Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 13
GRIKKLAND hefur staðfest
sáttmálann um stöðu flótt-a-
manna, sem gerður var að til-
hlutan Samei’nuðu þjóðanna
árið 1951. Áður höfðu 23 ríki
staðlest han-n, þeirra á meðal
Danmörk, ísland, Noregur og
Svíþjóð.
Afríka hefur á síðustu 12
mánuðum fengið samtals níu
lán 'hjá Alþjóðabankanum og
néma þau alls rúmum 260
milljónum dollara.
Iðnaðarframleiðsla Sovét-
ríkjanna árið 1959 hefur hlut
fallstöluna 111, ef miðað er
við töluna 100 árið 1958. Sé
miðað við söm utölu ári 1953,
verður framleiðslutalan fyrir
1959: 189. Þessar tölur eru
teknar úr marzhefti hagtíð-
inda Sameinuðu þjóðanna.
Mestu betlarar sögunnar —•
í svari’, sem Dag Hammar-
skjöld, framkvæmdastjóri SÞ,
gaf við spurningu blaðamanns
varðandi skortinn á alþjóðleg
um áhuga á baráttu Alþjóða
heilh|rigðismálastoI)|iunairihn-
ar (WHO) gegn mýraköldu,
sagði hann m. a.: ,,Ég er dá-
lítið vonsvikinn yfir árangr-
i’num af fjársöfnun WHO og
ýmsum öðrum herferðum, sem
nú standa yfir. Sé litið á Sam
einuðu þjóðirnar sem fjöl-
skýldu verður það að segjast
að þaer eru mestu betlarar ver
aldarinnar — og veraldarsög-
unnar — og þetta skýrir hvers
vegna ég er ekki sleginn furðu.
Hins vegar snúum við okkur
til heimsins í vitund þess að
málefni vort er gott — og það
skýri’r hvers vegna ég er dá-
lítið vonsvikinn.“
Júgóslavía hefur gerzt 77.
aðildar r í ki Alþj óðaf lugmála-
stofnunarinnar (ICAO).
Spánn he3ur gerzt 59 aðild-
arríki Alþjóða-fjármálastofn-
unari’nnar (IFC). Framlag
Spánar er 1 108 000 dollarar,
aijiiiiiiiiinHHiim-Hi.íiuiiiiiimuiHiimniiiiiuiuuiHii
v/nn-
ingurínn kom
i
í GÆR var dregið í 5. flokki
Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dreg-
ið var um 860 vinninga að fjái'-
hæð samtals kr. 964.000,00. —
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vipningana:
200 þúsund krónur nr. 55268.
100 þúsund krónur nr. 29713.
50 þúsund krónur nr. 15682.
10 þúsund krónur nr. 23539
30412 32302 34876 35076 49871
50091 56289 56692 64655.
5 þúsund krónur nr. 1663
4955 8124 12691 13623 38018
38762 40881 44667 45429 53585
58130 58797 63631.
og- er þá heildarhöfuðstóll
stofnunarinnar orðinn 96 506-
000 dollarar.
Ghana í IAFA. Stjórn Al-
þ j óðakj arnorkuBtof nunarinn-
ar (IAFA) samþykkti á fundi
sínum í Vínarborg nýlega
með samhljóða atkvæðum> að
mæla með upptöku Ghana í
stofnunina. Málið verður tek-
i’ð fyrir á ársþingi hennár, sem
hefst 20. september, og verði
upptakan samþykkt er Ghana
71. aðildarríki IAFA.
Sfapafell með
ÓLAFSVIK, 5. maí. — í lok
aprílmánaðar var afli Ólafsvík
urháta orðinn 9731 tonn í 1033
róðrum. í dag hefur Stapafell,
sem var og er aflahæst, losað
1200 tonn í 95 róðrum.
Nýsmíði fiski-
KOMEE) er til Hveravall'á,
hvítan lít eg jökulskalla,
fjöllin há og brjóstabreið.
Bælið sjáum bergs við stalla.
Bjó þar Eyvindur og Halla
útlegðar f napri neyð,
Svonja reyndust sumra kjörin.
Seka hitti níðingsörin.
Mannúðin var lota Iág. .
Samúðina sízt þau fun%,
samvizkuna í f jötur bundu,
fótgangandi fjöllum á.
Móðirin með brjóstabarnið
berfætt yfir kalda hjarnið
flýtti sér úr byggðum burt.
