Heimskringla - 10.11.1926, Síða 7

Heimskringla - 10.11.1926, Síða 7
WINNIPEG 10. NÓV. 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Logns frá blundi lögur rís — loftsins tundur glitra; nú eru’ undur öldum vís — allar grundir titra. Skýja veldi glætu grátt geimsins feldinn spenna; Pljótasta og áreiCanlegasta meöal- heim í kveldSÍnS húmið blátt l* vit5 bakverkjum og öllum nýrna- haustsins eldar brenna. og blöftrusjukdómum, er GIN PILLb. Þær bæta heilsuna meí því ab lag- j færa nýrun, svo aö þau leysi sitt rétta JJaUgS frá auðum skænÍS Skjá verk, ab sígja eitrinu úr blóTSinu. i 50c askjan hjá Iyfsala yöar. j— SkelflSt liauðurS Veldl — 136. rís frá dauðum kempa kná, ——whww klæðist rauðum feldi. UpprisuljóÖ O. T. J. Frh. frá 3. bls. manni. I sögum þessunt er alls eigi neitt af því úrhraki fóltcs af þeirri gerð, sem sum ungu skáldin hafa mest gaman af aö lýsa, en vel kann að veröa til þess, að gera les- endurna að verrum ntönnum. Þá er eftir að minnast á máliö á bókinni. Það er i einú orði sagt hreinasta fyrirmynd að gæðum, og jafnast á við beztu rit frá gullöld fornbókmenta vorra. Það er hress. ing og hvíld að lesa svona gott sveita mál, ramíslenzkt, fært upp í æðra veldf af listfengi menningarinnar. — Þessa bók eiga unglingar því oft að lasa sér til málfegrunar og varnar móti öllum þeint illa graut málleysna og mállýta, sem nú vellur svo ákaft í ritum altof margra manna, j'afn- vel sumra háskólagenginna doktóra. 1 Síðan Halldór heitinn Friðriksson hætti íslenzkukenslu í latinuskólan- um, hefir málbragði lærðra manna1 hérlendra svo stórum farið aftur, að margir rithöfundar kunna eigi einu1 sinni sæmilega stafsetningu tungunn- ar, sem þó er það málsatriði, sem allra auðveldast er að læra til hlítar, og er þá engin. von að vel sé, um þau atriðin mörgtt, sem þyngra er að nema til fullnustu. Setningaskip-1 an sumra ntanna er og afleit, en aðr„ ir láta útlenzkuslettur tjúka hispurs- 1 laust í vaðli sinum. Ofan á þetta • alt bætist svo, að ýtnsir menn kunna ! eigi að nota rétt og greina hætti j sagna í málsgreinum né hneigja nöfn rétt, heldur koma með bandvitlaus-. ar fallendingar. Þannig rita sumir' nú t. d. “líf mannætanna” (f. mann- ætnanna), öldungis eins og sagt væri “milli spýtanna’’ (f. spýtnanna), eða “vöxtur frumanna” (fyrir frumn- anna) öldungis eins og sagt væri ^ hættir rímanna". Menn kunna auðsæilega ekki að hneigja orð, sem ganga sem “tunga” o. s. frv., af því þeir vita eigi að þau öll eiga nieð réttri meðferð að enda á ‘ na í ef. flt., nema þau ein, er hneigjast sem “smiðja”: Slik hneigingarvilla er. það hjá sunium lærdómsmönnum að skrifa: "höndur, tcnnur nöglur (f. ■ hendur, tennur, neglur). Svo erti j sumir menn til enn meiri áherzlu, málfæri sínu, að riðla þindarlaust a viðskeytta greininum með eiginnöfn.. j um. Þeir dást að fegurð Snæ- fellsjökulsins, Keilisins, Hengilsins, Esjunnar’’ o. s. frv. Það er undar- lega sljó málkend þetta. að mennirn- ir skuli eigi finna “hvílik óprýði og hve mikill óþarfi” þetta greinisriðl er. Þetta alt o. fl. ættu góðir menn að athuga vel. Það er heldur eigi núg að einsetja sér að rita blátt á- fram “sveitamál”, því að einnig i því lifa ýms ljót orðskrípi og út- lenzkuslettur engu síður en í kaup- staðarmáli. Mér virðist að nú á dögum, sé íslenzkan