Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 5. JÚLÍ 1928.
H EI MSKRIN GLA
5. BLAÐSIÐÁ
Þ J E R SE M NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
lifna yfir landanum, og andlit manna
tóku á sig ný gerfi. Businessmenn
geröust berserkir, gu'ösmenn goöar,
og alþýöan fékk megna löngun til
aö fvlgja þeim til orustu. Nú fundu
allir að þeir áttu krafta í köglum og
bein í hendi. — Stríö, stríö, eilíft
stríö! Vorum viö ekki aldir upp
við stríð frá upphafi vega? Stríö
móti höfuðskepnunum, villidýrunum
sem viö þurfum aö verjast eða —
éta; stríö við nienn seni féllu í val-
inn fyrir hreysti okar og ofbeldi.
Eöa heldur þú, herra ritstjóri, aö
viö væruni á lífi enn í dag — ég á
Þórðarhöfða, þú á Heimskringlu —
ef forfeöur okkar heföu ekki verið
bardagamenn1? En eins og Kolur
sækir húðlit sinn til blámanna löngu
grafinna í myrkviði Afríku, svo
sannarlega sækja Vestur-slendingar
eðli sitt til norrænna ofbeldismanna.
Það er svo ekki sökum aö því að
spyrja: Landinn kennir fornar
frægöar, viö að hafa umráö yfir
tveimur stærstu herskipum Canada-
veldis, og svo þegar falibyssuskotinn
dynja frá sléttu Aibrahams, liggur
nærri aö þeir tryllist. Er mér ó-
hætt að segja að þá hefði margur
gengiö grenjandi og bitið í skjaldar-
rendur, ef slíkt þætti góöir siðir nú
á dögum. Grundir Vesturlandsins
gleymast, og jafnvel kornvíti og kirkj
ur eru fallnar eins langt úr minni
manna, eins og úr sýn.
“Nú er skriö á skeiðum,” þá er
!þær bruna út á blágrænan sæinn og
velta hrynjandi hvítfyssum á báöa
bóga. Hér eru drekar á floti meiri
en Ormurinn langi. — ‘“Islendingar
viljum vér allir vera.” — og hvað
sem viö viljum vera, eða ekki vera,
þá samt erum viö eins og viö erum
gerðir — norrænir ofstopar, sem lif-
um á stríöi og styrjöld. Gyöingur-
inn getur ef til vill, í einlægni sagt:
“Blessið þá sem yður bölva,” o. s.
frv.; eins getum við sagt: “hann
skal fá þaö, helið að tarna, því líf-
gjafi okkar er baráttan viö lífið.”—
Enn meiri útúrdúrar herra ritstjóri
Vitaskuld kemur aö því á sínum
tima, að norrænir menn sjá og skilja
að vit þeirra, þróttur og þrautseigja
eru ekki um of, þó þeir beiti þessu
öllu aöeins á móti höfuöskepnunum;
en láti bróöur sinn, guðsmyndina,
hlutlausann að minsta kosti. Það
kemur að því!
“So let us pray that come it may,
as come it vúll for a that.’’.......
En nú var ekki því að heilsa —
að þetta eða hitt skeði: “Þrátt fyrir
allt.”.....Við sigldum út flóa
sankti Lárenzíusar, með krafta í
köglum, synir feðranna. Allt var í
uppnámi. “Við erum víkinga syn-
ir.”
“Fram, frarn, aldrei að víkja!”
Og vitið og vitleysan tóku hönd-
um saman, herra ritstjóri, — eins o.g
þú veist hvernig þessi skötuhjú gera
í Winnipeg. — I stuttu máli: Allt
lenti í uppnámi. “Spenamenn” voru
synir feðranna; “Labbakútar” engu
siður. “Rófumenn,” ekki til neins,
því þeir höfðu aðeins átt sér nafn í
rúm tvö ár. Menn fóru að skoða
fallbyssurnar; aðrir hófu göngur um
skipið, Og fundu nokkrar hálf-fúnar
sprengikúlur............
“Er nokkurt lag á þessu?’’
