Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGAR eru þjóð tiýjunga og breytinga, enda réðu því aðstæður þeirra, að Jþeim gafst seinna færi á en 4'lestum öðrum vestrænum Ipjóðum að nota sér þá miklu ynöguleika til verklegrar menn ingar og aukinnar getu til íramkvæmda og umbóta, sem leiddi af vísindalegri og tækni- legri framvindu 19. aldarinnar. Og þegar skilyrði þeirra til hag rnýtingar þessara möguleika tóku að aukast, gætti hjá mörg- um hamla frá aldagömlu getu- leysi, varfærni um allt, sem ckki var langreynt í þeirra eig- in landi, og fastheldni á það, sem reynzt hafði haldbezt í -tiartnær ómennskria baráttu við eyðandi náttúruöfl og erlenda einokun. Og svo má það segja, að umskiptin væru le.ysing, klakaf jötrar kúgunar og stöðn- vmar féllu af þjóðinni svo að segja í einum svip — og henni íannst flest hið forna fánýtt, en nýjungarnar jafnsjálfsagðar og þær virtust glaesilegar. fslendingum hafa því vérið tnjög mislagðar hendur, þegar |þeir hafa gripið eitthvað nýtt, tökin oft verið óðagotsleg og fálmkennd og notin þar eftir. Svo hafa þeir þá stundum haft tilhneigingu til að kenna sjálf- «m nýjungunum, hvernig farið liefur, en ekki mistökum sjálfra eín. Einnig hefur þess nokkuð ^gætt, að þeim hafi legið við að eækja vatn yfir lækinn, það er líta smáum augum á mögu- leika, sem eru þeim nærtækari ar enn — og leiddi af sér slíkt tjcn, að ósýnt er, hver ógnar- áhrif það hefði haft á þjóðar- hagi, ef ekki hefði dunið yfir styrjöld og hernám og allar hendur orðið svo fullar af bankaseðlum, að margur hefur ekki áttað sig á því ennþá, að írekar sé vert að halda í slíka snepla en hver önnur mynda- blöð, sem ekki hafi nema augna bliksgildi. En svo hefur þá líka komizt inn hjá flestum slík andúð á innflutningi allra jórtr andi skepna, að þér er bezt, lesandi góður, að hafa ekki orð á slíkum innflutningi við kunn- ingja þína, ef þú vilt, að kunn- ingsskapurinn haldist. Minnsta kosti mjög fáum virðist detta í hug, að nokkur möguleiki sé á að einangra slíkar skepnur nógu örugglega og nógu lengi til þess að ekki geti stafað af þeim hætta. Þá eru það mink- arnir. Þegar þeir voru fluttir inn, ruku menn unp til handa og fóta og stofnuðu minkabú. En hins vegar láðist að gera þessi búr svo úr garði, að mink- ur gæti ekki sloppið — og op- inbert eftirlit — hver virðir slíkt og hver trúir á slíkt á fs- landi? Hvað var svo til ráða? Vitaskuld var sjálfsagt að dreDa hvern einasta mink, sem í húunum var, og banna eldi slíkra rándýra, áður en þau leeðust á börn og gamalmenni eða færu að ásækja þungaðar konur ,eins og ófétis fjörulall- inn. Og syo: Trúlega mun ekki hafa staðið á aðgerðum til evð- ingar hinum ægilegu skaðvöld- gangurinn og ódýrasti fiskur- inn, sem til fellur hér á landi, sé tilvalin minkafæða, að eng in vanhaefni sé á að búa þann ig um minkagarð, að ekkert kvikindi geti tapazt, og að til dæmis 200 milljóna gjaldeyr- istekjur séu ekki til að ofr- smá, — já, segðu þetta allt, og svo er þér hollast að halda þig innan dyra fyrst um sinn! 2. Þar eð faðir minn var á þriðja áratug starfsmaður við laxaklak Rafveitu Reykjavík- ur og fylgdi laxaseiðum til nýrra heimkynna víða um land, fékk ég nægilegan á- huga fyrir fiskirækt til að hafa síðan reynt að fylgjast dálítið með því, sem fram hefur farið á þeim vettvangi hér á landi — og jafnvel er- lendis. Laxaklakið, sem hér hefur verið stundað, heíur gefið svo góða raun, að furðu- legt má teljast, að það skuli ekki hafa verið rekið í stærri stíi og miklu víðar en raun ber vitni. Þá hafa og flestir, sem sinnt hafa klaki, bundið sig eingöngu við laxinn, þenn an mikla og erfiða sportfisk, spm gefur einstakt tilefni til