Heimskringla - 02.03.1932, Síða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 2. MARZ 1932.
FJÆR OG NÆR.
mynd um það, sem þar fór
fram.
Þann 14 .febrúar.s. 1. andað-
ist í bænum Stillwater, Minn.„
húsfreyjan Þorbjörg Gísladótt-
ir — Mre. J. A. Upstill — eftir
langvarandi vanheilsu.
Hún var fædd á Skefilsstöð-
um í Skagafjarðarsýslu á ís-
landi 25. júlí 1844. Þorbjörg sál.
var gáfukona mikil og mjög
v^l að sér ger. Hennar verður
ef til vill nánar getið síðar.
* * *
Jón Benediktsson frá Lund-
ar, Man., kom snögga ferð til
bæjarins s.l. föstudag. Hann
kom til þess að vita um líðan
konu sinnar, sem fyrir nokkru
veiktist hér af inflúenzu. Mrs.
Benediktsson hefir dvalið hjá
stjúpsyni sínum, Jóni Árnasyni
í St. James, og er nú á góðum
batavegi. Mr. BenediktS9on sat
og fund mjólkurfélags bænda,
sem hér var haldinn þessa
daga.
» 9 •
Heimskringlu hefir verið bent
á það, að henni hafi sést yfir að
geta þess í fréttinni af Karla-
kórs samkomunni í Sambands-
kirkju, að auk þeirra, sem þar
eru taldir hafi Óli Kardal sung-
ið einsöng, sem mjög vel hafi
verið rómaður. Ennfremur hefði
píanóspil ungfrú Snjólaugar
Sigurðsson verið áheyrendum
til mikillar ununar. Að þessa
var ekki getið í fréttinni, kem-
ur til af því að sá, sem hana
reit, var ekik á samkomunni,
og hafði því mjög óljósa hug-
* * *
Gestur Oddleifsson bóndi frá
Haga í Bifröstsveit hefir verið
í bænum í nokkra daga. Var
hann kvaddur hingað til að
skipa kviðdóm við réttarhöld
fylkisins, er hér standa yfir um
þessar mundir.
* * *
Sigurbjörg Johnson frá Sel-
kirk, Man., var stödd í bæn-
um fyrir helgina. Hann mætti
á þjóðræknisþinginu fyrir hönd
þjóðræknisdeildarinnar í Sel-
kirk.
♦ * *
Bjarni Skagfjörð frá Selkirk,
Man., var staddur í bænum í j
nokkra daga fyrir helgina. —
Hann var fuiltrúi þjóðræknis-
deildarinnar í Selkirk á árs-
þingi Þjóðræknisfélagsins.
móti samræminu og verja mann
kynið fyrir ógæfu og falii, ef
unt er”, á að vera: “snúa fangi
á móti ósamræminu” o. s. frv.
Mér væri þökk á, ef þú, rit-
stjóri góður, birtir þessar leið-
réttingar.
J. J. Bíldfell.
SKRfTLUR
Leiðréttingar.
‘ Mercury ’
The New
All-Weather
Coal
Phone 42 321
For a Ton
Today
1
“ARCTIC’’
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning; and Sargent
Sími 33573
Heima *fml 87136
P.xtk"-' Kepair and Compiete
Gar-'gre Service
OiU F.xras T>re»,
R’tteries. Ptr
í erindi því er birtist í síð-
ustu Heimskringlu eftir mig,
hefir ýmislegt farið aflaga. —
Nauðsynlegast er að laga eft-
irfylgjandi:
Neðst í fyrsta dláki stendur
“og ef til vill sá þáttur þess,
sem geta frekast án verið”, á
að vera “sem menn geta frek-
ast án verið’’.
