Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.03.1927, Blaðsíða 3
 WINNIPEG MARZ 1927. flEIMSKRINOLA 3. BLAÐSIÐA. Bakið yðar eig- i in brauð með k ROYAL CAKES Fyrirmynd að ætumí meir en 50 ár. íyrst aö bera ljá í gras. ÞaS var Ivar, sá sem áður er neíndur, er bjó í hendurnar á mér. Hólkar á orf- um voru ]>á oronir almennir í Eyja- firCi fyrir nokkru, en Ivar vildi eigi taka þ.í upp og batt ljáiiœ í orfið, er íiann smíða'öi handa mér, með ljá— bandi. I>ótti mér fremd i því að fylgja fornri venju þessu efni. Þeir eru víst fáir, sem nú lifa, sem slegið hafa mcð ljábandi. Eg hefi ekki sé5 aðra gera þao en Ivar gamla og sjálf an mig. Eram að þessurh tíma hafSi eg ekki unnið önnur störf en reka 'kýrnar og teyma hestana, þegar á— buríur var fluttur á völl og þegar hey var flutt heim. Engjarnar á Espihóli voru ni'ður og út frá tún— ínu, og þegar flutt varheim af þeim, var eg látinn vera ríðandi og lestin hnýtt aftan í hryssuna. sem eg reið. Hún var moldótt og mesta þægðar— r-kepna. Eitt sinn, er eg var á ferð— ínni, bar svo við, að baggarnir fóru niður af einum hestinum og stöðvað- : í þá öll lestin, en eg gat ekki einu sinni komíst af baki. HljóðaSi eg þá mjög þangað til eg sá mann koma' tíl a'ð hjálpa mér. Fyrir utan og ofan Espihól er hjá— íeiga, er heitir Víðigerði. Þar bjó bóndi er Jón hét og búnaðist ve!. Hann átti konu er Guðný hét. Fyrir mitt minni var það, að þegar Jón var búinn að kaupa i kaupstað allar nauðsynjar sínar, að hann átti nokk- uð inni, og keypti þá klukku, er hann átti ekki áður. En er heim kom, þótti konu hans þatS leitt, að hann skyldi fara aS kaupa slíkan óþarfa. Nokkru siðar var þaö, og því man eg eftir, að Jón kom vondu veðri niður að Espihóli til að fá lagtækan mann til að reyna að laga klukkuna, því a'ð hún var hætt að ganga, en Guöný kona hans haföi þá andvökur af því nS heyra ekki lengur til klukkunnar. SögSu meim þá að það væri af sem áður var, er hún vildi ekki hafa klukkuna. Jón í Viðigerði var greindarmaður, vandaður og vel lát- inn. Nitián sinnum hafði hann farið Miður Vatnahjallaveg og sagði mér ýmislegt af þeim ferðum. Tjald- staðir hans voru: Vatnahjalli, Poll- ar, Hveravellir, Svartárbugar, Hauka dalur, Hofmannaflöt ogj Seljadalur eSa Mosfellsbringur. Eitt sinn hafði hann á ferSum sínum yfir fjöllin skor ið nokkuð af hvannarrótum og látið þær í brennivín. en er honum þótti þær vera hættar að hafa mikil áhrif á bragð brennivínsins, kastaði hann þeim út á öskuhaug, en þar óx upp af þeim mjög þétt og hávaxið hvann— stóð. og þótti mér mjög gaman að hvannarleggjum er eg fékk þar. Það var almennt á þeim tímum, að bændur yrSu öðruhvoru ölvatSir, en þó var þatS sjaldan nema þeir fseru á ferða- lagi. Jón í Víðigerði fylgdi því. sem siöur var í þessu efni, en aldrei vissi eg til hann væri svo drukkinn, að hann væri ekki allra ferða fær. Þeg— ar hann var ölva'ður, var hann mjög kátur og kvað jafnaðarlega við raust: "Góð er tiðin, guði lof, glaðir lýðir inni". Yfir höfuð held eg að eg fari ekki vilt í þvi, að almenning— ur hefir verið ánægðari með lífið á æskuárum mínum heldur en nú, þótt fólk hafi þá orðiö að fara á mis við allskonar skemtanir og góðgæti, er það getur veitt sér nú. Eg ferðaðist nokku'ð meðan eg var á