Heimskringla - 17.10.1934, Page 8
8. SlÐA
nclMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. OKT. 1934
FJÆR OG NÆR
Séra Eyjólfur J. Melan mess-
ar næstkomandi sunnudag á
Lundar kl. 2. e. h.
¥ ¥ ¥
Séra Guðm. Árnason messar
næstkomandi sunnudag, 21.
október, í Árborg, kl. 2 e. h.
Kvenfélag Sambandssafnaðar
í Winnipeg efnir til sölu á
heimatilbúnum mat n. k. fimtú-
dag í samkomusal kirkjunnar á verk.
Banning St. Allur vanalegur,
íslenzkur matur, svo sem blóð- i Jón
Jón Jónsson fyrv. þingm. frá Danskt
Garðar, N. D., kona hans og
sonur voru stödd í bænum. Jón
var að leita sér lækninga.
¥ ¥ *
Bridge spil
Ungrastúlkna félagið C. G. I. c
T. efnir til spilasamkomu í
fundarsal Sambandskirkju mið-
vikudagskveldið 24. þ. m. kl. 8.
Sækið þessa samkomu og,
styrkið félagsskap þessara ungu
stúlkna, þær eru að vinna þarft
mör, rúllupylsa og kæfa verður
þar á boðstólum. Einnig kaffi-
sala o. fl. Segja konumar svo
frá, að þær hafi reynt að haga
þessari sölu svo til, að í bænum
séu hvergi betri kaup þennan
dag, en hjá þeim og þær óttist
enga samkepni. Þessa sölu er
því vert að hafa í huga.
* * *
Séra Guðmundur Áraason fór
s. 1. mánudag suður til Akra,
N. D. til að jarðsyngja konu,
HaJlgerði Stefánsson er dó s. 1.
föstudag. Jarðarförin fór fram
í gær.
¥ * ¥
íslenzku kensla
Foreldrar er ætla að senda
böm sín á íslenzku skóla Þjóð-
ræknisfélagsins eru beðnir að
minnast 'þess að hann byrjar
nú á laugardaginn þann 20. kl.
9.30 a» morgni í Jóns Bjaraa-
sonar skóla. Verður hið nýja
ungmennablað Baldursbrá not-
að við kensluna og eru böm
mint á að koma með ársgjald
sitt fyrir blaðið sem er aðeins
50c.
* * *
Jón Laxdal frá National City,
Cal., kom til bæjarins fyrir
helgina vestan frá Saskatchew-
an. Hefir hann verið hér eystra
nokkra daga. Hann lagði af
stað heim til sín í byrjun vik-
unnar.
¥ * *
Steindór Pétur Einarsson frá
Winnipeg og ungfrú Guðrún
Thórðarson, dóttir Jóns Thórð-
arsonar í Sinclair, Man.( voru
gift 12 ökt. í Winnipeg af Dr.
Rognv. Péturssyni.
Jóhannsson og kona
hans frá Wynyard, Sask., komu
til bæjarins í gær úr hálfsmán-
aðar kynnisför í Dakotabygð.
Þau halda vestur á morgun. Af
ferðalaginu og viðtökunum
syðra létu þau hið bezta.
¥ * *
Jóhann P. Sæmundsson frá
Árborg, Man., kom til bæjarins
s. 1. mánudag. Hann var að
leita sér lækninga við gigt.
* ¥ ¥
Bergþór Thorvardsson póst-
mestari og kaupmaður að Akra,
N. D., var staddur í bænum í
byrjun síðast liðinnar viku.
* * *
Ámi J. Jóhannsson frá HaJl-
son, N. D. og kona hans vorú í
bænnm í kynnisför fyrir helg-
ina.
Dr. A. V. Johnson tannlæknir
verður staddur í Riverton
þriðjudaginn 23. október.
Verið vel til fara
. . . Það borgar sig
Skoðlð haust og
vetrarfötin yðar.
I*ér verðið hissa hve illa þau
líta út. Quinton’s steypibaðs
hreinsun tekur úr þeim alla
b|etti og óhreinindi, skýrir
upp vigindi og lit og gefur
vefnaðinum lifandi áferð, og
með sérstakri pressun ná þau
alveg sínu upphaflega lagi.
