Heimskringla - 10.11.1926, Page 2

Heimskringla - 10.11.1926, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 10. NÓV. 1926. Opið bréf. í Markerville, hefir verið áskrifandi| Eg gat ekki leyst úr þessu fyrir; gagntekinn af ineSvitund sinnar eig- Sögufélagsins frá byrjun þess, og sjálfum mér þar eða þá — en oft-! in tilveru, útilykur allan samanburð borgað áskriftargjaldið við móttöku ^ ]ega var þag eftir (þetta, að hin við hið ytra. Persónan lifir í insta ársbókanna, sem komu fyrir flest ár- gamla ráðgáta leitaði á mig, þegar^eðli sínu eins og skapari hennar in frá Mr. A. B. Olson. umboðs- eg var einn, eða svo fjarri heims- sjálfur. Kend tilvistar og ódauð- að ljá eftirfylgjandi fáum línum rúm manni félagsins í Winnipeg upp til: glaumnum, að tóm gæfist til íhug- leika byrgist inni i kjarna hverrar í þínu heiðraða blaði, við tækifæri ? | 1925—26; þær ársbækur hafa ekki J ana Svo loks einn dag kom úr- lífsmyndar. Vér getum af þessu á- Það hefir verið rnikið talað um kornið, að því eg bezt veit, og ekki ^ lausnin. Eg varð sjálfur forviða, á lyktað, að guðdómsveran finnur það í ræðum og ritum, hversu nauð-j mun félagið hafa nú neinn umboðs- þvj( jjve blindur eg hafði verið. heldur ekki til neinnar stæröar né Háttvirti, kæri ritstj. Heimskringlu- Má eg biðja þig að gera svo vel synlegt það væri, að þjóðernisbönd- j mann í Winnipeg. Ekki veit eg hvort Auðvitað kom þetta hljóðgap og á- umfangs. Hún innilykur alt og vek in og ættartengslin með íslenzku mitt félag, Iðunn, hefir verið strikað. steytingarefni rökréttrar hugsunar ekki af neinu utan sín sjálfrar Lífs- þjóðinni heima og Vestur-Islending-1 út, en eg hefi með höndum kvittun ^ af þv; eg hafði tekið orðin “bein öfl hins almáttka anda streyma í um, slitnuðu ekki, að þau væru | frá A. B. O., dags. 5. okt. 1925, til ]ína” mér í munn. Svo rak hver út- gegnum hverja smáögn efnisins og treyst og styrkt af beggja hálfu; j félagsins fyrir undanfarin viðslcifti. j skýringin aðra. Það sem rúmmáls- opinberast loks, þegar efnið hverfur þetta er í mesta niáta eðlilegt og Það lítur út fyrir að flest lestrar-j| fræðingár sögðu, að hringur mynd- undir sjónauka vísindanna — sem sjálfsagt og getur verið til ómetan- ; félögin hér vestra hafi verið strykuð aðjst af óendanlega mörgum smáum vitandi og viljandi kraftur. Hið al- legrar sæmdar og gagnsemdar. En út sem áskrifendur Sögufélagsins, og til lítils koma orðin ein. Fyrir nokkr ! er sú blóðtaka sízt til heilsubótar um árum síðan stofnuðu Vestur-, þjóðrækni Vestur-Tslendinga, síður Islendingar félag — Þjóðrækinisfé- ' en svo; lestrarfélögin hér vestra hafa lagið — með það fyrir augum, að óneitanlega átt mikinn þátt í þjóð- efla íslenzka þjóðrækni, og þá fyrst ernisviðhaldinu. Þau hafa hér út og fremst að hlúa að viðhaldi ís- j um bygðir Islendinga veitt alþýðunni lenzkrar tungu og efla þekkingu á tækifæri til að lesa marga nytsama íslenzkum bókmentum að fornu og bók með litlum kostnaði, sem hver nýju, og hafa þeir gert nokkuð til . einstaklingur gat ekki veitt sér eða þess, en hvergi nærri sem þurfti og! vissi nein deili á. Flest lestrarfélög mögulegt var að gera, enda var við . in íslenzku hér í Canada, munu haf.» • raman reip að toga. | verið meðlimir Sögufélagsins ;-og víst En ekki er auðvelt að sjá, að Austur-Islendingar hafi enn stuðlað mikið að þjóðræknisverndinni hér vestra. Það virðist sem þeir hafi er um það, að bækur þær, seni Sögu- félagið gefur út, eru með því bezta, sem út er gefið á Islandi; það eru bókmentir, sem hafa verið og munu línum, var sannleikurinn sá, að hin gilda vægðarlausa og harða lögmál svokallaða miðlína var mynduð í orsakar og afleiðingar er guðs eig- huganum af óendanlega mörgum ið viljalíf — og þar er engin hend- sveiflum. Bein lína hefir aldrei ver- ing til. ið og verður aldrei til í alheiminum. Draumur tímans er ótti. Gamli Þegar menn ímynda sér beina línu, þá Cicerö kendi, að fyrirlitningin. á þjóta hugskeyti út í geiminn. En dauðanum væri æðsta takmark manns ekkert minsta hugskeyti er beint. andans. Sú spekingshugsun er ó- Hin svokallaða l'.na er röð af sveif'- j viðjafnanlega djúp og frábær meðal um, mismunandi að bylgjulengd, eft- j hinna merkustu kenninga, er komið ir stilling heilastöðvarinnar. i hafa fram á þessari jörð. Kristur Þessi hugsun mín leiddi smátt og kom til þess að sigra dauðann —- og smátt til þess, að ýmsir hyrningar- j menn gæti þá vel að því, að sonur steinar skólafræðslu minnar hrundu j guðs 'átti þar við hinn líkamlega einn eftir annan, og skal eg ekki farj. j dauða, því um andlegan dauða eð i frekar út í það hér, heldur en þarfjafnám hinar eilífu mannssálar var til að gera lesendum mínunf skiljanleg , ekki að ræða. I þriðja lagi mætti látið sér á litlu standa, hvað um j verða sígildar í íslenzkum bókment-, nni{i(Ur meginatriði lífsskoðunar þa og geta þess hér, að Sókratesi þetta vestur-íslenzka þjóðbrot yrði;.um, stórum haldbetri og verðmeiri j IT1;nnar, ag því leyti sem hún. hefir sjálfum var jafnljúft að hverfa dauð álitið það sem týnda sauði í öræfum en sumt af því, sem nú í seinni j myndast og bygst upp af endurskoð- ur sem lifandi til hins ókunna heims. útlegðarinnar, og sízt er það tvi-, hefir verið borið á borð fyrir ís un ubnni a nokkrum höfuðkenning- j Alt þetta byggist á hinu órjúfanlega mælisvert, að Vestur-Islendingar hafa j lenzka alþýðu, seni illa á heinia i ís- gert meira fyrir heimaþjóðina en lenzkum bókmentum, og gerir hana hún fyrir þá. Að vísu sendu þeir j heimskari en áður. um evrópískrar menningar. sanibandi tímavillunnar við bana- Eftir hð villusýn. beinu línunnar j óttann. VNú er enginn tími lengur var hætt að birtast fyrir mér, komst; til" — segir engillinn. Orðið eilífð eitt árið ágætan mann, séra Kjartan^ Eg hefi hér að framan leitt athyglijeg ]0ks ag þyí, mörgum áruni síðar, ! er fundið meðal þeirra, sem hafa prófast Helgason, til að flytja fyrir j að: i fyrsta lagi, hve nauðsynlegt séjag tölvisin sjálf er bygð á sandi,jVonir og grun um timalausa veröld. lestra um