Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 14
Flóttamenn Framhald af 16. síðu. til annarra landa, 335 000 hafa hlotið austurrískan borg ararétt, 60 000 dvelja í land- ínu án borgararéttinda, þar af 17 000 í flóttamannabúðum og ■eru 10 000 mínus-flóttamenn. KjðrgarSur Laugaveg 59. Alls konar karlmannafatnað - ur. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. tlltíma > Endurnýjum gömlu sæng- " urnar. — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Fljót afgreiðsla. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301 Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Salan er örugg hjá okkur. Rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Eyddu þýfinu í leigubíla TVEIR drengir laumuðust í kvenveski í ísborg við Mikla- torg í fyrradag. Stálu þeir 350 krónum úr því. Rannsóknarlögreglan hefur náð drengjunum. Þeir eru báð- ir 13 ára og hafa játað brot sitt. Þeir höfðu eytt mestu af peningunum, mestmegnis í leigubíla. Peningarnir voru eign starfs stúlku á staðnum. Skammt aö... Framhald af 4. síðu. varla mundi hann treystast til að telja sig eiga sögulegan í’étt á Búðaós, Skötufirði og Ólafsfjarðarvatni, þótt hann kynni að vonum að telja sig hafa hér áður fyrrum helgað sér Rifsós. Guðm. Gíslason Hagalín. Á MORGUN, sunnudag, gang ast konur í Styrktarfélagi van- gefinna fyrir kaffisölu og baz- ar í Skátaheimilinu við Snorra- braut. Þetta hefst kl. 14 á morgun. Styrktarfélag vangefinna var stofnað fyrir tveim árum. Mark mið félagsins er, eins og nafn- ið bendir til, að stuðla að vel- ferðarmálum vangefinna. Fé- lagið hafði leikskóla á sínum vegum í vetur, — en nú er unnið að því að byggja dag- heimili, sem taka á til starfa í haust. — Samkv. skýrslum, sem gerðar hafa verið á vegum félagsins munu um 2000 manns vangefinna vera á íslandi, 500 þessa fólks þyrfti nauðsynlega að dveljast á hælum. Markmið félagsins er, að allt hælisþurfandi fólk fái hælis- vist og nauðsynlega meðhöndl- un, öðrum vangefnum séu feng in þau verkefni í hendur sem þeir ráða við, styrkur verði veittur til fólks, sem vill kvnna sér meðferð vangefinna o. fl. er fyrir höndum. Þeir, sem kaupa kaffi í Skáta heimilinu á morgun, ljá góð- um málstað lið. Bifreiðasalan og leigan ; Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úl val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan oé leígan lngólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Opið alla daga Beztu fáanlegu viðskiptin. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Keflavík. Keflavíkurbær óskar að ráða mann til þess að hafa á hendi umsjón og verkstjórn við bygg- ingu gagnfræðaskóla í sumar. Umsóknir á- samt kaupkröfu, sendist skrifstofu minni eigi síðar en 14. þ. m. Bæjarstjórinn í Keflavík, 2. maí 1960. EGGERT JÓNSSON. Keflavík. Maður óskast til þess að hafa umsjón með búningsklefum íþróttavallarins í Keflavík í sumar. Umsóknir ásam't kaupkröfu sendist skrifstofu minni eigi síðar en 14. þ. m, Bæjarstjórinn í Keflavík, 2. maf 1960. EGGERT JÓNSSON. Tilboð óskasf í raflögn í nýtt póst- og símahús í Hafnarfirði. Teikningar ásamt útboðslýsingu verða afhent ar í símstöðinni í Hafnarfirði og á skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík, gegn 200 króna skila tryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Bæjarsímastjórans í Reykjavík, fimmtudag- inn 12. maí 1960 kl. 11 f.h, Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði. láugardagur Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o---------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o------------------------o 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óska- lög sjúklinga. — 14.00 Laugardags lögin. 18.15 Skák- þáttur. 19.00 Tóm stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar: Lög úr óperettum eftir Strauss og Lehár. 21.00 Leikrit: „Úr ösk unni í eldinn“ eftir A. Goring í þýðingu Sveins Skorra Höskuldssonar mag. art. Leik stjóri: Ævar Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Messur Háteigsprestakall: Fermingar messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Guðnason. — Heimilispr esturinn. Bústaðaprestakall: Ferming- armessa í Fríkirkjunni kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árna son. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Ferm ing. Kl. 1,30 Messa vegna landsþings Slysavarnafél. íslands. Séra Óskar J. Þor- láksson. Engin önnur síð- degismessa. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 — Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 5. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Magnús Runólfs- son prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2, ferm- ing. Séra Garðar Þorsteins- son. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Spilakvöld og sumarfagnaður Borgfgirðingaféalgsins verð ur í Skátaheimilinu við Snorrabraut á laugardaginn kl. 21 stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.15. Glæsileg kvöld- og heildarverðlaun. Sumarfagnaður verður hald- inn hjá Kvenfélagi Hall- grímskirkju, mánudaginn 9. maí, kl. 8 e. h. í Blönduhlíð. Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar 8. maí nk. í Skáta heimilinu við Snorrabraut. Þeir, sem vilja gefa muni á bazarinn, eru beðnir að koma þeim fyrir 1. maí, annaðhvort í Prjónastofuna Hlín, Skóla- vörðustíg 18 (verzlunina) eða til Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörfasundi 2. Bazarnefndin. Kvenfélagið Aldan: — Munið skemmtifundinn í Tjarnar- kaffi laugardaginn 14. maí, fyrir félagskonur og gesti. Tilkynnið þátttöku sem fyrst til Fjólu Helgadóttur, Hverfisgötu 100B, sími 23282, Sigríður Ólafsdótt- ur, Laugavegi 82, sími 19916. Þórdísar Karelsdótt- ur, Bugðulæk 20, sími 36024 og Ernu Jónsdóttur, Hring- braut 48, sími 11824. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna hafa bazar og kaffi- sölu í Skátaheimilinu viS Snorrabraut sunnudaginn, 8. maí n. k. kl. 2 e. h. í DAG eiga 40 ára hjúskapar- afmæli hjónin: Hólmfríður Halldórsdóttir og Sigurjón Símonarson, Laugaveg 158. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. —• Önnur er göngu- og skíða- ferð á Skarðsheið'i. Hih ferðin er suður með sjó og út að Reykjanesvita: Lagt verður.af stað í báðar ferð- irnar kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, símar 19533 og 11798. XixssS&ÍKSíW. X-' Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 10.00 í dag. —■ Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 16.40 á morg- un. — Innan- landsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. LAUSN HEILABRJÓTS: 9+7 : 8=2 2X3=4=2 6=5+l=2 m 'Av *Y»J •f ^. .+1 K’KWK***’**!????***' 14 7. maí 1960 — Alþýðubláðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.