Alþýðublaðið - 08.05.1960, Page 4
du fy
6100 pund
TEIKNARI Istanbul-blaðsins Milliyet sýnir að tilraunir stjórnmálamanna til þess !að ganga af
j>rentfrelsinu dauðu bera þveröfugan árangur. Myndin, sýnir enn fremur hve hugrakkir margir
ifiyrkneskir blaðamenn eru í baráttu gegn hálfeinræði stjórnarinnar.
Tyrkir berjast
viö prentfrelsiö
Í3TÖÐUGT berast nýjar frétt-
ir af mótmælafundum og ó-
■eirðum í Tyrklandi. í flestum
fítærri borgum landsins eru
inerlög í gildi. Fyrir nokkrum
vikum bannaði ríkisstjórnin
alla pólitíska starfsemi í þrjá
xnánuði og jafnframt hefur
enn verið hert á eftirliti með
blöðum og fréttastofum. Það
er ekki sízt ritskoðunin, sem
’ -stúdentar og stjórnarandstæð-
íngar í Tyrklandi eru að mót-
mæla.
Síðan Adnan Menderes for-
eætisráðherra kom til valda
1950, eftir einar af fáum heið-
arlegum kosningum í Tyrk-
iandi, hafa rúmlega 1000 tyrk
neskir ritstjó.rar og blaðamenn
verið dæmdir fyrir „gagnrýni
á stjórnina“, „móðgun við
Tvrkland“ eða annað því um
Mkt og flestir hinna dæmdu
hafa verið fangelsaðir.
adgerðir
Alþjóðlega blaðastofnunin í
"Zu rich hefur undanfarið ár
mánaðarlega sent út skýrslu
™ þá blaðamenn, sem dæmd-
ir hafa verið í Tyrklandi. í
október 1958 mótmælti stofn-
unin aðgerðum stjórnarinnar
gegn blöðunum, en auðvitað
án árangurs. í desember síðast
liðnum valdi stofnunin aðra
aðferð. Hún skoraði á blöð um
heim allan að fordæma aðgerð
ir tyrknesku stjórnarinnar og
gaf þessi aðferð góða raun.
Flest leiðandi blöð heimsins
andmæltu takmörkun ritfrels-
isins. í Ankara var fyrirskip-
að að ekkert tyrkneskt blað
mætti birta skýrslur blaða-
-stofnunarinnar. En það hug-
rekki, sem leitt hefur til þess,
að í fangelsum Tyrklands er
a.m.k. einn blaðamaður frá
hverju blaði, birtist í því, að
flest tyrknesku blöðin birtu
I skýrslurnar og sum höfðu
. -eyðu þar, sem birta átti bann
.• stiórnarinnar. Ríkisstjórnin
mótmælti harðlega aðgerðum
hlaðastofnunarinnar, IPI, og
f.yrir forvitnissakir skulu hér
ibirtar glefsur úr einij stuðn-
ingsblaði stjórnarinnar um
IPI. Greinin ber fyrirsögnina
„Hvað ert þú, IPI?“
Svikahreyfing, grundvöll-
uð af þremur eða fjórum
mönnum, sem hegða sér eins
og hundar, . . . þú skalt vita,
að ef þú stingur hundshaus
þínum innfyrir landamæri
Tyrklands, verður hann af
höggvinn . . .
Ef þú ert að reyna að beita
fjárkúgun skulum við segja
þér, hvað þú færð. Við hrækj
um í andlitið á þér.
DÓMAR
Listinn yfir dæmda blaða-
menn í Tyrklandi er leiði-.
gjörn lesning. Þeir eru svo
allir dæmdir fyrir hið sama
og allir hafa þeir skrifað eitt-
hvað, sem kemur sér illa fvrir
stjórnina. Hér eru nokkur
dæmi frá síðustu mánuðum:
Margir ritstjórar og nokkr-
ir blaðamenn voru dæmdir
fyrir að hafa birt glefsur úr
grein um Tyrkland, sem birt-
ist í bandaríska blaðinu Indi-
anapolis Star. Einhver sann-
leikskorn hafa sennilega verið
í þeirri grein.
