Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 7
BÆJARSTJÓRN Reykjavík- Br samþykkti í fyrrakvöld hækk un á fargjöldum Strætísvagna Reykjavíkur og gjaldskrá hita- veitunnar. Er orsökin gengis- hreytingin og hækkaSur rekst- urskostnaður þessara fyrirtækja ílf vöidum hennar. Samkvæmt hinni nýju gjaid- 6krá S'YR verða fargjöld full- orðinna sem hér segir: 1. Ef keyptir eru í senn 5 far- miðar, kosat þeir kr. 10.00 þ. e. ífcr. 2.00 hver miði. 2. Ef keyptir eru 34 farmiðar 1 senn, kosta þeir samatls kr. 50.00, þ. e. kr. 1,47 hver miði. 3 Einstakt fargjald kostar kr. 2,10. Fargjöld barna verða sem hér Eegir: 1. Ef, keyptir eru í senn 16 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 10.00, þ. e. 6214 eyri hver miði. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0,75. UMRÆÐUB UM MÁLIÐ. Nokkrar umræður urðu um fargjaldahækkunina í bæjar- stjórninni. Guðmundur Vigfús- son bæjarfulltrúi kommúnista sagðí, að SVR væri það vel rekið fyrirtæki, að ekki væri unnt að spara á rekstri þess til > í B Kveníélags Aí- SÍÐASTI fundur Kven- félags Alþýðuflokksins í Reykjavík á þessu voii veður haldinn í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 10. maí kl. 8,30 stundvíslega. Rædd verða áríðandi fé lagsmál. Þar næst flytur Petrína Jakobsson erindi um leikvelli og sýnir skuggamyndir. Að lokum verður setzt að sameiginlegu kaffi- borði með héimabökuðum tertum o. fl. Gefst konum tækifæri til að skiptast á uppskriftum á þeirn teg- undum kaffibrauðs, sém þarna verður á boðstólurri. Félagskonur, fjölmennið! (MWMWMttWWMMttMmMM þess að komast hjá fargjalda- haekkuninni'. Hins vegar lagði hann til, að 5,2 millj. af hlut bæjarsjóðs Reykjavíkur af hin- um nýja söluskatti yrðu veittar SVR til þess að ekki þyrfti' að koma til Dargjaldahækkunar. LÆKKUN ÚTSVARA LOFAÐ. Qskar IíaUjjrímsson bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins sagði, að því hefði verið lofað að tekj- ur bæjarsjóðs Reykjavíkur af hi'num nýja söiuskatti yrðu not- aðar til lækkunar á útsvörunum og ekki mætti svíkja það loforð, jafnvel þó með því mætti kom- ast hjá hækkun fargjalda SVR. Óskar sagði, að söluskattinn ætti einmitt að nota til þess að lækka útsvör af launatekjurn en launþegarnir væru einmitt það fólk, er notaði strætisvagn- ana mest svo, að hlutur bæjar- ins a5 söluskatti'num ætti alla vega að koma því fólki til góða. 25% HÆKKUN HITAVEITU. Þá samþykkti bæjarstjórn- 25% hækkun á gjöldum hita- veitunnar. Hækkanir á kostn- iaðarliðum hi'taveitunnar af völdum efnahagsráðstafana rík- isstjórnarinnar nema 5.05 milj. kr. Þyrfti að hækka áætlaðar tekjur hitaveitunanr um 17,6% til þes sáð ná þéi'rri útgjalda- aukningu, Við þetta bætist sölu skattur. Tillagan var.um 25% hækkun áð viðbættum söl'u- skatti til .samræmis við hækk- un olíu til húsahitunar. Eftir sem áður verður kynding mun ódýrari á hitaveitusv'æðinu en þar sem olíukynding er. Alfreð Gíslason bar fram til- lögu um það að hækkun á hita- veitunni yrði vísað frá ,,þar sem launþegar mundu engar kauphækkani'r fá“. Óskar Hall- . grímsson benti á í því sambandi við þá tillögu, að grunnkaup manna væri alls ekki bundið eins og AL'ireð vi'rtist ganga út frá. Vísitöluuppbætur kæmu að vísu ekki á kaup en slíkt væri. ekki nýtt fyrirbrigði og hefði m. a. gerzt í tíð vins-tri stjórnar innar. Hins vegar kvaðst Óskar engan kvíðboga bera fyrir