Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 30. MARZ 1927. HEIMSKRINQ LA 7. BLADSIÐA. Gigt l>vagsýrueitrií úr blóíinu. GIN PIL.L.S orsakast þegar nýrun hreinsa ekki lækna mei mótverkun á sýruna og atS láta nýrun vinna aftur. — 60c askjan hjá öllum lyfsölum. , 133 Frh. írá 3. bls. rnjnnisstætt. og taldi eg þaS fyrlr- hyggjuleysi, að setja á að haustinu, fleiri skepnur en SVO, aö menn hefSu j nóg fóSur handa þeim, hvernig sem ( veturinn yrSi. Ef Iökustu kúnni hefði veriS fargaS um haustið, sagSi eg, ^ þá heföi heyiS veriS nóg, enda þótt batinn heföi dregist ennþá lengur., A páskadagsmorguninn var komið gott veSur, og um messutímann kom. sunnangola meS þýSu, og upp frá þvi var hver dagurinn öSrum betri, svo að allar skepnur, sem lifSu á | páskadaginn, lifSu úr þvi. Eg heyrSi sagt, aS bóndi nokkur norSur í Mý- vatnssveit .hefSi á föstudaginn langa ákveöið aS slátra 60 sauSum daginn J eftir, en þá var veSriS svo vont, aS enginn treystist til aS komast í hús-: in til sauðanna, en á páskadagsmorg-1 un þótti ekki viS eiga aS taka til i sláturstarfa, enda var þess þá vænst, I aS batinn væri í nánd, og svo lifSu ' sauSirnir allir. Veturinn 1857—58 kom fjárkláS-j inn, sem borist hafði til SuSurlands' frá útlöndum. norSur í Húnavatns- sýslu. I'egar þaS fréttist norSur í Eyjaf jörS, urSu menn þar. eins og al niennt um XorSurland .gagnteknir af ótta og skelfingu. I'ótt þeir væru þá dánir, er sjálfir mundu eftir fjár— kláSanum 1761—79, þcá var þó end-^ urminningin glögg um þær hörmung— ar, er hann haföi haft í för meS sér, og þaS nieS, aS eina ráSiS, sem dugSi til að útrýma honum, var niðurskurS ur og samgöngubann. Þá var amt— maður fyrir norSan Pétur Hafstein. maSur mjög vel gáfaSur og framúr— skarandi ötull og framkvæmdarsam- ur, en jafnframt ákaflega geSrikur, ef því var aS skifta. Hann tók aS sér aS framfylgja skoSunum almennings, aS því er snerti fjárkláSann, og með ráSi helztu manna 5 Húnavatnssýslu og annarsstaSar, var þaS ráS tekið, aS skera skykii niSur allt fé á hverj- um þeim bæ, þar sem kláSans yrSi vart, og þess utan sauSi alla fyrir vestan Blöndu. en ær og lömb og vet- urgamlar gimbrar skyldi geyma I heimahögum á hverjum bæ næsta sum ar. Jafnframt skyldi leita samskota um allt norSur— og austuramtiS, og stakk amtmaour upp á því, aS hver fjáreigandi lofaSi allt aS tólfta hluta af fé sínu til aS bæta skaSann þeim. er niSur skáru. Þetta gekk fram, svo aS eg heyrSi ekki getiS um neinn. sem neitaði aS verSa viS þessu, en sumstaSar mun þó hafa þurft aS ganga nokkuS fast eftir því. Auk þess lofuSu ýmsir töluverSu pen- ingatillagi. FaSir minn hafSi út af þessu mjög miklar bréfaskriftir til hreppstjóra og annara málsmetandi manna í hverri sveit, því aS allt þurfti aS komast fljótt í kring, og varS hann þvi jafnvel aS nota mig til að skrifa sum bréfin. Aldrei hefí eg vitaS annan eins áhuga í fólki í nokkru máli eins og þá, og allt gekk fram, er amtmaSur lagSi fyrir meS samþykki manna. I Húnavatnssýslu treystist enginn til aS neita aS skera eins og fyrir var lagt, aS þvi undan- teknu, aS Kristján bóndi í Stóradal tók þaS ráS aS reka um veturinn alla sauSi sína, um 300, suSur fjöll í Biskupstungur, og lét þá vera