þjóðernisviðhaldið; en það að -bækur þær, sem fluttar eru heim þar sem reikningsteiknið "núll’’ — Fyrir þann, sem veit sig ódauðlegan, er líka það eina, sem eg man eftir að þeir hafi lagt fram þvi ti! styrktar. Eins og vestur-íslenzkar bókmentir eru enn sniáar og veigalitlar, hefði þurft að fá vestur hingað árlega drjúgan skerf heinian af ættjörð- an af Islandi, séu vel valdar, fræð- andi og skemtandi, svo þær örvi lestr er lagt til grundvallar við upphar j eru aldir aldanna horfnar inn í eitt fastkvæðrar og nékvæðrar töluraðar. j óendanlegt augnablik. arfýsn fólksins, sérstaklega yngri ^ jjg ger5; ]ner þar glögga grein fyrir | Lífsskoðun mín festist smátt og kynslóðarinnar. I öðru lagi hefi eg því. ag reikningslögin leiddu sig sjálf , smátt á þá leið, að mér virtist ódáins vikið orði að, hve lestrarfélögin geti ; mótsögn. Þar setn núllið sifur ’ lífið hljóta að geta orðið skilið af verið þörf og ómissandi, til að ydój, er útkoman. ætíð hin sarna, ein- anda jarðneskra manna. Hver á að styrkja þjóðernisviðhaldið, ef þeim talan, hver sem stofninn er. Hundr-lgeta leyst þesas gestaþraut vorrar inni, af nýjum bókum, sem bæði er tilhlýðilega gaumur gefinn; þau ^ ag ; veldinu núll gildir jafnt þúsundi eigin kynslóðar, ef ekki einmitt vér, auka kunnáttu í íslenzkri tungu, og ; sama ydój. petta bersýnilega öf-jsem glæddi bóklega tilhneigð yngri kyn- slóðarinnar og yki kunnáttu hennar í íslenzkri tungu. Ekki hafa Aust- græða út bókmentalega þekkingu: þatt eru að þessu leyti þjónar Þjóð- kyg?jum þessa guðdómlegu ugniæli getur ekki sprottið af reikn- ; stjörnú? Eldheintar sólnanna munu ingslögum né framsetningum mann-jvarla eiga vitkaðar verur. En þvi ur-Islendingar mikið greitt úr þess- : ræknisfélagsins, og þvi er vert að ]egrar hugsunar. Enn réttir heilbrigð . skyldum vér frádæma jörð vorri jafn ari nauðsyn, svo sem með þvi að hafa stöðugan umboðsmann í Winni- peg, sem hefði' tneð höndum islenzka bókaverzlun, og árlega væru þar eins hentugar islenzkar bækur og kostur var á; því margt er nú gefið út af bókum á Islandi, sem hefir lítið erindi hingað; sumt á hér ekki alls kostar við, sum vill fólk ekki lesa né kaupa. Framan af Islendinga- árunum hér, var oftast nokkur örm- ull af íslenzkum bókuni í Winnipeg, og nokkur verzlun á þeint, fram að strrðsárunum, en þá minkaði bóka- fengur að heiman; nú um 3—4 ár næstliðin, hafa íslenzkar bækur ver- ið sem næst óf^andi. Bóksalarnir gömlu hættu, svo enginn varð tií að sinna þessari nauðsyn. Nú hefir Þjóðræknisfélagið tekið að sér um- sjón á íslenzkri bókaverzlun og sett- ur ábyggilegur umboðsmaður — hefði þurft að vera fyrri, en betra styðja þau, sem verður bezt gert nieð j hugsun hér upp merki viðvörunar. j rétti við önnur reikandi himinhvel? því, að í Winnipeg séu árlega fáan- j Qg. eg fann sv0 óhagganlega djúpa ^ A hinn bóginn hlaut eg þó að játa, legar nytsamar bækur; af þeitn ^ sannfæring um villu skólaspekinnar að ekki er sama fyrir vöxt og flug- þurfa þau árlega viðauka, annars ; þessu efni. Mér sýndist birta æ færi mannsandans, hvar hann á heima visna þau upp og deyja. 