Heimskringla - 04.02.1931, Qupperneq 7
WINNIPEG 4. FEBRCTAR 1930
HEIMSKRINGLA
7 BLAÐSIÐA
BÆJARSTJÓRNARFUNDI
UPPHLAI PIÐ A
(Frh. frá 3. síðn)
stað í kröfugöngu um bæinn, með
söng og hávaða, og námu meðal ann
ars staðar fyrir utan bústað forsæt-
isráðherra. Um kl. 1 um nóttina
hafði hópurinn dreifst.
Eins og sjá má af framanskráðu,
þá fór lögreglan með hinni mestu
lipurð að óróaseggjunum, fór bein-
línis bónarveg að þeim að þoka fram
fyrir grindurnar, og þó að hún ætti
síðar hendur sínar að verja, þá beitti
hún aldrei bareflum ,gerði alls ekk-
ert annað en að þoka mönnunum
frá sér, stilla til friðar og verja bæj-
arfulltrúana.
kastaði honum, og hitti einmitt þar
sem hann ætlaði sér. Veróníka beit
á vörina því að nú var henni nóg
boðið.
“Lofið þér mér að reyna aftur,’
sagði hún og gerði aðra þýðingar-
lausa tilraun. Leit út fyrir að hon-
um þætti gaman að kenna henni, því
að han ngekk fast að henni og greip
utan um hönd hennar, sem hélt á
stönginni. Það var svo að sjá sem
hann ekki myndi eftir því djúpi,
sem staðfest vár á milil þeirra.
“Sveiflið þér nú hendinni,” sagði
hann. “Svona, já. Þarna! Nú hitt-
uð þér rétt að segja staðinn. Það
er fiskur þar —”
“Hvernig vitið þér það?” spurði
Veróníka.
ekki gengið nógu harðlega fram i
þessari viðureign, en þess er að gæta
að hún hefir í lengstu lög viljað
halda þeirri reglu, að beita ekki
hörku á meðan von væri til þess, að
henni væri hlýtt með góðu. En nú,
Þegar útséð er um, að hún geti fram-
kvæmt störf sin með góðu, án þes3
að verða fyrir barsmíðum og áverk-
um, þá mun hún framvegis ekki láta
4 sig ganga, ef slíku ofbeldi verður
beitt við hana öðru sinni.
Lögreglunni mun kunnugt um
"Eg veit það ekki; eg finn það,”
Mörgum finnst að lögreglan hafi svaraði hann. “Þeir liggja úti í hyln
um úti í stórgrýtinu- Kastið þér nú
aftur' gætilega. Beitið nú allri yð-
ar nákvæmni við það. A-ha! Mér
datt það í hug! Nú hafið þér fengið
fisk á öngulinn. Hvað ætlið þér
nú að gera við hann? Nei, ekki að
taka of fast í, en slakið þér heldur
ekki of mikið til við hann. Látið
þér hann hafa dálítið aðhald.”
Stöngin svignaði svo, að nærri lá
að hún brotnaði. Veróníka titraði
öll frá hvirfli til ilja. Hún gleymdi
þvi að hún var hefðarmærin frá
oöfn þeirra, sem þarna voru fremst- j Lynne Court og að þessi maður var
ir í flokki, og mun rannsókn hafin í einungis skógarvörður — gleymdi
úag, út af þessum ofbeldisverkum,
sem valda þungri refsingu.
Vísir.
Veroníka.
“Það var leiðinlegt, og þér, sem
hafið yfirráð yfir þessari ágætu
veiðiá.”
“Eg hefi aldrei reynt það,’ svar-
aði Vróníka. “Það lítur ekki út fyr
ir að vera vandasamt.
“Það lítur ekki út fyrir það, af
því að þér þekkið það ekki,” svaraði
hann og brosti bæði með augum og
vörum. “Þér álítið óefað, að það sé
vandalítið að kasta þessari flugu út
1 hylinn þarna. Reynið það ”
Hann hélt veiðistönginni frá sér
og brosti á þann hátt, að Verópíku
gramdist það. Hún hikaði við um
augnablik. Síðan tók hún við stöng
inni — og var rétt að segja búin
að krækja önglinum í hendina á hon-
um um leið — og kastaði önglinum
öt í ána. Kom honum auðvitað að-
eins fáar stikur frá sér.