“Er ekki þetta skip eitt hið helsta
í herflota Canada?”
verið uppálagt að flytja nokkra
Landa til íslands, — og sér nú að
þessir árans Landar eru blóðþyrstir
bardagamenn. Botna ekki upp né
niður í neinu.
»
Væri ég sálarfræðingur, herra-
ritstjóri gæti ég útskýrt allt þetta;
ég vil ekki þurfa að sjá nafn nokk-
urs manns, sem talinn er drengur
góður og ærlegur og uppbyggilegur
borgari, að svivirða svo nafn sitt,
að hann ljái auðfélögunum sitt fylgi
til að draga orkulindir og auðsupp-
sprettur þessa fylkis á sínar hendur.
Segjum að mágur minn sé bundinn
félaginu, og vilji sjá allan hag þess
og framför, það láir honum enginn,
sem fóstunbarni, og trúum þjón. En
það, að ætla sér að hrífa almennings
álit fylkis og borgarbúa, undir nokk-
urskonar drenglyndis yfirskyni frá
félagsins hálfu, til blessunar fyrir
alla framtíð, það er stærra en nokkr-
um tárum táki.
Ekkert er líklegra en að ráð megi
fyrir tþví |gera að ■' Witinipegborg
telji miljón eða meiri íbúa eftir 25
, . —30 ár. Þá má einnig ætla að
en eins oa: þú veist er ekki þvi láni l , ,
, | ýmsar verksmiðjur (factories) verði
að heilsa. Annars manst þú eftir , , , r. , .. f „ .
. f | þar starfræktar, og yfir hofuð raf-
ósköpunum sem á gengu, milli Labba-| , „ „ , v
r orka að mestu- eða ollu leyti notuð
kúta og Spenamanna 1928, og getur , . ....
, ,| txl hitunar, matreiðslu, Itosa o.m.fl.
þú gert þér hugmynd um hvermg
sálarástand þeirra var, þá er þeir
loksins komust á hafið.
—Jæja, þegar skipin eru komin út
á rúmsjó bvrjar ballið. Nú vaknar
víkingslundin, og slær nú í snörp-
ustu orustu. Þarf ekki að segja frá
um aðfarir fyrirliðanna. Þeir
höfðu háð crustu áður í íslenzkum
folöðum. Munt þú fara nærri um
hverjir fremst stóðu í hvorri sveit.
Hitt er skráð í fornsögum okkar,—
“History repeats itself.” — Oumræð-;
anleg spéki! — En svo fara leikar
að annað skipið sekkur í sjó. Bar
þetta svo brátt að, að engum varð
bjargað. En við leggjum til Is-
lands — við sem eftir lifum. Verður
þetta til þess að þjóðhátíðin verður
að mestu leyti “begravelsi.’’ Þótti
okkur töluvert um vert að geta gefið
þeim, þarna heima, tilefni til gleð-
skapar. Og máttu nærri geta, hra,
ritstjóri, hvort við Vestur-Islending-
ar mæltum ekki vel yfir moldum, eða
sjó, þeirra, sem í orustunni féllu,
fyrst þeir voru dauðir! Þjóðhátið-
inn varð að einni mikilli útför, og
allt Island grét. — Rétt eins og
Kristján Jónsson hefði ort ástar-
kvæði, og allir fallist á mál hans. —
Og þar sem ég sit nú á köldum kletti
á Þórðarhöfða, gleymi ég grátinum
og ástarkvæði Kristjáns; en gleðst í
hjarta minu yfir því, að nú munu
Vestur-Islendingar hér eftir halda
friðinn, fvrst annar “flokkurinn” er
sokkinn í sió. Ekki óhugsandi að
rófumenn ráði einir og óskiftir hér
eftir. En hvar og hvernig kemur
Iþá í ljós víkingslundin, leggist öll
misklíð niður?
Blessaður og sæll!
Jón Jónsson.
Þetta sjá auðfélögin, og þetta getur
líka hver einasti góður borgari séð,
að þá í framtíðinni tapar fylkið og
borgin miljónum fyrir vesaldóm, og
fyrirhyggjuleysi, að hafa fleygt
þessum dýrmætu fjársjóðum frá sér.
