Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 1
%' XLI. ÁRGANGTIR. Y *'¦ ">»,: WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 30. MARZ 1927. NÚMER 26 BM í CANADAI O ^»-< >¦«¦»•(>¦«¦»¦() •«» < t-mam- <>•«¦»( > -^ /•7v\/ OTTAWA. Eftir /. .V. Woodsxvorth- Okunnugir geta tæplega gert sér í hugarlund, hve erfitt veitir einstök- uni þingmönnum, sérstaklega úr minni flokkunum ,að koma þings— ályktunartillögum eða frumvörpum frá eigin brjósti, almennilega á fram íæri í þinginu. Agætt dæmi þess sá— um« vitS nýlcga, er Mr. Heaps frá NorBur—Winnipeg, bar fram tillögu er taldi nauðsynlegt aí skipa þing— nefnd, til þess að semja frumvarp um tryggingu gegn atvinnuleysi, sjúkdómura og örkumlum. Þetta virt ist hæverskleg krafa, og í samræmi við stefnuskrá liberala, og yfirlýs— íngar forsætisráðherra í heyranda hljóSi. Samt virtist stjórhiin fastráðin > því, að gera ekkert í þessu efni. At— vmnuinálará'ðherra'") reyndi að smeygja sér hjá málinu, með alls— konar mótbárum, en sagði svo að hann hefði ekkert á móti því, að þesstt yrði vísaC til nefndar, ef það gæti einhvern árangur borið. Þá koni í ljós aS stjórnarliðar voru fastráðnir í því, aS drepa tillöguna, sem borin var fram á svokölluðum þingmanna— degi, — miðvikudegi, sem er aðeins hálfur þingdagur. Reglan er sú, að s* umræSum frestað kl. 6, þá flyzt máliS neðst á dagskrá, og er það i raun og veru sama og að svæfa það algerlega á þvi þingi- Nokkrir Kára—Birnir (back benchers), sem >(>¦—¦<>¦<—¦ <)¦—¦><> —o-^»»-o ¦<—-(O "þykkt. Stjórnarskráin stofnaði til "öldungaráðsins, meö þa'ð fyrir attg— "um, meðal annars, að það ætti ein- "mitt að gera það, seiu Mr. Woods— "vvorth kvartar yfir. að standa á milli "þjóðarinnar og axarskafta hennar "„kjörnu þingmanna"; og meSan að "efri málstofan heldur hollustti viö "stjórnarskrána að þessu leyti, þá "inun hún halda trausti og virðingu "almennings, jafnvel þótt sumir ineð— "limir hennar hafi drýgt þá ófyrir— "gefanlegu synd, að gerast forstöðu— "nienn hlutafélaga." "Montreal Star" er þó enn óvin— veíttari þjóðræði. Fyrir nokkrtmi vikum, er það var að bera sem mest lof á hinar voldugu íjármálastofn— anir Canada og skamnia stjórnina, endaði það eina ritstjórnargreinina á þessa leið : "Þetta blað hefir verið að birta á— "grip um starf Mussolinis, og baráttu "íyrir hans heitt elskuSu Italíti. — "Þegar canadiskir stjórnmálamenn "verða. eins og Mussolini, verulegir "föStirlandsvinir ....-¦•" Athugasemdir eru hér óþarfar. Onnur íriynd af hinu því nær mið— aíÖalega hugarfari Montreal—þing— mannanna, korri í ljós í mótmælum gegn velferSaYlöggjöfinni, er vortt á þvi byggð, aö ef lögin gengju í gildi, þá yrði engin þörf lengur fyrir öl- musugjafir auðmauna. og að það væri mjög rangt af stjórninni, að beita sér fyrir nokkuð, sem gæti kom ið í veg fyrir að menn fengju að 'rærja tim. Eg hlýt að mótmæla 'staðhæfingu mannsins, sem nú var 'a'ð setjast, þótt eg persónulega beri 'mikla virðingu fyrir honum — a'ð 'auSugt fólk sé endilega góSir borg— 'arar. Mjög oft eru auðmenn and— | "félagslyndir til orða og verka, og j "þeir eru orsökin í því ástandi, sem l "hindrar fjölda pilta og stúlkna, að í "fá nokkurntíma menntun æðri en 1 "barnaskólanna. Þew eru mennirn— j "ir, sem græða á tekjuskattskekkun- I "inni. T'ess vegna stend eg hér enn i "og endurtek það, að eg er gersam— "lega mótfallin allri tekjuskattslækk— "un." I sambandi við