“Reynið þér aftur,” sagði hann,
“þér voruð of viss i yðar sök, enda
Þótt sjálftraust sé sigur hálfur. —
Sveiflið þér nú önglinum yfir öxl
yðar. Nei, nei, nei, ekki svona. Fáið
þér mér hann, eg skal sýna yður
það.”
Hann tók við önglinum af henni,
öllu fyrir augnabliksákafanum ,sera
hún var komin í.
“Eg er að missa hann!” hrópaði
hún. Augu hennar urðu sem leiftur.
Hann leit á hana og undrunarbros
lék um varir hans- En það breytt-
ist bráðlega í aðdáunarsvip. Sá
maður hefði líka orðið að hafa stein-
hjarta í brjósti, er eigi hefði orðið
snortin naf að sjá Veróníku, heita
og kafrjóða af ákafanum.
“Nei, þér missið hann ekki,” sagði
hann. “Þetta er mikill fiskur. Farið
þér vel að honum. Gefið þér hon-
um smátt og smátt eftir. Takið nú _ var ungbarn.
i. Nei, nei!” sagði hann næstum þvi
byrstur. “Hægt og hægt, ósköp ró-
lega. A-ha, þetta er ágætt!”
Hún dró fiskinn upp úÞ hylnum.
Ralph óð út í ána út á grynninguna,
losaði hann af önglinum og buslagði
honum upp á bakkann.
“Þetta er fyrsti fiskurinn yðar,”
mælti hann. “Þér ættuð að drekka
til vonar og vara.”
Hann dró flösku upp úr vasa sin-
um- Helti dálitlu af áfengi úr henni
í vasabikar. Þynnti það með vatni
úr ánni, sem var hrein og tær. Svo
rétti hann henni það í fullri alvöru-
Veróníka, sem titraði ennþá af ákaf
anum, tók við því í mesta sakleysi
og lyfti bikarnum upp að vörunum,
en hryllti við því og hélt bikarnum
frd sér. ■
“ó, það er hræðilegt!” mælti hún.
“Alls ekki. Þetta er mjög gott
Whiskey. Viljið þér gera svo vel
að hella þvi ekki niður.”
Hann tók við því, drakk það og lék
flöskuna aftur í vasa sinn.
“Jæja, hvernig Iízt yður á hann?”
“Hann er ljómandi fallegur,’ sagði
Veróníka, sem virtist vera utan við
sig af ákefð og gleði. “Haldið þér
að eg geti veitt annan í viðbót?”
“Eg er ekki í minnsta vafa um
það,” svaraði hann. “Við skulum
koma lengra upp með ánni.”
Veróníka virtist vera mjög nám-
fús. Fylgdi hún fyrirskipunum hans
í bliiidni. Hún veiddi brátt annan
fisk. Ralph leit út fyrir að vera
næstum því eins ánægður og hún
yfir fengnum.
“Það er ekkert, sem konurnar geta
ekki, ef þær bara reyna,” mælti
hann. “Þið eruð svo fimar og fljót-
ar að sjá ykkur leik á borði- Þið
eruð okkur karlmönnunum fremri i
flestum greinum. Nú getið þér skil-
ið hvers vegna eg er svo glaður yfir
því að vera hér áfram. En mér þyk
ir bara fyrir því, að framkomu minni
skyldi vera ábótavant, ungfrú Den-
by.”
Veróníka hafði sezt á árbakkann
Hún horfði nú á hann beita nýrri
flugu á öngulinn.
“Hvers vegna er það svo?” spurði
hún.
'Ja-a, í fyrsta lagi af því að eg
er alveg ókunnugur hérna, og fólk
er alltaf tortryggið gagnvart ókunn-
-ugum mönnum. Og það er ósköp
skiljanlegt.”