afrekssagna og er gæddur þeim undraverða hæf ileika að þyngjast því meir, sem lengra líður frá veiðideginum. Fyrir allmörgum árum, mig minnir fyrir svo sem áratug, tók Skúli Pálsson frá Kirkju- bóli í Korpudal í Önundar- firði að hugsa um að gera sér sem kallað er ... En margt er skrýtið — og ég get látið mér detta í hug, að einhverntíma komi út íslandssaga, "þar sem geti að líta mynd af þessum Skúla! Gísli Indriðason er Eyfirð- ingur, og Eyfirðingar hafa margir reynzt hugkyæmir og hagsýnir framkvæmdamenn. Við Gísli höfum þekkzt í ára- tugi og margt borið á góma, þegar við höfum hitzt. Árið Guðmundur Gíslason Hagalín: Og þrjátíu—fjörutíu kynslóðum liefur sézt yfir, en henda á lofti 4>að, sem til þeirra hefur verið -ílutt yfir höfin. Nýlega fékk ég sendan bækl- írig, sem heitir Gullkista ís- lands, sem gleymdist. Hann er c-ftir Gísla Indriðason og gef- ínn út fyrir skemmstu. Og þó að sú tíð sé liðin, sem ég vas- -aðist daglega í útgerð, fisk- vinnslu og fleiri þáttum at- vinnulífsins, gat ég ekki varizt 4>ví að taka að hugleiða eitt og -<annað í atvinnuþróun íslend- inga og viðbrögðum þeirra við ýmsum nýjungum. Mér datt til dæmis í hug, Stvernig farið hefur hér um til- raunir til að ala upp nýja fjár- .stofna — vegna ullargæða eða Iholdafars. Inn var flutt kara- Lúlfé, og sakir ónógra upplýs- mnga um þetta fé og þar af leið- andi skorts á rannsóknum á "fisilsufari þess, herjaði hér anæðiveiki um áratugi og herj- um, sem drepa hópa af hænsn- um, eyða frjálsum fuglum og éta einhver ósköp af silungi og laxi, því að þessi kvikindi mega heita gædd hinurn furðulegu hæfileikum Gríms heitins Æg- is. En ónei, — í hálfan annan áratug mátti heita, að villi- minkuiinn væri friðuð skepna, því að bókstaflega ekkert nema það, sem tilviljunin réð, var gert til að útrýma honum. Og nú er hann kominn um meiri- hluta lapdsins og orðinn af honum slík mergð, að þúsundir eru drepnpr á ári hverju með milljóna kostnaði. En impraðu á bví, að Danir flytji út minka- skinn fyrir geysifé, hafi átt 150 þúsund fullorðna minka fyrir nokkrum árum og fjölg- sð þeim síðan, Norðmenn hafi árlega af minkaskinnum gjald- eyristekjur, sem nemi á þriðja hundrað milljónum íslenzkra króna, og Svíar enn hærri upp- hæð; — segðu svo að fiskúr- að atvinnu eldi regnbogasil- ungs. Skúli hafði og hefur tröllatrú á fiskaeldi, og hann er gæddur ættgengum dugn- aði, ýtni og þráa, — og þrátt fyrir allar hrakspár hefur hann komið fyrirætlun sinni í framkvæmd. Stundum hefur verið minnzt á fyrirtæki Skúla í blöðum, og margir hafa skoðað eldisstöð hans á Laxalóni — og áreiðanlega ennþá fleiri um hana rætt, þegar þeir hafa ekið þar fram- hjá. Én fordæmi Skúla hefur ekki haft mikil áhrif — víst fáir ályktað, að fleiri fiska og jafnvel yerðmætari en regn- bogasilungur hlyti að mega ala hér í allstórum stíl. Menn hafa sjálfsagt hugáað sem svo, þegar þeir hafa orðið þes? vísari, að Skúli hefur þrauk- að ár frá ári við silungseldið: Maðurinn hlýtur að vera sterk ríkur og auk þess eitthvað undarlegur, líklega klikkaður, Guðmundur G. H'agalín 1956 vgrð ég' þess vís, að hann var orðinn fullur af fróðleik um fiskaklak og' fiskaeldi og áhuga fyrir að hrinda hvoru tveggja í framkvæmd hér á landi. Taldi hann, að það gæti orðið hér að miklum og þjóð- nýtum atvinnuvegi að klekja út hrognum íslenzkra lax- fiska — og þá einkum sjó- birtings — og ala síðan fisk- ana í lónum og ósum í sjó- blönduðu vatni. Skyldi stífla lón og ósa, reisa klakhús og sleppa seiðunum í sjóblönd- una, fóðra þau þar á fiskúr- gangi, ruslfiski og innyflum sláturdýra og einnig rækta handa þeim lífrænt fóður. Síðan hef ég f.ylgzt með at- höfnum Gísla og áætlunum