30,—10,—'26. Jónas J. Húnford meir og meir yfir þessu atriði — 6g a sínuni eigin hnetti. Það var þessi loks fann eg hið rétta orð inni í: athugun, sem leiddi mig til skoðani mínu eigin hugskoti. Það sem er minna og grunar um framkomu nýrr ekki til, má ekki eiga neitt nafn L ar andlegrar þróunar, er eg hefi nefnt "Orð án hugsana ná aldrei til með fyrirsagnarorði þessarar grein- AlflVDlf himna,” segir Shakespeare. “Neind- ar, Alhycfð. in" féll eins og sandryk af augumj Eg hefi kynst mönnum frá Austur- mínum. t)g eg komst lengra fyrir j löndum, og eg hefi að ýmsu leyti Það var laust fyrir aldamót, eregjþessa athugun. Eg fann og sá hátt gert mér far um að skygn- fór fyrst að hugsa um það efni, sem 0g bjart vitaljós langt út um haf ast nokkuð inn í háttu þeirra og eg hefi gefið ofanskráða fyrirsögn, himnanna. en hafði þó að vísu einatt áður hug- Grískur spekingur fornaldarinnar leitt ýms atriði, er koma þar til kvað svo að, að hann gæti hvorki greina. I latínuskólanum gamla var eg talinn einna fróðastur bekkjar- hugsanir. Biblia vor er og í því efni alómetanlegur fjársjóður dá- samlegrar þekkingar. þar sem niáls- skilið óendanlegan né endanlegan al- j an.di hebreskrar tungu er logbjartur heim. “Hvað verður af þeirri ör, ! viti, á háum tindi, yfir hafvillurnar bræðra minna um rúmmál, og hafði! er bogaskytta sendir út yfir takmörk í reiki þjóða, gegnum ótölualdir. — eg varið óvenjumiklu af tíma mín-; endanlegrar veraldar?” — spurði Máttur einfeldninnar er nieginein- um til þeirrar greinar, en las að ; hann. Fyrir mér varð þessi spurning kunn þess máls, er kastaði gneistum |öðru leyti fremur slælega og skrykkj j ekki lengur til. Neindin á ekki skil- Fjallræðunnar út yfir heiminn. Al- er seint en aldrei —, svo að nú má , ótt. Þegar eg var oröinn mála- ig neitt nafn, af þvi að baki hennar staðar í anda og bygging hins þrí- vænta, að breytist til batnaðar. En. það er vandaverk að hrinda þessu máli í rétt horf, og er það að miklu Ieyti undir umboðsmanninum komið. I íslenzku blöðunum frá Winnipeg er skrá yfir bækur, sem umboðsmað- urinn hefir fengið til byrjunar. Þó færslumaður í Reykjavík, fór eg þarjer gngin heilbrigð hugsun. — Hún samhljóða helgimáls, ræður frum- á mót að rifja upp ýmislegt. sem eg J er ejtt orð án merkingar, sem eitrar leikans guðdómlega hagkvænmi. Op- hafði vanrækt á námsárunum — og tnannlega skoðun um alheim og ei- inberun, spádómur, áköll til alvalds- þá datt eg eitt sinn ofan á eina at- hugun, seni varð síðar þýðingarmik- il fyrir lífsskoðanir mínar. og komst eg að þeirri ályktun, að mundi að minni hyggju tæplega finna. ekkert af þessum fyrirbrigðum megi auðyrktari og vaxtarvænlegri jarðveg kallast yfirnáttúrlegt. Vér þekkjum neinsstaðar á jörðinni heldur en ein- einmitt svo litið af lífinu eins og mtit undir skágeislum vors íslenzka það er, af því vér sökkvum oss nið- skammdegis og sölarhringsdögum ur í nám á því, sem liggur á yfir- þess