Símið 42 361 Strax
ARÐMIÐAR
EIMSKIPAFÉLAGSINS
Hr. Árni Eggertsson umboðs-
maður Eimskipafélags íslands
vestanhafs biður Heimskringlu
að tilkynna hluthöfum félagsins
hér vestra, aðhann sé við því
búinn að taka á móti arðmiðum
frá hluthöfum fyrir síðastliðið í fb^ð til leigu
Rjól til sölu
Danskt nefntóbak í bitum eða
skorið til sölu hjá undirrituðum.
Panta má minst 50c virði af
skorau neftóbaki. Ef pund er
jpantað er burðargjald út á land
Sendið pantanir til:
The Viking Billiards
696 Sargent Ave., Winnipeg
* * ¥
G. T. Spil og Dans
verður haldið á föstudaginn i
þessari viku og þriðjudaginn í
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lega kl. 8.30 að kvöldinu.
Ágætir hljóðfæraflokkar leika
fyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki af allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
ínngangur 25c. Allir velkomnir.
¥ ¥ ¥
Miðaldra ráðskona getur
fengið vist á heimili á Gimli.
Jafnframt hússtörfúm verður að
annast veika konu. Upplýsing-
ar gefur S. Lárusson, Gimli.
Ennfremur má síma 87 472 í
Winnipeg eftir þeim.
¥ ¥ ¥
Miðaldra kvenmaður óskast á
heimili í grend við Wynyard,
Sask., yfir vetrarmánuðina. —
Kaupgjald eftir samkomulagi.
Skrifið S. R. ísfeld, Wynyard,
Sask.
¥ ¥ ¥
Safnaðarnefndin biður þess
getið, að engin messa verði í
Sambandskirkju í Winnipeg
næstkomandi sunnudag.
¥ ¥ ¥
ár 1933 og greiða út á þá. Fé-
lagið greiðir 4% hlutafé í arð
fyrir það ár. Hluthafar sendi
enga aðra arðmiða! Áritun:
Árni Eggertsson
1100 McArthur Bldg.,
Winnipeg, Man.
¥ ¥ ¥
Daniel Halldórsson frá Hnaus
um, var staddur í bænum í
morgun.
Fimm-herbergja íbúð með
Sleeping Balcony, bálaskúr og
öllum vanallegum þægindum,
upphitun o. s. frv. er til leigu í
vestur bænum. Leigan er 35
dalir. Ritstjóri vísar á.
Togleður hringin af göml-
um “bílum” hefir ekki þótt arð-
vænleg eign, samt eru þeir farn-
ir að hækka í verði í Ástralíu,
síðan hugvitsmanni í því landi
tókst að búa til úr þeim prent-
svertu.
¥ ¥ ¥
Áhaldið sem haft er til að
mæla hita frá stjörnunum, er
svo smátt, að það vegur álíka
og einn þúsundasti partur úr
vatnsdropa.
¥ ¥ ¥
Áhald er nú fullgert til að
grafa holur fyrir girðinga stólpa
sem kvað vinna fljótt og fyrir-
hafnarlaúst og gengur fyrir
loftþrýstingi. Það áhald kemur
heldur seint á markaðinn til að
verða landnámsmönnum í Can-
ada að liði.
¥ ¥ ¥
Eðlisfræðingar skírðu minstu
parta efnisins, sem þeir kunnu
tölum að felja, nafninu mole-
cule, svo slöguðu efnafræðing-
ar á sömu slóðir, eftir sinni
kunnustu og nefndú þær smæ-
stu eindir, er þeir þóttust finna,
nafninu atom. Nú hamast hvor-
i tveggja að rannsaka þessar
smæstu skorður nefndra vís-
indagreina.
¥ ¥ ¥
Þeir sem hafa sent loftför
með margvíslegum áhöldum,
sjálfvirkum, út í himingeiminn,
segja að loftið þar sé altaf eins,
líkast purpura, eða rauðlblátt á
litinn.
¥ ¥ ¥
Léttasta lofttegund, sem
menn vita af, er kallað hydro-
gen, en hið þyngsta, osmíum,
er 251,000 sinnum þyngra, ef
þið viljið vita það.
