Heimskringla - 04.08.1926, Page 3

Heimskringla - 04.08.1926, Page 3
WINNIPEG 4. ÁGÚST 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. GILLETT’S LYE 'er not- að til þess, að l*vo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl„ til þess að toúa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á toverri könnu. LögjafnaSarnefndin danska er nú' fyrstur á skipsfjöl Jón Þorláksson komin til Reykjavíkur, til þess að íjármálaráðherra og flutti siðan af K halda fundi. Vegna veikinda getur stjórnpallinum ræSu, þar sem hann K Bjarni Jónsson frá Vogi ekki mætt á bauS velkomiS skipiS og skipverja & fundunum. Eru þar því aSeins tveir NAFNSPJOLD fulltrúar fvrir Islands hönd. Fundur Bókmentafélagsins var haldinn 17. júní. Var hann fámenn- ur og gerSist þar fátt sögulegt. — |ein af hugsjónum þeirra manna, sem t nafni stjórnar og þjóSar. SagSi I hann, aS meS þessu trausta og fallega skipi sæju* menn uppfvllingu metnaS-1 arfullra hugsjóna, margþráSa óska og vakandi vona, því þaS hefSi veriS ! OOCC05CCCOCCOCOOOOCOOOOC0900MOOOKOOCCOOOCCCC005000CCCOCC0005000COCCC HeiSursfélagar voru kjörnir dr. Hannes Þorsteinsson þjóSskjalavörS- ur, Páll E. Ölason prófessor og Valtýr GuSmundsson prófessor í meta sjálfstæSi þjóSarinnar ofar öllu, að ístendingar tækju sjálfir land- helgisgæzluna í sínar hendur. ÞaS hefSi lengi veriS hin heitasta ósk Kaupmannahöfn. Nokkur hreyfing 'slenzkra sjómanna, aS fá atvinnuveg var fyrir þvi, aS Skírnir yrSi stækk-, sinn senl bezt verndaSann, og loks aSur og kemst þaS sennilega í fram-1 væl' orb'n sannfæring manna, kvæmd á næsta ári. ! f^ 1"il" n"bna visindalega þekkingu á ífskjörum fiskanna, aS gæzla land- Rvík 19. júni. helginnar og friSun ungviSisins væri Rannsókn veiðivatna. - Nýlega nanSsyn,egt hagsmuna.nál fyrir fram- tiS veiSanna. SíSan mintist ráSherr- 15. júni, eins og var getiS um í aug- ! lýsingunni, er birtist i Heimskringlu um þaS leyti; og er nú ákveSiS að enda þaS meS íþróttamóti 2. ágúst. Æfingunum var svoleiSis háttaS,! aS nemendur koniu saman á þrem stöSum, á GarSar, Mountain og Hallson. Eru þær haldnar tvö kvöld í viku á hverjum staS. A Hallson koma saman nemendur frá Svold og Akra. Seinna hefir því veriS þann- ig bréytt, aS komiS er saman á Svold annaS kvöldiS en Hallson hitt. ' A Mountain og GarSar er stúlkna- flokkur, karlmanna og krakkaflokk- rnr. En í hinum bygSunum er aSeins karlmannaflokkur. Haraldur Sveinbjörnsson skipar fyrir; og kennir hann fyrst frum- Jtjálfunaræfingar Niels Bukhs. Eru þær æfingar nú þektar um allan heim og viSurkendar þær beztu, sem til eru, aS stæla alla vöðva og byggja upp líkamann. Svo æfir hann einn- ig útiíþróttir, svo sem stökk, hlaup, köst og íslenzka glímu. Mest áherzla er lögS á 'fegurS og lipurS við glím- -una. Annan ágúst heldur stúkan *‘Workmen” sitt árlega ‘‘Picnic’’ á Mountain, og i sambandi viS þaS -verSur haldiS þetta iþróttamót, 9ent endar námsskeiSiS hér í bygSunum. Þar verSur kept i allskonar stökkum, kúlukasti, spjótkasti og kringlukasti. Bændaglíma verSur svo haldin eftir gömlum og góSum íslenzkum siS. ÞaS verSur kappglíma, en seinna verSur svo sýnd fegurSarglíma, og fáein stökk, sem nemendur hafa lært ásatnt fimleikaæfingunum, svo sem liöfuSstökk, kraftstökk og flugstökk. Þar meS lýkur þeim íþróttum, sem verSa sýndar á Islendingadaginn. — ÞaS er vonandi aS þaS gæti oröiS siSur héreftir, aS hafa íslenzkar í- Jjróttir á Islendingadaginn, þar sem ■þaS er, eöa aö minsta kosti ætti aS vera markmiSiS, aS' minnast Islands og íslenzkra siSa á þeim degi, þá ætti liann ekki aS líSa án þess aS þar séu hafSar íslenzkar íþróttir, og þá helzt og fyernst glíman. Hjalti R. Tltorfinnsson. * * * Aths. — Sökum þess aS grein