Mörg blöð birtu frásagnir
af því, að einn af leiðtogum
ÞESSI teikning er úr Ankara-
blaðinu Ulus. Fangavörðurinn
segir við fangelsisstjórann:
„Fangarnir í klefa 10 hiðja um
leyfi til þess að gefa út blað.“
inn á gullstól af hrifnum
sim Gulek, hefði verið bor-
stjórnarandstöðunnar, Ka-
stuðningsmönnum sínum í
bæ einum í Tyrklandi.
Stjórnin heimtaði, að þetta
yrði „leiðrétt“. Daginn eftir
birtu flest blöðin „leiðrétt-
ingu“ stjórnarinnar og mynd
af Gulek, sem sannaði, að
blöðin höfðu sagt rétt frá
mótttökunum. Dómar eru
enn ekki fallnir í þessu máli.
13, janúar sl. var ristjóri í
Zongulak dæmdur í eins árs
og f jörutíu daga fangelsi fyr-
ir að móðga borgarstjórann
og hjón, sem gefa út blað í
Mersin, voru dæmd í 10 mán
aða fangelsi fyrir sömu sak-
ir.
STÆRSTA MÁLIÐ
Það mál, sem mesta athygli
hefur vakið undanfarna mán-
uði, er dómurinn yfir the
grand old man tyrkneskra
blaðamanna, hinum 72 ára rit-
stjóra Ahned Emin Yalman,
útgefanda blaðsins Vatan.
Hann var dæmdur í 15 mán-
aða fangelsi fyrir að birta fyrr
nefnda grein úr Indianapolis^
Star.
7. marz var hann settur íl
fangelsi í Istanbul. Fjöldi
blaðamanna fylgdi lionum
að fangelsishliðinu og af-
henti hann þeim skriflega
yfirlýsingu frá læknum sín-
um um það, að hann hefði of
háan blóðþrýsting og gengi
með hjartasjúkdóm. „Ef ég
dey í fangelsinu væri það
hæfilegur endir á lífsbaráttu
minni fyrir frelsinu. Eg hef
enn ekk; misst trúna á fram-
tíð Tyrklands“. í fangelsinu
fögnuðu margir samstarfs-
menn hans honurn.
Þegar lesinn er listinn yfir
dómarana yfir blaðamönnum
verður ljóst, að í mörgum til-
fellum er um að ræða viljandi
brot á hinum ólýðræðislegu
prentfrelsislögum . . . til þess
eins að sannleikurinn fái að
koma í ljós. Það er ótrúlega
fjölmennur hópur blaðamanna
og ritstjóra í Tyrklandi. sem
þorir að berjast gegn kúgun-
inni. Það er ekki síza sú stað-
TOGARAR Bæjarútgerðar
Reykjavíkur seldu afla sinn
erlendis í aprílmánuði, samtals
720 tonn fyrir 56.100 sterlings-
pund í 4 veiðiferðum. í mán-
uðinum lönduðu togarar út-
gerðarinnar samtals 1839 tonn-
um í Reykjavík, þar af 262
tonnum af saltfiski. Samtals
lönduðu togarar BÚR því 2668
tonnum í aprílmánuði.
Sölur erlendis voru sem hér
segir: B.v. Hallveig Fróðadótt-
ir 177 tonn fyrir 16.912 pund.
B.v. Jón Þorláksson 180 tonn
fyrir 16,545 pund. B.v. Pétur
Halldórsson 158 tonn fyrir 11.
604 pund. B.v. Þorkell máni
205 tonn fyrir 11.039 pund.
í Reykjavík lönduðu þessir
togarar: B.v. Ingólfur Arnar-
son 227 tonn, B.v. Skúli Magn-
ússon 451 tonn, B.v. Jón Þor-
láksson 101 tonn, B.v. Þor-
steinn Ingólfsson 341 tonn, B.v.
Pétur Halldórsson 254 tonn,
B.v. Þormóður goði 440 tonn
og B.v. Þorkell máni 25 tonn.
