Heimskringla - 06.04.1927, Side 7

Heimskringla - 06.04.1927, Side 7
WINNIPEG, 6. APRÍL 1927. HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSIÐA. sagSi, aí5 þaí5 væri svo at5 skilja, aS Daníel hefði kennt kóngi að þekkja sannan gu?5; en ekki fullnægói þetta mér algerlega; þótti mér þetta mjög ónákvæmt orðaS. Eitt sinn var þaö. að Vilhelmina, sem bjó á móti föður mínum, hafði fengiS nýja vinnukonu er GuSný' hét, en jafnskjótt og hún var komin, kom í hana svo mikiS ó— yndi, aS hún réSi sér ekki og var sígrátandi dag og nótt. Hún tók þá þaS ráS aS strjúka a8 næturlagi, en tw,- , , t. nú stóS svo á, aS eg vakti þá yfir Nyrun hreinsa blót5it5. t»egar þau ' biia, safnast eitur fyrir og gigt, tauga- vellinum, og því varð hún að gera gigt, lendaflog og margir atírir sjuk-, m- ag trúnaSarmanni sínum og fá dómar orsakast. GIN PILLS lag- i . . . , færa nýrun, svo þau leysa starf sitt, mig til að segja ekki til Sin. Eg kenndi í briósti um stúlkuna, og þaS varS úr, aS eg lofaSi aS þegja. Nú þorSi hún ekki aS ganga fram bæ- inn, svo aS hún skreiS út um glugga yfir rúminu sínu, en þá vildi sro til. aS rétt i því kom maSur utan veginn, og er hann sá mig á gangi heima viS bæinn, kom hann til mín og spurSi mig, hverju þetta gegndi, en eg sagSi, aS stúlkan réSi þvi sjálf,, hvar hún færi út, og varS t-kki meira úr því. Hvernig stúlkan seinna komst út af því aS hafa strokiS úr vistinni, vissi eg ekki, en eg sá hana aldrei framar. og gefa þannig varanlegan bata. 50c askajan alstabar. 134 Frh. frá 3. bls. 1840, eSa litlu síSar, en áSur var hann I ekki notaSur á FljótsdalshéraSi, ogj Æskuminningar. ViS skyrgerS var ’ álstaðar hafSlir þétti. Sú aSferS mun fyrst hafa veriS tekin upp um 1830 í SuSur— 1‘ingeyjarsýslu og breiSst þaBan itt. Tengdamóðir min sagSi mér, aS hún hefSi fengiS þétta sendan frá Þverá * Laxárdal i I'ingeyjarsýslu U,T1 j Annars þótti það óheyrilegt aS svíkja vistarráS og þvi heldur aS strjúka úr vistinni, en þó heyrði eg suma segja, á SuSurlandi var eigi fariS aS notaLg ekki yæri þag hjú funrágiö í vist. þétta fyr en eftir 1860. A Espihóli | er ekki hefgi fengið neinn vistarbita. var árin næstu fyrir 1860 maSur a« I Meg þvi var meint þaðj ag hjúifi hef ði nafni SigurSur SigurSsson ei þá mun ejtthvaS þegiS af þeim, sem réði það. hafa veriS um sjötugt. I»egar hann j?n(ia var vanalegt, aS sá, sem réði var um tvitugt, var hann á Stóru— j tii sin hjáj ga£ þvi mat ega kaff, Okrunt i SkagafirSi. Þá var þaS ega skii(]ing, ef ehi{i varð öðru viS eitt sinn, að sýslumaður þingaSi þar | komlg Ein sinn heyrði eg> ag gefið og var þá honum og fleiri gefiS kaffi., hefgi verið fírimark (f kr. 33 au ) Þá var þar staddur piltur úr nágrenn ; vistarbita og þótti rausnarlegt. inu er Kristján hét. Hann baS um 3 Espihollinn hefir aSur verið huhnn aS gefa sér að smakka þennan fágæta . , , , , , . * ,, • f, r . , i þykku moldarlagi, og var þaS ekki drvkk og var honum gefiS það, en t . , , J s “ . . 1 allt blasið burt a æskuarum mmum. bollanum, sem hann fékk, var mikið T . ... , , •• „ , , ÞaS voru eftir tvær torfur, onnur groms, þvi ekki var hafSur pok'. í ,, •, . 