Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 2
fCTtgíffaniíi: .Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingóifur Kristjánsson. •— ittitstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt GrondaL — Fuiitrúar £ k UStjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. —Fréttastjóri: f í dórgvm GuÖmundsson. — Símar: 14900 — 14902—14 903. Augiýsingasxmi: | S4Ú00. — Aðsetur: Alþýöuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- g — Áskriftargjald: kr. 45.00 á mánuði, I 'iausasölu ,kr. 3,00 eint. Hannes á h o r n i n u SVART OG HVÍTT j mAMSÓKNARMENN hafa þá hugmynd um , íi).ufs>:erk stjórnarandstöðuflokks, að hann eigi, , hvað .sem tautar, að vera á móti öllu, sem stjóm- , >n gerir, Ef stjórnin segir hvítt, segir framsókn :varf. | Þessi stefna hefur nú leitt til þess, að Tíminn | '..fckur afstöðu á móti aukningu á sparifé þjóðarinn- I U'. B.)n.g ið til hafa framsóknarmemi talið það hag . kvæmt> að þjóðin legði fyrir fé sitt, þannig að bank i ir iandáins gætu lánað það til nauðsynlegra fram- , kvæmda, Nú hefur vaxtapólitík stjórarinnar borið I þami árangur, að sparifé hefur storaukizt. Þá kú- ■ /endix Tíminn og segir, að það skipti litlu rnáli, ij hver sparifjárinneignin sé — geti meira að segja j Ifcitt tii kreppu og vandræða,_ ef sparifé verður of I mikið. ffugsandi menn horfa undrandi á þennan i hriftgsimning framsóknar. Þeim verður hugsað tii * þess, að engir ganga lengra en framsóknarmenn í ; krafnm tii bankanna og lánasjóða þeirra, Þeir hfcim.fa, að bankarnir láni meira til framleiðsl- j inaaar, iieimta að sjóðir landbúnaðar og sjávarút- jegíí lání meira, heimta aukin húsnæðislán. Svo Kona á hnjánum — í mold. Hvemig allt grær í kringum hana. Himneskir dagar. Fólkið — og heimur- inn sem var. ÉG SÁ KONU skríða um garð inn sinn upp við Rauðavatn á fimmtudaginn. Hún reisti þar dálítið hús fyrir fáum árum og síðan hefur allt tekið furðuleg- um breytingum á landinu henn- ar. Þar er fagur hvammur,. — grænmetisgeymsla, auk sjálfs hússins, gróðurreitir undir gleri. Ég jjýt þarna framhjá einstaka sinnum og það er alveg eins og ég sjái allt gróa í kringum kon- una. AB LÍKINDUM stundar mað- ur hennar störf sín í bænum alla daga, en hún fer upp eftir og vinnur í landinu frá morgni til kvölds. Þegar ég horfði á hana á hnjánum í moldinni á fimmtu- daginn fannst mér svo mikill friður í kringum hana, að það var eins og ég yrði um leið ró- legri en ég var, ánægðari og bjartsýnni. Svona getur fólk haft áhrif á aðra án þess að það hafi hugmynd um það sjálft. Og trúað gæti ég því, ag þessi ó- kunna kona í vinnufötunum hafi sótt heilbrigði og þrótt í þessi vor- og sumarverk sín, DAGARNIR hafa verið eins góðir og beztu vordagar geta orðið. Hitinn hefur komist upp í 19 stig og allt hefur tekið breytingum. Maður hefur getað séð trén springa út og grasið gróa, fólk er önnum kafið í görð unum og ös við plöntusölur, á- burður er keyptur og spaðar og skóflur. renna út. Það er hugur í fólki. VORIÐ er bezt allra árstíða. Manni finnst það að minnsta kosti — og ástæðan er sú, að þá er skammdegið að baki, — kuldinn og hragland- inn. — í raun og veru hefur mér alla tíð fundist að stúlkurnar í Austurstræti sýndu fyrstu vor- boðana. Alltaf þegar sólin ksín fýrst á vorin og hlýnar í veðri breytist klæðnaður ungu stúlkn- if-gjíi þeir, að það skipti engu máli, hvort þjóðin • leggur fé sitt í banka og sparisjóði, I 'Tíwax telja framsóknarmenn, að bankakerfi . aandbms eigi að fá fé til alira þeirra útlána, sem J>eir ijáiiir ’heimta? Er það stefna þeirra, sem hingað •'dl laeJrar aðeins heyrzt hjá einstaka komnmnista, .