Á SUÐUREYJUM
HITT OG ÞETTA
íslenzki birdge- og taflklúbb-
urinn spilar næstkomandi fimtu
dagskvöld í J. B. skóla. Tvenn
verðlaun veitt.
¥ ¥ ¥
Laugardaginn, 6. okt. voru
þau Ronald Stefánsson frá Sel-
kirk, Man. og Olga Merle Mof-
fatt frá Cardale, Man., gefin
saman í hjónabandi af séra Rún
ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton
St. Heimili þeirra verður í
j Sfelkirk.
¥ ¥ ¥
Laugardaginn, 13. okt. voru
j þau Barney Brandson og Isa-
I bell de Keruzee, bæði til heim-
ilis í Winnipeg, gefin saman í
| hjónaband af séra Rúnólfi Mar-
I teinssyni, að 493 Lipton St. —
, Heimili þeirra verður í Winni-
! peg.
¥ ¥ ¥
Munið að dr. J. S. Bonnell
| flýtur fyrirlestur fimtudaginn 8.
nóv. í Fyrstu lútersku kirkju á
Victor St. Umtalsefni: Rúss-
land, eins og mér kom það fyrir
sjónir. Karlmanna klúbburinn
gengst fyrir að fá erindi þetta
flutt, sem verða mun hið fróð-
legasta. Byrjar kl. 8.15 e. h. —
Aðgangur seldur.
ÝSQðððeðeððeesosossðseðeosoððOSCSoðSðsoQOQQSOðseoGeor
1 SAMKOMA
MÁNUDAGINN 22. OKT. f G. T. HÚSINU
Byrjar kl. 8.15—stundvíslega
8 PROGRAM
X i. Ávarp forsetans.
8 2. Dans, Miss Marilyn Fredrickson
o 3. amanyrði: H. Gíslason
8 4. Einsöngur: Mrs. Olga Irwin
X 5. Nýmæli: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
8 6. Pianospil: Albert Stephensen
O 7. Ræða: Dr. B. J. Brandson
8 8. Kvæði, framort:Magnús Markússon
5 9. Einsöngur: Mrs. R. Gíslason
10. Framsögn: Miss Mabel Thorgeirson
11. Kvæðabrot: Lúðvik Kristjánsson
12. Þjóðsöngvar.
Inngangur ekki seldur, en samskot tekin
Allur arður af samkomunni gengur í Jarðskjálfta
samskotin til íslands
Menn, sem hafa lítið að gera
Henry Mess í Meford, Banda-
ríjum, er úrsmiður, en hann
hefir þó gefið sér tíma til þess
að bora stoppunál að endilöngu,
frá oddi að auiga. Þetta var
ekkert áhlaupaverk; hann var
tvö ár að því.
Japanskur stærðfræðingur lét
sér detta það í hug, að hægt
mundi að byggja hús, þar sem
allir íbúar jarðar gæti átt
heima. Og nú fór hann að
reikna hvað húsið þyrfti að vera
stórt. Hann komst að þeirra ni-
ðurstöðu að það þyrfti að vera
312 metrar á hæð. 13 kílómetra
langt og 102 hæðir. Á því yrði
að vera 2,3 miljarðar glugga, í
því 1.5 miljarðar herbergja og
gangamir í því 60 km. langir.
Hann álítur að það muni ekki
þurfa að kosta meira en 300
miljónir — en þá er sjálfsagt
miðað við japönsk vinnulaun.
¥ ¥ ¥
Flöskupóstur
Fiskimær nokkur á Hjalta-
landi vildi endilega eignast fall-
egan sjómann, en henni leist
ekki á neinn þar í grendinni.
Hún skrifaði því biðilsbréf og
lét það í flösku ásamt mynd af
sér og kastaði svo flöskunni í
hafið í þeirri von að hún færð^
sér gæfu.
Nú vildi svo til að ensk skúta
fann flöskuna á reki, og það er
ekki að orðlengja, allir skip-
verjar urðu ástfangnir þegar
þeir sáu myndina af stúlkunni.