1C * > v F Iitil, en hm liklega nalægt 15 metrum katlinum og farið hefir verið aS . , , „• _ , „ , , 6 „ . ., , „. „ a hvern veg, og heyrði eg sagt, að lækka í honum. Kristjan ætlaöi ao; ...... ... , -v . -v 3 i eigi alls fyrir longu, hefSi verrð farið hljómar hörpunnar hafa á svipstundu borist yfir sléttur Canada og Atlants— ála og berkmálaö í Islandsfjöllum. — Allir, sem íslenzka tungu lesa og skilja, hafa hlustaö — ef ekki meS velþóknun, þá meS andúS, því a8 Stephan G. hefir yfirleitt ekki lagt þaS í vana sinn, aS kveða um einskis verða hluti. Hann hefir ekki vilaS fyrir sér aS ráöast aö stórþjóSunum og segja þeim skörulega til syndanna. Hann hefir rist þeim napurt níð fyr- ir styrjaldaræSi þeirra, drottnunar— girni, landvinningasýki og ekki sízt fyrir fals þeirra, lygi og hræsni, er þer hafa æst einstaklinga þjóðanna til bróöur víga í nafni réttlætisins, guSs og fósturjarðarinnar. “Vígslóði'’ Stephans G. er merkiljegur vqttur þess ,hvert stórmenni skáldið er. — Þegar Englendingar þyrluSu á styrj aldarárunum upp moldviörinu um “verndun lítilmagnans”, þá fengu flestir enskir þegnar einskonar styrj— aldar—“delirium”, Tslendingar í Can ada, sem aðrir. ÞaS voru aðeins fá— ir,, er ekki létu moldviðrið blinda sig og. neituöu aö taka undir hróp hinna voldugu morðingja. Stephan G. var einn af þeim*), en hann lét sér ekki nægja með að standa hjá þegjandi og hlutlaus. Skáldið kvaddi sér hljóðs og þrumaöi “VígslóSa” yfir löndum sinum. Fyrir þaS verk sitt hlaut hann andúS nukla o,g jafn— vel hatur margra vestan hafs. Fram^ tiSin mun kunna aS meta “VigslóSa” og blessa Stephan G. fyrir hann, því að "Þetta er að kunna vei til vígs og vera lands sins hnoss.” Mér kemur til hugar 14. júni s.l. suntar. Eg var aS leggja af staS frá Winnipeg á leiS heim til Islands. A mig út á sléttuna. Eg sá Stephan G. standa eftir viS hlið góSvinar mins, séra Rögnvaldar Péturssonar, og hug ur minn fylltist af djúpri virðingu fyrir þessum einkennilega, stórfellda manni, sem gat eftir erfiði dagsins stillt höpuna og sungið: “Hver er alltof uppgefinn eina nótt aS kveða og vaka'?” Andrés J. Straumland. —AlþýöublaSiS. Þrír sjóftir. skilja gromsið eftir, en SigurSnr sagSi honum, aS þaS væri enginn mannasiSur að skilja eftir í bollan um, og hann sæi, að gestirnir í stof— unni hefSu allir tæmt bollana. Krist— . . .„. .... , um manni i mitti, og eg atti mjog jan herti s.g þv. aS Ijuka öllu groms- .]]t meft ag komast þar í skollablinduleik uppi á henni; en þegar eg man til, þótti það ekki 1 gerandi, þvi alstaðar var svo hát-t út af henni. ÞaS var eflaust fullorðn— upp á hana, því grasrótin slútti hvarvetna fram yfir . t , sig, en moldin var blásin burtu fyrir ið, sagði hann: “Sykurinn og soðið v T . , , , , . . : neöan. Litla torfan var eins ha. Nu inu. en er hann á eftir var spurSur Hm, hvernig honum hefði þótt kaff— þykir mér gott, en bannsett korniS er ekki manna matur.” SigurSur þessi sagSi mér yfir höfuð margt frá eru torfur þessar fyrir löngu blásnar burtu og' melurinn ber eftir, en hann er þó farinn dálítiö að gróa upp, yngri árum s.num, og var mér jafnan he,zt ofan