“Útskýrið þér það,’ ’sagði Verón-
íka, sem var að reyna að tala kulda-
lega eða jafnvel drembilega. Fann
þó með sjálfri sér, að henni mistókst
það. Það var erfitt að látast vera
drambsöm í návist þessa unga út-
lendings, sem var svo hræðilega ró-
legur og ófeiminn.
“Það er á þenna hátt,” mælti
hann. “Þótt eg sé Englendingur,
hefi eg verið í Astraliu alla æfi
mina. Móðir mín var ensk. Hún
fór til Astralíu með mig, þegar eg
Mér er ekki kunnugt
hvers vegna. Maðurinn hennar yfir-
gaf hana. Hún var því, hvað hann
snerti, einmana og yfirgefin í heim-
inum.’
“Þér meinið föður yðar?” sagði
Veróníka, sem var að reyna að láta
ekki bera á forvitni sinni.
“Nei, það geri eg ekki,” sagði
hann. “Eg skal vera hreinskilinn.
Eg sá aldrei föður minn. Hann dó
áður en eg fæddist. Eg meinti seinni
manninn hennar móður minnar."
Munnurin nvarð hörkulegur. Hann
hnyklaði brýrnar og beygði sig fram
yfir öngulinn. “Eg þekkti hann
aldrei- Hann hljóp burt frá móður
minni fyrir mitt minni. Eg veit
ekki hvers vegna eg er að segja yð-
ur frá þessu. Já, þér vilduð vita
hvers vegna eg hefði ekki betri með-
mæli Mamma og eg vorum ein-
stæðingar. Þegar eg var orðinn nógu
gamall byrjaði eg að vinna fyrir
henni. Við vorum fátæk. Og eg er
Prentun-
\
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjarat verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
sæll að hafa það á meðvitundinni,
að eg gerði það sem eg gat. Eg er
guði þakklátur. Eg fékk vinnu I
námunum. Þar áður hafði eg verið
bæði búðardrengur, smali og yfir
höfuð allt, sem mér bauðst. Eg
vann það inn, sem var nóg fyrir
okkur bæði. Mér gekk vel. Þá
hann beygði sig svo mikið fram yfir
öngulinn, að Veróníka gat ekki séð
framan í hann — “þá dó hún.”
Nú varð þögn. Veróníku fannst
sem hún tæki þátt í sorginni með
honum. Hún reyndi að láta samúð-
ina ekki hafa nein áhrif á sig. En
henni tókst það ekki, og hálfvegis
ósjálfrátt sagði hún lágt:
“Hún dó.”
“Já- Eg hefði átt að vera glaður
yfir þvi. Eg sé það núna. Eg var
samt svo hryggur, af þvi að — eg
elskaði hana.
Eftir að móðir mín var horfin,
fór eg að ferðast. Eg skeytti því
ekki mikið, hvað um mig yrði. Eg
fékk aftur vinnu i námunum. Dag
nokkurn þegar við sátum umhverfis
eldinn .heyrði eg mann, sem var ný-
kominn til Ástralíu, tala um Eng-
land. Eg var enskur. Orð manns-
ins vöktu hjá mér löngun til þess
að sjá gamla landið. Eg átti dálít-
ið af peningum, nóg fyrir ferðakostn
aðinum. Eg lagði af stað. Eg kom
til Englands og reyndi að fá vinnu
í London. Það er einkennileg borg
þessi London! Himnaríki fyrir auð-
manninn en víti fyrir fátæklingana!
Eg vann við höfnina. Eg er karl-
menni að burðum. Þeir sögðu að eg
væri sterkastur þeirra, sem þar
voru — en eg fékk samt ekki meira
kaup en hinir, þrátt fyrir það ”
Veróníka gaut hornauga til þessa
sterklega manns. Hún sá það á
svipnum á laglega andlitinu hans,
að hann var djúpt sokkinn niður í
hugsanir sínar. Þrátt fyrir þann
stéttarmun, sem var á með þeim,
fann hún til innilegrar samúðar. Hún
fylgdist vel með í endurminningum
hans, gat gert sér í hugarlund hvern-
ig honum væri innan brjósts.
