Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.07.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 1. JÚLÍ, 1931. HEIMSK.RINGLA 7. BLAÐSÍÐA bJöÐVAKNING AUSTURLANDA Frh. frá 3. bls. í Ijós, að þeir væru ánægðir með nýlendusjálfstjórn. En þjóð- ernissinnar með Gandhi í broddi Gandhi fram tillögu um það, að vildu fá viðurkenningu fyrir ný- lendusjálfstjórn nú þegar, að málið yrði ekki leitt til lykta, fyr en Simons-nefndin hefði skilað áliti, og fundur hefði verið haldinn í London um mál- ið. Þjóðernissinnar halda áfram starfsemi sinni. og hafa mið- stöð í Lahore, enda þótt kom- ið hafi til tals að 30 þúsund “sikkar” með alvæpni ráðist gegn þeim. Banatilræðið við vísikonung- inn Irwin lávarð, í desember, | var framið nokkrum klukku stundum áður en konungur 1 ætlaði að gánga á fund með foringjum þjóðernissinna. Gan dhi átti að vera á þeim fundi. en áköfustu þjóðernissinnarnir ! vilja ekki leita neinna samn- inga við Breta. Perðir Gandhis um Indland eru sem sigurfarir, svipaðar ferðum Zaghul pascha um Þorvaldur Þorvaldsson Fæddur 30. júlí 1842 — Dáinn 6. marz 1931. Nú fækkar þeim rösku, er ruddu hér braut með ráðdeild og vilja í sérhverri þraut og norræna styrkinn í stafni. En arfurinn mæti er minningin blíð um manndóm og hreysti á liðinni tíð, sem fágað er frumherjans nafni. Þig felur nú, vinur, hin friðsæla gröf, því förin er sdgruð um daganna höf, en orðstírinn lýsir og lifir. Hvert dæmi af göfgi og drengskaparlund og dygðugri hegðan á gefinni stund, er auður því dauðlega yfir. Eg ungur þér kyntist á æfinnar leið; í ötulli framsókn um hádegis skeið þú varst með þeim vöskustu talinn. Og vífið þitt göfuga lagði þér lið, með ljósríka útsýnið, kærleik og frið, er blessaði sambúðar salinn. Egyptaland fyrir 10 árum, er hann kom aftur heim úr út- legð sinni. Hefir Gandhi verið spurður um núverandi stefnu skrá flokksins, en spyrjandinn eigi fengið annað svar en það, að þeirra eina boðorð væri að þegja. Það er ekki óh'klegt, að árið 1930 marki tímamót í sögu Indlands og breskra yfirráða. í fyrra var stofnað bandalag milli þjóða þeirra, sem eiga lönd er liggja að Kyrrahafinu. Stofnfundur var haldinn í Jap- an. Formaður, hinn japanski prófessor Nitobe. Hann er og varaforseti Alþjóðabandalags- ins. Fundarmenn voru 800 frá Japan, Ameíku, Ástralíu, Kína. Filipseyjum, Nýja Sjálandi o. v. — Auk þess voru þar sendi- menn frá stórveldum Evrópu til þess að hlusta á, hvað gerð- ist. Þar bar margt á góma. En mest kvað að óskum þeim, að þjóðir þessar losnuðu undan áhrifum frá Evrópu. sem væri að dragast aftur úr, — Þess- ar þjóðir umhverfis Kyrrahafið yrðu að ráða öllum málefnum sínum án nokkurar íhlutunar frá Evrópumönnum. — Banda- lag þetta er ljós vottur þess, hve áhrif Evrópuþjóða fara þverrandi. Af þreki og kappi, til lagar og lands, þú letraðir sögu hins dugandi manns með hagleik og hygnina bjarta. Um æfina vanstu þér virðing og ást, og vinunum aldrei þitt drenglyndi brást frá tállausu, trúföstu hjarta. Nú ljómar þér vorið á fundi þíns fljóðs, er fágaði geislum hins andlega sjóðs þitt lífsstarf í láni og þrautum. Svo kveðja þig vinir og börnin þin blítt. Hver bróðir, sem lengi og vel hefir strítt er máttur á mannlífsins brautum. M. Markússon. (Endurprentað vegna prentvllu) DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD « SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” VERÐUR LOFTS- LACIÐ KALDARA á Norðurlöndum? Einn fremsti veðurfræðingur Svía, Axel Wellén, lýsti nýlega á fundi vísindamanna í ósló, hvernig veðurfarið yrði fram- vegis að sínu áliti á Norðurlönd um. Hann kvað loftslagið mundu fara yfirleitt kólnandi, en halda þó áfram um langan tíma hkt og hið nuveranldi loftsiag í Stokkhólmi, hlýir vetur og köld sumur. Það eru að vísu ekki miklar líkur