töluð einna snjöllust, hreinust og hneigingarrétt- ust í mörgum húsum hér í, Reykja- vík, þar sent sameinast i eitt gott sveitafólksmál og fágað mál menta- manna. Þar hefir þá hvort haft á- hrif á annað og umbætt hvort ann- að. En svo eg snúi mér aftur að Litur ekki amar sá — ýmsa reklta’ hann prýðir, tæpast blekking tæla má, Tryggva þekkja lýðir. Magna taugar myrkra trú mörgum hauga sonum: ef að draugur er hann nú, ekki er spaug að honum! Meðan landi lifði sá lífs á vanda slóðunt, Lenin’s fjandi’ um lönd og sjá leið á gandi óðum. Líkt og óður vega vann víkings þjóð og særði, en á slóðum Heljar hann hætti góða lærði. Skildi í nauðum skapa mál, skýrt í dauðans veldi! Nú berst auðug íslenzk sál undir rauðum feldi! Framsókn hneigir öld og ár, enginn segist dauður: Hér um veginn hann fór “grár" -----hinumegin — rauður! ¥ ¥ ¥ Ekki knapt um efni’ eg finn— yrki’ eg haft á drenginn. er með kraftinn kvæða sinn kom hann afturgenginn! Pálmi. þessum sögum hans Einars, þá er mál hans Iaust við alla þá galla, er nú voru nefndir, og ekki nóg með það, heldur er þarna hrein lista- •mensku íslenzka. Málið á sÖgunum er víst fimleg sambræösla skaft- fellsku og snæfellsku og valið nieð snild það bezta úr báðum. Þarna koma því fvrir noklcur héraðaorð, forri og góð, seni alls eigi eru al- geng, en þó öll auðskilin. og ofa-i á þetta er alt málbragðið svo létt og lipurt. Af slíkum ritum er rithöf- undum og ritstjórum o. fl. gott að læra til þess að temja sér fagurt mál- far.*) Jóhanncs /.. /,. Jóhanncsson. —Vörður. *) Ritstjóra þessa blaðs finst á- stæða til að geta þess, að hann er al- gerlega samniála séra J. L. L. J. um síðustu málsgrein hans. Því það er sannast að segja óskapleg íslenzka sem fjöldi “lærðra’’ manna ritar, og ber vott um ótrúlega vankunnáttu. Bindindisþingin. Frh. Morguninn eftir (19. júli) var fundur settur kl. 9 árdegis. Byrjuðu allir fundir þinganna um það leyti dags, og* voru haldnir í hátíðasal há- sxólans. Fulltrúi Dana, Praestholni, var í forsæti. Fyrstur ræðumaður var próf. Joh. Bergman, frá Stokkhólmi. Skýrði hann frá sögulegri þróun baráttunn- St. James Private Continuation School and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipcg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjag strax7 Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8 10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. ar gegn áfengisbölinu i Svíaríki. Næsti ræðumaður á sk-ránni var yfirráðherra Svíaríkis, C. Eckman, en þvi miður var hann ekki mætt- ur, en i hans stað talaði ungur Svii,- Englund, doktor í lögvísi og hag- fræði, um áfengismálalöggjöf Svía. Því næst flutti Alexis Björkman, ríkisþingmaður í Stokkhólmi, erindi , um áfengissölubann héraða í Svía- I ríki. I Urðu nú talsverðar umræður um áfengismálin sænsku, og tóku Svíar einir þátt í þeim. | Eftir hádegi var fundur settur á ný. Lars O. Jensen var forseti. , Flutti þá H.urmerinta prófastur frá FDelsingfors fvrirlestur um hlutverk i . bindindisfélaganna og starfsenn a • Finnlandi. j Um kvöldið var sett 7. norræna I þing Hvítabandsins og kl. 7 var sam j konia á lögreglutorginu (undir beru lofti), og var þar mesti manngrúi saman kominn. Ræðumenn: próf. Pöld, R. Kojonen (Finni), David Östlund, Ernst Strandman stórtempl- ar Svía. og A. Antson (Eisti). Ut- lendingarnir töluðu með túlk. i Næsta dag (20.) var próf Joh. Bergman í forsæti. Frú Alli-Trygg-Helenius, 74 ára gömul kona frá Helsingfors, ekkja • hins ágæta bindindisfrömuðar, dr. I Matti Helenius, talaði um bindind-: ishreyfinguna meðal barna og ung- linga á Finnlandi. Hún talaði með miklum eldmóði og æskufjöri, þó að göniul væri. Nú kom upp í ræðustólinn sköru- legasti ræðumaður Eista, stjórn- j málamaðurinn Jaan Tönisson, for- í seti þingsins. Flutti hann erindi um bindindishreyfinguna sem þátt i j sameiginlegu menningarstarfi nor rænna þjóða. Tönisson er mikill maður vexti pj hið bezta á sig kominn, höfðingleg- j ur með afbrigðum, og próf. Berg-1 nian frá Stokkhólmi fullyrti, að hann væri einhver bezti ræðumaðar | seni nú væri uppi í Evrópu, og undr- j ar mig ekki þó að svo væri. Hann ! er einn af allra merkilegustu odd- j vitum Eista í sjálfstæðisbaráttu þeirra j upi síðastliðin 30 ár. Er hann nokk- urskonar Jón Sigurðsson Eista. Ernits var næsti ræðumaðurinn. Hann skýrði frá bindindisstarfsemi á Eistlandi og árangur af henni. Þar í landi eru nú um 700 bind- indisfélög með 40 þúsundum félaga, en þar að auki er sérstakur bindindis- félagsskapur, meðal lækna, járn- brautarmanna, kennara etc. Næstur kom upp á pallinn J. Da- vis frá Riga. Hann mælti á þýzka j tungu og er röskur ræðumaður. — Flutti hann erindi um bindindisfélags ^ skap á Lettlandi og áfengislöggjöf. I Honum sagðist svo frá, að meðal I mentaðra manna færi drykkjuskapur mjög minkandi á Lettlandi, en al- | þýða manna hefði enn lítinn skiln- ing á bindindisniálinu. (Betur að ; I i sama væri hægt að segja um svo-. I kallaða lærða menn á Islandi!) Um nónbil var sérfundur járn-, brautarmanna í húsi birndindissam- J einingarinnar í Dorpat. Gekst mag. : Ernits fyrir honum. Bað hann okk- 1 ur nokkra að tala þar fáein orð. — Urðu til þess Berg, sænskur ríkis- ' þingsmaður, Lars O. Jensen Há-, ! templar, Arosilta (Finni) og eg. Mæltum við allir á þýzku. Veizla var um kvöldið fyrir okk- ur í “Vanemuine" og vorum við þar gestir ríkisins. Sátum við þar und- ir borðum rúmar þrjár klukkustund ir. Aðalræðuna flutti Tönisson, bæði á estnesku og þýzku, og margir tóku þar til máls. Næsta dag (21.) var eg forseti á morgunfundinum. Var Praestholm kennari frá Danmörku fyrsti ræðu- maður, en á skránni stóð nafn C. C. Heilesen rikisþingsmanns frá Khöfn, en hann gat eigi komið sökum las- ' leika. Heilesen, sem er yfirdóms- lögmaður, er einn af hetztu for- kólfum bindindishreyfingarinnar á Norðurlöndum. Praestholni talaði um bindindis- hreyfinguna í Danmörku. Lars O. Jensen flutti erindi um brennivínsbannið í Noregi og skýrði niál sitt mjög með tölum. Prófessor V. Voionmaa frá Finn- landi skýrði frá ás'tandi og hag bind- indishreyfingarinnar á Finnlandi. Eg setti þenna fund, sem eg stjórn aði, á íslenzku, dönsku og þýzku, og þakkaði fyrirlesurunum nokkrum orðum á islenzku og þýzku erindi þeirra. Síðasti fundur norræna þingsins var settur kl. 3 þenna dag. Hurmer- inta prófastur stjórnaði honum. Eg flutti erindi um áfengismálið á Islandi, sagði sögu bindindishreyf- ingarinnar hér á landi í nokkrum dráttum, skýrði frá þjóðaratkvæði um bannið, hvernig bannið hefði reynst frá 1915 og þangað til Spán- verjar kúguðu okkur til þess að slaka á