Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 8
5ÁMTÍNINGUR WILLIAM MC KINLEY, forseti var í kosningaleið- angri, og þegar lestin hans stanzaði stundarkorn á stöð í Indiana hélt hann ræðu af brautarpallinum. Lestin fór brátt áfram, og forset- inn vinkaði til mannfjöld- ans, sem hlýtt hafði á ræðu hans. Þá missti hann ann- an hanzkann sinn, en hanzk arnir voru úr svínsleðri og mjög vandaðir. Þegar for- setinn sá, hvar hanzkinn lá, kastaði hann hinum hanzk- anum líka, og sagði við manninn, sem næstur stóð: — Það er efckert and- styggilegra en finna einn hanzka. ÞAÐ eru efalaust margir, sem farið hafa í Gamla Bíó og skemmt sér vel við að horfa á Leslie Caron í kvik- myndinni Glerskórnir. Hér sjáið þið smáútgáfur af henni . . . það eru börnin hennar tvö: Kristófer, 3ja ára og Jennifer eins árs. Og ' með á myndinni er Leslie sjálf. ÞAÐ er ergilegt, að þegar maður hefur safnað reynslu í löngu lífi, þá fer minnið að bila. HJÓNABAND nr. tvö er sigur vonarinnar yfir reynslunni. Karl Gerhard. ☆ LÖGFRÆÐINGUR í New York var að yfirheyra vitni. „Staða?“ „Húsmóðir". „Starf manns yðar?“ „Hann er framleiðandi.“ „Börn?“ „Nei, handtöskur“. ÆTT- LAUS! ÞEIR segja, að Anth- ony Armstrong-Jones hafi ekki átt sjö dag- ^ ana sæla fyrir brúð- ^ kaup. sitt. Aðra stund- ina hékk hann á búll- um niður við Thames og sötraði rauðvín með vinum sínum, og þar ræddu þeir allt og ekkert fram að sól- arupprás eins og þeir voru vanir áður en Anthony komst í slag- tog við Margréti prins essu. Hina stundina var hann uppábúinn önn- um kafinn við að reyna að læra eitthvað í siðareglum hirð- fólksins og passa upp á að ganga hin réttu jfrjfú iskre/f að bakí festarmeyjar sinnar. Þegar drottningin, núverandi mágkona hans, hélt matarveizlu fyrir de Gaulle, er hann var á ferð í Eng landi, var Anthony svo neðarlega á virð- ingarlistanum, að bú- izt er við, að lítið hafi verið orðið eftir á steikarfötunum, þeg- ar þau komu út á yzta borðsenda til hans. Og hann er af svo lágum stigum, að varla gat talizt sæm- andi að hafa hann við- staddan hans eigið brúðkaup. S S s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S 5 s s s s I s s \ t ÞÆR ERU BÁÐAR I - OG HATAST HEITTI ií „AÐ BERA raddir okkar Maria Callas h saman er eins og bera sam- is látið ófreista án kampavín og kóka kóla“. að vekja á sér s Þessi ummæli viðhafði Mar- ævina. Hún aflýs ia Callas fyrir nokkru „um um á síðustu stu mína yndislegu vinkonu, — gerðum samningi Renata Tebaldi". ekkert sé og yfii Toscanini sagði um Te- óperur í fússi, i baldi að hún væri með „eng- finnst eitthvað að ilsrödd“, en Maria Callas en ekki sízt eys h skrifar auðheyrilega ekki ingum yfir sami undir þau ummæli enda tel- sína og hæðist ur hún sig vera „Prima- þeirra og hæfileil donna assoluta“. Og hin? Rena Þessar frábæru söngkon- er ítölsk að ætt ur hafa undanfarin ár keppt tæku fólki komi um hylli söngelskenda um Callas. En söngf heim allan. Þær eru tíðir ar einkennist ai gestir í iScala-óperunni í og auðmýkt gag Milano, koma hver á eftir inni og meðbræði annarri fram í Róm, Lond- Rödd hennar er < on, París og Metropolitan í Belgíski tónfri New York. Báðum er þeim Marcel Doisy segi fagnað óskaplega en undir að hún sé „kris niðri ólgar óvináttan. Þegar gæði hennar óvi Tebaldi syngur á Scala sit- á öllum sviðum1 ur Callas gjarnan í mið- Tebaldi var 1 stúkunni og þegar Callas er fyrst var tékið blómum stráð eftir söng sinn hennar og söngli í Róm lauma aðdáendur Te- sém heyrði í J: baldi alls kyns illgresi í strax að sér að k blómsveigana. ' ókeypis. Frægðarferill PRIMADONNAN: Maria KEPPIN AUTUR Callas segist kunna að hata. ata Tebaldi lifir Samstarfsmenn hennar hafa og hlédrægu. Hú fengið að kenna á því. En forðast alla árek mest hatar hún einu söng- henni streymir € ronuna, sem er fær um sem Callas hefui að keppa við hana. segist hafa hlýti I»ar skilur í milli r 3 15. mai 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.