Einnig við hérna í Arborg, og allir
nærliggjandi bæir þurfa að fá raf-
orku. Sama er með það tilfooð
félagsins, að fylkið eða foorgin, geti
keypt allt af félaginu aftur þegar það
er búið að koma öllu í gang. Eg
vil ekkert undir þeirri virðingu og
skilmálum eiga. Ef fylkinu og borg
inni er nú ofvaxið að ráðast í þann
manndóm að kosta nokkurum milj-
ónum til að beisla sínar eigin orku-
lindir, þá verður jafn ómögulegt að
ná því aftur úr höndum auðfélag-
anna. Börn vor og niðiar ná þá
aldrei framar fótfestu á Grímsey, ef
Olafi digra er gefin hún nú. Það
er þeirra vegna sem ég rita um þetta
mál, en ekki sökum minnar fram-
tíðar, sem bráðum verður við gröf-
ina bundin.
Fossamálið.
‘Nú það ætti að vera veigur í
þvi.”
“Hver andskots!”
“Ætli bezta land heimsins eigi ekki
dreka í lagi ?” — og vesalings skips
höfnin stóð uppi ráðalaus. Hafði
Með ánægju las ég í síðustu Hkr.
1 ítarlega og vel ritaða grein um Sjö-
systra fossamálið eftir Mr. Hjálmar
Gíslason í Winnipeg, sem ég er inni-
lega þakklátur fyrir. Mér er þetta
| mál með lífi og sál hjartfólgnara
j og meira alvörumál, en nokkurt ann-
| að sem nær til heilla okkar og mann-
dóms farsældar fyrir okkar fylki og
Winnipegborg. Eg er 37 ára gam-
all borgari þessa lands og vildi í
öllum greinum vernda heiður og
framför þess þjóðfélags sem ég hef
starfað og verið með. Og þar sem
: íþetta mál er framtíðarinnar spurs-
j mál, og framtíðarinnar heill er við-
| bundin, þá vildi ég sjá sem allra
I flesta mæta munn, og góða borgara
, taka til máls. Þegar grein N. Ott-
I enssonar mágs míns í River Park
I kom út í Lögbergi þá reit ég strax
á móti henni og sendi Lögbengi, en
ritstjórinn vildi ekki ljá grein þessari
rúm. En þessvegna sendi ég þang-
að mín andmæli, að það heiðraða
blað léði hr. N. O. rúm fyrir lof-
gerðardelluna um Mr. McLimont og
Strætisvagnafélagið. Enda þótt
ég vissi ofur vel, að enginn maður,
sem til þekkir hér, og málefninu er
kunnugur, tæki nokkurt minsta mark
á hans (N.O.) einhliða skoðun, þar
sem hann er svo nátengdur strætis-
vagnafélag-inu, að vel mætti kalla
hann bur þess, eða bróður, þá
samt gat ég ekki orða bundist, því
Eg tók það fram í línunum, sem
ég sendi Lögbergi, að ég var inni-
Iega þakklátur ritstjóra Heimskringlu
fyrir hans drengilegu vörn í þessu J góðum drengjum, og hefi
máli. Og ef sá tími ætti eftir að kunningskap við þá síðan.
Oleson
Pumpendahl yfirdómari—G. J.
Oleson
Frú Engström—Mrs. K. Bjarna-
son
Þjónustustúlka—Thora Christie
Amanda ungfrú—Dora Johnson
Bílfcrð til Dakota.
Islendingar i Glenlxiro voru árla á
fótum þann 28. júní. Það var hinn
almenni kpsningadagur þá 9teypa
átti Bracken af stóli — sem þó tókst
ekki. Og allir þurftu að gera
, skyldu sína, og greiða atkvæði sitt,
landi og þjóð til heilla eftir beztu
sannfæringu. En það var annað
líka sem var hátt í hu,ga margra
þvi ferð var ákveðin til Dakota, þvi
um kveldið átti að leika “Tengda-
pabba” á Mountain. Strax þegar
búið var að greiða atkvæði var lagt
á stað i fjórum bílum til fyrirheitna
landsins. Einn bíll var kominn
suður tveimur dögum áður til þess
að undirbúa, og hafa allt í lagi.
