun einntg vera samin undir handleiðslu próf. Craigie og þa.rf þá varla frek- ari meðmæla. Ekki er hún kom- in hér í bókaverzlanir enn þá. Lögrétta mintist lítillega á hina forníslenzku lesbók eftir próf. Crai- gie í fyrra vetur áður en prentun hennar var lokið. Sú bók, fær serfl vænta inátti hinar beztu viðtökur. t. d. skrifaði magister Bogi Melsteð um hana í Berlingske Tidende 25. júni s. 1. og taldi hana hiklantst hina beztu íslenzku lesbók sem út hefir komið. Fleiri hafa tekið í sama strenginn. i ‘ Titill bókarinnar er Easy Readings in Old Icelandic og útgefandinn er I. B. Hutchen, 22 Eildon Street, Edinborg. Bókin ntun nú þegar vera notuð eitthvað lítils- háttar í íslenzkum skólum. Snjóflóð féll fyrir skömmu á bæ- inn Sviðning í Kolbeinsdal í Skaga- firði og varð tveimur mönnum að bana: Sölva Kjartanssyni og bónda á Sviðningi og barni hans, en kona Sölva náðist úr fönninni eftir sólar- hrng, mikið meidd, en þó lifandi. Gömul kona náðist úr flóðinu skömmu eftir að það, féll. Kotu; það yfir bæinn að næturla'gi, kl. ná- lægt 4, í blindhríð. Var tvíbýli á Sviðningi og stóð annar bærinn eft- ir, og bóndinn þar, Anton Gunn- laugsson, bjargaði gömlu konunni, en f.a.nn ekki konu Sölva fyr en sól- arhringi síðar. Hannes Þorsteinsson þjóðskjala- vörður var á fundi heimsspekis- deildar Háskólans 19. f. m. kosinn heiðursdoktor í heimsspeki fyrir rit sín og rannsóknir á íslenzkri sögu, ættvísi og mannfræði. Dagblaðið “Visir” hefir stækkað allrniki|> nú um áramótin og farið. í sama brot og Morgunbl. Hann er nú 15 ára, er elzta dagblaðið Tiér á landi og hefir jafnan haft mikla út- breiðslu í Reykjavík. Stofnandi hans var Einar heitinn Gunnarpson ög einnig ritstjóri hans nokkur fyrstu árin. >SOOS<SCCCOOðOSOeC<Se09GOSCCOSOCCOCOC>SOSOOeOðCOQCOSOSOOQ > I Jóhann Yigfússon. í kyrðum vex liljan, sem kætir á grund og kærleikans blómstur í göfugri lund; en heimsbörnin tíðum svo glapsýn því gleyma, um glaumlífsins tómleik er sælla að dreyma. Því hátt er ei látið, né hrópað um það, ei hærra en falli í skóginum blað, þó skarð sé í hópnum, sem veginn þann velur, að vinna í kyrþey og sporin ei telur. Með hávaða mönnum ei hlutskifti hlauzt, §em hrópa um störf sín og lofa við raust; þó auglýsist jafnan er æfinni lýkur, að orðunum tómum var maðurinn ríkur.* Með hinum frá árdegi lagðir þú leið, sem láta ei mikið, en þreyta sitt skeið, og valdir þér frændi, þann veginn, sem liggur til vegpemdar meiri en lýðurinn hyggur. Þú hvarfst ei frá marki, sem hafðir þér sett ef hjartað þér sagði, að gott væri og rétt. I íslenzkri fortíð það æðsti var hróður. sem ómar þér látpum: Hann drengur var góður. Richard Beck. ekki, en annars^ eru ekki komnar nánar fregnir um slysiö. Nýdáin er frú Kristín E. Sveins- dóttir í Stykkishólmi, kona Tómasar Möller póstafgréiðslumanns, 46 ára gömul. t 2. þ. pi. andaöist á Húsavík Ás- geir Blöndal læknir, fæddur 10. febr. 1858, merkur maöur og vel metinn, elzti sonitr Lárusar Blöndal amt- manns. 3. þ. m. andaöist frú Elisabeth Bjerring ekkja Hinriks Bjerring vejj£lunarstjóra í Borgarnesi, en dóttir H. A. Linnets fyfrum kaup- mnans í HafnarfirSi. “Alþýðublaöiö” hefur fyrir skömntu fengið nýja prentsmiöju. j með setjarjivél, og er nú eina blaöið i hér á l.andi,-sem prentað er í eigin; prentsmíðju. Alþýðuflokkurinn hefir kornið henni upp með alntenn- um samskotum og hefir reist handa henni hús til bráðabirgða á nokkr- um hluta af lóð þeirri við Hverfis- götu, sem hið fyrirhugaða samkomu- hús Alþýðuflokksins á aö