þar í gæzlu þangarj til haustiS eftir, aS 'hann slátraSi þeim í Reykjavík. — SkaSabótaloforSin, sem safnaS var á nokkrum vikum, reyndust miklu meiri en þörf var á, en þaS var, aS mig minnir, rún. 6700 rd.. þegar eg seinna kom í Húnavatnssýslu, heyrSi eg aldrei annars getið en aS skaSabæt— urnar hefðu greiSst meS skilum. A næsta bæ fyrir utan Espihól, StokkahlöSum, bjó sá bóndi er Ölafur hét. Hann var hreppstjórí í Hrafna gilshreppi og góSur bóndi. Töluvert var hann drykkfeldur og var þá mein' legur í orSum. Var þaS t. d.. aS hann sagSi viS kaupmann nokkurn á Akureyri: "An þess aS vilja for— nerma yður, þá vil eg leyfa mér að^ taka það fram, aS þér eruS mikill ó- þokki". Annars var hann duglegur maSur, greindur vel, vandaSur og ve! metinn. Eg hefi stundum heyrt menn álíta. að áSur fyrri hafi almennt veriS fariS mjög illa meS þurfamenn og niSursetninga. Eg er hræddur um, aS i þessu efni hafi einhverjar und— antekningar ven'S gerSar aS almennri reglu. Eg þekkti fáeina niSursetninga í æsktt minni, og var efalaust ekki far iS neitt illa meS þá. A HraungerSi i EyjafirSi bjó bó.ndi, er Oalfur hét. Hann var barnamaSur og þáSi af sveit. Eitt sinn man eg eftir því aS hann kom til föSur mins, aS klaga hreppstjórann fyrir þaS, aS hann vildi ekki láta sig fá mjöl, og þó væri, hann orðinn alveg mjöllaus, svo aS hann hefSi varla annaS aS lifa á en mjólk og rjúpur. Eg man eftir aS I mér þótti þetta enginn neySarkostur. Hann mun hafa fengiS nokkuS af rnjöii hjá föSur mínum, er hann ef til vill borgaSi meS rjúpum, því aS hann var rjúpnaskytta góS. Þegar eg var aS alast upp, var prestur aS Hrafnagili Hallgrímur Thorlacius. Hann hafSi veriS pró- fastur og þótt mikilhæfur maður, en drykkfeldur var hann, og frá því aS eg man til, var hann orSinn hreinn aumingi. ASstoSarprestur hjá hon- um var séra Magnús sonur hans. Um 3856 lét amtmaSur höfSa sakamál rt móti honum.'og varS hann þá að láta af prestskap meSan á þvi stóS. en niáliS fór til hæstaréttar. Þar var hann sýknaSur, eins og i hinum lægri réttum, en máliS stóS yfir í nokkur ár. I staSinn fyrir séra Magm'is, varS aðstoSarprestur hjá séra Hall— grími séra Sveinbjörn Hallgrímsson, er áSur hafSi veriS fyrsti rítstjóri ÞjóSólfs og síSar varS prestur í Glæsibæ. Séra Sveinbjörn var fjör- maSur mesti, og þótt hann væri blá— fátsekur, þá var hann jafnan hinn glaSasti, hvernig sem á stóð. HafSi eg jafnan mjÖg mikla ánægju af því, þegar hann kom aS Espihóli, að hlýSa á samraeSur hans viS föSur minn eSa séra DaviS. Þegar hann var i Reykjavík, var þar prestur séra As— mundur Jónsson. Honum lá heldur lágt rómur og heyrSu menn illa til hans í Reykjavíkurkirkju, svo aS þóttust litiS gagn hafa af aS fara í kirkju. Mun og nokkru hafa valdiS þaS, aS þar hafSi næst áSur veriö prestur mjög tilkomumikill ræSu- maSur, þar^ sem var Helgi biskup Thordersen. Um 1850 var töluverð ókyrrS i huguni manna í Reykjavik. Þá var þaS eitt sinn í messulok, aS séra Sveinbjörn stóS upp í kirkjunni og hélt ræSu, þar sem hann skoraSi á séra Asmund aS sækja sem fyrst i burtu, því aS prestþjónusta hans í Reykjavik yrSi söfnuSinum aS litlum notum. Þetta þótti hneyksli og orSa- sveimur var um, aS Pétur Pétursson, er