þessi barst blaöinu svo seint í hend- ur, var ekki hægt aS koma henni í seinasta blaS, sem þó var til ætlast, og er höf. beSinn velvirSingar á því. Ritstj. var skýrt frá því hér í blaSinu, aS þýzka vatnalíffræSingurinn dr. Reinsch og LuSvig GuSmundsson mentaskrálakennari jnundu í sumar halda áfram þeim 'rannsóknum á veiSivötnum, er þeir hófu í fyrra. BúnaSarfélaginu hefir nú borist skeyti um, aS dr. Reinsch liggur all- þungt haldinn í liöagigt og getur ann m. a. “hins gætna en framsýna þjóöarfulltrúa" séra SigurSar i Vigur, sem átt heföi frumkvæðiS að stofnun landhelgissjóðsins og þar meS hefði fjárhagslega veriö komið fótum undir framkvæmd málsins. Þó hefir framtakssemi einstaklinganna í þessu máli, eins og ýmsum öSrum, ... , t— i ... orSiS á undan rikinu, og mintist ráS eigi konuS hingað í sumar. F.r leitt _ ö herrann þá stofnunar og starfsemi aS úr rannsóknum þessum getur nú ekki oröiS, því aö menn báru mikiS traust til dr. Reinsch vegna reynslu hans og dugnaSar, og höföu Bún- aSarfélaginu borist beiönir úr mörg- um sýslum um aS þeir félagar kæmu til þeirra til rannsókna. Þess ber aS geta hér, aS dr. Reinsch haföi unnið aS rannsóknum þessum án launa og ætlaði hann aS gera þaS í sumar. Fyrstu kaflar bráöabirgða skýrslu dr. Reinsch, um rannsóknirnar t fyrra sumar, hafa nú verið þýddir og koma ilroPum í næsta hefti BúnaSarritsins. Annar Björgunarfélags Vestmannaeyja. En formaSur þess, SigurSur SigurSsson kom meS ÖSni frá Eyjum, að boði landsstjórnarinnar, þar sem stjórnin tekur nú unt mánaðamótin einnig viS skipi þess félags, Þór. AS síðustu þakkaöi ráSherran.n ráSunautum stjórnarinnar viS skipsbygginguna, þeim 01. Sveinssyni vélfræSing og Jóh. P. Jónssyni skipherra, og árnaSi skipi og skipshöfn allrar farsældar. En mannfjöldi tók undir með húrra- ÖSinn er fallegt og myndarlegt þeirra er um klakhús, hinn uni rann- sk'P. bygöur hjá Köbenhavns Flyde- ; sóknirnar viS Lagarfljót. dok °g Skibsværft. SkipiS er 155,Oj ___________ feta langt, 17,6 djúpt, 15,9 breitt ög Rvík 26. júní. Dansk-íslenska ráðgjafarnefndin hefir nú lokiS fundum sínum. Þau mál, sem hún tók til mefSerðar, voru þessi: Síldarsölulögin. Nefndin athugaði þau þegar áSur en þau voru staðfest, og var svo um búiS aö þau verSi athuguS nánar, ef til kemur að þ%u verði framkvæmd. Ætlunin er aS tryggja Öllum hlutaðeigendum aS fullkomins jafnréttis veröi gætt er lögin koma til framkvæmda. VeiSar útlendinga viS Island. — Nefndin ræddi um hvaða ráðstafanir þyrfti aS gera i báSum löndunum til aS koma í veg fyrir misnotkun réttarins til aö veiSa í islenzkri land- helgi og til að verka fiskinn í landi á þann hátt að verkaS sé og saltaS fyrir reikning erlendra manna. Réttur til vistar á heilsuhælum. Nefndin skoraöi á stjórnir beggja landanna, aS koma því til leiðar með bréfaskriftum eSa samningi, aS sú ristir meS 215 smálesta þunga (145 smál. kola, 50 smál. veitivatns, 20 smál. neyzluvatns skipverjar og vist- ir), 13.4 fet, alt í ensku máli. Stafn- inn er einkum rambyggilegur til þess að þola ís. Þilfarið er úr stáli, en lagt >rauðfuruplönkum. Bátaþilfar nær yfir .allít-r afturbluta skipsins. Skipiö er annars líkast stórum tog- ara , meS einu þilfari og hvalbak framan á. Vélin er 1100 hestafla þríþensluvél og katlar tveir og útbúin meö Smiths yfirhitun. Vélin á að vera mjög sparneytin og nota aS ( meðaltali 7 smál. enskra kola á sólar-; hring. SkipiS er vopnaS tveimur 47 | mm. fallbyssum, anari á hvalbak, hinni á bátaþilfari.' Tveir björgunar bátar fylgja skipinu og er annar! þeirra meS vél. Ymsar hjálparvélar eru einnig á skipinu. Skipherrann er Tóhann P. Jónsson sem áSur var á Þór og kunnur er fvrir dugnaS sinn. Fyrsti sfýrimaS-! ur er