Heimskringla - 12.11.1930, Side 5

Heimskringla - 12.11.1930, Side 5
WINNIPEG 12. N6VEMBER, 1930. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA að boða frið á jörðu og fórna starfi sími í þjónustu friðarins. Ef hún bregst málefni friðarins, svíkur hún mannsins son í tryggðum. Rót ófriðarins er í vorri eig- in sál. f>að var tortryggnin, er eyðilagði Lundúnafundinn í vor. Þjóðirnar treystu eigi hver annari. Allar höfðu þær undir- ritað Parísarsáttmálann, en engin þeirra trúað að önnur mundi standa við orð sín. Banda ríkin treystu ekki Bretiandi og Bretland ekki Bandaríkjunum. Prakkland treysti eigi ítalíui og ítalfa eigi Frakklandi. Engin þjóðanna treysti Japan og Jap- an vantreysti öllum. Það var ári tortryggninnar, sem blés þeim óttanum í brjóst, svo eng- in þorði að leggja niður vopnin. Og það er vegna óttans og tor tryggninnar, sem allur ófriðuv verður. Meinið iiggur djúpt í sál vorri. Aðeins guð getur læknað það, guð faðir Jesú Krists hins krossfesta. En hvað eigum vér við með því? Vér eigum við það, að aðeins kær- leikurinn, sem yfirstígið getur eigingirni vora og ótta; kærleik- urinn, sem fúslega lætur negla sig á krossinn — hann einn er megnugur að ráða bætur á hörmungum mannkynsins og snúa því frá vítis átt til lífsins. í dag hefir um allan heim verið minnst hinnar síðustu styrjaldar, sem lauk fyrir tæp- um tólf árum síðan, os þeirra drengja, sem þar féllu. Vér skul- um eigi fara að rifja upp þá mrgarsögu, heldur biðja guð að vera þeim náðugur, sem þa5: létu lífið fyrir glæpi vorrar af- vegaleiddu menningar, en leiða oss ti'l betra og viturlegra ráðs, sem eftir lifum. Víða verður þessi dagur, notaður til þess að róma frægð hernaðarins. Mætti hann verða oss áminning til þess að leita friðarins í einiægni og sann- leika. /• _________ Endurminnipgar Eítir Fr- Guðmundsson. JÁ! ÞJER GETIÐ LOSAST VIÐ GIGT Kannske rú sért i efa. Kannske þú hafir kvalist lengi og reynt margvís- legar lækningar, sem allar hafa brug'ð ist. En ef tii væri nú lækningarað- ferð, sem hundruð manna hafa reynt °g iseknast af, og sem þér getið reynt áður en þér borgið fyrir hana. Vær- uð þér viijugir til að reyna hana meti þeim skilmálum. að borga ekki fyrir hana. ef hún læknar yður ekki? Gott og vel. Slíkt lyf er til, og þér getið fengið 75c j*akka af því, meS þvi að skrifa eftir því. Lyf þetta var uppgötvað af föður minum, sem yfir 20 ár kvaldist af Sigt. Hundruð manna 'og kvenna hafa notað það — hafa fyrst skrifað eftir frium pakka, sem hefir reynst svo vel, að þeir hafa haldið áfram að hrúka það, þar til að öll gigt var horfin úr líkama þeirra. Eg segi því þetta í ailri einlægni: “Eg skal, ef þér hafið ekki áður brúk að lyfið, senda yður 75c pakka af því et þér skerið þessa auglýsingu úr blað inu o gsendið oss hana ásamt nafni yða rog áritun. Ef þé reruð fúsir til líess, megi ðþér senda lOe í frímerkj- til að hjálpa til að borga burð- argjaldið. Skrifið mér persónulega — F. H. Helano, Dept. 1802G, Mutual Life Hldg., 456 Craig Street West, Montreal. DBLAJiO’S GIGTVEIKIS SIGUKVEGARI Á Nýjabæ á Fjöllum bjó sá maður, er Þorsteinn hét Signrðsson, hann var mjög einkennilegt náttúru barn. Hann var alla daga á gangi út-um hagann, þegar því varð viðkomið. einkum í sinni landareign, gekk þó oft yfir á annara lönd einsog í ein- hverri eftirgrenslan; hann fór sér að engu óðslega gekk rólegur og veitti öllu nákvæma eftirtekt, sem fyrir augu og eyru bar. Hann var vel greindur maður að mínu áliti, og framúrskarandi ræðinn og viðfeld- in að mæta honum og tala við hann, en hann gat ekki lengi í senn talað um annað en ýmislegt það, sem hann uppgötvaði á þessu sínu ferðalagi um hagann úti i náttúrunni. Þegar