hánorðurs, er alið hefir upp ljóð borðinu. Innri skynjun vor og 0g drauma vorrar eigin frægu sögu- skyggni á ósýnilega hluti er af yfir- þjóðar. gnæfandi fjölda nientaðra ntann.i Lesendur Eddu eru nátengdir mál- dæmdi ógild og hégómi einber. frændur þeirra, er læsir finnast á Þessi fyrirtekt og fordómur hefir hinar samnefndu Vedabækur — og nú samt óhjákvæmilega sett dóm- ættu fræðimenn vorir sízt að gleyma greindarmenn efnishyggjunnar og þyþ en.da þótt próf. Finnur Jónsson . reynsluvtsindanna í mikinn vanda. v;ij; rekja þetta nafn til lat. oda Þeir hafa svo að segja lent milli (óður). Nærskyldari eru grísku ! steins og sleggju. A eina hlið gátu myndirnar oida, idon, lat. video, ísl. þeir ekki neitað staðreyndum, sem v;t 0. s. frv.; og auðsgeilega er sans- þeim þó tókst ekki að samrýma' við krít, að rnínu áliti, yngri systir hins kenn.ingar skólanna; og á hinn bóginn norr£ena máls* En þetta nefni eg hér orkuðu þeir heldur ekki, þótt þeir einungis til athugunar, og er ekki vildu, að skilja né skýra ýnis hvers- rum tjj þess að fara frekar út í þan.a dagsleg atvik og fyrirburði í þeirra stórmerkilega vitnisburð, um hið glat eigin lífi. Þeir gátu, til dæmis, aða, jsameiginlega upprunamál. En hvorki neitað forspá draumanna, né niargir visindamenn munu nú hall- heldur fundið það lögmál, sem réði ast æ meir að þeirri skoðun, að á þesu sviði mannlegs anda. Þeim “tungan helga", málsmóðir megin- j fækkaði óðum, sem þoröu að neita bálks allra heimsþjóða, hafi skapast ! fjarskynjun vakandi manns — en ; norðurheimi. I samt gátu allar alfræðaskrár nútím-1 p,etta kemur oss við að því leyti, ans ekki gefið fullnægjandi úrlausn að mönnum mun virðast það eðlilegra um grundvöll þessarar starfsemi og og sanni nær) að hér á Islandi rísi Ihæfileika hins innra manns. Sumar upp nýr "heimspekisskóli". Gömlu greinar hins mikla lærdónisfulla lög- Grikkir unnu nafni sinu ævarandi máls voru þó iðkaðar með námi, æf- frægð með þeim hætti. Því skyldi 'ng °g revnslu. 'Sjón gegnum holt smáþjóðin á Islandi, sem enn held- og hæðir’’ var sönnuð með vísindaleg ur ó lykli að dýpstu heimsvísindum um tilraunum. Hugarlestur er al- fornaldanna, ekki einnig og ennfrem ment viðurkendur. Dáleiðslan er ur iáta skina ljos vors athugula og tekin í þjónustu vísindanna á víðum1 djúpskynjandi fámennis út og hátt jsviðum o. s. frv.. En yfirleitt má yfjr hinar einhliSa en gagnólíku jþó segja, að hin raunverulega efnis- stefnur Asíu og Evrópu ? I kenning sitji drotnandi yfir hugum j Virðingin fyrir sannleik stað- I manna gegnum alla siðmenning reynda, þótt vér ekki gætum þar Norður- og Vesturálfu heims, alt til fundið öll rök og orsakir, er í raun- þessa dags. ;nn; innrætt eðli voru Islendinga frá Eg gerði mér það að venju að ^ fornu. Menn athugi t. d. "skifta- revna fyrir mér meðal manna á alls- fundinn” á Borg, undrin á Berg- jkon.ar mentunarstigum, í því skyni þórshvoli, sögu Gláms, þjóðsagnir ,að komast eftir því, hvort algeng og vorar a]t t;i þessa tíma> frjósemi |óbrotin, heilbrigð ígrundun gæti ekki jarðvegs vors fyrir hina svokölluðu | fallist á orsökina ti! þessar tvískift- andatrú, ásamt óteljandi “dularfull- j ingar í hugstefnuni og venjulega um fyrirbrigðum”, borðdan.zi, bæja- I varð það niðurstaðan, að þessir mál- eyðingwn vegna huldufólks (Núpar jkunningjar niinir eöa vinir, sem eg ; Norður-Þingeyjarsýslu, Hestur í játti tal við, skildu til fulls það sem Borgarfirði, — “fjandinn á Hjalta- ;eg hélt fram, — en það var þetta: stað”, reimleikinn á Eyrarbakka o. [að jarðneskur, viti borinn maður get- s. frv.) að ógleymdum hinum fjöl- |ur sameinað reynsluþekking sína við mofgu SOgnum um galdur, heitingar, l hina hærri sjón, seni skaparinn hefir áhrinsorð, álög, stefn.ur til guðs- innrætt oss og gefið manninum í arf dóma, kraftakveðskap, sjónhverfing- frá stigi til stigs, i framþróun lífs-Jar 0. s. frv.. um sagnaranda, drauma myndanna. | menn, vatnsskrímsl (“vatnsanda"), Eg leitaði einnig, eftir því sem sækonur, marbendil, drísla, púka og tíminn leið fram, dýpra og dýpra í þvíum]ikt. Og verða menn vel að sjálfum mér — og svo kom að eg gæta þess> að slík svokölluð hjátrú, jvann mig fram til óhagganlegrar eða hindurvitni, lifa ekki hjá oss jsannfæringar. Æðsta sköpun mark- e;nung;s eða aðallega hiá miður ! urinnar bar í sér mynd guðs. Og mentuðum almenningi. Fvrst og þeim mun hærra sem hver tegund frenlst eru fjölmargir af þeim Is- : stóð, því gleggra og skarpara var lendingum, er teljast til almúgastétt- , náttúruvitið. Mannapinn horfði svo ar. niiklum mun sannmentaðri heldur lengi upp í himininn, að hárin hættu en ýmsir svokallaðir “lærðir” menn ^loks að vaxa á enni hans. Hann göfg vorjr. Mun meðal þeirra síðarnefdu aðist meir og meir, og síðast fóru sjaldan verða mjög langleitað að hljóð hans að bera fram ákveðnar nokkrum gikkshætti og firning hreinn merkingar. Málið myndaðist, og ar hugsunar, og á þetta sér því miö- jöfnum skrefum óx honum náttúru- ur einkum stað, þegar ræða er um vitið i sanilifi við hinn volduga þjóna almennings, eða embættamenn heimsvilja. Spár og franiskygni þess af einhverju tagi. En að öðru leyti ’ara frumherja mannkynsins voru ó- verður einnig að gæta þess hér, ao skeikul — alt þangað til að teikn og nu r;s upp a]da hátt yfir allan heim, myndir hugsana og frásagna fóru að sem skolar i burtu miklu af andmæl- um efnishvggjunnar gegn ýmsum lífð, eins og einn dropi af ólyfjan ins og um fram alt bænir, hljóðbæt- 1 varðveitast frá einum til annars. Með getur gert heila skál banvæna. ar til alföður stjörnurikjanna, mæl- Og eg komst enn lengra. Alver- ast á enga vegu máli sannar og með Eg var á gangi ofarlega í bænum an, hin hnattmyndaða heild og ein- langskeytara hæfi en á þessari forn að sumar þeirra — t. d. barnabæk- ;0g hafði enga sérstaka fyrirætlun, og ^ ing allra stjörnuveralda, getur ekki tungu hins útvalda lýðs. urnar — séu hér ómissandi, þá liggur ! eg sá þá mann standa úti fyrir húsi att hugsun fyrir það, sem er ekki , Innilegt vinfengi mitt við einn fast í