því, að verkalýðshreyfirigin mundi ekki í framtíðinni hafa af 1. til þess að rétta hlut sinn ef á hana yrði' gengið. — Varðandi hina misjöfnu aðstöðu þeirra er byggju á hitaveitusvæði og hinna er heliðu olíukyndingu, sagði Óskar, að sú leið kæmi að sjálfsögðu alltaf til greina að verðjafna þar á'milli en þar væri um annað mál að ræða. mnan FRAM hefur komið á alþingi frumvarp til lagá um takmark- að leyfi til dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi íslands und- ir vísindalegu eí'tirliti. Sjávar- útvegsnefnd neðri deildar fíyt- ur frumvarpið, én formaður nefndarinnar er Birgir Finns- son. Búizt er við, að þetta verði mikið hitamál á þinginu og ó- víst, hvort það nær fram að ganga. í 1. gr. frv. segir, að innan ísl. fiskveiðilandhelgi skuli fiskveiðar með dragnót óheim- ilar öðrum en þeim, sem til veiðanna hafi leyfi sjávarút- vegsmálaráðherra. Ráðherra geti, samkvæmt tillögum fiski- deildar atvinnudeildar háskól- ans og Fiskifélags íslands, á- kveðið fyrir eitt ár í sénn, að gerðar eru tillögur um opnun einstakra veiðisvæða, skal Fiskifélag íslands leita álits sveitarstjórna og annarra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta á viðkomandi veiðisvæði. Berist álitsgerðir, skal ráðherra ó- heimilt a'ð opna veiðisvæði eða hluta þess, nema álitsgerðirnar styðji almennt þá framkvæmd. Framhald af bls. 3. mjö góðan pappír og þeir vand- aðir að allri gerð. Vatnsmerki með mynd Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins, er í 25, 100 o,g 1000 kr. seðlunum. Sömu seðlar eru af öryggi'sá- stæðum méð málmþræði inn- félldum í pappírinn. í 25 og 100 kr. seðlunum er málmþráður- inn staðsettur til vinstri við mi'ðju á framhlið seðilsins, en tl hægri á 1000 kr. seðlinum. — Fimm og 100 kr. seðlarnir á hinn bóginn, er.u útbúnir með stuttum þráðum í ýmsum litum, sem lagði'r hafa verið í pappír- inn og mynda nökkurs konar band þvert á hæðina. Bandið er staðsett til vinstri við miðju seðlanna á framhli'ð. Éitt þúsund krónla seðillinn, sem er að stærð 16x7 cm. er í bláúm lit. Á framhli'ð hans er mynd af Jóni Sigurðssyni, for- seta, ásamt .mynd afi Alþingis- húsinu. Á bakhlið er mynd frá Þi'ngvöllum, af Almannagjá og sér til norðurs til Ármannsfells o(g Skj ald'breiðar. Eitt hundrað króna seðillinn er að stcérð 15x7 cm., og er að- allega. í grænum lit. Á. framhlið hans e'r mynd af Tryggva Gunn arssyni', hinum mikla frum- kvöðli í verzlunar- og atvinnu- málum á seinni hluta nítjándu og byrjun tuttugustu aldarinn- ar. Auk þess er á framhlið seð- ilsins mynd af Hólum í Hjalt-a- dal Á bakhli'ð er mynd af f jár- r.ekstri með Heklu í baksýn. Tuttugu og fimrri króna seð- illinn, sem er að stærð 14x7 cm. er aðallega í fjólubláum lit. Á honum er mynd afl Magnúsi Stephensen, lögmanni. Hann var forvígismaður þjóðari'nnar á séinni hluta átjándu aldar, — bæði um andle.g efni og svo at- vinnu og fjárefni. Ennfremur er á framhlið seði'lsins mynd af ísafirði. Á bakhlið hans er mynd af Heimakletti og Vestmanna- eyjahöfn. Tíu króna seðillinn er að stærð 13x7 cm. og er aðallega í brúnum li't. Framhlið hans er með mynd af Jóni Eiríkssyni, konferensráði, sem á átjándu öld var einn alí forystumönnum íslands á sviði stjórnmála, at- vinnumála og fjárahgsmála svo og menntamála. Á framhliðinni er ennfremur mynd af Dyrhóla ey. Á bakhlið seðilsi'ns er mynd frá Reykjavíkurhöfn. Fimmi