tj]_ Rén ■ hásugrj frá mjög góSur. bæjardyrunum á Espihóli að sjá var Yfirleitt voru menn mjög trúgjárn— stór steinn reistur upp á hólnum, og ir. Vinn.ufóIkiS á Espihóli trúði t. d. Sagt var, , að Jón sýslumaSur Ja- öllu, sem sagt var i Fornaldarsögun- gobsson hefði velt honum þangað um, rimum og þjóðsögum, og gerði 0g reist hann upp. Atti hann aS hafa engan greinarmun á því og hinu, sem gert þaS einsamall. Steinninn var stóð i hinum beztu ■ Islendingasögum- nokkurnveginn ferstrendur og aö mig LaS sagði reyndar. að sumt myndí minnir hér um bil alin á annan veg- vera ýkt, en áleit aS atburðirnir væru inn og okkuð minna á hinn, en ná— þó allir sannir. Þvi datt ekki í hug ]ægt 114 alin á hæð. aS efast um. að flestar sögur um tröll Litiö fyrir norSan bæinn á Espi- og huldufólk, útilegumenn og drauga, hóli var fjósið og tvö hesthú.,. Bak væru sannar. En merkilegt var, að vig fjósiS voru tvær litlar hlöður, en fólk var þó ekki öllu meira myrkfæl- þær tóku ekki nærri alla töðuna, og ið en fólk er nú, sem ekki þykist trúa Var þaS, sem umfram var, haft í neínu sirku. Af draugunum var mest tóft, sem og hestaheyið. — Dvrnar á talaS um HleiSrargarðsskottu. Henni fjósinu voru á móti austri, og þegar var kennt um bráöapestina i sauðfé, kýrnar voru látnar út, voru þær rekn og hún átti hvarvetna að Tiafa verið ar suöur með þvi og svo upp flötina þar nærstödd, er kind fórst úr bráöa— milli fjóssins og bæjarins. Þegar pest. Sagt var að draugur þessi hefði tekið var til í tóftunum eitt voriö, eitt sinn veriS settur niður af galdra— voru rekjur og annar ruddi látnar í rnanni i tóftarbroti í HleiSrargarði, i sátu á flötinni; þegar eg svo rak en löngu siSar hefSi í tóftarbrotinu kýrnar frani hjá sátunni. þá lét eg verig byggt fjárhús, og þá losnaSi seni eg vildi varna þeim að komast "1 Skotta og þá fór pestin að geisaj sátuna, en þær voru því ásæknari, og fyrst i HleiörargarSi í EyjafirSi, að lofaöi eg þeim aö ná sér í tuggu og mér skildist ekki meira en svo sem voru þær þá sýnilega hreyknar, er tuttugu árum fyrir mitt minni. A þær hlupu frá sátunni meÖ tugguna Espihóli voru sauÖahús nokkuð langt | i kjaftinum. Þetta gekk svo nokkra fyrir ofan bæinn. ÞaS var eitt sinn! daga, þangað til sátan var búin. — i hægu kafaldsveðri aS sauSamaður— TlafSi eg mikið garnan af aö narra mn kom ekki heim á venjulegum tíma þær þannig til að eta þenna rudda, er og ekki fyr en undir vökulok. Hann þær ekki mundu hafa viljaS snerta, var spurður mn, hvers vegwi hann j ef þeim hefði verið gefinn hann. kænti svona seint. Hann sagði þá eins j (Isafold.) og ekkert væri um aö vera: “Skratt—I inn hún Skotta var alltaf að villa j fyrir mér.’’ Eg var alveg hissa á Þvi, hvað hann tók sér þetta létt, þvi Stephail G. StephanSSOD- ekki efaSist eg fremur en hitt fólkiSj ---- nm, a5 Skotta hefSi verið þar á ferSinni dauSur Svo sem venja er til, hefir biskup— inn auglýst í LögbirtingablaSinu nú eftir áramótin eftin umsóknum úr þremur sjóðum, VerölaunasjóSur Guttorms prófasts Þorsteinssonar, Styrktarsjóöur Hjálmars kaupmanns Jónssonar og KolIektusjóÖur Jóns Eirikssonar. AlþýSublaSiö hefir kom ið að máli viS Jón biskup Helgason og fengiö nokkrar upplýsjingar um sjóöi þessa. Verðlaunasjóöur séra Guttorms Þorsteinssonar, prófasts á Hofi í Vopnafirði, er stofnaöur fyrir rúm— um 90 árum (á Þorláksmessu áriS 1836). Skyldi vöxtum hans á sinum tima variö til verSlauna “fyrir góðar og almúganum gagnlegar ritgerðir, um eSlisfræöi, náttúrufræði, land— búnaö og bústjórn og kristilega siS— fræSi”, þ. e. í einhverri þessara greina. Fól séra Guttormur biskupi, dómkirkjuprestinum í Reykjavik og GarSapresti á Alftanesi að bjóSa til verðlaunanna og dæma um, hverjir hljóti þau. Fresturinn ej að venju settur til næstu áramóta, og séu rit— geröirnar sendár biskupi, náfnlaus— ^ ar, en meö einkennisorði. VerSlauna járnbrautarstöðina voru komnir nokkr | féð sé veitt einum eða fleirum i sam- ir vinir minir og kunningjar til aS; einingu eftir atvikum, en það er á- kveðja mig. Þar á meöal var Steph- kveöiS 300 kr. Nú fylgir sá böggull an G„ er þá var staddur í Winnipeg' skammrifi, aS ritgerð má því aðeins i Þeim erindum að leita sér heilsu-1 verSIauna úr sjóðnum, aö hún sé 3 bótar. Hann fylgdi mér fast aS arkir prentaðar og sé hún prentuð á vagndyrunum, og sSustu' oröin, er|kostnað höfundarins, ef honum eru hann sagSi við mig, voru þessi: “Eg veitt verSIaun. Er þaS samkvæmt á- bið aö heilsa Islandi. Hann vafSi kvörðunum gefandans. Séra Gutt— ekki kveðju sína í neinn skáldlegan orm hefir ekki grunað, að verögildi búning, en eg mun aldrei gleyma, i peninganna félli svo mjög frá þvi hvernig hann sagSi þessi orð. Mér m var 4 hans dögum. Nú mv„^.,' v.rt.st sem öll sál hans fylgdi þeim. j verðlaunin (300 kr.) ekki endast '‘KollektusjóSur’’ (þ. e. samskota— sjóður) Jóns Eirikssonar, er kenndur viS kunnasta Islendinginn, er svo hefir heitiö. Sá sjóður er leifar af samskotafé frá Norðurlöndum vegna Móöuharðindanna og til oröinn að forgöngu Jóns 1885—86, sem koll— ektusjóður andlegrar stéttar manna. og ætlaöur til styrktar fátækum prest um á Islandi. Rann hann inn í Jaröa— bökarsjóöinn og var geymdur þar um langt skeiS. Var fé úr Kollektu— sjóönum lengi notað til uppbótar á tekjurýrum prestáköllum nyrSra, og enn ertt slík ákvæSi ekki að öllu num in úr lögum, og einu þeirra, sem ekki getur nú talist nieö rýrari brauðun— um (Siglufjarðarprestakalli) eru á— kveðnar 140 kr. árlega úr sjóðnum, þar til prestaskifti verSa þar næst. Þá fellur sú fjárveiting niöur. Síöar hefir prestum í Hólabiskupsdætni hintt forna veriö ánafnaSur sjóðurinn þannig, að árlega er variö 400 kr. af vöxtum hans til styrktar þeini, "þurfi þeir í langvarandi sjúkdómum að leita heilsubótar utan heimilis fyrir sjálfa sig, eiginkonur sínar eSa ó— uppkomin börn”. Þó þurfa þeir að sækja um styrkinn, og er slikt mikill ágalli um slika styrki. Þó er styrk— ur þessi notaSur árlega. SjóSurinti nam 19,747 kr. 25 aurum um næst— siSustu áramót. Svo vildi til, aS á afmælisdag Sant— bandsins var stjórn þess á fundi í Reykjavík. Héldu starfsmenn Sam-i bandsins og stjórn þess afmæliö meS samkomu i samvinnuskólanum. Félltt ræður manna mjög á þá leiö, aS þótt mikiS heföi áunnist á ttndangengn— um aldarfjórSungi, þar