•X» seðllaljankinn eigi að láta prenta eins mikið af jjífcnmgasíeðlum og hægt er að koma í umferð? | Sai'mieikurinn ■er sá, að framsóknarmenn < koma þessa dagana fram af svo algeru ábyrgðar- ! leysi, að undrun sætir. Þeir eru á móti ölíu, sem íá’á stjómirmi kemur, en hafa enga aðra stefnu fram að bjóða. j álvenfkirkjan Samkoma í dag kl. 5. Börge Schantz, æskulýosleiðtogi frá Skods- j borgarhæli, talar. Júlíus Guðmundsson, skóla j stjóri, túlkar. Einsöngur. Ailir velkomnir. Áskríftarsíminn er 14900 HUH CHUNG árum, er 63 ára gamall, hlé- drægur lærdómsmaður að nafni Huh Chung. Hann er prófessor í sagnfræði og al- gerlega óháður í stjórnmál- um. Hann er í söfnuði meþód- ista eins og Rhee og bjó í Bandaríkjunum árum sarnan MARGT hendir nú til að lýðræðið sé að ná fótfestu í Suður-Kóreu, eftir að Syng- man Rhee hafði verið knúður til þess að láta af völdum og draga sig í hlé. Eftir 10 daga byltingu, sém varla á sinn líka í sögunni, ákvað hin aldna frelsishetja að fara gangandi úr forsetahöllinni í Seoul til einkabústaðar síns í úthverfi borgarinnar. Banda- ríska sendiherranum tókst þó á síðustu' stundu að koma í veg fyrir að gamli maðurinn legði sig í þá hættu og fór hann í bifreið. En þá brá svo við að mannfjöldinn, sem í tíu daga hafði ausið ýf-ir hann ókvæðisorðuni og krafðist þess að hann færi, fagnaði honum innileg'a og bað hann lengi að lifa. En verður nú gróðursett það lýðræði sem stúdentarn- ir og stuðningsmenn þeirra fóru fram á? Um það verður ekki sagt að sinni en eins og fyrr segir bendir margt til þess, — ekki hvað sízt sú staðreynd, að þúsundir ungra Kóreubúa reyndust fúsir til þess að fórna lífinu fyrir frelsi og lýðræði. Eftirmaður Rhee og sá, sem móta mun stefnun3 á næstu anna. Þær ganga kápulausar og bros þeirra eru bjartari og seiða betur og meir en á vetrum, þaer springa út, bókstaflega talað —i og manni þykir þær aldrei eins fallegar og á vorin. ARNARHÓLL ber líka votí um vor. Hann er alltaf samkomu staður fólks, og þá ekki sízt aldr- aðra manna. Ég hef verið gestur á Arnarhóli í áratugi. Þar hef ég kynnst miklum fjölda manna, en þeir hverfa ört, eftir hvern vet- ur fækkar um nokkra, en aðrir. koma í þeirra stað. Það er dá- lítið sárt að sjá á bak þessum kunningjum sínum, því að þeir eru komnir úr heiminum eins og hann var og þeir hafa átt svö mikla og merkilega lífsreynslil að unga fólkið undrast. En það er þó einhvernveginn svona, að með hverjum nýjum manni, sem kemur á vorin og fer að venja komur sínar á hólinn, kynnist maður nýjum viðhorfum og nýrri lífsreynslu. > 3 ÞEIR koma undan vetrinumi og dvelja dögum saman á stein- bekkjunum á Arnarhóli. Unga fólkið kemur þangað Ííka og iþað er dálítið skrítið, að það leggst í grasið, flatmagar þar, en gömlu mennirnir liggja ekki í grasinu og sóla sig þar. Þeir sitja á stein bekkjunum og horfa þaðan fyrst og ffemst út á sjóinn. Af hverju vilja gömlu mennirnir ekki liggja í gra.sinu? Kunna þeir ekki við það að liggja út af? Er það einmitt í samræmi við lífs- reynslu þeirra í heiminum senS var? j Hannes á horninu. ' rneðan Japanir réðu Iandinu. Þar kynntust Huh og Rhee og varð hann ritstjóri málgagns landflótta Kóreumanna í New York. 1948 var Huh skipaður ráð- herra í fyrstu stjórn Rhee og var einn af hinum fáu Kóreu- mönnum, sem andmæltu gamla manninum. Þrisvar dró Huh sig í hlé til þess að mótmæla auknu einræði R,he@ — en samt sem áður skipaði Rhee hann utanríkisráðherra er óeirðirnar brutust út í vet- ur. Áhrif hans meðal mennta- manna og stúdenta gerðu hann sjálfsagðan eftirmann Rhee. Takmark hans er að því er hann sjálfur segir: að útrýma spillingú og byggja upp lýð- ræðið. j Hús yfir bókasafn AKUREYEI, 14. maí. — & fundi bæjarráðs Akureyrar var nýlega sambykkt tillaga, sem fiutt var á bæjarstjórnarfundi 12. apríl s.!. en þá vísað til bæj- arráðs aftur. Tillagan er þannig: „Bæjarstjórn samþykkir að minnast 100 árp afmælis bæj- arins m. a. með þeim hætti, að láta reisa hús yfir Amtsbóka- safið á Akureyri. Verði undir- búningi hraðað svo sem unnt er, og að því stefnt, að fram- kvæmdir veiði hafnar á 100 ára afmælinu". —- G. St. j g 15. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.