króna seðillinn, sém er 11x7 cra,, er aðallega í rauðbrún um lit. Framhliðin er með mynd af styttu Ei'nars Jónsson- ar, myndhöggvara, af Ingólfi Arnarssyni, landnámsmanni. Á bakhlið seðilsins er mynd af Bess'astöðum. Halldór Pétursson, listmálari, hefur gert frumtei'kningar að Illestum myndum í seðlunum, Að lokum skal bent á, að á- stæðulaust er að flýta skiptum á eldri seðlunum fyrir hina nýju. Eldri seðlarnir verða í gildi' um óákveðnin tíma og Verða teknir úr umferð smám saman eins og áður segir. 14 MILLJÓNIR ÚT í dag. Er Vilhjálmur Þór hafði skýrt blaðamönnum frá hinum nýju seðlum bauð hann þeim að koma ni'ður í peningageymsl una í kjallara hússins. Er þar vel og tryggilega frá öllu geng- Ið. Er blaðamenn gengu inn í peninageymslunia gaús á móti þeim peningalykt, öllu betri' en sú er menn eiga að venjast frá Kletti. Þarna mátti sjá hundruð búnta af hinum eldri seðlum og einni'g af hinum nýju. Tekið hafði verð til það peningamagn, er ætlunin var að setja í um- ferð í dag og voru það 14 millj. kr. Þótti blaðamönnum íiara heldur lítið fyri'r þeim milljón- um öllum. Nýju seðlarnir eru mjög fal- legir og smekklegir og er ekki að efa, að almenningur mun taka þeim vel. Ef sveitarstjórnir, samtök úí - vegsmanna, sjómanna eða verkamánna leiða rök að því* að hagkvæmara sé að stunda dragnótaveiði sé heimil á til- teknu svæði eða svæðum á tímabilinu 15. júní til 31. okt. eða skemmri tíma. Áður erx aðrar véiðar en dragnótaveiðar á tilteknum hlutum veiðisvæð- is, og béra fram óskir um, aÖ þeir hlutar svæðanna ýeið'J friðaðir sérstaklega fyrir drag- nótaveiði, bá skal ráðherra £ samráði við Fiskifélag íslands verða við .þeirri ósk. 2. gr. frv. segir, að leyfi tiK. dragnótaveiða skv. 1. gr. megi veita ísl. fiskiskipum, sem erm 35 rúml. brúttó eða minni, Cg gildi leyfin fyrir eitt veiðitíma- bil í senn. Heimilt er þó ráS» herra að veita veiðileyfi fyrií? allt að 45 br. rúml. skip. Einn-- ig getur hann takmarkað veiði- leyfin við 25 br.rúml. skip. í 3. gr. eru ákvæði, sem banna dragnótaveiðar með öllö innan afmarkaðra, löggiltra hafnarsvæða, svo sem þau eruf tiltekin í hafnarreglugerðum. 4. gr. heimilar rannsóknar- skipum á vegum fiskide.ildar að nots dragnót innan fiskveiði landhelginnar, hvenær ársins sem er og án sérstaks leyfis. Loks eru í frv. ýmis nánari ákvæði um framkvæmd lag* anna og eftirlit með veiðunum, svo og ákvæði um viðurlög vití brotum gegn IÖgunum o.s.frv. Frumvarpinu fylgir ítarleg' g-einargerð og nefndarálit, sena. fvlgdi uppkasti að svipuðu frv. árið 1959. NÚ UM helgina verður Tívolií opnað ef veður leyfir. Þettn verður 15. sumarið, sem garð- urinn er opinn, og verður hams. rekinn á svipaðann hátt og undl anfarin ár. Þar verða skemmti- tæki í gangi og skemmtiatrið'íi verða á leiksviðinu eftir bvíi sem ástæður verða fyrir heneli, Byrjað var fyrir nokkru aö- lagfæra tséki og mála. Lokið er við að mála bílabrautarhúsið í skærum litum og lítur það nú út sem nýtt. Snemma í -ipríl var farið að hringja í síma. skemmtigarðsins og spyija hvort ekki ætti að fara at> opná. Krakkarnir vilja ólrnir komast þangað áður en ( þau fara í sveitina. * Fegurðarsamkeppnin vérður um miðjan júní, og ýmis félög hafa hug á að hafa þar skemmt' anir. Þegar hlýnar í veðri í sumar verða haldnir útidans- leikir. Alþýðublaðið — 7. maí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.