barnsaldri. Þegar séra 'Gunnar Gunnarsson í Laufási dó (febr. 1853) fór eg með foreldrum mínum til út— fararinnar, og þegar Jóhanna föður— systir min giftist séra Þorsteini Páls— syni á Hálsi haustið 1854, var eg í brúðkaupi þeirra. Þar man eg eftir þvi að kappræSa varS milli séra Björns Halldórssonar í Laufási og séra Þorláks Jónssonar á Skútu- stöðum um það, hvort betra væri að véra blindur eða fótlama. Tilefnið man eg ekki, en eg fylgdi kappræS- unni meS mikilli athygli. Mé'Sal ann ars sagöi séra Björn: "Þótt þú værir blindur, þá gætirðu samt, ef þú hefð ir bátSa fætur heila, gengið um og betla'ð. Einu sinni, þegar eg var á 7. eða 8. ári, var eg látinn fara meS öðrum nianní fram að Möðrufelli, sem er nokkrum bæjarleiðum innar en Espihóll, og þar sá eg í hraunurð- inni fyrir ofan bæinn reynitréð, sem kvætSiB i Nýjum félagsritum var ort um, og átti að hafa vaxið upp "þar sem systkinin saklausu vortt dysjuð. MetS kvistum af því voru gróðursett öll reynitrén i SkriSu og á Akureyri og víðar. Tré þetta heyrði eg sagt að litlu síðar hefði verið höggvið upp og haft í klifberaboSrf. Sunnan við Espihól er Utlihóll (Litli-Espi- hóll) og ná túnin saman. Þar bjó um tíma Stefán Baldvinsson prests á l'psum. Baldvin sonur hans var nokkru eldri en eg, en þó vorum við stundum að Ieika okkur saman. Hann hafði leikfang, er eg hefi ekki siðan séð. Það vortt tvær flatar spítur, hér um bil 10 cm. langar, festar sam— an með þrem mjóum borðum, en ekki man eg víst hvort þeir voru aílir sama megin. Ennfremur var flatur teinn viðlíka Iangur og spýturnar úr hval- skiði. Þeijíir leikurinn byrjaSi lá hann laus ofan á borSunum. Þvi næst fór sá sem lék, að velta spýtun- um i höndum sér og kvað um leið: "Fjölkunnugur fleinn. farðu nú ttndir einn." og þá lá hvalskiðið ttndir einum borðanum, "viljir'ðu ei svo. þá víktu þér undir tvo." og þá lá það undir tveunur þeirra/. "sting eg viS þér strá. stökktu nú undir þrjá". Og þá lá það undir þremur, "leik eg við þig Ipngum, liggðu nú undir öngum." og þá lá það laust oían á. Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. VerS: Á máttuðl Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Piling, Commercial Law Business Etiquette High ScOiool Subjects, Burrough's Cateulator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. Dagkensla......$12.00 Kvöldkensla......6.00 Morgunkensla .. .. 9.00 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. 52 777 Heimili: 52 642 —-« Aldrei fékk eg að vita, hvernig í þessu lá, en það gætu einhverjir gef ið upplýsingar um, er kynnu aS þekkja leikfang þetta. Ef til vill hefir hvalskíðið verið beygt inn undir borð ana án þess að eg sæi það. Á Espihóli er bæjarlækur allstór, er kemttr úr dal uppi í fjallinu er heitir Kvarnárdalur. Lækurinn hef— ir eflaust áður heitið Kvarná. Hann var hafður til 'áveitu á tún og engi. I læknum voru snjásilungar, og þegar læknum var veitt á túnið, arS hann þur, nema smápollar hTngað og þangað.. Hafði eg þá mikið gaman af að ná silungum með höndunum. Auöitaö voru þeir smáir: sá stærsti, sem eg man eftir, var 23 lóð (360 grömm). A Espihóli voru smalapiltar: árið 1855—56 Sigurður Halldórsson, árið 1856—57 Friðflnnur FriSfinnsson og árið 1857—58 , Friðrik Jóhannsson. Af þvi að þeir