grun mínum, að seljist ekki einu hjá opinni tómri tunnu. Hann til -—en það má einnig orða á þann Austurlandabúa í Lundúnum varð vel sumt af hinum; ekki þar með ^ hélt á dálítilli seglgarnshönk og veg. að þetta "að vera til” er að til þess, að niér gafst færi á að sjá sagt að þær séu illa samdar eða lítils mældi af henni þrjár breiddir tunnu j vera skynjaður af guði. Hin ótta- ýmislegt, sem hjá oss kallast undur. virði, en fólkið les þær ekki né kaup opsins. Eg vissi að beykir fer svo ^ blandna og geigvænlega kend óskilj-. Rannsóknir brezkra vísindamanna um ir þær. Ef umboðsmaðurinn ekki að til þess að finna ummál ílátsins, anlegs heims hverfur fyrir hverjum langan undanfarinn tíma, sérstaklega hlutast neitt til um, hvað sent er nokkurn veginn. En ósjálfrátt stað þeim, sem gerir sér Ijóst, að allar í Indlandi, voru mér að nokkru kunn vestur, er hætt við að sumt það, næmdist eg þarna og fór að hug- Eugsanir og lífshræringar þess afls ar, svo að mig furðaði ekki, þótt vin sem sent er, eigi litið erindi, utan leiða hið eldgamla viðfangsefni vis-1 og anda, seni býr i stjarngeimnum, ur rrrinn gæti látið litið pappirsblað það að verða til fyrirhafnar og kostn indanna, nákvæmt hlutfall ummáls beita sér innáviS. Að vera ekki ti! hverfa af einu horni skrifborðsins aðar. Það eru ekki svo fáar merki- og miðlínu hrings. Eg velti þessu er að búa ekki í meðvitund guðs. j í herbergi hans og birtast samstundis ! legar bækur, ekki löngu siðan út- fyrir mér upp aftur og aftur, og þá Draumur geimsins hVerfur við á öðru. En þegar hann Iét sig sjálf- gefnar, sem lítið dSa ekki hafa kom-jfanst mér alt í einu eins og dögun þessar athuganir og einingin við heims an verða ósýnilegan á einu vetfangi ið hér á bókamarkaðinn, fróðlegar a{ nýrri sjón kæmi yfir mig. j veruna bendir huganum inn í sig og talaði þó við mig í herherginu, og skemtilegar, sem fólkið myndi j Með eldingarsnatri hugans rann sjálfan, í samræmi yið bygging og eftir seni áð'ur, þá fann eg að hér var taka opnum örmum, en sem mig ugg- upp fyrir mér sú sannfæring, að eðli þess lifs, sem vér köllum himn- ekki að ræða um venjulegt kukl ind- ir að eigi komi hingað, nema að þar sem reikningslögin leiða ekki til eskt. F.g gerði tilraunir til þess að verskra loddara, enda sagði hann og gefnu tilefni héðan að vestan, að sjálf fullkominnar úrlausnar, þar hljóta sanna þetta fyrir mér sjálfum, á frá því, að föðurbróðir hans hvarf sögðu frá Þjóðræknisfélaginu og röng hugtök eða villandi orð og þann hátt, að öðrum yrði það einn-jfyrir fult og alt, þegar hann var umboðsmanninum. j heiti hins mannlega máls að valda ig skiljanlegt. Eg hugleiddi að um fertugsaldur, frá .nánustu ætt- Ekki löngu síðan las eg í blöðun- vandanum. Stjörnuspekin segir ná- engin vera, engin lífseining finnur til mönnum sinum, þar sem þeir voru um ársfundarskýrslu ‘Sögufélagsins’ kvæmlega fyrir gang himintungla. sinnar eigin stærðar, þegar lífinu er samankomnir í höll eins af frændum i Reykjavik. Þar stendur með fl. :* Lögmál