við mættumst einhverstaðar úti í haga byrjaði hann strax á því að fræða mig um eitthvað af því, sem hann hafði nýlega fræðst um. Gat hann þá oft vísað mér á hvar eg mundi finna kindur hesta eða kýr, sem eg leitaði að og stóð það ávalt heima. Hann vissi hvernig löguð för hver hestur markaði í jörðina og al- veg eins með kýr og jafnvel margar kindur. Eg fann að þetta var nauð- synlegur fróðleikur fyrir búfjársmal- T 1 M BU KAUPIfí H The Empire Sash & Door Co., Ltd. 1 BirgSlr: Henry Ave. East Phone: 26 356 8 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð gæði ANÆGJA. I ucTanglefin” Fish Nets “Catches the Fish” Unnen and cotton netting for all manitoba LAKES IN STOCK HERE. LAKE WINNIPEG:-—Sea Island Cotton and Natoo for Tulibee fishing in 30, 32, 36, 40 and 45 meshes in 60/6, 70/6 and 80/6. LAKES MANITOBA, WINNIPEGOSIS AND DAFPHIN:— Linnen and Cotton Netting in all standard sizes. Sideline:—Seaming Twine, Hoats and Leads. We seam Nets to specifications. Call and see us or write for Price List and Samples. FISHERMENS SUPPLIES LTD. 132 PRINCESS ST., Cor. William and Princess, Winnipeg. PHONE 28 071 ann og fór að stunda þessa fræði og komst talsvert niður i því, að minnstakosti nóg til þess að eg fann að þetta var hvortveggja rétt og nauðsynlegt fyrir smalann að vita og læra. Þorsteinn hafði litið i bók- um lesið um dagana og allra sízt i grasafræði, þó ga^ hann gjört skýran greinsAmun á útliti allra grasa og blóma í landareigninni og eins fyrir því, þó hann vissi ekki nafn á þeim. Mér fannst hann mundi skilja fuglamál. Eg varð þess var þegar við gengum saman úti í haga, að hann veitti þeim hljóðum sérstaka eftirtekt, sem fuglar gáfu af sér, og sagði þá: “Nú ætlar hann að fara aS rigna, eða, nú ætlar hann að hvessa o. s. frv. Og fyrstur manna fann hann þær kindur, sem út í haganum voru af því að hann krummi hafði sagt honum til þeirra. Hann rakti slóðir manna og kvikfénaðar einsog Indíánar á þurru, en aðeins bældu og brotnu grasi. Fyrir eftirtekt á stjörnum og norðurljósum, vissi hann margt það, sem öðrum var ókunnugt Þorsteinn var ætíð glaðvær og góð- lyndur, fáskiftinn um annara hagi ig lagði engum illt til. Sá var bóndi á Hóli á Fjöllum, er \rni hét Árnason. Hann þótti mað- ur einfaldur mjög, og drykkjumaður var hann allmikill, og fátt var hon- um til fremdar sagt, var hann þó maður góðlyndur og gestrisinn vel um allt það er honum var unnt að láta í té. Þeim hæfileika var hann gæddur, fremur en nokkur annar maður sem eg hef þekt, að hann var svo viss að rata úti í hvaða blind- viðri sem á var, og jafnframt að þola áhrif verstu veðra. Þessi saga er til dæmis um það, Á annan dag páska veturinn 1866 - 7 var milt og gott veður fyrst um morguninn en hríðarlegt útlit. Allir höfðu rekið fe sitt á beit og hugðu að veðrið héldist bærilegt, en nokkru eftir miðjan dag brast á í glórlausa grenjandi stór- hríð, með bruna frosti- Fór þó svo að allir náðu fé sínu aftur í húsin. af því að enginn hafði vogað að reka 'angt frá húsum. En það er af Arna á Hóli að segja, að þegar hann eftir stranga baráttu var búinn að koma sínum kindum i hús og kom heim ? bæinn þá fékk hann strax þær frétt- ir, að Vinnu konur hans tvær ungar og fjörugar stúlkur, höfðu farið stundu áður, en veðrið skall á, suður að Grundarhóli, og var kona Árna hrædd um að þær/hefðu ekki verið komnar alla leið þegar veðrið brast á. Hér var því úr vöndu að ráða, þvi farið var að dimma af nótt ofan á ófært veðrið. Samt réði Árni það fljótt af að fara út í bylinn. Var hann ekki hræddur um sjálfan sig, en kveið því að hann fyndi ekki stúlkurnar, ef þær hefðu ekki kom- ist til mannabyggða undan veðrinu. Suður að