þá var forstöSumaSur prestaskól- ans og síSar varS biskup, hefSi komiS séra Sveinbirni til aS gera þetta, en honum átti að ganga þaS til, áS hann vildi fá prestsembættiS i Reykjavík jafnhliSa embætti sinu við prestaskól ann, og því trúði séra Ásniundur og mágur hans Grímur Thomsen. Nú var þaS eitt sinn, að séra DavíS spurSi séra Sveinbjörn, hvort orSa- sveimur þessi væri á rökum byggð— ur, en hann neitaSi þvi meS öllu, og sagSi aS Péeur hefði aldrei talað viS sig orS í þá átt. Þesstt man eg vel eftir, og ekki hafSi séra Sveinbjdrn neina ástæSu til aS dylja sannleikann í þessu efni viS kunningja sinn norS- nr i EyjafirSi mörgum árum siSar, en þessi rangi orSasveimur var aðal- ástæSan til þess kala, sem kennir i æfisögu Péturs biskups eftir Grfm" í Andvara 1893, og þar sem Grimur segir, það Pétri til afsöktmar, að "hann hafi vlljað bæta fyrir þaS, er hann vissi aS hann hefSi of gert", þá á hann við það, aS þegar séra As- mundur siSar var aS kosta tvo syni sína viS háskólann i Kaupmannahöfn. þá bauS Pétur honum peningalán, svo sem hann kyrtni aS þurfa. Þetta sagSi Þórhallur biskup mér eftir | Grími sjálfum. Séra Sveinbjörn bjó mig undir fermingu ásamt öSrmu börnum, er fermd voru voriS 1860, og gerSi hann þaS rækilega, aS því er snerti skilning á trúarlærdómunum, þótt hann hefSi ekki eins mikil áhrif á tilfinningar mina eins og séra DavíS. Framh. —Isafold. Kraftur stríðs og mann- úðlegar stríðs aðferðir. (Mælskusamkeppni 1927.) HeiSraði forseti! Frúr og herrar! og átti sér staS hjá Job forðum, þej ar honum varS að orði: "ÞaS sem að sál mín veigraSi sér viS aS snerta, það er mér boðiS sem leiS fæSa", — eða við lítum á«baráttu einstæðings— ins viS hinar erfiSu kringumstæSur, barátlju hinna 'fátæku jforeldra aS koma upp börnum sinum; eSa hug— sjónastriS, stjórnarbyltingu eSa strið milli stórþjóða, meS vopnabraki og I blóSsúthellingum, ¦— þá sjáum viS að ! á öllum þessum sviSum er óumræSi— : lega mikill kraftur aS verkum. Mik- j ill og dásamlegttr er sá kraftur! j Skáldin hafa heyrt rödd hans í storminum. Kraftur ! Já, kæru vin- ir. lifskrafturinn er sá kraftur. ViS Islendingar, afkomendur vik- inganna frægu, erum ekki hættir* aS, Kraftur baríttunnar, kraftur stríSs- berjast, og eg vona aS viS höldumjns, kraftur friSarins — sami kraft- áfram í komandi framtiS aS berjast ] urinn. góSri baráttu. Bardagi er liigmál lífs okkar, líf málsins okkar fagra — lif alla þess, sem okkur er kærast og við elskum bezt. Um leið og eg byrja þessar hug- leiðingar mínar hér í kvöld, ætla eg aS nefna nokkrar heimiklir, sem eq; hefi haft til hliSsjóaar. Eg skal segja ykkur af hverju eg nefni heim ildirnar strax í byrjun. ÞaS er vegna þess, aS eg rataSi i svolítið æfintýri um daginn. Eg var aS tala viS matin hérna úti á gotunni, og þóttist eg gefa honum nokkrar lærdómsrikar upplýs— ingar tim þróun auSmagnsins í Ev— rópu, áhrif auSmagnsins á stríSin og áhrif striSanna á auSmagniS. Eg nefndi meSal annars Slava og þeirra lönd í þessu sambandi. "HvaS veizt þú um þaS ? Hvað veizt þú um Tjekkó-Slóvakíu eða Júgó-Slavíu? Reyndar hafSi hann aldrei komið til þessara landa. sem um var að ræSa. en eg varS að játa að eg hafði ekk; komið þangaS heldur. Samt