þetta mætti máskc benda á napran áfellisdóm yfir hinni svonefndu þingræðisstjórn, er Alberf J. Noak kveður tipp í síSasta hefti "American Mercury". Ilann segir: "Um ríkið. séð frá starfrækslu— "sjónarmiði má segja, að það er "pólitískt athafnakerfij tiltölulega fá— "mennri stétt í vil, svo að hím geur "fullnægt þörfum sínum og þrám nieð "ýmsum skattáleggjandi stofnunum, "sem engan eSlilegan rétt eiga á sér. "t. d. landeignarrétti einstaklinga. "tollum, sérstökum undanþágum o. "s. frv......... "HiS mikla mein. sem tollar t. d. "hafa í för með sér, er tækifærin, sem "þeir veita til þess að rrena. neytand— "ann verðmuninum á vöru, sem seld er á samkeppnis og samkepnnis— "lausum markaði. Hver einasti iðju— "höldur er hlynntur þessari ránsaS— "ferð ,ef hann má neyta hennar "sjálfur, og gerir sitt ítrasta,til þess; vanastir eru að þegja, voru nú, aS . láta í ljós nieðauiukvun sína. pví er virtist, sendir á vigvöllinn til mótmæla. Rétt undir umræðulok Ur þvi að vér ertim að revna að "en það ber auövitað vott um eðlilegi "tilhneigingu, aS lyfta sér yfir þær "stéttir, sem útsognar eru Og verðn "að lifa á handafla smum, og upp í "þá stétt, sem að nokkrtt eða öllu "leyti lifir og nærist á pólitískum at— "höfnum." reyndi eg að fá orðið. HefSi mér.glöggva oss á þessu austræna hug— tekist það, þá hefði eg getað stuðst \ arfari, þá mætti máske tim 'leið taka við þingsköp, og þó fengið umræíSur þaö fram, að austanþingmennirnir teknar upp aftur næsta miðvikudag., eru ekki algerlega einir um þaS. Þott Varaforseti sneri sér í áttina til Mr. Bennett sé frá Calgary, þá er liberala og '"sá" annan ræSumann, er , hann samt fulltrúi stóriðjuhöldanna hann gaf orSið. Mótmæli komu fyr— og lífsskoðunar þeirra. Fyrir nokkr— h- ekkert. Og eftir fimm minútur var um dögum sagði hann, me'ð þeirri tillagan dauÖ. | sjálfsvelþóknun, sem einkennir hinn Rétt nvlega sagði Oliver forsætis- heppna viðskiftamann. ráðherra'x*) : "Vér fögnum því allir,' "Að græða fé er enginn. glæpur. a'ð vér höfum fest í sessi í Ottawa, | "Það er ekkert brot að vinna heið- liberal stjórn meb nægilegum meiri Heyrst hefir að austan. að ein— hverjar hreytingar verði gerðar á ráðuneytinu. Fylgir það sogunni, a8 forsætisráðherra muni ofhlaðinn störfum fyrir heilbrigði sína. Muni hann því láta utanríkisráðherraem- bættið, er hann annast sjálfur, falla í skaut Hon. Fernand Rinfret rík- isritara, en ríkisritaraembættið í skaut F. R. E. Chevrier, þingmanni frá Ottawa, er lagði fram frumvarp— 'arlega vinnu og þiggja laun fyrir.: ií um endurnýjun Georgian Bay TIL ISLANDS. (Eftir 15 ára fjarveru.) Þeir segja þú sért svo lítil, að sé þér ei nokkur vörn^ og helzt ættu' að flytja frá þér í fjarlægðir öll þín börn. En segi þeir hvað þeim sýnist og syngi þér eyðispár, mér nægir þín sjón og saga í síðustu fimtán ár. Þeir segja þii hafir sofið og svikist um flest þín störf, en Vesturheimsgyðjan vakað, í vörnum og sóknum djörf. En beri þeir sögur saman og sanngirni kalli til, og dragi svo — ef þeir dirfast — úr dæminu sér í vil. Þeir segja, þú börn þín sveltir og sitjir á röngum stað, og lifir ei hálfu lífi; þeir ljúga því — guð veit það. Þú veittir þeim afl og orku í æsku við brjóstin þín; þeir kasta' að þér klaka í staðinn, — þeir kunna' ekki' að skammast sín! Eg veit, að hún Vesturálfa fer vel með sín tökubörn, þótt bein þeirra margra mali hann Mammon í aurakvörn — Já, segi