I förum auk leikenda voru séra
K. K. Olafsson, frú hans og fólk.
Gunnar J. Olafsson. sem af góðum
hug með foíl sinn slóst í förina til
þess að koma fólkinu suður; herra
Geir Thordan í kynnisför til frænda
síns B. F. Olgeirssonar, og Mrs.
Margaret Tohnson, sem einnig fór
með leikflokknum.
Veður var hið hagátæðasta og
bezta ag vegir ágætir. Bar ekkert
til tíðinda; ferðin gekk vel og flokk
urinn komst í nógum tíma tíl Moun-
tain. Þau hjón Mr. og Mrs. H. J.
Hallgrímsson tóku á móti okkur með
foinni mestu rausn, og gáfu þau öll-
um hópnum ágætan kveldverð.
Töldu þau ekki eftir sér að liðsinna
okkur á allan hátt og stiana við
okkur og vorum við hjónin hjá þeim
á meðan við dvöldum í bygðinni.
Eg var ekki mörgum kunnugur í
(bygðinni — kom þar í fyrsta sinni
á Kirkjuþingið 1922; kyntist þá
fyrst séra K. K. ölafsson ag Jóni
bróðir hans, K. N. Júlíus skáldi,
Paul Johnson, Jónasi Hall og fleiri
YE OLD TIME MIDSUMMER BUSINESS BOOSTER
SALE
ORVALS KARLMANNAFATNAÐUR —
Frá heimsins beztu klæðagerðarmönnum
Seldur við verði sem refjalaust sparar þér pen-
inga.
LÍTIÐ EFTIR VERÐINU f DAGBLÖÐUNUM
Litið í gluggana hjá oss — og það sem einhlftast er —
Komið inn og athugið sjálfir va^ninginn.
Stiles & Humphries
Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop
261 Portage Ave.( Next to Dingwalls)
við stórleja hans góðu
og miklu vinsælda.
leiðsagnar
Við þáðum heimfooð daginn sem
við vorum um kyrt hjá hr. B. F. Ol-
geirson og frú hans. Er ánægjulegt
að heimsækja þau. Björn er greind
ur maður; er hann bróðir séra Ein-
ars Friðgeirssonar á Borg á Mýrum
sem er vel kunnur fræðimaður á
Islandi. Björn hefir mikinn smekk
fyrir skáldskap og vildi helzt um
skáldskap tala; talar hann um það
af meira viti og skilningi en flestir
sem maður á tal við meðal almenn-
ings nú á tímum. Hafði ég hina
mestu ánægju af að kynnast Birni
og hans ágætu konu, sem eru bæði
samvalin heiðurshjón.
Frá íslandi.
Finnur Jónsson Sjötugrir
Hann er nú hættur kenslustörfum-
sínum við Hafnarháskóla, eins og1
fyr segir, og mun óráðið um eftir-
mann hans, eða jafnvel hvort em-
bættinu verði haldið við. Hann er
nú sjötugur að aldri (f. 29. maí 1858)
og hefir dvalið svo að segja allan
starfstíma sinn í Danmörku, varð
háskólakennari þar 1890 og prófessor
1898, hafði því verið það í 30 ár. F„
J. varð snemma þjóðkunnur hér
heima af ýmsum ritsmíðum sínum
/Sökum timaleysis urðum við að , °S ritdeilum, s. s. út af Gísla Brynj-
hafna heimboði hjá J. K. Ölafsson ] ólfssvni, Bugge og goðafræðinni og
og frú hans, — hefðum þó haft sér-
staka ánjegju af þvn. Jón er einn
af leiðtogum í Dakota og þingmaður
og fær almenningsorð fyrir mann-
kosta sakir og atorku.
koma, að fylkisbúar mættu með at-
kvæðum ráða því — segjum í sam-
bandi við næstu fylkiskosningar —
hvort Sjö-systra fossarnir verða
gefnir auðfélögum eða ekki, þá
segi ég að Heimskringla á mikinn
og ógleymanlegan þátt í því að
hvetja fylkisbúa til að láta ekki
draga heiðurinn og aflið úr höndum
sér.