reyndi eg af fremsta megni aS lýsa Slövun— ura eftir frásögnum prófessors af þeim kynstofni, sem nú er kennari viS háskóla í Þýzkalandi, og sem rit— að hefir mannfræðilega lýsingu af Ukraine-mönnum, Pólverjum, Hvit— Rússum, og þar með öllum þeim flokkum, sem tilheyra slavneska kyn— stofninum. Eg sagði þessum landa mínum, hvaS prófessorinn frá Vin segði um þróun auSmagnsins i þess— um löndum. SagSi honum hvaS há- Iærður UkrainemaSur segSi um þetta efni. — "A — segir hann þaS'?" sagSi sá sem eg talaði við. "Já, hann segir þaS — prófessorinn frá Vín segir það allt saman," sagSi eg. — "Hann ætti að vita eitthvað um þaS,' sagði þá maðuriiln. Andlit hans tók litbrigSum og rómurinn hrapaði ofan tónstigann. I>aS er vegna þessa æfintýrs, sem eg rata'ði í, sem eg vil nú nefná heim ildirnar strax og eg byrja htigleið— ingar mínar hér i kvöld. HugleiS- ingarnar eru um kraft stríSs og mannúSlegar stríSsaSferðir. Þetta er umfangsmikið málefni, og þar af leiðandi vandasamara aS ná tökum á þvi í stuttri ræSu. Bækur og rit— gerðir hafSi eg margar til hliSsjón— ar, og þar á meSal þessar: "Canada and Sea Power'" \ eftir Christopher West; "The Great Illusion" eftir Norman Angell: "Prussianism and its Destruction", eftir sama höfund. En þó einkum og sérstaklega ritgerS eftir J. F. C. Fuller, D. S. O. (of- ursta). Sú ritgerS er i októberhefti tímaritsins "The Nineteenth Century and After". Eg varS hriíinn við lesturinn. — Hrifinn, af þeim takmarkalausa krafti sem striðin útheimta, eSa sem er á bak viS þau. Hrifinn af skapein- kennum herforingjans; skapeinkenn— um sem lýstu sér í ritgerðinni. Þau eru einkennileg öflin, sem um yfirráSin berjast í mannssálinni. — Ægilegur er brotsjórinn á hafi mannlifsins. Ogurlegur er stríðsút— búnaSur þjóðanna og hryllileg ertt striSin, segja menn — já. hræðileg og dýrsleg eru þau. segja þeir. Til dæmis sagSi rtterkur maSur: "Ef þið sái'S kartöflum, þá uppsker— iS þiS kartöflur, ef þið fariS i stríS, þá uppskeriS þiS helvíti. En annaS stórmenni, Theodore Roosevelt, siejm var um eitt skeiS forseti Bandaríkjanna sagSi: "Lög— virSing^rverSs lífs er frá upphafi lög baráttu. ÞaS er aSeins meS striti og erfiðri áreynslu, meS þreki og óbilandi kjarki, að okkur miSar áfram á betrunar vegi." En hvort við hugsum okkur stríð— iS milli afla í manns eigin sál, eins Og straumur lifsins skal renna meS óskeikulli vissu, eins og allt annaS í náttúrunnar hendi er háS óskeikulu lögmáli. Einkennileg og dásamleg er sú rás. HvaS er þá hræSiIegt við þessa rás? Það er ek>ki straumurinn, sem er voðalegur í sjálfum sér. Hann er eins og hann á aS vera. ÞaS er eíginlega ekkert hræSilegt viS þaS aS berjast. ÞaS er i bardagaal5ferS inni — stríSsaSferSinni — sem hætt— an liggur fyrst og fremst, og síSan í þvi aS hætta aS berjast — elska dauSann meira en lífiS og leggja ár— ar i bát. Kf aS farvegurinn, sem viS hlöS- um straumnum, mætir ekki þeim kröf um, sem logmáliS heimtar, þá skeðtir það óumflýjanlega: Bakkamir fá ekki staðist; straumurinn brýzt út af þeim jarðvegi sem við höfum af van kunnáttu okka'r hlaðið honum, jog farvegurinn stendur eftir sem minn— ismerki eyddra krafta, ónauðsynlegra þjáninga, strits og erfiSleika. En