þeir hvað þeim sýnist, eg syng þér mitt barnaljóð, því móðir er manni kærust, þótt mörgum sé fóstra góð. Þá hár mitt er orðið héla og hugurinn sól og ský, sem grætur og gleðst af öllu, og gerist eg barn á ný, hve ljúft væri þá að lifa og leika við gullin sín; og þegar mig syfjar síðast, að sofna — við brjóstin þín. Sig. Júl. Jóhannesson. un samvinnunnar verið enn stórfeld- Bergen 1924 og vakti þá athygli í ; síðasta undirbúríing undir stöðuna Fyrir striðið vortr í þeim löndum, Noregi og Danmörku. Telur haun að um þrennskortar samv'innu geti sem beinlínis töldust til Austurrikis, verið að ræða milli norrænna þjóða, um 30 miljónir manna. Þá töldust stjórnarfarslega, fjárhagslega og and Svo mun til ætlast að prestefni flytji piédikun . að Arborg næsta sunnudag, og verði svo settur í em— ! bætti sitt á Gimli sunnudaginn 10. katipfélagsmenn þar um 200 þús. 'ega, og eigi andleg samvinna ein Nu hefir Austurriki minnkaö svo, að rétt á sér. Leikur að vísu vafi á um íbúatalan er ekki nema 6y2 miljón. niðurstoðu þessa, en rök nokkur En nú eru kaupfélagsmenn þar orðn- færir höf. að máli síntt. Enn er grein ir 475 þús. Styrjaldarreynslan hefir um kaupfélögin, hvað þeim beri að þannig tífaldaS töltt kaupfélags- varast, andstöSu gegn þeim, iSnað- manna í Austurríki. arfyrirtæki samvinnumanan erlendis Fyrir stríðið var Ungverjaland um °- s- írv- Þá er framhald greinar um 80% mannfleira en rtú, því mikiS af »slenzka húsagerð, meS myndtun af hjálendum þess hefir veriS lagt undir >'ms"m bezt hystti sveitaheimilum á nágrannaríkin. 1914 voru samvinnu- 'andinu, Grænavatni við Mývatn, menn i öllu landinu 190 þús., en nú Böggversstöðum í Svarfaðardal, ertt þeir 870 þús. í þeim hluta lands- Vallanesi, Kaupangi Síðast er ins, sem enn heitir Ungverjaland. hluta, til þess að tryggja liberal ! "Vinnan er ekkert brot, og ætti aldrei stefnu og liberal stjórnarframkvæmd "aS vera í nokkru landi, s'tund eða ir." "staS, og velfe'rð ríkisinT veltur aS En sannleikur er sá, að meirihlut— "minnstu leyti á tekjum þeim. er það inn tryggir aSgeröaleysi. ASeins í j "fær, að því leyti er uin tekjuskatt fyrra, þegar liberalar höfðu engan "ræðir, frá þeim sem meS framtaks— sjálfstæðan meirihluta, var nokkur "semi, dugnaSi, ötulleíka, áhuga og tilraun gerð til þess að framkvæma "hajrð|ri vinnu, hefir tekist a<5 ná stefnuskráratriði liberala. "saman þeim tekjum, sem hægt er að * * * "skattleggja." Eins og almenníngur skilur ekki i Hér er ekki minnsta viðurkenning hið erfiSa hlutskifti einstakra þing— | þess, að auðurinn er framleiddur af manna, eins skilja vestanmenn ekki mannfélagsheildinni: engin minnsta fyllilega afturhaldsskoðanir austan— | viðtirkenning þess, að bað er ríkiS, manna. Hngsályktunartillaga niín, er nú heldur því sérróttindafyrirkomu er benti til breytin.gar á stjórnar- j lagi, að vissar útvaldar stéttir manna skránni, æsti til fjandskapar blöS hafi rétt til auðsöfnunar; engin auðvaldsins cystra. I blaðinu "Mont— minnsta viSurkenning þess, að þeir real Gazette" er löng ritstjórnargrein, sem harSast vinna. eru oft þeir, sem sem skýrHr ágætlega viðihorfið við I minnst fá launin; engin viðitrkenning hverjum þehn, er ymþrar á hinni þess, að auðsöfmui er eins oft vott— rmnnstu breytingu: "Það er óþolandi, að áliti Mr. Woodsworth. "aS ábyrgSarlaus "stofnun skuli geta þurkaS út gerð- ir þjóðkjörinna þingmanna". ÞáS væri ennþá ver þolandi, ef