í fjórða dálki, í viðtali þeiiTa
Hákonar konungs og Árons,
og Árons og Gauts, stendur:
“Ef þú þykist munu gera stoð
hestinum”, á að vera: “Ef þú
þykist munu gera stað í hest-
inum”. Og þar sem þeir Áron
og Gautur talast við, stendur:
“Biðja máttu þarflegri bónar,
Gautur bóndi, mælti Áron. Hver
er sú? mælti Gautr.’’ Hér á eftir
hefir auðsjáanlega ruglast lína,
því ekkert vit verður í svari Ár-
ons eins og það kemur fyrir al-
mennings sjónir. En svarið er
þannig rétt: “At ekki taki Fjá-
andinn svá annat auga þitt,
sem hann hefir tekit annat áð-
ur.*’
f sjötta dálki í þriðju máls-
grein, þar sem talað er um
Englendinginn í Cairo, stendur:
“Var að leita sér eftir atvinnu”,
á að vera: “varð að leita sér
eftir atvinnu.
í fyrsta dálki á 3. síðu blaðs-
ins, þar sem vitnað er í kvæði
Matthíasar til dr. Jóns Bjama-
sonar, stendur: “Þökk fyrir alla
þessa smáu, sem þú hélzt við
föðurgarð”. á að vera: “þú sem
hélzt við föðurgarð”.
í enda næst síðustu máls-
greinar erindisins stendur: “en
sem einn maður snúa fangi á
Kennarinn: “Hvað heitir þú,
litli drengur?”
Drengurinn: “Eg veit það
ekki."
Kennarinn: “Hvað segir hún
mamma þín við þig er hún
kallar á þig, þegar hún hefir
sætabrauð og ísrjóma til að
borða?’’
Drengurinn: “Hún þarf þá
aldrei að kala á mig. Eg er þá
æfirilega við hendina.”
* * *
“Fyrirgefðu, herra minn. —
Mætti eg spyrja hvar eg er.”
“Þér eruð á horni Aðalgötu
og Broadway, herra minn.”
“Það er nú gott og blessað,
en í hvaða borg?”
* * •
Hygginn karl.
Á eimskipabryggjunni í ein-
um af smábæjum Noregs, kall-
aði gamall bóndi upp til skip-
stjórans á eimskipi, sem var
ferðbúið, og spyr hann, hvað
kosti að fara með skipinu fram
og aftur. Skipstjórinn svarar
því óðara.
“En hvað má eg hafa mikið
með mér í fari mínu?” spurði
bóndinn ennfremur.
ROSE
THEATRE
Our Pollcy Sturíinic Satur-
day. 'lurch .*ith
\Ve wlll chang-e our Program
Tliree Times Weekly
Pictures Show’ing:— SAT.-MON.
TUES.-WED., THUR.-FRI.
Sat. aud Mou., Mnr. .*» aiid 7
Nothing but Laughs! Laughs!
Laughs! — Come in and laugh
your head off!
Thi Big Laugh Team in a Come
dy Scream! — DON’T MISS IT“
Sllm Summervllle-Zuuu Pltta in
Tbe UNEXPECTED FATHER
Comedy, Cartoon, \<■ „s.
Tue». aml Wed., Mar 8 and »
She Sold Her Soul for a Taste
of Life. — Her dream of heaven
ended when she awoke in Park
Avenue with a heart ache. —
Her Biggest Hit.
lOSSTAJiCE BNJTETT in
((
BOUCHT”
vvíth Ben Ljoii, Hiehard llennett
Added: Comedy, Cartoon, News
LAITIES—Free Sllvervvare Evry
TIK9DAV and WKDVKSDAY
“Eins mikið og þú getur bor-
ið” svaraði skipstjórinn góð-
látlega. Rétt á eftir kom karl
fram á skipið með kerlingu
sína í fanginu.
* * *
Hún: “Það er til ein kona, |
sem eg öfunda, og það undar-,
lega er, að hún öfundar mig |
líka.” j
Hann: “Hvernig stendur á
því?”
Hún: “Við elskuðum báðaV
sama manninn, og það varð
mitt hlutskifti að giftast lion-
um.”
* * *
Dómarinn: “Hefir þú nokk-
urn tíma verið tekinn fastur fyr
og kærður fyrir brot á lands-
lögunum?”
Maðurinn: “Já, sýnist yður
eg vera svo viðvaningslegur,
eða hvað?”
Dómarinn: “Skammast þú
þín ekki fyrir, jafn stór og
stæðilegur maður, að ganga
upp að fólki og biðja það að
gefa þér?”