skiftust þannig á t hverju ári, og eg yar mikið með þeim, þá á eg miklu hægara meiS aC vita hve gamall eg var, þegar ýms atvik komu fyrir, en ella mundi vera. Sum aritS 1856 varð eg 10, ára, og þaS sunt ar sat eg hjá ánum á hverri nóttu uppi í Kvarnárdal, ásamt 1'riSfinni, fram í lok júlímánaSar, og smalaði með honum allt sumarið. Þá var það eitt sinn á áliðntt sumri. að nokkrar ær vantaði og fórum viS Friðfinnur að leita þeirra. Við fundum þær fljótt hátt ttppi í fjalli, þar sent heit— ir Stóri-Stallur. Þær vortt styggar og mistum við þær saman við féð. Veður var hið bezta, bjart og blitt. Eg stakk upp á þvi við Friðfinn, að viS skyldum reyna að komast upp a fjallið þar sem þaS er hæst, og félzt hann á þetta, enda mun þetta hafa veriö á sunnudegi. Við gengum þá af Stóra—Stalli vestttr yfir fjallið, þangað sem heita Lambárbotnar. Þar var jÖkulbreiSa töluverð með sprung— um nokkrum, en svo mjóum, aö við gátum þó komist yfir þær. ÞaSan gengtim viS svo suðvestan frá upp á brúnina, og eg held eg hafi aldrei verið jafnhrifinn af neintt, sem eg hefi séð, eins og því, sem þá blasti við. Til vesturs sá eg aS vísu ekk- ert, en til austurs og suðttrs var land ið útbreitt fyrir neðan mig. Eg var svo kunnttgur uppdrætti Islauds, aC eg kannaðist við flest, sem eg sá, t. d. Herðubreið og Mývatn, sem eg ekki hefi séS nema í þaS sinn. I SuSaustri tók Vatnajökull fyrir út— sýnið. cu lengst í austri var nokkuB. sent eg ekki gat greint, hvort heldur voru fjöll eða ský, en líklega hafa það vcrið Dyrfjöll á AustfjörSum. Innan til í Eyjafirði er fjall er heií- ir Sneis. nokkuö hátt að sjá úr byggSinni, en þaðan sem eg m't var. Ieit það út eins bað væri aðeins hóll niðri i datnum. AS eg nattt svo vel útsýnisins var meöfram því að þakka. að eg sá á æskuárum minum mjög vel i fjarlægS. Haustið 1857 réðist sem heimilis- kennari til föðiir mins DavíS GttS- mundsson, er þá var nýútskrifa'Sur af prestaskólanum, til að kenna mér og systkinum mínum. Hann var á— gætur maður og lét sér mjög annt um að kenna okkur sem bezt, og var einn ig sérlega lafeinn við þaö. Fram að þeím tíma hafði eg arj 'heita mátti ekkert lært annaS en það, sem mér sjálfum syndist, en nú varS eg a'ð fara að læra eftir fastri reglu. ÞaS kom þá fram, að eg átti mjög létt með að læra sumt, t. d. sögu og landa fræSi, en tungúméil átti eg erfiðara mcð. Scrstaklega var eg mikill klaufi í latinskum stil. DavíS GuSmundsson var hjá föS- ur mínum frá því haustiS 1857 til vorsins 1880. Hann kenndi okkur hvert ár fram í maí, en vann svo sem verkamaður vorin og sumrin. Fyrri part vetrarins 1855—56 gekk ákaflega skæð hundapest yfir Norð- urland. Hún kom austan úr Múla- sýslum. Svo var hún skæS, að eg heyrði sagt, og nntn þaS satt vera, að ekki hafi lifa'ð í þremttr innsttt hreppum Eyjafjarðarsýslu, nema ein tik á Stóra-Evrarlandi hjá Akur- eyri. AS þessu urSu hin mestu vand- ræSi og fyrirsjáanlegt var, aS þatt mundti þó verSa enn meiri með vor— inu. Tóktt nokkrir st'g þá til og fengu fjóra menn til að fara um veturinn suður Eyfirðingaveg suSur í Arnes^ og Rangái-vallasyslur, til NAFNSPJOLD SG0O000ð0ð00O0000GOSOSGCCGOOSC0CO0»Ð9OSSCO9SO!