Einar M. Einarsson, sem um venja veröi fest, sem hingað til hefir tima stjórnaSi einnig Þór, áður en verið ríkjandi, aS Islendingar fái inn- Friörik Ölafsson tók viS honum, og töku á dönsk heilsuhæli og öfugt. , þótti mjög vaskur og duglegur maS- Endurheimt skjala og fornminja. Loks hefir nefndin samþykt uppkast að samningi um sk jalaskfifti milli Islands og Danmerkur og sömuleiSis gert tillögur um skíl á fornmenjum. Frá íslandi. "Óðinn', hiS nýja strandferðaskip Islands er nú smíSaS. Hefir þaS fariS reynsluferS og veriö afhent ís- lenzku stjórninni. ur. Annar stýrimaSur er Magnús Björnsson frá Laufási og þriSji Þór- arinn Björnsson. 1. vélstjóri er Þor- steinn Loftsson, aður á Willemoes og 2. vélstjóri ASalsteinn Björnsson, áS- ur á Gullfossi og "3. Magnús Jónsson. I Bryti er Elías Dagfinnsson. Kvndar- R\ík 2júni. i ar eru 4^ hásetar 6, en hásetarfun H. Erkes, hinn góökunni bóka-'eru fyr;r jo. Matsalir og svefnklef- vörSur frá Köln, kom hingaS meS ar eru fj-emur litlir, en smekklegir og Lagarfossi. — I þyzkafélaginu Ger- prýðjiega útbúnir. VirSist svo vera mania flytur hann á morgun erindi, um ajt skipiS, aS þaS sé vandaS og sem hann nefnir Island, Thule, At- prýðilegt og verður væntanlega vel og lantis , og hefir hann flutt þaS áður dugnaSarlega með þaS faviö og fylgja viS háskólann í Köln. Þetta er 8. þvj heztit óskir allra landsmanna. ferS Erkes hingaS til Islands. (Isafold.) Sœti jóns Magnússonar í efri deild alþingis er nú auft, því varamaSur- inn, SigurSur SigurSsson ráöunaut- ur, er dáinn. VerSa því nýjar lands- kosningar aS fara "fram í haust til þess aS kjósa einn þingmann. (Tíminn.) Sigvaldi Kaldalóns hefir verið sett ur læknir í Flateyjarhéraöi. Héldu vinir hans honum veglegt samsæti aö skilnaöi. Er það sannkallað gleöi- efni að hinn ágæti listamaður er orðinn heill heilsu aftur. Einar H. Kvaran. — Sögur Rann- veigar hafa nú komið út allar (bséði Rvtk 22. júní. í 1. og 2. bindi) á dönsku og sænsku, Tólf hljómleika hélt þýzka hljóm- og nýlega hefir veriö beöiS um leyfi sveitin hér t bænum. Er hún nú til að gefa þær út á þýzku og hol- farin heimleiðis, en Jón Leifs er hér lenzku. — Sænska útgáfan af Sálin eftir og ætlar að ferðast um landiö í vaknar er þegar fyrir nokkru upp- sumar og safna þjóðlögum. Hljóm-; seld. Sambýli hefir einnig komið út sveitin lagði sveig á leiði Jóns Sig- í sænskri þýðingu, og eru allar þess- ttrössonar 17. júní. ar sögur, Sálin vaknar, Sambýli og _____________ I Sögur Rannveigar, þýddar af frú Nordal. Strandvarnarskifið Óðinn. — Fimtu dagskvöldiö 24. þ. m. kom hingaS nýja strandvarnarskipið Oðinn. Var jillmikill mannfjöldi saman kominn Eimskipafélagið hélt aðalfund sinn 26. þ. m. Form. Sveinn Björnsson a eystri hafnarbakkanum til þess að mintist fyrst fráfalls Jóns Magnús- fagna komtt skipsins, og hafði al- sonar forsætisráðherra og stóðu fund þingismönnum, sem hér eru og rit- armenn þá upp úr sætum sinum. stjórum og nokkrum öörum veriS boðið til þess að skoða það. Gekk Síðan slíýrði formaður frá starfi fé- (Frh. á 7. bls.) Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseölar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews EIIícq Fuel & Supply ' KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 Muirs Drug Store Elllce og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýtr flvextlr ogr GarTImetl, Vlndlar, Clgrarettur oip Grocery, Ice Cream og: Svaladrykklr* Sími: A-5183 S51 SAIIGENT AVE, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúln eftlr mflll frá 933*50 og upp MeÖ aukabuxum $43.50 SPECIAL Hl« nýja Murphy’s Boston Beanery AfgrelBir Fioh & Chlpa I pðkkum til helmflutnings. — Agœtar m41- tiSir. — Einnig molakaffl cg