“Mér þótti vinnan létt, en um-
hverfið, andrúmsloftið, óhreinindin!
Jæja, mig langaði út í náttúruna,
út í sveitina aftur. Einn dag fór
eg svo með járnbrautinni bara af
handa hófi og komst til Halsery. Eg
held að þér vitið sögulokin. Vegna
þessa hefi eg ekki góð vottorð. Ef
eg hefði ekki hitt yður, refahundinn
og litla hvolpinn, þá væri eg ennþá
að flækjast um heiminn. En nú hefi
eg sezt að á einhverjum þeim indæl-
asta stað, sem guð hefir skapað. Eg
er glaður og ánægður, og það á eg
yður að þakka —”
Veróníka varp öndinni. Hún hafði
verið djúpt sokkin niður í sögu
mannsins. Hið fjöruga ímyndunarafl
hennar hafði fyllt út í allar eyðurn-
ar. En það var eitthvað leyndardóms
fullt við þetta — eitthvað óskiljan-
legt. Eftir þvi sem hann sjálfur
sagði, var hann einungis vanalegur
verkamaður — einn af þeim, sem
unnu sér lifibrauð sitt með höndum
sínum, mannleg vera, sem stóð svo
ómælanlega langt fyrir neðan hana
Og — þó bauð hann af sér svo góð-
an þokka, bæði í viðmóti og viðtali,
að hann liktist aðalsmönnunum, —
jafningjum hennar. Hún horfði i
gaupnir sér og hnyklaði brýrnar, en
gat þó ekki ráðið þessa gátu. Var
það vegna þess, að stéttarmunurinn
er svo lítill í landinu, sem hann kom
frá? Var það vegna þess, að —
Henni gramdist það með sjálfri sér,
að hún skyldi hafa sýnt honum þá
samúð, að hlusta á sögu hans.
“Jæja,’ sagði hún og setti upp af-
skiftaleysissvip- “Nú liður yður vel.
Þér hafið fasta stöðu. Þér verðið
hér líklega þangað til —”
“Þangað til eg verð eirðarlaus,”
mælti hann og brosti.
Hann tók ofan og brosti.
“Viljið þér ekki koma hingað og
reyna aftur að veiða, ungfrú Den-
by?” sagði hann. “Þér getið kastað
flugunni mjög vel ef þér æfið yður
dálítið. Burchett segir að eg eigi að
senda silung upp í húsið á hverjum
degi. Viljið þér ekki koma stund-
um, t. d. á morgun um þetta leyti?
Veðrið er að breytast. Það verður
skýjað á morgun, og þá getið þér
N af ns pJ íöi Id
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifatofusíml: 23874
Stundar aérstaklcsa lungnasjúk-
dóma.
Er ati flnna á. skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Halmlli: 46 Alloway Ave.
Talsfml t 33158
DR
A. BLONDAL
601 Medlcal Arts Bld*.
Talsími: 22 296
8tundar sdrstaklega kvenajúkdóma
og barnasjúkdóma. — AtS hltta:
kl. 10—lí • h. og S—5 e. h.
Helmlli: S06 Vlctor St. Slml 281S0
DR. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arla Uldff.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: 21 834
Vit5talstími: 11—12 og: 1_6.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Dr. J. Stefansson
216 MBDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Grahara
Stnadar elnipðnffu aujdna- eyrna-
nef- og kverka-sjukdðma
Kr atJ hitta frá kl. 11—12 f. h.
02 kl. 8—6 e. h.
Talafmi s 21834
Heimlll: 688 McMillan Ave 42691
Talafml: 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someraet Block
Portave Avanue WINNIPBG
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Saslt.
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O.. D.C.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
kuldalega og hún gæti, en hún gat
það ekki. Þrátt fyrir stolt sitt, tign
sina og stöðu, sagði hún:
‘Eg kem á morgun, um þetta leyti.
Gerið þér svo vel að vera hérna ”
Hann tók aftur ofan og sagði al-
varlega:
“Eg skal vera hér.”