B.v. Pétur Halldórsson land-
aði í Reykjavík 36 tonnum, er
ekki var leyft að selja í Eng-
landi, þar eð kvóti var fullur.
Þá landaði B.v. Þorkell máni
25 tonnum, er hann aflaði á
leið heim úr söluferð. Þessar
tölur eru báðar teknar með aðl
ofan.
Nú stunda fjórir togarai
Bæjarútgerðar Reykjavíkur ís-
fiskveiðar, þrír veiða í salt, en,
einn er á leið til viðgerðar f
Þýzkalandi.
Sumardvalar-
heimilið að
Jarðri
í SUMAR verður starfrækt
að Jaðri sumardvalarheimilí
fyrir börn. Starfsemin hefst
um miðjan næsta mánuð, og
verður henni hagað með líkia
sniði og undanfarin ár. Dval-
argjald verður það sama og
undanfarin ár.
Til þess að mæta auknuna
kostnaði við reksturinn án þess
að grípa til hækkunar vist-
gjalda, hefur stjórn sumar-
starfsins ákveðið að efna til
merkjasölu á morgun. Merkin
verða afgreidd til sölu í dag»
í Góðtemplarahúsinu frá kl. 10
fyrir hádegi.
Mikill glímuáhugi - - -
Framhald af 11. síðu.
úrslit þau að Eysteinn Þorvalds
son vann. Annar varð Svavar
Guðmundsson og þriðji Grétar
Sigurðsson.
í drengj aflokkunum urðu úr-
slit þessi:
Drengir 16—19 ára:
Jón Helgason 1 vinn.
Njörður Jónsson 0 —
|Drengir 14—16 ára:
Gunnar Ingvarsson 3 ■—
Jóhann Ei'narsson 2 —
Jón Sveinsson 1 —
Drengir 13 ára:
Sveinn Leósson 2 ■—
Jósep Hólmjárnss. 1 —
Ragnar Svarsson 0 —
Drengir 12 ára og yngri:
Sigurður Bjarklund 3 —
Pétur Hákonsson 2 —
Eiríkur Þorsteinss. 1, •—
Dómarar leystu starf si'tt vel
af hendi, og er það meira en.
hægt er ,að segja um þá oft áð-
ur, en batnandi manni er bezt
að lifa og álít ég þetta stórt
spor í rétta átt. Vonandi halda
þeir áfram ,að bæta dóma sína,
því það hefur mjög miki'ð að
segja að taka hart á því ef mað-
ur níðir keppanda sinn niður, en
það kom einmitt fyrir í þessu
móti að keppandi' níddi mót-
reynd, sem veldur því, að hinn
aldni ritstjóri býst við betri
tíð.
herja sinn niður, en dómararn-
ir tóku það ekki gilt og létu þá
glíma aftur. — Samt skorti
dómarana kjark til ,að dæma
vítabyltu, en það hefðu þei'r átf
að gera í þessu tilílelli, en nóg
um dómarana.
Við væntum enn betri dóma
á Íslandsglímunni, sem glímd
verður í íþróttahúsinu að Há-
logalandi í dag kl. 17 e. h. Við
óskum, að sem flestii’ komi og
sjái þessa þjóðaríþrótt okkar.
Sv. Þormóðsson.
Framhald af 3. síðu.
Engar hætur
innheimtur þangað til halli
útflutningssjóðs er greiddur,
3) Eins og í(ram kemur í ofan-
sögðu er því enginn fótur fyr-
ir því að skatturinn verði
lækkaður í heild. Skiptar
skoðanir komu fram í upþ-
’hafi um það hve há prósetnu-
tala skattsins ætti að vera, ent
það er ekkert aðalatriði þar
sem hér er um að ræða að
innheimta ákveðna heildar-
upphæð.
Þar sem útvegsmenn og
vi'nnslustöðvar hafa nú óskað
eftir því að dreifa inn'heimt-
-unni yfir lengri tíma, hefur
ekki þótt nei'n ástæða til að
standa á móti því.
(Frá sjávarútvegsmála-
ráðuneytinu.)
8. maí 1960 — Alþýðublaðið