Ofsótt var hún öllum
stundum,
elt af grimmum spora-
hundum.
Áfram hélt, en hvert veit
hvurt?
Eyvindur með kreppta kynngi
krufði marga fjalla. bingi,
fylgsni ef gæti fundið þar.
Lagvirkur því löngum var
’ann,
langt af flestum mönnum bar
’ann,
mosa og lyng í bólið bar.
B.eggja hjörtu sútin særði,
sálar angist lífið tærði,
hungrið þrengdi oftast að.
Böls og nauða bar á skerin.
Barnið Halla lét í hverinn.
Það var sorglegt banabað.
Móðurástin sorgum særðist.
Sundurkramið hjartað
bærðist.
Hrundu tregatár um kinn.
Nauðug stóð við banabeðinn.
Burtu færðist sálargleðin.
Harður reyndist heimurinn.
Munu ei þeir, sem miklu stela,
máske æfðir í að fela,
heiðraðir s.em heldri menn,
borðialagðir bera krossa?
Blind er þjóðin slíkum hossa.
Víst er hún ekki vöknuð enn.
HANNES JÓNSSON
frá Spákonufelli.
Iðnaðarbanki
Íslands fær
mnan
MÁNUDAGINN 2. maí var
haldinn aðalfundur Félags ísl.
dráttarbrautaeigenda. Formað-
ur félagsins, Bjarni Einarsson,
skipasmíðameistari, skýrði frá
störfum félagsins á s.l. ári. Var
m.a. unnið að því að bæta að-
stöðu dráttarbrautanna við ný-
smíði fiskibáta innanlands. I
því skyni hækkaði Alþingi að
ósk félagsins heimild til ríkis-
ábyrgðar vegna nýsmíði úr 4
milljónum kr, í 10 millj. kr.
Auk þess voru endurgreiðslur
aðflutningsgjalda af efni til ný-
smíða hækkaðar verulega á s.l,
ári.
Reikna má með því, að ný-
smíði fiskibáta muni aukast
innanlands á næstunni, enda
eru bátar smíðaðir hér nú full-
komlega samkeppnishæfir bæði
að gæðum og verði á við báta
byggða erlendis.
Á s. 1. ári gekk Félag ísl.
dráttarbrautaeigenda í Lands-
samband iðnaðarmanna.
Stjórn Félags ísl. dráttar-
brautaeigenda var endurkosin,
en hana skipa: Bjarni Einars-
son, formaður, Marsellíus Bern
harðsson, ritari og Sigurjón
Einarsson, gjaldkeri.
Aflinn um s.l. mánaðamót
var annars sem hér segir:
1. Stapafell 1178,6 tonn í
93 róðrum.
2. Jón Jónsson 1016 tonn £
95 róðrum.
3. Bjarni Ólafsson 908,8 tonn
í 92 róðrum.
4. Jökull 841 tonn í 91 róðri.
5. Glaður 818 tonn (eingöngu
netafiskur) £ 79 róðrum.
6. Hrönn 770 tonn í 86 róðrum
7. Víkingur 750 tonn í 88
róðrum.
,8. Sæfell 715 tonn £76 róðrum
9. Þórður Ólafsson 676 tonn
i 81 róðri.
10. Bárður Snæfellsás 612 tonn
£ 72 róðrum.
11. Týr 503 tonn £ 68 róðrum.
12. Valafell 383 tonn i 37
róðrum.
13. Fróði 376 tonn £ 62 róðrum.
O.Á.
ir
2.-5. hæð
BÆJARBÁÐ hefur samþykkt
umsókn Iðnaðarbanka Islands
um leyfi til að byggja 2., 3., 4.
og 5. hæð Iðnaðai'bankans við
Lækjargötu 10B.
Samkvæmt upplýsingumi
bankastjórans, Guðmundar Ól-
afs, er búið að steypa kjallara
og 1. hæð hússins, en ráðgert að
tseypa 2. hæð í næstu viku. —<
Búizt er við, að á þessu ári'
verði lokið við að steypa allar
hæðirnar.
Þó að allt gangi eftir áætlun,
er ekki reiknað með að: Iðnað-
larbanki íslands geti' flutt starf-
semi sína í húsið %rr en siðari
hluta næsta árs. Bankinn mun
nota mikinn hluta hússins til
eigin þarfa, en ráðstafa afg'ang
inum á einhvern hátt, sagði
bankastjórinn aðspurður.