Maðurinn: “Jú, herra dóm-
ari, en eg hefi ekki hjarta til
þess að slá það niður og taka
peninga þess.
* * *
Dómarinn: Vinnur þú aldrei?
Maðurinn: “Jú, eg skrifaði
bók um 10 vegi til að afla sér
peninga.”
Dómarinn: “Og samt gengur
þú enn og biður að gefa þér
peninga?”
Maðurinn: “Já, það er einn
vegurinn, sem getið er um í
bókinni.”
* * *
Dómarinn: “Ertu viljugur að
fara að vinna, ef hægt er að
fá þér eitthvert verk til að
gera?”
“Já, herra dómari, ef eg þarf
ekki að vinna virka daga og fæ
svo sunnudaginn af fyrir sjálf-
an mig.”
* * *
Kennarinn: “Ef átta af ykk-
ur fá til samans 48 epli, 32 per-
ur og 64 jarðarber, hvað fær
hvert ykkar þá, ef jafnt er
skift?”*
Ekkert svar.
Kennarinn: “Hana nú Pétur
litli.”
Pétur (hikandi): “Við fengj-
um öll magapínu.”
♦ * *
Klæðskerinn: “Láttu ekki al-
inmálið liggja þarna hjá ofn-
inum, strákur, hitinn teygir alla
hluti.”
BRÉF TIL HKR.
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leyst Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD
I
j 853 SARGENT Ave., WINNIPEG
| vp ip Sími 86-537 ^
TIL HVERS ER LÍFIÐ ÞÁ?
Mig undrar þetta reks og raus,
er rekkar margir tjá,
að tilveran sé tilgangslaus.
Til hvers er lífið þá?
Þeir tala svo um trúmálin,
að til sé enginn guð.
Og lífið alt með litvanginn
sé líklega aðeins snuð.
Það veldur mörgum misskilning
hið mikla alvalds nafn,
er aldaröðull reit í kring
á rúnaspjaldsins safn.
Því nafnið guð er aðeins orð,
er andi mannsins gaf
veru þeirri er steypti storð
og stjarna fagurt haf.
Það blíða hnoss og bezta í oss
er brumögn lífgjafans,
er stendur bak við kæti og kross
vors kristna og heiðna manns.
Að tilveran sé tilgangslaus
er talsmáti út í hött,
er sltaðar meira en gerir gott
á göngu um skörðin brött.
Hver mannlífs sál er mótuð,
stilt
af möguleikans þrá.
og þó hún stundum virðist vilt,
er viðleitnin ei smá.
Og alheims lýðir allir þrá
hinn eina, sanna guð.
Og þúsund raddir það oss tjá,
og það er ekkert snuð.
Smyrill.
Frh. frá 7, bls.
er, Mrs. R. Chisholm, Mrs. Dr.
R. L. Smith, en synirnir eru
Hringur og Joh Laxdal. Einnig
hefir fjölskyldunni fylgt und-
anfarin 32 ár öldruð kona, Guð-
ríður Pétursdóttir, og hjálpaði
hún börnum Mrs. Laxdal til að
stunda hana með sérlegri um-
hyggju í hinum löngu veikind-
um hennar og hefir heimili sitt
lijá þeim framvegis.
Mrs. Laxdal var jarðsungin
sunnudaginn 22. nóv. af séra
V. J. Eylands. Jarðarförin fór
fram á ensku, að undanskildum
einum íslenzkum sálmi, er frú
Eylands söng á íslenzku. —
Jarðarförin fór í alla staði vel
fram og börnum hinnar fram-
liðnu til sóma.
Einnig andaðist hér á síðast-
liðnu ári Mrs. Guðrún Jóhanns-
son, en hennar hefir áður ver-
ið getið í íslenzku blöðunum.
Hefi því ekki ástæðu til að
bæta við það.
* * *
Líðan íslendinga hér í Bell
ingham er upp og ofan eins og
gengur. Síðastliðið ár, 1931, var
að mörgu leyti dauft hvað at-
vinnu snerti, og sumir sem lít-
ið höfðu að gera máske meiri-
hluta ársins, að minsta kosti all
langan tíma, og var það mjög
erfitt þar sem stórar fjölskyld-
ur áttu í hlut. Sum verkstæði
unnu mjög óstöðugt og aftur
önnur með aðeins fáa menn. —
Markaður daufur og breytt
fyrirkomulagi á framleiðslu
ýmsra hluta.