/
Þesar Hnur eru aðallega tileinkað-
ar hr. Hjálmari Gíslasyni og ég vona
að hann, og allir mætir menn og
■góðir lwrgarar þessa blessaða lands,
sem ég hefi tekið ástfóstri við, haldi
þessu máli vakandi, og leiði það
með viti og fyrirhyggju til farsælla
lykta.
Og ógleymanlega þökk eiga þing-
menn vorir hér að vestan fyrir sína
drengilegu framkomu, sem ég! og
aðrir ættu að- muna þeim meðan við
lifum.
Lárus Guðmundsson.
Bréf frá Glenhoro.
ii.
A siðastliðnu ári var hér all-fjör-
ugt félagslíf og ýmislegt á prjónun-
um í smærri stíl innbyrðis félagsmál-
um til eflingar. Þannig var í fyrra
vor leikin hér skemtileikurinn
“Tengdapabbi” af leikflokk í Glen-
fooro. Leikurinn er afar skemtileg-
ur og fjörugur, og tókst hann furð-
anlega eftir ástæðum. Var leikur-
inn sýndur í N. W. Hall, Glenboro
12. og 13. maí; Brú 17. maí og Bald-
ur þann 19. tnaí, og var allgóð að-
sókn öll kveldin. Aftur var hann
sýndur í Glenboro 9. júní.
Hlutverkin í leiknum voru tekin
sem hér segir:
Knut prófessor--B. B. Mýrdal
Cecilia frú hans—Mrs. B. B. Mýrdal
Elizabeth dóttir þeirra—Mrs. G.
Garrett
Ungur lautinant —-•5). B. Stephenson
Norsted málari —Leo Johnson
Ókunnur maður—Mrs. G. J.
vorum ekki fyr kominn til Mountain
en þeir K. N. Júlíus og Páll voru
komnir á vetttvang, og vildu þar á
allan veg greiða fyrir okkur. Páll
er einn af frumherjumWestur-Islend
inga og lengi þingrnaður þeirra
Dakota manna, greindur og skemti-
legur karl. Hefir hann tekið mik-
inn þátt í opinberum málum. Var
han sendur árið 1924 á alríkisstefnu
Democrata í New York, er forseta-
efni þeirra var útnefnt, og fór þá
einnig til Washington, D. C., og
framaðist mikið af þeirri för. K.
N. þekkja allir; er hann hinn bezti
og yfirlætislausasti drengur, og er
jafn "í hópi stórmenna sem smá-
menna. Hefir hann ætíð sýnt mér
mestu vinahót síðan ég fyrst kynt-
ist honum. Sýndu þeir báðir okkur
þann heiður að sækja leikinn utn
kveldið á Mountain, og K, N. fylgdi
okkur til Gardar, þar sem við lék-
um kveldið eftir þann 29. og blés í
okkur lífsanda, og ekki síst mig, við
og við, þegar helst þurfti við. Við
höfðum húsfylli á báðurn stöðunum
Mountain og Gardar ag tókum í
aðra hönd $98.75 á Mountain og $98.
25 á Gardar. Var það langt" fram
yfir það sem við gátum búist við.
Munum við lengi í minnurn hafa Is-
lenzka gestrisnis andann og vinar-
þelið, samfara höfðingskapnum sem
okkur var sýndur af Dakota Islend-
ingum við þessa heimsókn, þó ekki
hafi fyr en nú nokkur litur verið á
'því sýndur að þakka það opinber-
lega. Dakota Islendingar hafa lengi
fengið orðstír fyrir félagslyndi, höfð
ingskap og íslenzka gestrisni, sem
skapar holt andrúmsloft, enda hefir á
vöxturinn orðið mikill, því synir og
dætur bygðarinnar hafa í stórum stíl
gengið mentabrautina, og svo gert1
garðinn frægan með hæfileikum
sínum og allri framkomu víðsvegar
út um bvgðir þessa lands, norðan og
sunnan landtnæra.
