Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 3
Nýju seðl- arnir komnir: HINIR nýju peninga- seðlar koma á markaðinn í dag. Eldri seðlarnir verða þó áfram í umferð. Nýju seðlanir eru í nýrri stærð. Eru þeir jafnbreiðir og 10 krónaseðlarnir gömlu en misjafnlega langir. 14 mill jónir verða settar út í dag. í tilefni af þessu ræddi Vil- hjálmur Þór aðalbankastjóri í Seðlabankanum vi'ð blaðamenn í gær. HENTUGRI SEÐLAR. Vilhjálmur sagði, að í fyrra kefði Seðlabankinn farið að at- ihuga möguleika á því að fá nýja seðla, en þá var aldar- fijórðungur liðinn frá því, að seðlar þei'r voru fyrst gefnir út, er. undanfarið ihafa verið í um- ferð. Vilhjálmur sagði, að at- hugað hefði verið gaumgæfi- lega hver venja hefði skapazt erlendis um útlit og'gerð pen- ingaseðla og ehfði sú athugun leitt 1 ljós, að önnur stærð á peningaseðla og hefði sú athug- un leitt í ljós, að önnur stærð á peningaseðlum hefði rutt sér til rúms erlendis undanfarin ár en sú, er hér heíði tíðkazt. Sagði Vilhjálmur, að horfið hefði verið að nýrri seðlastærð vegna þess. að nýja stærðin væri' þægilegri í meðförum svo og vegna þess, að með því að nota a;hna væri unnt að nota talningavélar og aðgreiningar- vélar af sömu tegund og notað- ar væru erlendis. PRENTAÐIR Á SAMA ” STAÐ OG ÁÐUR. Vilhjálmur sagði, að Seðla- bankinn hefði leitað tilboða um AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. fyrir árið 1959 var haldinn í gær í Kaupþingssaln- um í Reykjavík. Formaður fé- lagsstjórnar, Guðmundur Vil- hjálmsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Fundarritari var Jakob Frímannsson. For- stjóri félagsins, Örn Ó. John- son, flutti skýrslu um rekstur félagsins á árinu og skýrði efnahags- og rekstursreikninga. Farþegar innanlands voru 51.195 árið 1959, þ. e. 8% færri erí árið áður. Fækkunin var aðallega á Siglufjarðar- og Vest fjarðaleiðum, en nokkrar tafir urðu á fluginu þangað vegna viðhalds og skoðana Katalína- vélarinnar. Fjölfarnasta flugleið innan- lands var sem fyrr Reykjavík— Akureyri, 15.064 farþegar. Á leiðinni Reykjavík—Vest- mannaeyjar voru 12.740 far- þegar, Reykjavík—Egilsstaðir 6325 farþegar og Reykjavík— ísafjörður 4850 farþegar. ’Vöru- flutningar minnkuðu um 23% á árinu, en fluttar voru 1146 lestir, auk 181 lestar af pósti. Heildartekjur innanlands- flugs námu 19.975 þús. kr. en reksturskostnaður að meðtöld- um afskriftum kr. 1,15 millj. varð 23,1 millj. kr. og varð því 3.125 þús. kr. halli á innanlands fluginu. Tveir þriðju hallans er tap á Katalínavélinni. MILLILANDAFLUG. Millilandaflugið gekk mjög vel árið 1959. Voru 29.495 far- þegar fluttir milli landa, en það er 22% aukning. Flogið Framhald á 16. síðu. hlýddu Þór prentun í nýju seðlana hjá ýms um þekktum seðlaprentsmiðj- um erlendis en niðurstaðan hefði orðið sú, að hagstæðasta tilboðið hefið komið frá Brad- bury, Wilkinson og Co Ltd. — New Malden, Surrey, Englandi en þa er einmitt sama fyri'r- tækið og prentað hefur hina ís- lenzku peningaseðla áður. Vil- hjálmur sagði, að fyrir um það foi'l einu ári hefði Seðlafoank- inn ílengið vélar til að telja og sortera seðla. Hefði hingað til ekki verið unnt að nota þær nema fyrir 5 kr. og 10 kr. seðla en nú yrði unnt að nota þær við alla hina nýju seðla. Hinir nýju seðlar eru að verð- mæti, 5 kr., 10 kr., 25 kr., 100 kr. og 1000 kr. Eldri seðlarnir verða áfram í notkun en þei'r verða teknir úr umferð jafnóð- um og þeir ganga úr sér.. Eldri seðlarnir hafa verið í notkun síðan í ársfoyrjun 1948 en þá var víxlað um liti á þeim seðl- um, sem byrjað var að gefa út í júlí 1934. Ýmsar nýjungar eru í hi'num nýju seðlum. Er þess fyrst að geta, að þeir eru allir 7 cm. á breidd. Seðlarnir eru mismun- andi langir, frá 11 upp í 16 cm. í hægra efr,a horni á framhlið allra seðlanna er upphæðin prentuð með uphleyptu letri. — Er þetta gert fyrir blint í(ólk, svo að það eigi hægara með að átta sig á gildi hvers seðils með því að þreifa á tölunni. Seðlarnir eru prentaði'r á Framhald á 7. síðu. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinit BANDARÍSKIR bófar eru að færa sig upp á skaftið. Við ykkur blasir sönnun- in — buxnalaus! Þegar ræningjar heimsóttu verzl un Don Williams í Nash- ville, höfðu þeir nefnilega ekki einungis burt með sér áfengi og peninga — þeir hirtu buxurnar mannsins af manninum. — Á myndinni er Don garm- urinn að segja lögreglunni sólarsöguna. iii ii iiiii 111111111 Niiiiiiiui iii ii iii iii iii iii iii iii iii iiiiiiiimiiiui SAMKVÆMT upplýsingum sem> Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, veitti Al- þýðublaðinu í gær, eru fjöl- margir brezkir togarar komnir á Islandsmið. Þeir eru yfirleitt út af Autsfjörðum og Vestur- landi. Togararnir fyrir austan eru flestir á svæðinu milli Papey os Hvalbaks. þar var niðaþoka í gær. Varðskipið Þór er þarna með varðsvæði. Þór rakst þarna á nokkra tog ara, brezka, sem hann áleit að væru komnir inn fyrir 12 mílna mörkin. Þór skýrði' togurunum frá þessu og veitti þeim áminn- ingu. Togararnir fóru þá strax utar, eftir að halfo ráðfært si'g við tundurspillinn Battleaxe, — sem þarna er staðsettur. Á þessu svæði eru líka íslenzkir bátar að veiðum, en þeim er leyfi'legt að veiða fyrir innan. Þetta gerir varðskipunum erfiðara að fy-lgj ast með. Fyrir Vesturlandi eu togar- arnir djúpt úti og eru að veið- um með friði og spekt. Þarna var gott og bjlrt veður í gær. Herskipin Palliser og Dilight eru á þessum slóðuni. í DAG hefst hér í Reykjavík ársþing iðnrekenda, sem jafn- framt er aðalfundur Félags ís- lenzkra iðnrekenda. Fundurinn hefst kl. 12,15 í Leikhúskjall- aranum. HAB Það er dregið HAB umboðið í BÓKABÚÐ OLIVERS í Hafnarfirði er opið til kl. 4 í dag Alþýðublaðið — 7. maí 1960 3 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.