>00CO0eO0ee00GO0i9COS0000e0S0O0O0S0eí r Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL aelur Kkklatur og ann»«l um M- farlr. Allur úihúnaflur sa b«»U Knnfremur selur hann aMskonai mhinhvaría ogr leg«t«lna._:__: S43 8HERBROOK15 ST Phonei S6 607 WIJTNIPEG The Hermin Art Salon gerir 'Hemstitching" oe kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægrsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburliur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BKXJAMIXSSON, eigandi. 066 Saraent Are. Talsfml »4 1S2 Dr. C. H. VROMAN TAXXL.EKXIR Tennur ytSar dregnar elSa lagaB- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 .".05 nOYD BLDG. WINNIPBQ j r TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiSui Selur giftlngaleyflsbrAL ¦•reiakt atnygli veltt pöntuuu» oc viBrJöroum útan af landl. M4 MHln St. Phone 24 637 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. FlytJH, lírynin. >nn mn ofr aenda II Aamunl og Plano. Hrelnsa Gölfteppl SKRIFST. or VttRUHCS »V Klltee Ave., nflliPKt Sherbrooke VöRUHCS "B •'—S3 Knte at. MKS B. V. ISFQL.D Planlat * Teacher STl'DlOi 666 AlTemtone Street. Phone : 37 030 j í Dr. Kr. J. Austmannj I I IWYNYARH SASK Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. ViögerBir á Rafmagfnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 607. Ilrlnunlmli 27 266 \Dr. M. B. Halldorson 401 Bovd Blda. Skrifstofusími: 23 674 I atundar sérstaklega lungnanjdk ! doma. Br aS flnn^ & akrlrstofu kl. 1Z__11 f h. oi 2—( «. h. HeinUll: 46 Alloway A»*. 'l'alsiuil: 33 138 ?<•> r?= DR. A. BLÖNDAL 802 Medical Arts Bldf. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma pg barnasjúkdóma. — AtS hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtli: 806 Victor St.—Siml 28 130 HEALTH RESTORED Lœknlng-ar é n ly!]i Dr- S. G. Simpson N.D., DO. D.O, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DAINTRY'S DRUG STORE Meðala sérfræomgw. 'Vörugæði og fl.jót afgreiðtia' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 =* J. J. SWANSON & CO. Llmlted R E Jí T A t, S IX9URANCB RBAIi B9TATH MORTGAGBS 600 Parla BuiIdliiK, Wlnnlpear, ««¦• Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldtj. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 ViStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞKKTA , KING'9 bezta r<r« Vér aendum helm tll yOar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o ÍV40 Bllee Ave>, hornl I.nnaralde SIMIt 37 455 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrceSingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Jáan. DR. J. STEFÁNSSON 31« MEDICAL ART9 1LB6. Hornt Kennedy og- Grakam. "»«*•» elnKttnKn aaarna-. rrrmm-, ¦e(- og krrrka-alOkdlm. \* kltta frd kl. II lll u t k, •»« kl. í II » -¦ i Talsfmlt 21 834 Heimili: 638 McMIlian Ave. 42 6*1 Talsfmlt 28 889 DR. J. G. SNIDAL. TANNLtKKNIR 614 Someraet Uleek Portagí Ave. WINmPBO Telephone: 21 6Í3 J. Christopherson, Islenzkur lögfrceSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. S07 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsimi: 24 586 1118 nýJa Murphy's Boston Beanery Si AfgreltSir Flsta & Chlpa i pökkum til heimflutnlngs. — Agætar mal- tiHlT. — Einnlg molakaffl cg svala- drykklr. — Hrelnlsetl elnkunnar- orB vort. 629 SARGENT AVE., 8IMI 21 900 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust atS fá hunda þa8an, áSur en pestiu haffSir diskar né hnifapör. BorB yröi komin þangatS. Þetta heppnaö- vovn dúkuTj og fyrir framan hvert ist vel. Þeir komu norSur með 20— 30 hunda og varg þeim ekkert meint þegar norður kom. FaSir minn fékk einn af þeini hunduni, er var frá StðruvöHum á Landi. Þegar þetta gekk svo vel/voru sendir SUWir aðrir 12 menn, og komu þeir norður aftur á einmcánuSi, meS meira en 70 hunda, ojí bætti það svo úr þörfum manna, að vandræ'ðalaust varð. Tíkina, sem eg gat um að hefði lifaS á Stóra- Kyrarlandi, átti ungur piltur. Hún var hvolpafull, og er menn vissu þaS, fóru menn aS bjóSa afarverS í hvolp- ana. en faðir piltsins réSi því, að hver hvolpur var ekki seldur' dýrara en 6 ríkisdali. Tik þessi var af út- lendu kyni og var ágætur fjárhund- ur. Eg- eignaSist seinna hvolp und— an tík þessavi, er reyndist mjög vel mér þótti naesta vænt um. Fyrir mitt minni munu hafa veriS nokkuð almennar í Eyjafirði veizlur þar, er kallaðar voru .brauSveizlur, en þótt þær væru orðnar nokkuö fá— gætar eftir að eg man til, þá var eg þó í einni þeirra, er haldin var á Espihóli. I veizlu þessari voru hvorki sæti var settur hlaSi af laufabrauSs- kökum, að minnsta kosti 5 eSa 6, og ofan á hverjum hlaða var í veizlu þeirri, sem eg var í, tvær eplaskífur, en þaS mun hafa verið gamall sitSur. Ennfremur voru á borðin settar unTIir skálar fullar af sýrópi, og var hver undirskál ætluS fjórum, tveimur hvoru megln við borSið. Eftir að borSsálmur var sunginn, voru menn beSnir að taka til matar, og fóru menn aS brjóta laufabrauSiS og dýfSu hverju broti ofan í sýrópiS. Frammistiiðumenn gengu stöðugt um og buSu brennivln hverjum, sem þaS vildi, en þaS vakti furSu mína, hvað fólkiS borSaSi lítiS af brauSinu, en af sýrópinu kepptust menn við atS ná sem mestu, enda voru margar undir- skálar tæmdar. þótt litiS sæi á laufa— brauSshlöSunum. F.ftir aS hætt var a'ð borSa, var sunginn borSsálmur og síSan staSiS upp. En þá varS þa'ð, sem eg átti ekki von á, að konurnar tóku upp klúta og létu þar i allt þaS sem þær og menn þeirra áttu eftir af laufabrauSinu, og frammistöSu- mennirnir hvöttu til að rySja bo-Sinj sem fyrst. Ekki man eg hvort kaffi var gefiS, en eftir aS frammistöðu- menn og a'ðrir ,er eigi höftSu komist að. voru búnir að borða, þá var far— i að veita púns. Ekki þótti þaS eiga við að aðrir héldu brauðveizlur en þeir, sem voru heldur efnalitlir; en brúÖhjón, sem voru heldur efnalitil, voru oft gefiir saman í messunni, og létu þá veita mörgu eSa flestu kirkju— fólkinu sætt kaffi me'ð lummum eftir messuna. Veturinn 1858—59 var mjög harð- ur, svo að "elztu menn mundu varla slikan'\ Þá komust menn> yíSa á Norðurlandi í heyþrot. Þá var víSa í EyjafirSi slátraS hrossum og kjöt— ið sjefiS kúm til að drýgja töSuna.- MeÍSal annara. er koniust í heyþrot, var fa'Sir minn. Þ,á voru sumarpásk— ar. A sumardaginn fyrsta (skírdag) var gott veSur, logn og sólskin, en frost mikið, og væntu menn þá eftir bata. En dag-inn eftir var komin nnrSanhríð mikil, og enn verra var þó á laugardaginn . Þann dag var tekið gamalt hey, sem haft var þar undir sængum, til aS gefa þaS sauS— um og hestum. Mér varS þetta mjög (Frh. á 7. bls.) 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.