sem Sam— bandið er nú stærsta verzlunarfyrir— tæki, sem starfaS hefir hér á landi, þá væru mörg verkefni er biöu úr-- Iausnar á næstu 25 árunum. Nú inti— ir Sambandið af hendi innkaup og sölu fyrir 40,000 Islendinga. Hver munu hlutföllin veröa eftir 25 ár? (Tíminn). — Og nú skila eg kveðjunni. Mér vöknaSi um augu, er eg stóö me.ra en að borga útgáfukostnað ritgerS— arinnar. AfleiSingin hefir orðiö sú, þarna og kvadd. skáldjöfur islenzku ag ; mörg 4r hefir enginn sótt um þjoSar.nnar a gamals aldri og far-| verglaun þessij s4 er fu„ hafj ,nn að heilsu. Mer flugu . hug orö skilyrgum um Iengd ritgergarinnarj Þær fregnir berast nú vestan um enda var einn sauöurinn haf, að Stephan G. Stephansson sé úr pest. I Ulfarsrimum veikur, og í huga margra hygg eg stendur: “Daníel kenndi kristna trú að kveði viö þessi spt.rning: Erum kóngi og Öllu hans mengi.” Þetta viö aö missa hann? Vonandi dregur sagSi eg að gæti ekki verið rétt, því ekki svo skjótt aS því. Vonandi eig— eg vissi þá svo mikiS, aö Daníel spá—1 um við enn eftir aö sjá einhverja línu niaöur var uppi löngu fyrir Krists frá íslenzka bóndanum, einyrkjanuni daga. En ekki vildi fólkiö heyra, aS vestur undir Klettafjöllum, sem kveð þetta væri skakkt i rímunum, heldur ið hefir við plóginn svo snjallt, að hans sjálfs um höfund enska söngs— ins, “Sweet Home",þessi: “Þann, er “Sweet Iíome” sendi sínu landi að gjöf, lét það Tyrkjann í Túnis tyrfa í gröf. Mér fannst það vanzi islenzkri þjóð, aö hafa ekki boSið þessum mikla andans manni bústað hér heima á fósturjörð hans og séð ,svo um, að hann gæti lifaö hér heima þaö sem eftir væri æfinnar áhyggjttlaus um daglegar þarfir. Það hefði aSeins verið litill viðurkenningarvottur fyrir þann andans at.S, er hann hefir aS okkur rétt i kvæðutn sínum. HiS gullfagra kvæSi, “Þótt þú langförull leggðir”, er eitt vert þeirra gjalda. AS sönnu er Stephan G. mikils met- inn af meginþorra hitinar slenzku þjóöar, en seinna mun hann þó meira metinn, er víösýni verður almennara. Myndi þa ekki íslenzk þjóð harma þaö, ef gröfin hans lægi vestur undir Klettafjöllum. Myndi ekki sonunum sárna það dáðleysi feðra sinna að hafa ekki boðið Stephani G. Steph— anssyni bústaS í faSmi þess lands, sem mótað hefir lu.g hans og hjarta og átt hann allan, þrátt fyrir "þaS, þott hann kveöi meS angurblíöu út— lagans: “Eg á orSið einhvern veginn ekkert föSurland. —” Eitthvað á þessa leiS hugsaði eg um leið og lestin rann af stað með ** ÞaS mættl annars skrifa langt mál um þá merkilegu Islendinga fyrir Testan haf, sem ekki létu skolast með fjöldanum, þegar hernaðaraldan gekk þar yfir og jafnvel prestarnir fluttu “evangelíum” (!!!) manndrápanna úr prédikunarstólunum. I þeim hópi voru auk Stephans G. SigurSur Júl. Jóhannesson læknir o. fl. og hafa þau þvi eigi verið veitt á síS ari árum. Sjóðurinn hefir því enn ekki kotniS að tilætluðum notum. — Hann var lengi að ná þeirri upphæð, sem gefandinn ákvaS, áður en boSið væri til verölauna, en um næstsiSustu áramót var hann orðinti 9565 kr. 34 aurar. Þar eð greinilegt er, að á þennan hátt nær sjóðurinn ekki þeim tilgangi, sem gefandinn ætlaöi