til að aftur fari að koma ísöld yfir Norðurlönd, en breytingin mun þó heldur verða til hins kaldara. Að öllum líkindum heldur lofslagið áfram nokk- urn tfma að jafnast, þannig að hlýrra verður á vetrum, en kaldara á sumrum. Það var um 1700, sem fyrst var byrjað á því á Norðurlönd- um að gera reglulegar veður- athuganir. — Frá þeim tíma hefir jafnaðarhiti ársins breyst htlð, en haldið jafnt og þétt áfram í sömu átt, að vetur urðu hlýrri, en sumur kaldari. Síðustu árin hefir þó veður- lag verið einkennilegra en áður, og hefir það valdið sérfræðing- Prentun- I The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr* ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhajusa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið aö láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Sfmi 86-537 <? * di Nafnspjöld Þægileg leið til Islands TakiS yður far heim með eimskip- um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um Islendingum. Þér mun- uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um far- bréfaverð til Evrópu er innifeiur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs manna á staðnum eða til W. C. CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.H. Bldg., Winnipeg, Phones 25 815 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS um nokkurra heilabrota. — Um alla Skandinavíu hafa vor- in varið kaldari en nokkurn tíma áður. Vörið 1923 hafði lægstan meðalhita, sem nokk- urn tíma hefir verið mældur, og “sumarmánuðirnir’’ 1928 voru lítið betri. Á sama hátt hafa vetur farið hitnandi og líkst æ minna norrænum vetrum. Desember og janúarmánuð- ur í ár hafa þannig haft hæst- an meðalhita af öllum árum, síðan faríð var að gera veður- athuganir á Norðurlöndum. Hef ir hitinn verið fimm stigum fyrir ofan meðalhita. Næst þessum vetri gengur veturínn 1924 — 25, sem einnig var ó- eðlilega heitur. Um orsakir breytinga þess- ara vita menn ekki, og er af þeim ástæðum ómögulegt að segja neitt með vissu um fram tíðina. — Enski veðurfræðing- urinn Simpson hefir sett fram skoðun um þetta, sem ef til vill verður hægt að gera einhverja spádóma eftir. Eftir skoðun hans, eiga þessar breytingar rót sína að rekja til útgeislana sólarinnar, sem eru háðar löng- um tímabilsbundnum breyting um, en þær hafi aftur á móti í för með sér breytingar á lofts- lagi jarðar. Hámark þessara tímabila hefir í för með sér aukna úrkomu, snjó og ís í norðlægum iöndum, en regn í tempruðum beltum. Eftir þess- ari kenningu ætti tímabil vort að vera hástig, þannig að sól- geislunin hafi verið að aukast, síðan um 1700, og ættum við þá að vera staddir á tímabili, sem væri mitt á milli tveggja ísalda. Með þessu móti verður því loftslagið eins og úthafslönd ■um, vetur hlýir, en sumur tem- pruð. Haust og vor verða á þennan hátt fremur köld. Þann ig er það nú, og verður þetta vætnanlega svo í langan tíma. —Lesb. Mbl. UM VÍÐA VERÖLD Eyðsla konungsins og búskapur hirðarinnar. Þjóðhöfðingjarnir hafa ákaf- lega mismikil laun. íslending- ar borga sínum kóngi 60 þús- und krónur á ári. ítalíu kóngur fær 15 miljónir líra á ári, og Japanskeisari 4^ miljón yen, en síðasti Rússakeisari hafði um 4 miljónir punda eða um 80 milj- ónir króna á ári. Englands- konungur hefir 532 þúsund pund á ári eða rúmar 10 milj- ónir króna og samt tala ensk blöð um það, að hann muni vera einhver lægst launþði þjóðhöfðíngi heimsins. Hann hefir enga launauppbót fengið Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfatofusiml: 23674 8tundar •érataklogra lungnasjúk dóma. Er ati flnna & •krif«tofu kl 10—12 f. h. of 2—6 e. h. Hclmlll: 46 Alloway Ave. Talafml > 331.18 DR A. BLONDAL 691 Medlcal Art» Bld*. Talsfml: 22 296 Sltindar sérst&klega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — AtS hltta: kl. 10—12 ♦ J,. 