þing— ræðisfyrirkomulagið gæti á engan "hátt lagað eSa hafnað þesskonar "löggjöf, er þessi þingmaður frá "vVinnipeg hefir í htiga; löggjöf, sem ekkert þing, er alvarlega á- byrgSarfilfinningu hefir gagnvart þjóðinni, gæti nokkurntima sam— *) Hon Peter Heenan. — Ritstj. **) Hon. John Oliver, forsætis- ráSherra British Columbia fylkis. Ritstj. ur um græðgi og samvizkuleysi, eins og um dugnað óg þrautseigju. Þessi ræSa Mr. Bennetts, ásamt einni eSa tveimur öðrum, vakti gremjtt Miss MacPhail. Misji MacPhail sagSi: 'Eg fyllist sárri gremju — ekki "mín sjálfrar, heldur mæðranna •"vegna. Þetta er karlmanna þing, "og stundum) svo karlmannlegt, að "mínum innsta huga hrollir við því. 'Karlmenn ættu ekki aS stæra sig af "stærS fjölskyldunnar. Engri konu "ætti að íþyngja með stóreflis fjöl- "skyldu. Það eru menn og konur, "sem af Iitltim Iaunum eru að berjast 'við að gefa miðlungsstórri fjöl- "skyldtt helztu lífsnauSsynjar, og ein "hvern snefil af þekkingu, sem eg "er hér fulltrúi fyrir, og er nú aS ieyfisins, sem mestar umræður hafa orðið um ni't í þinginu. Auk þess er gert ráð fyrir nýjum aðstoðar- manni til handa forsætisráðherra. og hafi sá $8000. — I'á hefir einnig heyrst, að ef til vill muni sto/nað sérstakt rá&uneyti fyrir fiskiveiSar, og veiti því forstöðu ráðherra og aðstoðarráðherra. Er tilnefndur í ráðherraembættið, Hon. I. E. Sin- clair, frá Prince Edward Island. Hitt o? þetta. I byrjun styrjaldarinnar vorti í Rússlandi 1,650,000 kaupfélagsmenn. en nú eru þeir 9 miljónir. Samvinnan óx líka geysimikið 10 síðustu friðarárin, áSur en styrjöldin byrjaði. Um 1904 voru í Evrópu allri 'Aðstaða til skuldanna", ágæt grein og orð í tíma töltið. Er þar bent á þá einu, og jafnframt örðugu leiS, sem sjálfstæðum mönnum er samboð in út úr ógöngum kreppuáranna. — Þrjár síðustu greinarnar ertt eftir rit stjórann. Vegna fróðleiks þess, er i Af\ri rinn i^ ri„ iou fe'st í ritinu, á þáð erindi til allra, J,oU0,U0U kauptelagsmenn. 1914 voru . v <• 1A ¦!•- ¦ lr,0. . . einnig þeirra, sem ekki taka ákveðna þeir 10 miljonir., en 1924 voru þeif ,. , ./ orðnir 24 miljónir. (Tíminn.) Bœkur og listir. afstöðu í þjóðmálum. G. G. (Tíminn) Nýr prestur að heiman apríl. — Býður Heimskringla hann velkominn til starfsins, og óskar hon— um allra farsælda. Sæmdur Fálkaorðunni "Samvinnan" — 20. ár. 2. hefti Tilvonandi prestur Sambandssafn- breytt að efni. Fremst er mynd af aSa í Nýja tslandi, cand. thcol. l'or- Benedikt á Auðnum, öldungnum geir Jónsson, kont á fimtudaginn þjóðkunna, sem manna fróðastur er hingað til borgarinnar, frá íslandi, ura félagsmál, en hefir þó hafist af um Kaupmannahöfn. Einn Islend- sjálfum sér Fylgj'a myndinni nokk- inga hafði hann verið vestur, en Prófessor Ch. Gide við College de ur orð um starfsemi hans. Þá er fjöldi Oana og Skandínava var með Fromæ, hefir nýlega skrifað merki— grein eftir ritstjórann, er nefnist: skipinu, og létu þeir lítt af ástandi íega grein um samvinuhreyfinguna j "Heima og erlendis" Flytur hún heima fyrlr, kváðu atvinnuleysi og og ófriðin. nmikla. Hann kemst aC I margskonar fróðleik um útbreiSslu dýrtið. T.