um sjóbirtingseldi í Búðaós á Snæfellsnesi, sem hann á að hálfu móti íslenzka ríkinu. Hann hefur látið mæla og teikna og gera ýmiss konar athuganir, kynnt sér rækilega ránnsóknir og reynslu Svía, Ðana og Bandaríkjamanna og komizt að þeirri niðurstöðu, að þarna vestra geti fiskaeldi, eins og hann hafði þótzt koma auga á, orðið mikið og arð- vænt fyrirtæki. Trú sína á þetta hefur hann sýnt á þann hátt að leggja í athuganir og undirbúnipg ærið fé úr eigin vasa og á eigin ábyrgð. Gísli mun ekki hafa mætt miklum skilningi á hugmynd um sínum og fyrirætlunum fyrstu árin, en nú munu jafn- vel Tómasar hafa sannfærzt um, að hann sé ekki eins grænn og þeir höfðu haldið. Munu einkum rannsóknir og framkyæmdir Bandaríkja- manna á sviði fiskaklaks og fiskaeldis hafa sannfært þá, svo að nú þykir að minnsta kosti hæfa að velta málinu fyrir sér í nokkur ár! Gísli hefur svo gefið út bækling þann, sem ég hef þegar nefnt. Þar gerir hann fyrst nokkra grein fyrir svo- kölluðum laxfiskum, ræðir síðan um sjálfan júnkarann meðal slíkra fiska, laxinn, svo um fiskaklak og fiskaeldi er- 4 7. mai 1960 — Alþýðublaðið lendra þjóða og um það, sem’ hann sér blasa hér við, ef rétt verði að farið og á haldið, en það er: fiskaeldi i lónum, ós- um, ám og lækjum víðs vegar um land og stórfelldur út- flutningur á fiskum — og þá ekki sízt sjóbirtingi, og séu fiskarnir fóðraðir eins og áð- ur getur. Segir Gísli, að hér sé þeim mun betra og hag- kvæmara til fiskaeldis en til dæmis í Bandaríkjunum, að hér er ekki til að dreifa hin- um miklu sumarhitum, sem þar eru mjög að meini, orsaka súrefnisskort og rotnun og sjúkdóma í fiskum og fleiri lagardýrum. Þá er stuttur kafli um tilraunir Skota um gróðuraukningu í sjó með til- liti til kolaeldis í stífluðum fjarðarörmum, og hefur þar fengizt merkileg reynsla, Næst er kafli um síldina, get- ið fiskaræktar Rússa og þjóða í Asíu og Afríku. Loks er loka orð, þar sem Gísli drepur stutt lega á baráttu síná fyrir skiln- ingi á fiskaeldi, ferðir sínar á fund nefnda, Alþingis og rík- isstjórna, lánsstofnana og ein- staklinga til framgangs mál- inu, fórnum aleigu sinnar og meira til — og óskar liðsinn- is allra góðra íslendinga tií þess, að lyft verði lokinu á „þessarí gullkistu íslands, sem gleymdist í gullæði hernáms- áranna“. 3. Ég hafði lengi haft hug- mynd um, að á þeim vett- vangi, sem Gísli hefur bent 3 undanfarin ár til atvinnu- og framleiðsluaukningar, fælust mildir framtíðarmöguleikar, og upp á síðkastið hef ég þótzt þess fullviss. Og hvers vegna ekki að styðja Gísla til fram- kvæmda í Búðaós, leggja fram fé til verðmætisauka þeirri eign, sem ríkið á þar í félagi við hann? Hvers: vegna ekki lána honum sem svarar verði einhvers vélbáts- ins, sem eykur um ei.nn fug fiölda þeirra Færeyinga, sem við þurfum með miklum eft- irgangsmunum að sækja í greipar Erlends frá Kirkjubæ á næsta vetri og greiða kaup eða hlut í erlendum gjaldeyri? — eða trúa honum f.yrir ör- lit-lu broti af verði eins tog- ara, sem krefst þrjátíu Fær- eyinga — og síðan nokkurra milljón króna í áfallinni rík- isábyrgð? Ef ósar, lón og ár í öllum landsfjórðungum geta orðið okkur auðsuppspretta, eins og ég er sannfærður um, engu síður en Gísli Indriða- son, mundi að minnsta kosti ekki eins langsótt þangað og á Nýfundnalands- og Græn- landsmið, til Bjarnareyjar eða í Hvítahafið. Og: Eins og glöggt hefur komið fram í fréttum undanfarið, telur Bretinn sig eiga sögulegan rétt til grunnmiða hér við land sakir þess, að hann hefur rænt okkur þar björg af mik- illi röggsemi um langan ald- ur og eytt býli eftir býli og nærfellt heilar sveitir, — éií Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.