þaS er eftir skapeinkennum Og hugviti mannanna, sem strTSsaSferð- irnar breytast. Skapeinkennum ? IlvaS er þaS ? ÞaS er afleiSingin af bardaganum i þeirra eigin sál. SamanboriC viS framfarir á öðruni sviðum, þá hafa hernaðaraðferSir samt ekki breyzt að miklum mun í s.I. 150 ár. Eðli striðanna hefir ekki breyzt. Menn. leita aS siSfræSiIegu jafngildi stríSs, en slíkt jafngildi fæst ekki nema eSIi striSanna sé breytt. Vandamálið, eins og það liggur fyrir nú. er framþróun eða framför hern- aðar, en ekki afnám striSs. ViS verSum aS bæta hinar erfðu bardaga aðferSir forfeSra okkar. ÞaS niá draga upp skuggalegar myndir af stríSum og þaS má líka tala um stríS af mikilli nákvæmni visindalega. Eins og t. d .aS sýna, hvernig bezt sé að grafa Innyfli úr manni með byssustyng. Eg er hvor- ugt að gera. Eg er aðeins að Hta sem snöggvast á strið frá mannúS- legtt sjónarmiSi. Ef viS litum á strig meS augum sannra manna, þá höfum viS ekkert aS óttast. Eldur er voSi, er okkur sagt. Samt vermum vi'ð okkar koldu Ixik og röku fætur dags daglega við hann. F.ldur getur varðveitt, þótt hann geti líka eyðilagt. ÞaS er eftir þvi hvernig með hann er farið. Hann hefir varS veitt líf miljóna manna. Það er ekki eldurinn, sem er voðalegur. Hann er er eins og hann á aS vera — guSi sé lof og dýrS aS eilífu. Það- eru ekki striðin, sem ertt i sjálfu sér röng. I'að cr mamdcgt hyggjuvit, scm cr gallaff- ÞaS er farvegurinn, sem byggður er á fölskum grunni, en ekki straumurinn sjálfttr, sem er ekki eins og hann á að vera. — Þetta er þá stríS frá siðfræðilegu sjónarmiði. í'aS er gott í góðum höudum. Og kraftur stríðsins er eihjnig kraftur lífsins. Ef viS tökum þessa afstóSu gagn- vart striði, þá hættir þaS að vera hryllilegt i sjálfu sér i augtun okkar. Við sj.áum þaS, aS hernaðaraoferðir þær, sem við höfum erft frá for- feSrum okkar, eru ekki lengur nothæf ar. ViS sjáum aS hervöllur fram- tiSarinnar má ekki vera hana^ats- völlur lénsdómsins. ViS verSum aS steypa Napoleon úr hásætinu. ViS verSum aS hætta viS fullveldis- striðsaSferðir (þær aðferSir, sem von Clausewitz kallaði "absolute war", og hafa fyrir markmi'S sitt aS eySiIeggja óvinina). Hvernig er hægt að koma þessu ti! leiðar? ViS sjáum það. aS þýSingar laust er að reyna aS. sannfæra mann- kyniS meS rökíjærslum. FjoM»m heldur áfram að vera skilningssljó og ef þér farið á veiðar eftir sterku, endingargóðu skó- tau og fáið NORTHERN. Vér höfum fullkomnar birgð ir af þessu fræga skótaui og ækjum gjarna að mega svna yður það. Par af NORTH- ERN tryggir þurra, heita og notalega fætur undir öllum kringumtæðum og veðrum. Komið inn og lítið á þau. Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. E'narsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. S'm. Sigurðsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River Ashern Lundar Brown Gimli Árborg Steep Rock Eriksdale IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII GÆÐA WHISKY DAFNAÐ í SVIÐNUM EIKARFÖTUM EINI VEGURINN TIL ÞESS AÐ BÚA TIL GOTT WHISKY ^Whisry rACf dýrsleg ragmenni. En hann hefir einn kost eSa eina dyggS. Hann er hneigSur til þess aS líkja eftir ¦—• stæla. Hann hefir páfagaukseðlið. Af þessu getum viS dregiS þaS, að