bannlögunum. Þá minlist eg á endurskoðun bannlaganna 1925 og hversu hert hefði þá verið á sekt- arákvæðununi. Ennfremur skýrði eg frá afstöðu pólitiskra flokka til bannmálsins og einstakra stétta t.d. læknanna, og loks kom eg að því, hverjar væru horfur málsins nú sem stæði. Ncesta bindindisþing. norrænt verður haldið í Svíþjóð, væntanlega í Stokkhólmi, sumarið 1928. Sænska sendisveitin bauð okk ur heim, og var það þakksamlega þegið. Lettar hefðu víst ekki haft á móti því að fá næsta þing til Riga, og margir sþurðu mig, hvort ekki væri hægt að halda þingið á Islandi árið 1930. Eg sagði þeim, að þá yrði mikið um að vera heima, og vafasamt væri, hvort húsnæði fengist handa öllum gestum okkar í Reykja- vík sumarið 1930, og teldi eg heppi- legra að halda þingið á Islandi t. d. árið 1932, en rétt væri að hugsa málið og gefa ákveðin svör á þing- inu i Stokkhólmi 1928. I miðstjórn eða forstöðunefnd næsta norræna bindindisþings voru kosnir: Ernst Strandman, stórtempl ar Svía, fyrir Svíþjóð; P. A. Ander- sen fyrir Noreg; Liakka ráðherra fyrir Finnland; Adolph Hansen, rit- ari dönsku bindindisfélaganna, fyrir Danmörku; mag. Ernits, fyrir Eist- land: J. Davis fyrir Lettland og eg fyrir Island. Nefndin hélt fund s'amdægurs og kaus Strandman fyrir formann, og samþykti að halda næsta norrænt bindindisþing í síðustu viku júlímán- aðar 1928. Hleiöru gylfa sigursúlur . embermánaðar, til þess að Kristur sóttu flug um Látraröst, j skyldi fæðast á þeim degi, af þeirri horfðu norður, herjum glaðar, ástæðu einni að þá voru vetrarsól- hver og ein var stefnuföst. Öðling veittist óskaleiði; enginn garri í lúður blés; óðu ljómann alt frá Horni austur fyrir Langanes. Féll um sillur fuglabjarga fagurofinn rauður, blár voiur guðs er vordís hefir viðrað glöð í þúsund ár. Líf og gleði fjaðrafoki fyrir bar um dýrðarnátt, undir mildings ægishjálnti augu snör, sem litu hátt. Fyrirmaður Frcns hinn efsti fylki veitti, á skip er sté. brautargengi, en byrjarleiði báruvættir létu í té. Ægisdætur léku í logni listir margar, tóku bað, mjúkum haddi cg menjum skreyttar, miðnótt bjartri hændar að. * * ¥ Höfðingi sem friðar.Fróða fylgdi þetta bjarmaskjeið, var frá sinni vertíð numinn vonum fyrri, — öxin reið meiðs að rót á miðjum aftni. Mörgum gerði í brjósti heitt. Messu Jóns í skúr og skruggu skapanornin svo fékk breytt. Þessum farna þjóðhöfðingja það er ekki mælt í vil að hann hlaut að vera á verði viðsjált háska tímabil. Örlagaþræði í snurður snéru snerru-skottur norðurheims; gamla Fróns og álfu allrar eyddu gæðum hjarta og seims. Úlfar sóttu að yfirmanni stöður, þá var dagurinn farinn aö | lengjast lítiö eitt og þá voru vetrar- ! sólstöðurnar sýnilega afstaönar. ,— j Þessi dagur varð því fæðingardagur j allra hinna sólguðanna hjá hvaða 1 þjóð sem var. Það hefði þótt óhæfi- ■ legt og óþolandi, að láta sólguðinn i fæðast á nokkrum öðrum degi eti þessum. j Hvað fræðinienn í Egyptalandi ' snerti, þá var guð þeirra fæddur i ! þessurn degi, og sólin sjálf var auga guðs þeirra, Osiris, en. þó ekki sjálf- ur Osiris; og hið sama er að segja : utn hinn fróða og lærða Persaguð, i Zóróaster. En níu mánuðum áður varð hin gríska gyðja Isis þunguð, og fæddi svsinbarn, eftir að hafa gengið nieð það í 9 mánuði, og hið | sama er að segja um Maríu móður