honum, en ákvæSum i skipu— lagsskránni má hinsvegar breyta með "konungsúrskurSi”, þegar svo stend- ur á ,þá væri heppilegra aö gera á þeiin þá breytingu, aS t. d. væri ekki boðið til verSlaunanna nema 5. hvert ár, en upphæðin ákveðin fimmföld við þaö sem nú er, þ. e. 1500 kr. Þá myndu verðlaun.'n að likindum ganga út og koma að tilætluSuiu notum. ■ Styrktarsjóður Hjálmars ka.tp— manns Jónssonar var stofnaöur 1893. Var stofnféð dánagjöf Hjálmars. — Hann átti hei.na í Kaupmannahöfn, en rak verzlun á IsafirSi. Styrk úr þeim sjóöi er úthlutaö árlega 1. júli til fátækra ekkna og barna sjódrukkn aSra fiskimanna, ef þær ekki þiggja af sveit eða njóta styrks úr öðrutn sjóSum. Þær ekkjur, sem einu sinni hafa fengiö styrk úr sjóönum, fá hann vanalega árlega úr því, ef þær giftast ekki aftur, en sækja þarf utn hann. Fá 9—10 ekkjur og 4—5 börn aö meöaltali styrk þenna, setn nemur 50 kr. handa ekkju og 30 kr. á barn á ári. Revnt er dreifa styrknum sem víöast ttm landið, og er útdeilt i alla landsfjórSungana, en tiltölulega hefir þó fleiri ekkjutn hér viS Faxaflóa veriö veittur hann en. annarsstaðar á landinu. Stofnfé sjóBsins var 13.457 kr. 60 aurar. Var þaö samkvæmt á— kvörðun gefandans ávaxtað, þar til sjóSurinn var oröinn 15 þús. kL. ÞaS varð hann áriö 1907, og var þá byrj- aö aö veita úr honitm. Nú í sutnar var hann orSinn 19,489 kr. Samvinnumál. Fyrir aldarf jórSungi síöan, 20. febrúar 1902, var SambandiS stofnaS í Yztafelli í SuSur—Þingeyjarsýslu. I það gertigu þá þrjú kaupfélög í Þingeyjarsýslu. félögin á Húsavik, Kópaskeri og SvalbarSseyri. Fyrstu árin voru þeir aöal forgöngumenn Gautlandabræöur og Siguröur í Yztafelli. ASalfunctir Satnbandsins voru þá haldnir i Þingeyjarsýslu á Yztafelli, Breiöumýri og Ljósavatni. Smátt og smátt bættust í Sambandið félögin á Norðurlandi öllu og Hér— aðsbúar. Eftir það varð Akureyri Frá íslandi. Akureyri 3. febr. Látin er 25. f. m. að heimili stnti Hjartarstööum í EiSaþinghá Ragn- hildur Einarsdóttir, ekkja SigurSar Magnússonar er þar bjó lengi rausn— arbúi, en móSir Jóns kennara við barnaskólann hér í bæmmi. Hún var 72 ára görnul. Hin mesta sæmdar— kona. Páll J. Ardal skáld varö sjötugur 1. febrúar síSastliðinn. Þann dag koniu heim til hans margir kunningja hans og santborgarar úr bænum og grendintti. Veitti hann gestunum rausnarlega. Páll er hinn hressasti og við góöa heilsu aS ööru en því, aS sjón hans er tekin ntjög aö dapr— ast. Akureyri 10. febr. Tímanlega dags 12. janúar s.l. lagði 11 ára gömul stúlka frá heimili sínu Tréstöðum á Þelamörk og var ferð— inni heitiS ofan til Skjaldarvíkur til ^ö sækja bækur. I>egar stúlkan hafði rekiö erindi sitt og var aftur komin á heimleið, brast á vonzkuhríS. — Komst stúlkan yfir Moldhaugnaháls— inn, en gat ekki fundiö bæinn á Tré— stöSum vegna dimmviSris. Tók hún þá þaö ráS aS hvarfla að símanum °íí fylgja honum eftir unz hún næS'i um nokkurra ára skeiS aðalheim— til Ixeja. En er hún hafði gengið kynni samtakanna og voru aSalfundir lengi, þótti henni uggvænt um aS oftast haldnir þar. Kaupfélag Eyfirð 1 hún næði bæ. Varð henni þá það inga var þá í sem mesturn uppgangi