0g S—5 e h Nelmlll: 60« Vlctor St. Slml 28 1S0 Dr. J. Stefansson 11(1 MKDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham StoDdar HdkAdku aDfdna- tyrna nef- og kverka-ajflkdóma Er afl hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e b Talstmi: Z1K.14 Helmlli; 688 McMlllan Ave 42691 ----------------------------1-- TalMt.nl: 2.N HSO DR. J. G. SNIDAL TANNL^KNIK • 14 Moraemet Block Portante Aveane WINNIPRG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OH. S. «. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Sotnerset Blk. WINNIPEG —MAN. síðan 1901, en gjöld hans hafa aukist mikið. Af þessu fé verð ur hann að standa straum af öllu mannahaldi og öllum hirð- kostnaði. Það er sagt, að þeg- ar öll slík gjöld séu dregin frá hafi konungur og drotning eftir 2000 pund á ári sjálfum sér til lífsframíæris, eða c: 40 þús- und krónur og þykir lítið. Kongur borgar árlega 125 þús. pund í laun hirðmanna, 193 >ús. pund til reksturs hirðar- innar, 20 þús. pund til viðhalds höllunum. Konungúr verður ennfremur sjálfur að bera kostn að af öllum ferðalögum um ríki sitt og þau eru mikil. hann fer með sérstökum járnbrautalest- um og verður að borga fult verð fyrir þær. Hann verður einnig að gefa ríflega í ýms samskot og loks styrkir hann ýmsa (um 150) ættingja sína. Drotningunni hefir nú nýlega tekist að spara á búreikningi konungshallarinnar 50 pund á viku. Þótt búskapurinn gangi svona illa þykir það óviðeigandi og ekki konunglegt að fara fram á launhækkun. SKRÝTLUR Lögreglumaðurinn: Ungfrú, >ér ókuð 60 mílur á klukku- stund. Hún: Er það ekki býsna vel gert. Eg byrjaði fyrst í gær að læra að stjórna bíl. • • • Tvær ungar og fagrar stúlk- ur mættust á jarnbrautar stöð- inni og föðmuðust og kystust með allri þeirri blíðu sem hægt er að hugsa sér. “Þetta er hlutur sem eg er algerlega á móti", sagði ungur \ kolamokari á lestinni. “Hvað áttu við?’’ spurði vél- stjórinn. “Að konur geri karlmanna I verk’’, sagði kolamokarinn. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrtrðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIK LÖGFRÆÐINOAB á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli o£ eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Telepbone: 21613 J. Christopherson. Islenskur LógfrceSingur 845 SOMERSBT BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL g«lur líkkistur og ann&st um útfar- ir. Allur útbúnaóur sá beiti Ennfremur salur h&nn allskonar nainnisvarba og legsteina. 843 SHEEBROOKE ST. Phosfi 86 60T WI\MPBG Bjömvin Guðmundson A. r. c. M. Teacher of Music, Compoaitkm, Theory, Counterpoint, Orchei tration, Piano, etc. 555 Arlington St. 81MI 71021 MARGARET DALMAN TKACHER OP PIANO 8n4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 HeimiUs: 33 328 TIL SÖLU A ODfRlT VBRBI “RIIRNACB” —bœ»l vtSar kola “furnaae" llttt) brúkat). ar 111 eSlu hjá. undtrrttuVuua. fiott tœkifœrl fyrtr fðtk tlt á landl er baeta vllja httunar- áhöld á helmtllnu. GOODMAN A CO. TM Toronlo St. Slml B884T Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— >•(««' and Fnmttnre M.rlaa 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fr&m og aftur um bælnn. 100 herbergl mefi etta &n baks SEYMOUR HOTEL vert) sanngjarnt Stml 98 411 C. ö. HCTCHISON. etaanál Market and King 8t_ Wlnnipe* —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju SnmbandssafnaSar Messur: — á hvtrjum sunnudtff* kl. 7. *Ji. Safnaðarnefndin: Fumiir 2. of 4. fimtudagskveld í hverjtfifi mánuCi. Hjálparnefndinl Fundir fyrata mánudagskveld l hverjumi mánufii. Kvenfélagií: Fundir annan þrilj* dag hvers mínaðar, Id. 1 a0 kveldinu. Söngflokkuri~*i Æfingar fc hrarjn fimtudagskveldi. Sunnudagask ólinn:— A hvtrjtMi sunnudegi, kl. 11 f. h. l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.