Séra Kristinn áttum við mikið að
þakka í sambandi við leikinn. Að-
stoðaði hann okkur við æfingar, og
leiðbeindi okkur á allan hátt, og í
þessum leiðangri til Dakota nutum
Morguninn eftir samkomuna á
lrddið M°unta'n helmsótti okkur einn nafn-
yjg Uogaður bæjarmaður og bauð okkur
heim til sín og vildi okkur alla vin-
semd sýna. Sá maður var Thor-
lákur Thorfinnsson, greindur maður
og gætinn ag skemtilegur að tala við.
Komum við hjónin heim til hans í
svip. Kona hans er systir Barða
Skúlasonar lögmanns, greind kona
og ræðin. Eiga þau hjón nokkra
efnilega svni, sem eru sagðir líka
beztu drengir, og líklegir til mikils
manndóms. Eg get ekki nafn-
greint alla sem að okkur viku góðu,
en vjð höfum í huganum þakklæti
til þeirra allra.
Flokkurinn hafði hina mestu á-
nægju af ferðinni, og þó nú sé liðið
ár, þá lifir enn í hugum okkar þakk-
læti fyrir viðtakurnar góðu, sem við
áttum þá að fagna. Við biðjum
fólkinu og bygðinni farsældar og
blessunnar um alla ókomna tíð.
iHeimleiðis héldum við þann 30.
júní og gekk ferðin vel og greið-
lega.
Arangurinn af þessari leikstarf-
semi var, eftir að búið var að dragi
,frá allan kostnað $287.00. Gaf
flokkurinn þessa upphæð í safnaðar-
sjóð Glenfooro safnaðar.
G. J. O.
af eddukvæðadeilunni við B. M. OI-
sen. Yms fræðirit hans hafa einn-
ig orðið alþýðueign, s. s. Bókmenta-
sagan, bragfræðin og Grænlandssag-
an. En flest rit hans, sem á dönsku-
eru skrifuð, eru lítið kunn hér öðr-
um en þeim, sem sérstaklega hnýs-
ast í norræn fræði, en meðal þeirra
eru helstu verk hans, s. s. hin mikla
bókmentasaga og margar útgáfur
merkisrita og skáldmálsorðabókin.
Eins og að líkindum lætur deila
fræðimenn um mörg þau efni, sem
F. J. hefir fengist við og um skoð-
anir hans, er hann hefir svo að segja
ekki látið nein norræn fræði vera
sér óviðkomandi og þykir sumum svo,
sem hann sé íhaldssamur um of í
ýmsum greinum. En öllum kemur
saman um það, að hann hafi verið
fræðum sínum hinn þarfasti maður
og er hann því mikilsmetinn hver-
vetna um heim, þar sem norræn og
igermönsk fræði eru stunduð. Honum
hefir hlotnast ýmislegur frami fyrir
hið umfangsmikla starf hans (m. a.
er hann heiðursdoktor við háskólann
hér, Dr. litt. isl.) og af nemandum
sínum hefir hann verið mjög ástsæll.
Hann er einn af öndvegismönnun-
um i sögu norrænna fræða.
—Lögrétta.
Ætlið Þér að
BYGGJA?
KomitS inn til vor og sjáiS upp-
drætti vora af nýtízku húsum
og látiti oss svara ytSar mörgu
spurningum. RátSleggihgrar
vorar ættu atS vertsa ytSur til
gagns, því vér höfum margira
ára reynslu 1 atS höndla efni-
vitS og allskonar hygginga-
efni. LátitS oss gefa ytSur á-
ætlanir um þatS sem þér þurf-
itS.
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
SIGRIÐ HITANN
Hæfileg kæling vinnur bug
á hitaveðurs hættunni.
Fáið yður einn af hin-
um ágætu Arctic kæli-
skápum og sumarís yðar
á gæðakjörum.
10 daga reynsla og ísinn
ÓKEYPIS.
—10 mánuðir til að
borga.
^ ARCTIC ,
ICEsFUELCO.LTD.
439 PORTACE AVE,
Oeposjte Hudson's Bay
PHONE
42321