POLYFONKOBINN hélt x
siðastliðinni viku 5 kirkjutón-
leika £ Kristskirkju, Landakoti.
Húsfyllir var £ öll fimm skipt-
in. Blaðaummæli voru mjög
lofsamleg.
Vegna fjölda áskorana verða
tónleikarnir endurteknir í
Kristskirkju sunnudaginp 8.
mai klukkan 9 síðdegis.
Brazilíu
KAJ A. SVANHOLM for-
stjóri £ Rio de Janeiro hefur ný
lega sent Náttúrugripasafninu
að gjöf uppsettan krókódil frá
Brazilíu. Kaj Svanholm hefur
áður sent Náttúrugripasafninu
rausnarlegar gjafir, sem bera
I vott um hlýhug hans til íslands.
Abaífundur FéSags
Sam. þjóðanna
Aðalfundur
Starfsmanna-
fél. Reykja-
víkurbæjar
AÐALFUNDUR Starfsmanna-
félags Reykjavíkurbæjar var
haldinn í Tjarnarkaffi 9. marz
s. 1. Félagsmenn eru nú rúm-
lega 800.
Stjórn félagsins skipa nú:
Júlíus Björnsson formaður,
Ragnar Þorgrímsson varafor-
maður, Kristín Þorláksdóttir
ritari, Gunnar Gíslason gjald-
keri, Haukur Eyjólfsson bréf-
ritari, Þórður Ág. Þórðarson
spjaldskrárritari og Georg Þor-
steinsson fjármálaritari. —
Varastjórn: Bjarni Bjarnason,
Hákon Þorkelsson og Magnús
Óskarsson.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa var kosið í nefndir inn-
an félagsins, ennfremur 17 full
trúar á þing B.S.R.B.
AÐALFUNDUR Félags Sam
einuðu þjóðanna á íslandi var
haldinn 9. apríl s. 1. Jóhannes
G, Helgason flutti aðalskýrslu
félagsstjórnar en Jón Magnús-
son ritari og framkvæmdastjóri
félagsins gerði grein fyrir
reikningum félagsins.
Starfsaðstaða félagsins hef-
ur batnað verulega. Félagið
gekk á'síðastliðnu ári í Alþjóða
samband félaga Sameinuðu
þjóðanna, sem hefur aðsetur í
Genf. Félagið hefur fengið skrif
stofu í Tjarnargötu 16, og hef-
ur komið þar upp vísi að bóka-
safni. Félagið fær nú fjárfram-
lag til starfsemi sinnar af fjár-
veitingu til Sameinuðu þjóð-
anna á fjárlögum.
Á vegum félagsins er um
þessar mundir að koma út
heimildarrit um Sameinuðu
þjóðirnar, sem Freysteinn
Gunnarsson, skólastjóri, hefur
íslenzkað. Ritgerðarsamkeppni
barna á vegum félagsins og
barnablaðsins Æskunnar um
ísland og Sameinuðu þjóðirnar
stendur nú yfir. Félagið hvggst
koma á árlegri ritgerðarsam-
keppn í skólum. Sú ritgerðar-
samkeppni á að vera tengd
degi Sameinuðu þjóðanna.
Félagið hefur árlega unnið
margháttað starf vegna dags
Sameinuðu þjóðanna 24. okt.
Jóhannes G. Helgason baðst
undan endurkosningu og var
Ármann S'nævarr prófessor
kosinn formaður. Aðrir £ stjórn
voru kjörnir: Aðalmenn: Helgi
Elíasson, f ræðslumálast j óri,
Jón Magnússon hdl., Jón Magn
ússon, fréttastjóri og Kjartan
Ragnars, stjórnarráðsfulltrúi.
Hatnfirðingar
ráða garð-
yrkjuráðunauf
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarð
ar hefur samþykkt ályktunar-
tillögu frá meirihlutanum, þess
efnis, að bæjarstjóra sé heim-
ilt að ráða garðyrkjuráðunaut.
Tillgangurinn er að stuðla að
Jegrun opinberra svæða og al-
menningsgarða í Hafnarfirði,
og jafnframt gefa bæjarbúum
kost á leiðbeiningum um fegr-
un lóða og garðrækt.
Alþýðublaðið —- 7. maí 1960 J*