svala- drykkir. — Hrelnlœtl elnkunnar- ortS vort. 820 SARGENT AVE, SIMI A10O6 Siml B2050 624 St. Matthena Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA 0 Rýmilegt verti. Allar bíia-viðgerðir Radtator, Foundry acetylena Welding og Battery servica Scott's Service Station 549 Sargent Ave Simi A7177 Wlnnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bczta grcr« Vír acndum hclm tll yBar. frfl 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Avc*, hornl Langald* SIMI B 2076 Lightning Shoe Repafring Slml N-0764 328 Hargravc St., (NAlægrt Elllcc) Skór og Rtfgvtl hflln tll cftlr mflll IJtlll cftlr ffltlæknlngium. $krlfatofutfmar: 9—12 og 1—6,30 Einnig; kvöldln cf a».skt cr. Dr, G. Albert Fötasérfræbingiur. Sfml A-4021 138 Somersct Bldgr., Wlnnlpegr* MHS B. V. ISFELD Planiat & Teacher STUDIOt 666 Alvcratonc Strcct. Phonct B 7026 HEALTH RESTORED L œ k n 1 n g jl i án 1 y f J » Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halídorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofustml: A >674. Btundar .dretaklega lungnasjúk- ddma. Er aS finna & .krifstofu kl. 11_l> f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsiml: 8h. 81611. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmiðtn Selui giftlngaleyflBbráL Bersiakt atnygll veitt pOntunuat og vit5gjör75um útan af landl. 364 Main St Phon* A 4W7 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy If Phone: A-7067 Vlítalstimi: 11—12 og 1—6J6 Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, pfoynin, bfla um og senda Hflnmiinl og Piano. Hrelnna Gfllfteppl SKRIFST. o» VðRDHCS Elllce Ave., nfllægrt Sherbrooke VÖRUHÚS “B”—83 Iíate st. Telephone A-1613 J. Chiistopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. L Dn. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Talsími N 6410 Stundar sérstaklega kvensjdk- dðma og barna-sjúkdðma. Ad hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimlll: 806 Vlctor St.—Siml A 8160 Talsfmli 4NNH6 DR. J. G. SNIDAL TANNLtEKNIR 614 Bomerset Block Portagt Ave. WINNIPMU WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 21« MKDICAL ARTS BLBi, Hornl Kennedy og Grahaaa. Siasdar efhgðngn nngnn ncf- om kverkn-sjflkd'ómn." '* Uttn fra kL 11 tll •( kl. 8 tl 5 e- ] Talslml A 8521. ’lt-iniL I Rlver Ave. U 1 k Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar meT5 rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radlum. Stundar elnnlg hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 8—6, 7_8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8638 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusimi: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllutn teg- utidum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heitnasxmi: A-7286 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aS ar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Látið oss vita um bújaröir, þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 T DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. ‘Vörugaeði og fljót afgreiSsla* eru einkunnaror? vor, Horni Sargent og Liptaa, PKone: Sherb. 116fl. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávaJt fyrirliggjandi úrvale-1 birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCGL, BOB, CURL, (0-50 and Beauty Culture in all brachec. Honrsi 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 0 P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selnr likkistur og r.nnast um M- farlr. Allur útbúnaflur >á bealt Ennfremur selur hann allikoaaé mlnnUrarta og legnteina_i_t >48 SHERBROOKE 8T. Phunei N 6607 WINNIl Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi ltjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.