Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 16
 Laugardagur 7. maí 1960 — 102. tbl, LONDON, 6. maí (NTB-AFP). — Wi'lly Brandt, borgarstjóri í Vestur-Berlín og Nehru, for- sætisráðherra Jndlands, ræddu Berlínarmálið og sameiningu Þýzkalands á fund í London í dag. Hafði Nehru boðið Brandt að koma tií Lundúna til að ræða þessi mál. Eftir fundinn kvað Brancít það hafa ve’tt sér siðferðilegan stuðning sem borg arstjóra í Berlín, að ræða við Neliru. í yfirlýsingu, sem Brandt gaf áður en hann fór aftur frá Lon- don, segir, að augljóst. sé af spurningum þeim, sem Nehru hafi sett Í£am. að hann teljr Þýzkalandsmálið hafa úrslita- þýðingu fyrir friðinn í heim- inum. — Brandt hitti enga þrezka ráðamenn. Tilgangur fararinnar var eingöngu að hitta Nehru. Flugfélagið Framhald af 3. síðu var til sömu staða og áður, b.e. Glasgow, Kaupmannahafnar, Osló, Hamborgar og London. Helmingur millilandafarþeg- anna flaug á leiðinni Reykja- vík—Kaúpmannahöfn eða 11. 249 farþegar. Milli Glasgow og Kaupmannahafnar flugu 3608 farþegar. þ. e. 80% aukning. Vélar félagsins fluttu á ár- inu 251 lest af vörum milli landa, 8% aukning. Leiguflug iókst verulega á árinu og voru farnar yfir 80 ferðir til Græn- la'nds. Brúttótekiur af milli- landaflugi námu 59 millj. kr. og höfðu aukizt um 33% á ár- inu. Nettóhagnaður á milli- landafluginu varð 2,8 milli. kr. Afkoma félagsins í heild er því sú, að reksturshalli félags- ins árið 1959 nam kr. 280 þús. Allmiklar umraéður urðu á áð- alfundinum um flugið í ár og horfur í sambandi við það. Stiórn Flugfélags íslandS var öll endurkosin, en hana skipa: Guðmundur Vilhjálms- son, formaður, Bergur G. Gísla son. Jakob Frímannsson, Björn Ólafsscn og Richard Thors. Varamenn eru: Sir»t.ryggur Klemenzson og Jón Árnason. Endurskoðendur: Í m ■«i!l! MUNUM við eftir flótta- mönnunum? Alþjóðlega flóttamannaárið tendraði von í brjóstum þús- unda um víða veröld, óham- ingjusams fólks, sem lifir í fióttamannabúðum og hingað tll hefur einskis vænzt. Flóttamannaárið er ár . mikiís . áróðurs og sífelldur straumur mynda, upplýsinga og frétta um flóttamenn heimsins he'úr streymt - yfir allan hinn menntaða heim. Og hefur verið til margs kon- ar hjálparstarfsemi. Enn sem komið er, er fjórðí hver maður í Vestur-Þýzka- landi flóttamaður. í Austur- ríki eru 60 000 manns án borg :iraréttar í nokkru landi og af þeim eru 10 000 mínus flótta- menn, það er að segja fólk, sem engi'nn vill taka við af því að það er sjúkt, ómennt- að eða eitthvað gallað. Sameinuðu þjóðirnar hafa fengið því framgengt að hver sá, sem flýr land aíl stjórn- málaástæðum fái að dvelja í því landi, sem hann flýr til. Flest lönd Evrópu hafa fallizt á þesSa'ti’lhögun mála. Vand- ræðin hefjast er flóttamenn- irnir reyn-a að komast frá þeim flóttamannabúðum, sem þeir fyrst voru settir í. Það Iand, sem fellst á að taka við flóttamönnum getur sjálít valið hverjum það tekur vi'ð. Og það er með ríkj eins og einstaklinga, — þau hugsa fyrst um hvað þeim er í hag en minna um þarfir hi'nna nauðstöddu. Ríkisstjórnirnar hafa fyrst og fremst spurt um hvaða gagn sé hægt að hafa af fólkinu. Afleiðingin verður sú, að þei'r, sem mesta þörf hafa í'yrir hjálp, verða útund- an og verða að dvelja áfram í flóttamannabúðunum. Meðfylgjandi myndir eru frá flóttamannabúðum í Aust- urríki. Þangað hafa komið hálf önnur milljón flótta- manna undanfarin tuttugu ár.f Af þeim ha.'la 870 000 snúið heim ;aftur, 200 000 hafa flutzt Framliald á 14. síðu. MÉÉ - FYRSTA BRUÐAN Hún hafði aldrei fengið hún tók þessari fyrstu gjöf með tortryggni í augnaráðinu og vissi varla hvað hún átti að gera við hana. En brátt mildaðist hún. — Hún hafði aldrei séð neitt eins fallegt, hreint og mjúkí, nema Eggert P. Briem og Magnús Andrésson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.