j aö ráði að grafa sig í fönn og bíSa undir stjórn Hallgrims Kristinssonar, morguns, því dimmt var orðtiTaf nótt. og tók hann meiri og meiri þátt í En er birti, fór hún aftur á flakk, og stjórn' Sambandsmálefnanna. AriS ^ 1908 byrjaði SambandiS sameigin— le£a kjötsölu erlendis, og fór þáver— andi fratukvæmdarstjóri kaupfélags— ins á Kópaskeri, Jón Jónsson frá Gautlöndum, þá i nokkur haust til útlanda til aS annast um kjötsöluna, en 1912 tók Hallgrimur Kristinsson það starf að sér samhliSa forstööu kaupfélagsitts á Akureyri. Leið svo þar til voriö 1914. Þá settist Hall- grímur að í Kaupmannahöfn nokkr— um vikum áður en striðið hófst, seni erindreki Sambandsins og annaöist sölu afurSa og innkaup aö nokkru leyti. Eftir það tóku skifti Sambands ins að hraðvaxa, en um þetta leyti voru þó ekki komtn i SambandiS nema norSlenzku félögin og HéraSs— búar. *AriS 1917 hættu aS mestu verzIunarviSskifti milli Islands og Danmerkur, vegna sjóhernaðar stór- þjóSanna. Þá flutti Hallgrímur Kristinsson skrifstofur og aöalheimili Sambandsins til Reykjavíkur og hef- ir þaö verið þar síöan, A árunum frá 1916 til 1920 fjölgaði kaupfélögun— unt stórkostlega á Austur-, SuSur- og Vesturlandi. Gengu flest þessi fé- lög i SambandiS. Var þá komin fram spásögn hins vitra manns Einars As- nntndssonar i Nesi. Hann hafði ságt í bréfi 1891, aS kaupfélag ætti aS vera viS hverja höfn á Islandi, og þau síöan í sambandi innbyrðis, eins os smárikin í Svisslandi og Banda- ríkjunum. sá þá bæ skamt frá sér. Var þaS Pétursborg i Glæsbæjarhreppi. Fólk var i svefni er hún kom á bæinn, en brá viö og veitti stúlkunni hjúkrun. Var hún lítiS eitt kalin á rótúm, en að öðru leyti ósködduð. Fulla 14 tima var stúlkan á þessu ferSalági. Mun þaS fátitt, aö svo ttng börn sýni af sér þvílíkt þrek og stillingu. Degi er ókunnugt um nafn stúlkunnar, en vildi óska aS honum vrBi sent þáS, og svo nöfn foreldra hennar. (Dagur.) Hitt og þetta Gáfaður þóstmaðiir (!) Hinn frægi brezki rithöfundur, H. G. Wells, sem býr í Grasse á Frakk— landi, verður eins og flestir aSrir nafntogaðir menn, fyrir allskonar átro#ningi; meöal antiars er allskon— ar fólk aS ónáða þá meS hégómleg— um bréfaskriftum, og verður Wells manna mest fyrir slíku. Póstmeist— aranum í Grasse fannst Wells fá fult mörg bréf, og hélt þvi, aö hann myndi vera samsærismaSur, og Itenti lög— reglunni á þetta. Þegar lögreglan spurði Wells aS því. hvernig á stæSi, að hann fengi svo/ta mörg bréf, svar aöi hann: “Svei mér ef eg veit". En Wells stendur eftir sent áður undir eftirliti lögreglunnar. (AlþýBublaSiS.) St. JamesPrivate Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanálegra námsgreina veitum við einstaldega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi aS gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma aS láta i ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófitS, sem er ekki erfitt, geta byrjaö strax. SkrifiB, efia sækifi persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 afi kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánufis og hærra. i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.