Krists. Þannig er um a'la aðra frels ara þióðanna, þeir eru allir fæddir á hinum satna tíma ársins, einmitt þegar daginn fer að lengja aftur. En þó að vér höfum lbið eftir þessu tekið, og kannske ekki skilið • það til fulls, þá er þó eitt mikilsvert ! atriði, setn vér höfum algerlega mis- skilið, sumpart af fávizku, sumpart af trúarofsa eða blindni, en það er niðurförin til hclvítis. Það var sagt i utn hinar grísku hetjur Herkúles og i Theseus, að þeir hefðu farið niður ^ til undirheima. Þangað fór einnig , Orpheus með hörpu sína; þangað fór einnig indverski guðinn Krishna, ^ og jafnvel sjálfur Jesús Kristur, og ,var þar i þrjá daga eða þvi nær, i því að á þriðja- degi reis hann upp ! frá dauðum. Og það er engití hleypisaga þetta. Vér lærðum það i allir, sem fermdir vorum, og eins þeir, sem prestvígðir vortt. Lhn Krist er það að segja, að á “ilbleikir með strengdan kvið”. . ■*•_, ■ -■ e ■ j x . . ° þrtðja degt rets hann upp fra dauð- um, og var því slegið föstu. Ilann átti að hafa prédikað fyrir öndunum í varðhaldi. Hið sama er að segja um þá Bakkus, Herkúles, Orpheus og Asklepios, og alla aðra, sem þang- að fóru. Þeir dvöldu þar -þangað Fyrirliðum þeirra þytur þeygi býður setugrið. Að því skapi, er ábyrgð þyngdi yfirmanna ’ins dreifða liðs: hárbragð varga óðum ýfðist undir múrum borgarliðs. Þinglok. Klukkan var að ganga sex, þegar vikið var að þingslitum. Allir þeir útlendingar, er töluðu þökkuðu fyrir framúrskarandi við- tökur, glöggan skilning á málum okkar nteð helztu mönnunt Eista og ágæta samvinnu. Kváðust jafnan tnyndu róma gestrisni Eista og fagna gengi þessarar fjarlægu bróðurþjóð- ar. Þessir fluttu ræður: próf. Berg- man og Björkman, fyrir Svía; Ko- jonen fyrir Finna; Praestholm fyrir Dani; Davis fyrir Letta; Lars O. Jensen fyrir Norðmenn, og eg fyrir Islendinga. Próf. Pöld þakkaði okkur fyrir komuna og bróðurlega samvinmf og kvaðst vona, að Alþjóðaþingið, er nú færi í hönd, bæri giftu til þess að starfa í anda norræna þingsins. Þegar kveðju og þakkarræðunum var lokið, sagði forsetinn, Jaan Tön- isson, þinginu slitið. ^ ^ I þessu þingi tóku þátt 214 full- trúar ýmissa bindindisfélaga úr 7 löndunt: 22 Finnar, 33 Svíar, 4 Dan- ir, 9 Norðmenn, 1 Islendingur, 3 Lettar og 142 Eistur. Gestir vortt: 2 Þjóðverjar, 2 Lithauar og 1 Belgi. Jón Magnússon forsætisráðherra. Dáinn á Jónsmessu 1926. Eftir greinum höfðingsháttar honum ant um lögberg var; grandvar jafnan gekk til dóma, greiddi úr vandamálum þar. Hrökk við lítt, þó högg af beinum hlyti af þeim, sem rufu grið. Altaf stóð með hjörfi hretnum, hann fékk hvergi á sig ryð. . I Ríkti Jón með heiðum hjálrni, I hvíta skjöldinn mat hann æ — ny rki friðar, menn sem kasta j mikillátir oft á glæ. Aldrei mælti æðru á hólmi, orðum beitti sízt til hnjóðs; aldrei vildi að úthelt væri einum dropa hjartablóðs. Tíginn dreng er gott að gráta, göfgan mann og vitran þegn; höfðingja, sem hóf’ og móta hampaði syrju og rosta gegn — konungmann, er sólarsinnis sótti ffam og þannig hvarf; móður sína mundi jafnan, | mikils virti föðurarf. Fjalls og hlíðar flosi ofin fagur.röggvuð blasir við hekla, þar sJm höfuðsmaður hlaut ‘in skjótu loka-grið. Hulinsskeyti hjartarætur i hitti þess, er smáði raup. Gyðjur buðu góðar nætur göfugmenni. En þjóðin draup. Guðmundur