reisast á. Saga islcnskra stúdenta í Kh'ófn heitir bólý. eftir dr. Jón Helgason btskup, sem nú ér að koma. út á donsku í Khöfn að tilhlutun Dansk- íslenzka félagsins. Rétt fyrir’ iólin brann til kaldra kola verzlunarhús Jóns Guðmunds- sonar kaupntanns og bónda á Skál- um á Langanesi. Mannskaði varð Bækur. EIMREIÐIN; 4. hefti 31. ár- gangs e. komið. Stenciur það tæp- lega jafnfætis fyrri heftunum. Það . S .9 hefir inni að halda “l 'ertu hjá oss’ ræðuna er Einar H^Kvaran hélt hér í Sambandskirkjunni í fyrra ;Sálris, kvæði eftir R. Beck; Þjóðbandalag- ið, eftir frú Kristínu Matthíasson á Akureyri; Nýjar uppgötvanir, eftir ritstjórann; Norrœn sál, eftir Ja.kob Jólu Smárg.; Helfró, sögu eftir Jón Jokktra; Asgrlmur málari, nteð 4 myndum, eftír ritstjórann; L'ifið og heimssmiðin eftir dr. Helga. Péturs; Arstraumurinn og uppsprettau, eftir ^löfu á Hlöðum; “Við pjóðveg- innj' eftir Bjarna Jónsson frá Vogi: Sigurður Guðmundssoti málari, eft- ir Asmund Jónsson frá Skútustöð- um; Skáldhvöt, kvæði eftir Sig. Gttðm, ntálara; Hvað cetli biskup scgif þýdda sögu eftir Bernardine King; Laxá við Mývatn, gott kvæði eftir Axel Guðmundsson, og svo Ritsjá, eftir ýmsa. — SKlRNIR 99. hefti hans er ný- kotnið, ágætlega úr gat'ði gert. Hef- ir það þessar ritgerðir inni að halda; Gttðmundur prófessor Magnússon lceknir, æfiminning eftir prófessor Sætmund Bjarnhéðinsson; Kirkjutal Páls ' biskups Jónssonar, eftir Ola.f prófessor Lárusson; Þróun auð- magnsins, ágætlega skýr og fróðleg greinargerg í stuttu máli, eítir Héð- inn Valdimarsson; Benidikt Jónsson Gröndal yfirdómari og skáld, hundr- að ára dánarminning, eftir Hannes Þorsteinsson; Um rannsóknir á Her- jólfsncsi, þjóðjegt yfirlit um lík- fundina á Herjólfsnesi á, Græn- lnndi eftir Matthias' Þórðarson: Undir straumlivörf, skáldskapar- stefna. og verk Einars H. Kvaran gagnrýnd af Sigurði prófessor Nor- dal;Eðlisfar Islcndinga, hin ágæta ritgerð dr. Guömundar Finnboga- sonar; Utn nokkrar vísur Egils Skallagrimssonar, eftir sama; Adam og Eva rcktn úr. Paradis, eftlr séra Gunnar Benediktsson :■ Uppreisn Austurlandaþjóða, eftir Hjallgrím Hallgrímsson sagnfræðing; Nols- eyjar-Páll, æfisaga og þjóðernisbar- áttu þessarar þjóðhetju Færeyinga, prýðilega samin af ritstj. Arna Pálssyni sagníræðing; Ritfrcgnir eftir ýtusa. IÐUNN 3. og ,4. hefti 9. árgangs eru nýkomin. En efni þeirra er þetta: Þjóðarfrœgð; ágæt ritgerð eftir Guðntund Finnbogason; Sjá- orustan við Jótland, einkar skemti- leg og glögg lýsing á sjóorustunni miklu milli Breta og jÞjóöverj'a; eftir Þorstein Jónsson bróðir ritstj. Skvrtusöngurinn, góð þvðing á hinu fræga kvæði Thomasar Hood, eftir Sigurjón Jónsson: Landið kallar, afbragðs hugvekj.a. eftir Agúst pró- fessor Bjarnason. Sú nótt hún er löngu liðin. kvæði; Vordýrð, kvæði. Grímur fjósamaður, saga eftir Soffíu Ingvarsdóttur; Ehta óðal á Islaudi. lýsing á Skarði á Skarðströnd. eftir öla f prófessor Lárusson; Krishtr cða Þór, eftir I Einar H. Kvaran, svar til Sig. Nor- dal: Tvö kvæði. eftir Böðvar Guð- jónssfm: Brot úr ferðasögu, frá Vesturheimsför ungfrú Ingu L. Lár- usdóttur; Mcra Grímur, saga eftir Einar Þorþelsson skrifstofustjóra; Jólasveinninn. saga eítir Jakob Jónsson; Ritsjá, eftir ritstjóranri. Ennfrenntr hefir Heimskringlu bor- ist Almanak Olafs S. Thorgeirsson og Nýi Sáttmáli, stórmerkileg bók eftir Sigurð Þórðarson, fvrrum sýslumann i Arnarholti. Verður þeirra beggja minst siðar, og éf til vi-11 drepið á fleira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.