Og nú voru sett upp öll segl og
siglt til Hjaltlands þar ' sem
stúlkan átti heima og allir skip-
verjar, 23 að tölu, buðu henni
hönd sína og hjarta. Hún valdi
skipstjórann — og það hefði
fleiri ' stúlkur gert í hennar
sporum.
¥ ¥ ¥
Altaf er að finnast eitt gler
öðru sterkara. Ein nýlega til-
búin glerategund er svo traust,
að hita má í eldi og bregða svo
í kalt vatn, án þess brotni.
í sumar fóru tveir Svíar um
Suðureyjar, Orkneyjar og Hjalt-
land til þess að rannsaka hve
mikið lifði þar enn af fomnor-
rænni menningu og siðum. Fóru
þeir hjólandi frá Leith þvert yfir
Skotland og síðan á hjólum um
állar eyjarnar. Annar þeirra,
Sven T. Kjellström, segir svo
frá:
— Þegar maður kemur til
Suðureyja og sér elstu þorpin
þar, finst manni sem maður sé
horfinn x000 ár aftur í tímann.
En þegar maður kynnist betur,
kemst maður að raun um, að
þar er margra alda bragur á.
Sums staðar býr fólkið í mold-
arkofum og eru hlóðir á miðju
gólfi, en sumsstaðar eru ný-
tískuihús. — Þáu hefir heil-
brigðisráðið látið byggja. En
yfirleitt er óhætt að fullyrða að
hvergi í Evrópu búa menn fá-
tæklegar og fomlegar heldur
en á Suðureyjum. Ibúarnir lifa
á landbúnaði eingöngu, enda
þótt nógur fiskur sé í sjónum
umhverfis eyjaraar. Kunnust
framleiðsla þar er hið svonefnda
Harris Tweed, fyrirtaks dúkur,
sem notaður er í spartfatnað. t
hverju koti er spúnnið á rokk
og það er daglegur viðburður
að mæta konum með vefjar-
stranga á bakinu. Eru þær á
leið til kaupmannsins með
hann. Fólkið er skrafhreyfið,
en það kann ekki nema graut
í ensku, og margt af eldra fólk-
inu talar ekki annað en írsku.
Margt í þjóðlífi þess svipar til
þjóðlífs Færeyinga.
Á Orkneyjum er alt með öðr-
um svip. Þar eru ekki sjálfs-
eignarbændur, heldur eru það
nokkrir óðalseigendur sem eiga
allar eyjamar. Þar er þó al-
menn vellíðan og menning. —
Allir lifa á landbúnaði.
En á Hjaltlandi stunda menn
aðallega útveg. — Lesb. Mbl.
GRÆNLANDSÞÆTTIR M. FL.
Frh. frá 5 bls.
að byggja á, þá er konungur
færi að skylda svo og svo
marga íslendinga að flytjast
vestur, hvort þeir vildu eða
ekki, þ. e. með öðrum orðum:
manntalið átti að vera eiijskon-
ar hótun um nauðungarflutn-
ing Íslendinga af landi burt,
eins og kemur fram í bréfinu
til Gottorp. Ekki er kunnugt
um, að fleiri en 3 sýslumenn
hafi sinnt þessgri mánntalsfyr-
irs'kipun amtmanns, þ. e. Sig-
urður Sigurðsson eldri sýslu-
maður í Saurbæ fyrir Árnes-
sýslu (ritað 20. des. 1729),
Nikulás sýslumaður Magnússon
i fyrir Rangárvallasýslu (fyrir
jól 1729, en ekki afhent fyr en
11. maí 1730) og Steindór sýslu
maður Helgason fyrir Hnappa-
dalssýslu (tekið á héraðsþing-
um í sept. 1729 og undirritað af
sýslumanni 17. okt.). Manntöl
þessi eru í eign minni og mestu
merkisrit. Sérstaklega er mann-
talið í Árnessýslu vandað, alt
með hinni ágætu hendi Sigurð-
ar eldra sýslumanns. Manntalið
í Rangárvallasýslu er ófull-
komnara, með því að þar er
sleppt úr sumum bæjum og
heimilisfólk ekki talið á ýmsum
heldri bæjum (!), t. d. hjá
prestum, sýslumanni, lögsagn-
ara, prestsekkjum o. s. frv., og
mæt'ti ætla, að það væri með