Friðjónsson. —Vörður. til á þriöja degi. En þessa ferð niöur í skugganna ríki fóru ekki aðrir en hinir mestu og mentuöustu menn þjóöanna. Þess- ir leyndardómar voru ekki lxtöaöir öörum. Hinir trúðu því öllu bók- staflega. Þá er og önnur venja, setn varir enn þann dag í dag. En hún er sú aö neyta brauös og víns (holds og blóðs) t kvöldmáltíöinni. Var þaö j vanalega .gert um páskahátíöina. Neyttu tnenn þá á hátíðlegan hátt Itkama korngyöjunnar Ceres og blóös I vínguðsins Bakkusar. hjá hinum j fornu Rómverjum. En kristnir menn vildu ekki hafa þann sið, og þótti óhæía ein. En í staðinn tóku þeir í brauð og vín, og blessuðu prestar yfir brauöinu og víninu og sögöu að Höfuðbiskup Hólastaðar helgar tíðir söng í vor. Messu Jóns frá vík og vogi vordís flutti hnjúk og skor. \ Úti fyrir landi í logni ljósar nætur héldu vörð, meðan knerrir konungshjóna köfuðu rjómalygnan fjörð. Dröfnin þá í dúnalogni dúði undir konungsskeið. Drotning stóð á þiljum þögul, þernu guðs á norðurleið sá og dáði, er sækonungi silki sneið og ge'islalín. Frá sér numin frú úr Hleiðru féll í stafi af þeirri sýn. ] þetta væri hold og blóð hins kær- j leiksríka gttðs þeirra, Jesú Krists, i sem Pílatus lét krossfesta á Gyðinga landi.. Það var 7. sunnudag eftir ] páska, sem heiðingjar höfðu veizlu þessa á hvitasunnuhátíð. Þá neyttu þeir brauðsins í minningu korngyðj- I unnar Ceres, en víniö átti að tákna blóö , vinguösins Bakkttsar. Siðir þessir •komu frá Ekyptalandi. Er siður þessi augsýnilega fyrirrcrm- ari kvöldmáltiðarinnar. En hvernig upplýstir menn og lærðir, setn kall- að er, að minsta kosti skólagengnir í 6—8 ár, skuli geta haldið þessu fram án þess að svitna blóðugum svitanum, þaö er mér séfinlega spurn ing svo mikil, aö eg skil hana ekki. Eg veit það vel að handbók presta heldttr þessu skýlaust fram, og þegar prestár eru vígðir, þá skuldbinda þeir sig til þess, aö fylgja henni. En hún segir mönnum í kvöldmálinni, (Frh frá 5 bls ) að Þe’r s^uli boða mönnum á þessa v v ,on .v leið: Þegar brauöinu er úthlutaö og að norðan og na yftr 180 graður. , . ! oblátunni stungið upp t munninn a krjúpandi karli eöa konu, þá segir Nýmóðirs Spirituaiismi. presturinn: Þetta er Jesú Krists sannur likanii. Og þegar hann gef- ur manninum að súpa á vínnintf. Að sunnan ertt þau: Vogarnierki. sporðdrekamer-ki, bogmannsnterki, haf- ursmerki, vatnsberinn og fiskamerki, og ná þau yfir 180 gráöur, eins og hin. og er þá hringurinn fullur. . T x , . þá segir hann: Þetta er Testt Krists Þao voru menn, sem litu eftir i .... ... , , . . . . sannarlegt blóð. Er það presturinn stjornum htmtns a htnum fvrrt tnn-1 ,....■ , eða er þaö guö sjálfur, sem þarna um, og er engtnn eft a þvt að talan . , , . . ,, , , -v v v brevtir brauoi 1 hold oe vim 1 bloor 12 var heilog tala og nuðuo viö ' . . , . , . , , , v ■ i » Það getur veno ao hið óhugsanlega merki þessi, sem haldist hafa vio old ö & & eftir öld og alt til þessa dags. | se hugsanlegt og hið ómögulega En hvernig stendur á þvi, að Tes. mögttlegt. En eg segi fynr mig, aö ús Kristur skyldi fæðast hinn‘ 25. • eg get ekki skÍHÖ Það- En þetta er dag desembermánaðar? prestum boðið að gera skilyrðislattst. Hinir fornu fræöimenn eöa höf- uðprestar kusu hinn 25. dag des- M. J. Sk.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.