vísindanna stendur sem lifað blátt áfram, án þess að bera hans. “Ur félaginu ,voru útstrikaðir 12 bjargfastur grundvöllur — og Ieiðir sig saman við umhverfið. Hvalur! Eg gruflaði lengi út í margt og félagar og 28 lestrarfélög, vegna hafskipin i höfn gegnum myrkur og og síld, sem vaða upp í sjávarborð- mikið, sem Indverjinn sagði m£r. En skulda, flest ef ekki öll vestan hafs.’ stðrma. Af hverju orsakaðist þá inu, finna aðeins, yfirleitt, að þau svo fór eg heim til Islands og tók að I sambandi við þetta ber mér að þessi árekstur i ákvörðun hlutfalls er*i til. Fill og mús í dýragarði sömu^athuga þetta alt í samanburði við geta þess, að lestrarfélagið Iðunn milli linu og boga? leiðis. Með öðrum orðum, að vera vorar eigin kynjasögur, svokallaðar, vaxandi þekking um reynslu og hug- áður óskýrðum fyrirbrigðum, og leiðingar annara staðfestist svo þetta ma tjl þess sérstaklega nefna fram- djúp milli eðlisvits og námvits, sem farjr j þekking og notkun sveiflu- Jskifti innra lifi niannsins og beindi skeyta gegnum ljósvakann. Haeckel ’anda hans inn á tvær aðgreindar leið 0- f). fundu, að þessi vökvi er háður ir. Um allan Austurveg finnast enn aðdráttarafli jarðarinnar — óg þessu glæsilegir, lifandi vitnisburðir um næst finna tilraunavísindin starfsemi óbrotið samband manna við þann og eðli annars efnis, er streymir í anda, sem er ekki bundinn við stund æðum ljósvakans, og svo mun á- né stað. Oig um endilanga Norður- framhald verða, unz boðberinn til álfu heinis eru jafnskýrar sannanir “sjöunda himins’ verður kunnur. þess, hve lamað og vængstýft 'er J Með hæfileikum almennings hér á flug hins námsfjötraða, íhugandi lan,di og rneð allri aðstöðu vorri. jarðarþegns. lífskjörum og uppruna er, að þvi F.n er þá enginn vegur til þess að sem mer virðist, fullkomin ástæða ^yggja sér traustan grundvöll af sam tjl þess fyrir oss að reisa merki andi eining tveggja öfga í þessu efni? vors hátt. Allar þjóðir hafa eitt- Efalaust mundu einmití þeir tveir hvað sér til ágætis. I skáldskap og vegir, er fjarst liggja hvor öðrurn sagnfræðum hafa Islendingar alment í upphafi, ná hæstri og tryggastri ■ verjð taldir standa framarlega, og er það ágætur grundvöllur, sem byggja mætti á við fyrirætlanir há- Ný heimspekistefna frá algildi þeirrar nýju heimsskoðunar Vér þraukum hér á hala veraldar Islendingar — og því skyldum vér skóla vors. ekki eiga útvalið hlutverk í fullkom- ----------------- inni og sannri visindaiðkun hinna J *) Langt er nú síðan Montelíus og svokölluðu leyndardóma Morgunland e. t. v. aðrir, færðu sönnur til þess, ann.a? A hinn bóginn er það og al- að ariska menningin og málin eigi gerlega efalaust, að austrænn andi og upptök sin í löndum sunnan og suð- gáfur eru fullhæfar til hvers há- austan til við Eystrasalt, suður með náms sem er við fræðslustofnanir Tanakvisl að Svartahafi, og þaðan revnsluvitsins. Hin nýja lífsstefna breiðst til Indlands. mannlegs anda, sém eg á við hér, S. H. f. H. t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.