Heimskringla - 28.03.1934, Síða 7

Heimskringla - 28.03.1934, Síða 7
WINNIPEG, 28. MARZ 1934 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA. ANDAR ÖRÆFANNA Eftir Böðvar frá Hnífsdal til þess að geta hlustað á út- varpið. — Það getur komið sér vel í útilegu, að geta náð veðurfregn- Hann opnaði augun og leit í. unuIú, hafði Siggi sagt. kringum sig. Það hlaut að vera' Tjaldbúinn hélt áfram að láta komið langt fram á dag. hugann reika til samferðafólk Það var heldur ekki við öðru ins fylverandi- að búast, þar sem hann hafði ~ Mér er sem eS Magnus vakað mestalla nóttina við að vera að berjast v,ð að koma við- horfa á miðnætursólina. |tækmu 1 lag‘ Gunna horfir ......... Isennilega á hann og hlær, svo Hann klæddi sig í snatri og að henn. gvelgist & 8Í arettu. gekk ut ur tjaldinu. Steinsnar frá tjaldinu stöðuvatn. Það var á að gizka hundrað metrar á lengd, en meira en hálfu minna á hreidd. Það lá í aflangri lægð og úr öðrum enda þeirrar lægðar rann straumharður lækur niður heiðadrögin. Meðfram allri ströndinni hinu- megin var snjóskafl, sem var miklu stæri um 3ig en vatnið sjálft. Rönd hans gekk út í vatnið eins og nokkurskonar skriðjökull. Hann var að því leyti líkur jöklunum, að hann bráðnaði aldrei til fulls, bráðn- aði ekki einu sinni svo mikið, að það sæist nokkur munur á stærð hans, þó að sólin neyddi hann til að láta af hendi efnið í vatnið og lækinn, sumar hvert. Hann varð ofurlítið þynnri eða grynnri, en á ummáli hans varð engin teljandi breyting sjáan- leg. — Það er bezt að skola af sér reyknum, en Inga segir í þess- var um letilega, dragandi málrómi, sem hún heldur að sé ákaflega fínn og ‘‘raffíneraður”: — Æ, góði Mangi, flýttu þér nú að ná í almennilega dansmúsik. — Nei, hugsaði hann og stóð á fætur, — þá vil eg heldur vera hér uppi í óbygðum, laus við alla útvarpsmúsik og dag- langan þvætting um ekki neitt og verra en ekki neitt. Hann leit í kringum sig og drakk í sig töfra víðáttunnar. Svo langt sem augað eygði, skiftust á heiðaflákar með hæð- um og lægðum, gróðurlausar urðir og aurholt, sem voru auð- sjáanlega nýkomin undan snjó. Á stöku stað risu nakin, snævi þakin háfjöll, upp úr þessari öldóttu breiðu. Hvergi sást til sjóar og hvergi s*ást Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofustml: 23674 Stundai sérstaklega lunirnaalúk- dðma. Kr aTS flnna á skrlfstofu kl 10—12 f. h. ok 2—6 e. h. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talalmli 38158 skortur. Hann skall flatur nið- ur á hjarnið og rann samstundis niður á við. Hann greip hönd- um í snjóinn til að stöðva sig, en það varð árangurslaust. — Lausamjöllin veitti ekkert við- nám, fremur en gripið væri í loftið tómt, og hjarnið, sem undir var, var svo hart, að ó- mögulegt reyndist að marka í það glufu, til viðnáms höndum eða fótum. Leifursnöggt ályktaði hann: — Geti eg ekki sböðvað mig strax, áður en hraðinn eykst, þá get eg það ekki heldur neðar í nokkuír votTur ~°manna°bygðar snjónum’ Þó að brattinn minki> eða mannaverka. j ^ví að Þar er enSin handfesta Htein og ósnortin af mönn-!fremur en hér' Es stöðvast þá um, og angandi af sumargróðri, I ekki en niðri 1 urðinni' ~ svefninn, hugsaði tjaldbúinn og iá óbygðin í faðmi sólarinnar, Haldl eg afram að renan a hljóp niður að vatninu. | sem fyrir nokkru hafði kyst grufu’ ems °s nu’ með fæturna Baðið var kalt, ískalt, en það daggartárin af vanga hennar. á undan’ slePP es ef td vlU með var hressandi. ^ Hann fór aftur í fötin og gekk beinbrot. en Það er sama sem Hann var eins og nýr maður, Upp ag tjaldinu, borðaði nokkr- þegar hann kom upp úr vatninu. j ar brauðsneiðar og hélt því Hugsanir hans voru óvenjulega j næst af stað, í áttina til fjalls skarpar og vitund hans full af j eins, er bar við himin í norð- hinni óskýranlegu vellíðan þess austri. manns, sem er í samræmi við j Það var lengra í burtu en það sjálfan sig og viðhorf líðandi sýndist. Hann gekk hratt, en stundar. j þó liðu fullar tvær klukkstund- Hann settist niður og lét sól- j ir, áður en hann komst upp að argeislana leika um nakið hör- snjólínunni. Það var ekki nema kvalafullur dauðdagi. snjó, eins vel og hægt var, og fór svo að virða fyrir sér út- sýnið. í norðri, langt, langt í burtu, sá á haf út. Handan við ásinn, sem lá fyrir sunnan og vestan tjaldið hans, var stórt vatn, og úti .