vilja gert af sýslumanni, til þess
að þjónustufólk þessara heldri
manni yrði ekki flutt nauðugt
til Grænlands, þá er nöfn þess
væru ekki skrásett(!). Og
manntalið í Hnappadalssýslu
gefur jafnvel dálitla bendingu í
þessa átt, því að þar má heita,
að annar hver maður sé ein-
hverjum kvilla haldinn (t. d.:
“karlæg(ur), mjög heilsuveik-
(ur), kviðslitin(n), brjóstveik-
(ur), fótaveik(ur), haltur
(hölt), mist flesta fingur á
annari hendi” o. s. frv.). Það
er auðvitað, að þar í sýslu hafa
ekki verið fleiri meinagemsar,
en tiltölulega annarsstaðar, en
sýslumaður hefir • sett þessar
lýsingar á heilsufarinu í mann-
talið, sakir ótta fólksins, að það
yrði flutt nauðugt til Græn-
lands, ef ekki væri sérstaklega
tekið fram á einlhvern hátt, að
það væri ekki flutningsfært
sakir sjúkleika, og lýsir þetta
greinilega hinum mikla ugg al-
mennings við væntanlegt harð-
ræði, enda mun einmitt þessi
fyrirskipun amtmanns um
manntalið í samhandi við nauð-
ungarflutninga hafa snúið hug-
um margra frá Grænlandsför,
þeirra er áður höfðu látið skrá-
setja sig og séð eftir því flani.
Hvort fleiri en þessir 3 sýslu-
menn hafi hlýtt skipun amt-
manns um manntalið hefi eg
ekki fundið rök fyrir, en sé svo
þá eru þau manntöl (t. d. úr
Gullibringu- og Kjósarýslu,*)
Borgarfjarðar-, Mýra- og Snæ-
fellsnessýslu! nú eflaust glötuð
fyrir löngu, en líklega hafa þau
aldrei verið gerð. Að amtmaður
snýr sér í þessu Grænlandsmáli
aðeins til sýslumanna í suðvest-
urhluta landsins( frá Jökulsá á
Sólheimasandi til Skraumu)
mun stafa af því, að skipinu,
sem átti að flytja Grænlands-
MESSUR og FUNDIR
í kirkju SambandssafnaOar
Mcssur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Funóir 1. íöstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
farana vestur, hefir verið ætlað
að koma aðeins á suðurlands-
hafniraar (Eyrarbakka austast
og Stykkishólm(?) vestast),
enda var þaðan styzt til nýlend-
unnar Godthaab. Amtmaður
hefir ætlað, að nægilegt væri
að smala aðeins þennan hluta
i landsins ,eins og einnig reynd-
ist, ef enginn bobbi hefði komið
í bátinn.
Framh.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
iTiTiTiíiíiíiiiTiTiTiTiTiíiTiTiTiiniiiTiiiitTiTiTin
coMPigft:
pRiy^plcjus
*) Annars sést ekki, að amtm.
hafi fyrirskipað þar alment manntal.
Hefir ef til vill slep.pt því þar, með
því að þetta var undir handajaðri
hans, og honum kunnugast.
an<J ecor'on'V . course* \ ;
ionBusi^CoU^mUnea ^
°f traT eveo*** 5Uper'
t00• , viKetHer y<~
"T, C —
vnk to jecretartal
tockkeepmg
pra?'T tHe Domituon tup-
mai\. í°' i gerytHiOt
1 rV- í-jtTcoV-
text books. U) Kere for
“e ter tuióon m
tHose vJHo pr j , c\esv
toorns- ty jtudenö
í°r ^tdeai'eJ. Don’t
arrenged >t . tHíDom-
put off v,r'trr'g cosayou
''"°"P,0,FTÍ V.^
n°,Hing..n<i^ ,
Ttud‘ of'.'Str^mÍfc.ned»:’
MAIL THIS COUPON I0-DAY!
To tKe Secretery :
Dominion Business College
Winnipeg, Manitob®
Without obligation, pleíise send me full particulars
of your courses on “Streamline” business training.
Addrets ......................................
^cDominion
BUSINES^ COLLEGE
ON IHE MPUt • WINMIPEG