Grundarhóli var stifur klukkutíma gangur eða á að gizka 4-5 mílur enskar. Þegar Árni kom þangað, illa útleikinn af veðrinu, voru stúlkurnar þar ekki og gátu því hvergi hafa náð til manna. Guð- mundur bóndi á Grundarhóli, mesti sóma maður, sem öllum vildi gott gera, leit svo á málavexti, að mesta óvit væri nú að leggja fleiri manns- líf í hættu út í þetta fádæma óveður, og ráðlagði því Árna, að þar sem hann ætti á móti veðrinu að sækja heim til sín aftur, að setjast að hjá sér, þangað til eitthvað dragi úy veður-ofsanum, en það var ekki við það komandi. Þvert á móti fór Árni fram á, að Guðmundur léði sér annan hvorn drengja sinna sem báðir voru ungir og óharðnaðir á fermingar aldri en það þorði Guðmundur ekki og gat enginn láð honum það. Eftir að hafa drukkið nýmjólk eins mikið og listin leyfði, fór Árni aftur út í bylinn. Var nú enginn einn staður öðrum lík- legri, er hlés mátti af vænta fyrir stúlkurnar, nema stór ^steinn til hlið- ar við beina línu jnilli bæjanna, og vildi Árni nú freista þess, að finna stein þenna, ef vera mætti að stúlk- urnar hefðu fundið hahn og lægju undir honum. Svo fór að lokum að Árni fann steininn og lágu stúlkurnar GÆTIÐ AÐ HVAD ÞJER GREIDID AT- KVÆÐI UM! Á Föstudaginn 28, g6fst ATKVÆÐISBÆRUM MÖNNUM tækifæri til að greiða atkvæði um Hydro gufuhitunarlögin Hver kjörgengur maður ætti að koma og líta yfir Miðstöðvar hitunina á Amy og Rupert strætum til þess að sjá hvað þeir eru að greiða atkvæði um. Á móti yður verður tekið við dyrnar og all- ar nauðsynlegar upplýsingar gefnar viðvikjandi stöðinni. Dyrnar opnar hvern vikudag frá 9 f-h. til 10 e.h. GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ LÖGUNUM Á FÖSTUDAGINN 28 N0VEMBER ly>tií>jstitty15ag doin|>anti. INCORPORATED 27» MAY 1670. ^tGOVEBNORAliD Coa^ OniG IKT0HUDSON5 PQ0CURaBL£ rftE*Ou>H.GHUNPWHÖ«* euaranteed Bí\y ComVW Ttr fiiVn fi\r»'r) tVi lÝiti ð ■lösotl'íplf Demerai-_a Xmtt Vér mælum með og ábyrgjumst að eftirtaldar drykkjarvör- ur séu af fyrsta flokki að gæðum. H B C “Sptcial” Brst Procurable Scotch W hiskey H B C Three Star Brandy H B C Fifty Year Old Brandy, Our guarantee of age. H B C Sþecial Rye Whiskey of exceptional strength and flaior H B C Jamaica Rum H B C Demerara Rum H B C Dry Gin -- Bottled in Qreat Britain. ( Orðstír, fengtnn með nærri 260 ára'' samfelldri þjónustu stendur bak við I ^ þær tegundir, sem bera orðin ) 15uítímtyT3ðtt (Eam|íatí|i, INCORPORATEO 2)? MAV 1670. báðar undir honum, en mjög illa upp fenntar og útleiknar. Mundu nú flestir hafa afráðið það í Árna spor- um að fara með stúlkurnar undan veðrinu að Grundarhóli, en Árni kaus hinn kostinn að láta þær hanga aftan í sér heim að Hóli og það heppnað- ist honum. Stúlkurnar voru ekki mjög mikið kaldar og frægur varð Árni fyrir þetta hreystiverk, í öllum nærliggjandi sveitum. 1 Hólseli á Fjöllum bjó sá maður er Kristján hét Jóhannsson. Hann var ættaður úr Húnavatnssýslu, bróðir Lárusar þess, er kallaður var predikari heima á Islandi. Kristján var stillinga maður og karlmenni mikið, snyrtilegur og fallegur upp á að sjá og eftir að lýsa. Fram úr skarandi stjórnsamur og reglubund- inn heimilsfaðir var hann, og nær- gætinn um föt og fæði heimilismanna sinna. Hann var gestrisinn og skem- tilegur heim að sækja, enn þrátt fyrir þessa miklu kosti hans, kom hann sér þó heldur illa i nágrenn- inu, því að hann var hnýsinn og af- skiftasamur um annara ráð og fram- ferði, hæddi aðra og hafði yfirsjónir þeirra að umtali. En mikill vinur vina sinna var hann og stórgjöfull þeim, sem hann tók að sér, enda var hann fyrir sakir ráðdeildar sinnar, útsjónar og framkvæmdarsemi mik- ill efnamaður. Hann hafði margt fjár og líka