í því miðju eyja. Umhverfi vatnsins var grænt og gras- gefið, svona yfir að líta úr fjar- lægð. — Þangað fer eg á morg- un, hugsaði hann. — Það er í rauninni undarlegt, að ekki skuli sjást nein mannabygð héð- an af fjallinu. Það eru þó ekki nema þrír dagar síðan eg lagði af stað frá Straumfirði, en eg hefi auðvitað farið ýmsa króka, villzt með vilja, svo að eg hefi nú ekki minstu hugmynd um, hvar eg er staddur. Hann stóð á fætur aftur. Það var alt of kalt þarna uppi til þess að sitja, einkum fyrir þann, Geti eg sem var löðursveittur og lieitur aftur á móti snúið mér við, eftir erfiða göngu. undið. — Nú sé eg ekki eftir því að eg dró mig út úr hópnum og lagði einsamall af stað upp í ó- bygðirnar, ekki þessar fagur- frægu, ljósmynduðu “túrista” óbygðir, sem allir vilja sjá, af því að allir aðrir hafa séð þær, heldur öræfaland afskekktra landshorna, sem enginn er til frásagnar um. Hvar skyldu þau annars vera: Siggi og Gunna, Magnús og Inga, Magga og þau, sem bætt- ust við í Straumfirði? Þau ætluðu eitthvað inn í dal- inn og tjalda þar. Þeim er það líka hentast, að leggja ekki of mikið í brattann, með allan þennan farangur. Þau höfðu m. a. haft með sér ferðaviðtæki efst á fjallinu sem snjór lá enn. Það var því ekki langt upp á brúnina, en þangað var erfitt að komast. Efsta lagið á snjónum hafði gljúpnað í sólarhitanum, svo að hann óð krapann upp fyrir ökla, en undir var glerhörð og svell- hál hjamfönn. Hægt og varlega fikaði hann sig áfram eftir hálkunni, unz ekki voru eftir nema nokkrir tugir faðma upp í brúnina. Þá varð skaflinn alt í einu svo brattur, að engin leið var að ganga beint upp hallann. Hann reyndi því að sniðganga hall- andann og komst þannig góðan spöl, en þegar hann sneri sér við til að taka sniðbeygjuna í hina áttin, varð honum fóta- þannig, að höfuðið viti á undan, eru allar líkur til þess, að eg fái skjótan dauða. — En hníf- urinn, flaug alt í einu gegnum huga hans. Með nokkrum erf- iðismunum dró hann hnífinn úr sliðrum, greip báðum höndum um skaftið og hjó honum nið- ur í hjarnið fyrir framan sig. Hnífsblaðið risti fönnina, hann hélt áfram að renna, en smám saman minkaði hraðinn og að lokum stöðvaðist hann. — Nú ^rð mér það til lífs, að hnífurinn var ekkert barna- leikfang, sagði hann við sjálfan sig. — Venjulegur slíðurhnífur myndi hafa brotnað við fyrsta átakið. Og hvað sem tautar, þá skal eg upp á brúnina. Þegar hann kom upp á fjalls- tindinn, settist hann niður og blés mæðinni. Hendur hans voru hruflaðar og blóðrisa, því að hann hafði rifið sig á hjarn- inu, þegar hann hrapaði, og frá vinstri olnboganum lá blóðug rispa, alla leið fram á úlnlið. Hann þvoði af sér blóðið með The Viking Press, Limited, gerir prentnn smáa og stóra, fyr- Ir mjög sanngjamt verö. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhajusa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Dr. J. Stefansson 21« MBDICAL ARTS BI.no. Horni Kennedy og Graham Stundar rlnadnau iiikiii- eyrna- nef- og kverka-ajAkdðma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimii 26 688 Helmlll: 638 McMUlan Ave. 426(1 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAL. AKTS BLDG. Siml: 22 296 Helmilis: 46 054 Tel. 28 833 Res. 35 719 -'f- 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s Enn einu sinni leit hann yfir víðáttuna. — Móðir náttúra, sagði hann. — Niðri í bygðum dvelur herskari menningarinn- ar, börnin, sem sneru við þér bakinu, til þess að skapa sér nýjan himin og nýja jörð. Þau hafa gert það, en sú jörð er að springa undan fótum þeirra og sá himinn er hulinn dimmum skýjum. Eg er hinn glataði sonur, sem sný aftur til míns upprunalega heimkynnis, þegar augu mín uppljúkast fyrir sann- leikanum. Hann hélt niður af fjallinu og heimleiðis. Undir kvöld kom hann til tjalds, en hrökk þá ó- notalega upp úr draumum sín- um og náttúrutilbeiðslu, því að þar, sem áður var eitt tjald, voru nú tvö. HVeímig í ósköpunum gat staðið á þessu? Hver eða hverj- ir réðust inn í öræfaríki hans? Borgarbúar í sumarleyfi? Það var þó