Veróníka var alls ekki ánægð með
sjálfri sér á heimleiðinni. Þegar hún
var komin undan áhrifum — já, næst
um því dáleiðsluáhrifum — sem
Ralph hafði haft á hana, gat hún
metið til fulls framkomu hans, sem
hafði talað við hana eins og þau
væru jafningjar. Einungis einu sinni
eða tvisvar hafði hann ávarpað hána
með nafni. Hún hafði fundið, hve
mikið skorti á tilhlýðilega virðingu
hjá honum, og hafði reynt að láta
hann skilja það á sér, að hann hefði
móðgað hana með því. En það hafði
algerlega mistekist. Þegar ákefðin,
sem hafði gagntekið hana meðan á
veiðinni stóð, var liðin hjá, hafði hún
beitt öllu því drambi, sem hún átti
til í eigu sinni — og það var ekki
svo lítið — en nú minntist hún þess
bæði með undrun og gremju, að það
hafði ekki virzt hafa nein áhrif á
hann. Hún hafði meira að segja séð
bregða fyrir brosi í augum hans, al-
veg eins og honum fyndist eitthvað
hlægilegt við stoltið, sem kom fram
í rödd hennar og hreyfingum.
Hún hugsaði um sögu hans. Um
það hve blátt áfram og stillilega
hann hafði talað um móður sína, og
þegar hún minntist hve niðurlútur
hann hafði verið á meðan, mýktist
skap hennar smám saman. Eins og
gefur að skilja, komu þessir viðburð-
ir hvað eftir annað þenna dag fram
veitt eins marga silunga og yður í endurminningu ungfrú Veróníku frá
langar til ” | Lynne Court. Þótti henni þær allt
Veróníka leit ekki á hann. Hana annað en ljúfar.
langaði til að segja nei, óg það eins Prh.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
L'ógfrceðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Isltnxkir lögfrctBingar
709 MINING EXCHANGB Bldg
Simi: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur aB Lundar,
Piney, Gimli, og Riverton, Man.
TeJephone: 21613
J. Christopherson,
Islenskur Lögfræðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
A. S. BARDAL
■slur likklstur og ann&st um útfar-
ir. Allur útbúnabur sá bextl.
Knnfremur selur hann allskonar
mlnnisvarba og legstelna.
848 SHERBROOKE ST.
Pbonet 86 607 WINNIPBQ
Bjömvin Guðmundson
a. r. c. M.
Teacher of MueSc, Composftion,
Theory, Counterpoint, Orche*-
tration, Piano, etc.
555 Arlington SL
StMI 71621
MARGARET DALMAN
TEACHEH OP PIANO
8M BANNING ST.
PHONE: 26 420
Ragnar H. Ragnar
Pianókennarl
hefir opnað nýja kenslustofu að
STE. 4 NOR>L4N APTS.
(814 Sargent Ave.*
TALSIMI 38 295
TIL SÖLU
A óDtRll VERDl
“FDRNACB” —bœbi vltjar of
kola "furnace” litlC brúkatl, sr
Hl sölu hjá undirrltuthua,
Gott tœkifœrl fyrlr fðlk út á
landl er bœta vilja hltusar-
áhöid á heimillnu.
GOODMAN & CO.
786 Toronto St. Sfml 28847
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
Bmggnge nnd Pnrnttnre Movtnn
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutninga fram
og aftur um bæinn.
100 herbergl meb eba án baBs
SEYMOUR HOTEL
verC sanngjarnt
Slml 28 411
C. G. HITCHISON, elgandl
Market and Klng 8t.,
Winnipeg —:— Man.
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hvtrjum sunnudfffi
kl. 7. t.h.
Safnaðarnefndin’. Fundir 2. 4.
finrtudagskveíd i hverjiuR
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrata
mánudagskveld i hverjuaa
mánuCi.
Kvenfélagið: Fundir annan þrjVja
dag hvers mánaðar, kl. 8 a8
kveldinu.
Söngflokkwúmi Æfingar á hrerja
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hrerjtua t.
sunnudegi, kl. 11 t. h.