talsvert af vinnuhjú- um árlega og komu . þau ávalt vel klædd og myndarlega til fara, þegar þau fluttu frá honum og með vel úti látið kaup. Sá var einn vinnumaður hjá honum nokkur ár, sem honum féll sérstaklega vel við og þegar hann fluttist frá Kristj- áni og fór að búa sjálfur í fátækt, þá sendi Kristján honum árlega væn- an sauð á haustin, til að slátra. Kona“ Kristjáns, Karolína að nafni, gjaf- mild og góð manneskja hafði yndi af að víkja fátækum og var líka al- frjáls að fullnægja þeirri gjafmildi sinni. Eg endurminnist hér ofur- lítillar ferðasögu okkar Kristjáns Jóhannssonar, sem lýsir betur en nokkuð annað hvernig eðliskostir þessa einkennilega manns gátu fal- ist nágrönnum og almenningi, sökun afskiftasemi hanns og hæðni i þeim hlutum, sem honum komu ekki við, en sem varð til að kæla menn og skyggja á kostina, sem á bakvið lágu Árið 1878, um mánaðamótin september og október lögðum við þrír Fjallamenn af stað með hóp af sauðum til þess að selja þá á markaði sem haldinn var inn í Bárðardal. Við ferðafélagar vorum þessir: Kristján Jóhannsson Hólsseli, Þorsteinn Þor- steinsson á Nýjabæ. og eg. Kristján var sjálfkjörinn foringi fararinnar sökum vitsmuna sinna, karlmennsku og lífsreynslu. Enda átti hann flesta sauði í hópnum og því mest á hættu, ef illa tækist til. Ferðin var löng fyrir hendi, en tíðin var góð, sólskitv á hverjum degi, en frost á nóttum. Vandinn var einkum innifalinn í þvi, að vera nærgætnir og fara vel með sauðina, svo ekki legðu þeir mikið af á leiðinni, og hitt ekki síður að selja þá fyrir sanngjamt verð, eða svo mikið, sem hægt væri að hafa. upp úr þeim. Frh. fslensk kensla Þjóðræknisdeildin Frón hefir ný- lega ráðið tvo umferðarkennara tii að kenna börnunum islenzku um 4 mánaða skeið, eins og að undan- förnu, — en laugardagsskólahald i Goodtemplarasalnum var ákveðið að leggja niður. j Foreldrar, sem kennslunni vilja sinna fyrir börn sín, eru beðnir að snúa sér til kennaranna, sem eru: Mrs. Jódís Sigurðsson, 575 Agneg St„ Phone 71 131, og Mr. Guðjón Friðriksson, 518 Sher- brooke St„ Phone 30 289. Kennslugjaldið er 25c á mánuði fyrir barnið, borgist til kennaranna. Kennslan byrjar 15. nóvember. The Canary^Colored Skating Frock A bright spot on the ice—swing its crisp pleats in the walts or ten-step! The bodice is joined in the skirt by a stitched band and zips closed from waist-line to throat. Finished at the neck with a stitched Peter Pan collar. $18.50. A Striking Coat Supple Aquamarine Blue Leather! It’s worn to smart effect over the yellow frock or witlh a contrasting velveteen skirt. Tailored in swanky belted style witih Johnny collar and deep pockets. — Lined throughout for extra warmth. $22.50. Sportswear Shop, Fourth Floor, Centre Skating Boots For Ladies and Gentlemen CAREFULLY designed to lend the greatest passible as- sistance to the skater—to last through seasons of use— and present a smart appearance on the ice. They’re made of fine black leather—the uppers 10 inches high with 19 lacing eyelets—leather-lined throughout— with sturdy sewn leather sole and reinforced leather heel, and counter and arches supported by sturdy figure brac- ing. Price, Men’s, $13.95; Women’s, $12.95; Junior, $6.95. Figure Skates Famous C.C.M. Make SKATES designed by experts and fashioned by masters of the skate-making craft. Accurately balanced, strong- ly built, and beautifully finished. (Sketched) the C.C.M. “Professional”, favorite of experienced skaters. $20.00 per pair. The C C.M. “Winter”; The C.C.M. “Gyro” Club $7.50 Jumor Style) $5.00. Sporting Goods Section, Third Floor, Hargrave *T. EATON C9mTCo

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.