ekki vani þeirra að velja sér tjaldstaði svona langt frá bygð. Hversvegna ættu skrif- stofumennimir og búðarþjón- arnir að fara þangað, sem þeir gætu ekki töfrað neina heima- sætu með glæsimensku kaup- staðarbúans? Og hvers vegna ættu afgreiðslustúlkur og verzl- unarmeyjar að fara þangað, sem enginn var til að dást að bún- ingi þeirra? Hann ýtti við skör nýreista tjaldsins og gekk inn. Unglingspiltur lá þar endi- langur í grasinu og svaf. Hálf- reyktur vindlingur lá, logandi við hlið hans. — Nýsofnaður, sagði hann William W. Kennedy, K.C.., LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. Kennedy, Kennedy & Kennedy Barristers, Solicitors, Etc. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 93126 WINNIPEG, CANADA — Það hefi eg ekki heldur, svaraði hann. — Ekki það! Hver eruð þér? — Eg er konungur fjallanna, svaraði hann og brosti. — Konungur f jallanna, endur- tók hún hlæjandi. — Hvar er birð yðar hátignar, lífverðir og þegnar? Eg hefi engan séð. — Það er eðlilegt. Þér eruð fulltrúi Mannheima, en þegnar mínir eru ósýnilegir menskum augum. — Yðar hátign er þó sýnileg. — Sýnileg eða ósýnileg, eftir atvikum. Hún beygði sig niður, tók upp hálfreykta vindlinginn, sem drepist hafði í, og kveikti á eld- spýtu. — Sleppum nú þessu, sagði hún. — Hvað heitið þér annars? — Á þessum slóðum ber eg konungsnafn — annað ekki. En þér? — Þér viljið halda leiknum áíram, Jæja, sama er mér. Hún stældi stellingar hans og rödd furðanlega vel. — Á þessum slóðum ber eg drottningarnafn — annað ekki. — Ágætt, sagði hann, og áður en hún áttaði sig, greip hann hönd hennar og leiddi hana út úr tjaldinu. — Það er ekki gott að mað- urinn sé einsamall, hélt hann áfram, — enda þótt hann sé konungur. Þér segist bera drottningarnafn á þessum slóð- & 5ími 86-537 & við sjálfan sig. — Það er bezt að taka þessu með silkihönzk- um gamanseminnar. — Hver eruð þér? sagði hann hátt. Unglingspilturinn hrökk upp af svefni og stóð á fætiir. í um. Verði yðar vilji. Við skul- um nú ganga um, úti í ríki mínu, svo að þegnarnir geti séð hina fögru drottningu, sem kon- ungur þeirra hefir tekið sér. Hún kipti að sér hendinni. — Eftir hirðinni að dæma, sama vetfangi sá hann, að þetta saSðl úún kuldalega, — ætti var stúlka, grannvaxin, stutt- dr°tnning yðar hátignar að klippt, með enslía húfu á höfð- vera einhver jökulbungan, sem hreyfingarnar sögðu til sín. — hvert eruð þér að ferðast? spurði hann. — Eg ætlaði til Álfavíkur, svaraði hún. — Álfavík! Næst fyrir vestan Straurpf jörð ? G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldf, Talsimt 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINUAU á öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur afl Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl i viðlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um ðtfar- lr. Allur útbúnahur sá bsstl. Ennfremur selur hann sllskoaar mlnnisvarba og legstelna. 843 SHERBROOKB 8T. Phonet 8« 607 WIjri«IPBI« RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TBACHKR OP PIANO §54 BANNINO 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson Tslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. Helmilln: SSS28 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— B.(g«(e an« Ponltire Mov 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. lalenakur lliafraptflncnr Skrlfetofa: •01 GRKAT WEST PERMANKNT BUILDING Simt: 92 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. inu og klædd í buxur og blússu. 1 raun réttri væri ástheitur Hún leit því út eins og strákur, j kvenmaður, en ósýnilegur fljótt á litið, er hún lá kyrr, en menskum augum. — Það er rétt, anzaði hann. — Jöklar hvíla oft á eldfjöllum, en eldurinn er mönnum ósýni- legur. Hún leit á hann spyrjandi. Hann hló. — Þetta er nú kallað að Talilmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somenet Block Portage Atcboc WINNIPBH — Já. Eg viltist af réttri skilmast með orðum. En heyrðu leið og hefi nú ekki hugmynd vmfS> drottnmg, kóngurinn og um, hvar eg er. Frh. á 8. bls. Operatlo Tenor Sigurdur Skagfield Slnging and Voice Cultnre Studio: 25 Music and Arta Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.