Fiskiár var gott, þótt fiskur-
inn kæmi í seinna lagi hér, og.
var mikið soðið niður af laxi
í niðursuðuhúsunum. Sýndust
þau þó ekki eins ágjörn og áður
hefir átt sér stað, því mikið
áttu þeir óselt frá 1930, og því
varasamt að bæta of miklum
birgðum við, því verzlun er
dauf bæði utan lands og innan.
Peningar eru nægir í landinu,
en þeir eru fastir sem stendur,
en vonandi að um þá losni bráð
lega, og þá njóta þeim góðs af
sem þurfa.
Liðið haust og það sem af
er vetrinum hefir verið fremur
umhleypingasamt, vindasamt og
MESSUR OG FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegA
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hrerjum
mánuði.
Hjálpamefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagasköiinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
miklar rigningar. Talsvert frost
um jólaleytið og nú dálítið snjó-
föl.
Heilsufar meðal Landa hér
hefir mátt heita gott, að und-
anskildum tveimur til þremur
síðustu vikum, að kvef eða flú
hefir verið að stinga sér niður,
og er þessi óstöðuga veðrátta
máske að nokkru leyti sök í
því.
Samkomulag meðal okkar ís-
lendinga í Bellingham er elsku-
lega gott. Okkur verður aldrei
sundurorða. Það er líkast því
sem við værum ein fjölskylda.
Geta allir sagt svo? Betur að
svo væri.
Félagslíf meðal okkar getur
máske ekki kallast margbrotið.
Við höfum hér íslenzkt lestrar-
félag og eigum gott bókasafn.
Höfum fundi einu sinni á mán-
uði og skemtum okkur svo
undur vel. Eftir fundi skemtum
við okkur við söng og spil og
ræðum áhugamál okkar í bróð-
erni. Konurnar gefa okkur kaffi
og með því alt það bezta, sem
þær eiga til.
Ef svo skyldi koma fyrir að
einhver landi minn hér í Bell-
ingham, fyndi ástæðu til þess
að gera athugasemdir við þess-
ar iínur, vildi eg vinsamlegast
mælast til þess að hann kæmi
heim til mín, og jafnaði þær sak
ir án þess að fara í blaðadeilur
við mig.
Að endingu óska eg öllum ís-
lendingum fjær og nær allra
heilla og hamingju á þessu ný-
byrjaða ári.
Vinsamlegast.
J. W. Johnson.
2117 Kulshan St.
PENINGAR
í sparisjóðs reikningi
falla aldrei
í verði
Hvað sem öðrum fyrirtækjum yðar lfður, ættuð
þér að hafa nægilega upphæð á sparisjóði. Það
er sú ábyggilegasta og handbærasta eign sem þér
getið haft.
Ef allir peningar yðar eru í veðskulda eða hluta-
bréfum eða öðrum eignum, getur farið svo, að þéi
neyðist til að selja yður í skaða, er þér þurfið á pen-
ingum að halda, því jafnvel öruggustu veðskulda-
bréf geta fallið í verði. En peningar í sparisjóði eru
ávalt handbærir, — draga 3% í vexti — og falla
aiUrei í verði.
Á móti sparisjóðs reikningi yðar, hvort sem hann
er stór eða smár, verður tekið á öllum útibúúm
The Royal Bank of Canada, er varðveitir hann og
veitir yður kurteisa afgreiðslu.
Þessi útibú mætti tilgreina meðal hinna 22 er vér
höfum í Winnipeg bæ.
Portage & Arlington Sargent & Sherbrook
Portage & Good Sherbrook & Portage
Sargent & Arlington William & Sherbrook
Bréfaviðskifti má hafa á íslenzku við bankastjóra
útbúanna í Winnipeg á William og Sherbrook og
Sargent og Arlington.
The Royal Bank
of Canada
Höfuðstóll og viðlagssjóður — $74,155,106.
Eignir samtals rúmar — $750,000,000.