Nú skulum við lita sem snöggvast á ástiandið, meS augum herskipuriar— listarinnar. Maðurinn á heima á landi. ÞaS verður því að sigra hann þar. Þetta strykar út sjóherinn þaS sé hiS ytra umhverfi, sem geti nema sem verzlunar eSa þjóSmeg- komið breytingunni til leiðar. ÞaS unarlegt vopn, og skilur okkur eftir þýSr hreint og beint að viS vcrðum landherinn og flugherinn. ÞaS er hugsanlegt aS flugher, sérstaklega ef hann notar gas, geti dregiS svo kjark að blása anda mannúðar og þctfk— ingar í verkfteriS, sem í stríðinu er notað; og koma þannig stríði á það'úr þjóð, að hún neyðist til þess að menningarstig, sem viS erum nú kom biSjast friSar. En ef þjóSin, sem in á á öðrum sviðum. Við verðum að gefa stríðinu nýtt verkfæri. Heragi nútímans er aS miklu leyti eins og heragi FriSriks mikla — þegjandi hlýSni. Og þannig verSur þaS aS vera eins lengi og menn eru færðir út á vígvóllinn ei.ns og hjarS— ir sauSa. En nú skulum viS fara 2250 ár aft ur i tímann. ViS Issus yfirvinnur Al— exander meS 35,000 manna her, Dar— ius meS 600,000. Og í Arbela vinn— ur Alexander aftur meö 47,000. Og er sagt að þá hafi Darius haft eina miljón. Af þessu sjáum viS, eSa að minnsta kosti er þetta bending um, að fjöldl hermanna er einskis virði á ráSist er á, hefir sterkan flugher, þá verSur sú hernaðaraðferS mjög kostn aðarsöm pg skaSvænleg fyrir þjóS— ina, sem treystir á hana, ef hún mis— heppnast. Nú sér þjóSin þetta, skul um vér segja, og vill ekki eiga það á hættu. Þá þarf helzt aS sækja með landher og flugher jafnsnemma, en þaS er erfiSleikum bundið, vegna þess: 1) Að flugherinn getur fariS 150 milur á klukkustund, en landher sá, sem nú er til, ekki nema 3 milur á klukkustund. I öðru lagi verSa flugvélar að hafa lendingarstaSi, og koma þar skipulagi á sig. Nú er talaS um að vélbúa landher- inn og ganga svo frá, aS hann geti móti •hugviti, og verkfæri, "sem það j ferðast með svipuðum hraða og flug- hugvit getur notaS. I herinn. VerSur þá landher, eins og Nú í dag en, aSalIega fjögur tæki j við Þekkjum hann nú, samansettur eSa verkfæri, sem bafa sérstaklega af fótgöngu- riddara- og stórskota- mikilvæga þýSingtt í hernaSi. Þau eru: flugvélin, gasið, járndrekinn, sem kallaSur er "tank" og neSan— sjávarbáturinn. Þessi verkfæri eru orsök þess, að þó að meginreglur hernaðar séu eins og þær voru fyrir 150 árum, þá verSur aðferSin viS aS fylgja þeim reglum ekki eins. HSi, lagSur niSur. Þær striSsaSferðir, sem hafa þaS fyrir markmið aS drepa sem flesta af óvinunum, verSa einn.ig lagðar niður. Þessu verSur komið til leið- ar. meS því aS gefa stríSinu ný verk- færi, ný vopn. (Frh. á 8. bls.) St. JamesPrivate Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, IVinnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaklega góSa tH- sögn í enskri tungu. málfræSi og bókmentum, meC þeim til- gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öSrum þjóSum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófiö, sem er ekki erfitt, geta byrjaS strax. SkrifiS, eSa saekið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 aS kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuSi og hserra. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.