íkar fregnir kvað Mr. Jóns þeirri niðurstöðu, að samvinnustefn— og árangur samvinnunnar víða um son frá Tslandi, og hafði hann einnig an sc einn af þeim fáu aðiltim, er - lönd —• jafnvel atistur í Asíu. Er beyrt, að fleiri Islendingar' hugsuSu virðast hafa grætt á heimsófriðnum. j greinin fjörlega rituð og mun þeim til vesturfarar í sumar en undanfar- I Frakklandi var talið 1914 að til kærkomin, er fylgjast vilja meS sam- úi ár. væru 876,000 félagmienn í Ikaup-1 vinntmni sem alheimsstefnu. Eftir-! Hið nýkomna prestsefni flutti pré- félögum, en 1922 voru þeir orðnir tektarverð er árásin á kaupfélögin dikun við guðsþjónustu í kirkju Sam dönsku, sem svipar mjög til verzlun— bandssafnaðar í Winnipeg á sunnu— arólags B. Kr., og drepið er <á þarna. dagskvöldiC. Þótti homuu segjast Hallgrímur Hallgrímsson magister mjög vel. Mun fleirum en oss hafa skrifar um ])ingstjórn, sem undanfar- fundist ræða hans svo prestleg og ið hefir birzt smám saman. Gefst hér framkoma öll, auk auSsærrar prúö— tækifæri til að kynnast sögu þing— mennsku, að erfitt er aS gera sér í ræðisins. og er slíkt ómaksvert nú á hugarlund, að biskup Tslands, herra tímitm, þar sem þvt stjórnarfyrir— Jón Helgason, skyldi finna sig nauS— komtilagi er ámælt og oft af litlum beygSan til þess að neita honum uni skilningi. Þótt eigi væri annað í vígslu, en þaö gerði hann, sem al— heftinu en þessi grein, ætti það aS kunnugt er. Og þarf þó ekki til vera hvers. manns eigu. Næst er þess aS horfa. aS hann er útskrifaSur fyrirlestttr um samvinnu NorStir— af guðfrreðideild háskóla Tslands, er Ianda, er ritstjóri Samv. flutti í veitir öllum íslenzkum prestaefnum 2,500,000^ : I ensktt kaupfqlögunum voru í stríðsbyrjun 3 miljónir félags— manna. en nú ttm 5 miljónir. I Þýzkalandi voru 1914 1,700.000 kaup félagsmenn, en eru nú 3,400,000. I byrjun stríðsins voru i SviþjóS, Dan mörku og Noregi 362,000 en eru nú 750,000. I Finnlandi hefir tala katipfélagsmanna hækkað um helming á sama tíma, íir 90 þús. í 198 þús. I stimtim stríðslönduntim, þar sem fólkið hefir átt við einna mesc harð- réttí aS búa, t. d. í Rússlandi, Ung- verjalandi og Austurríki, hefir þró- Séra Björn B. Jónsson, D. D., hef— ir verið sæmdur riddarakrossi Fálka— orðunnar af konungi Islands. Er það gert samkvæmt ráöleggingu hr. J. E. Böggild, aðalræðismanns Dana og Tslendinga i Canada, aS því er A. C. Johnson ræðismaður skýrir frá. — Ilafði hr. Böggild kynnst svo dr. Jónsson í sumar og starfi hans, aS hann taldi "sér skylt að draga at- hygli kommgs síns að því, að hér væri maSur, sem islenzku þjóðinni bæri að sýna viöurkenningu", að því er blaðið Lögberg hefir eftir hr. A. C. Johnson. Ef til vill er rétt að geta þess, til þess aö íyrirbyggja frekari mis— skilning, að örfttils misskilnings kennir í þessari umgetningu blaðsins, er það talar um að þióðin (íslenzka) hafi fallist á skoðun aðalræSismanns. I'jóðin hefir ekkert um það aS segj'a, hver heiSursmerki hlýtur, heldur orðunefnd, sem k Islandi er skipuð 5 mönnuin. Tekur sú nefnd á móti tíllögum um orS'uveitingar, er úr ýiusum áttum koma, og veitir eftir því sem henni lízt. algerlega afskifta— laust af vilja þjóSarinnar. Frá Islandi. Vestmannaeyj'um 19. febr. Bátar, er réru i gær, fengu góSan afla, á suma veiddust 5 til 6 hundruS af þorski, en á einn bátinn yfir 1000. SandgerSi 22ó. febr. Afli gi'vður 8 bátar reru í gær og aftur í dag. I fyrradag fengu bátar 450—850 lifrarpotta í róðri, en fisk— urinn er lifrarlítill, 40 lifrarpottar i skippund. I gær fengu bátar 280— 500 lifrarpotta; komu irreð hátt í lest. — Allir bátar á sjó í dag. — Kvefpest væg. Annars gott heilsu— íar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.