Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 12
OÁTTAVITÍNN: Segulmagnsáttavit- inn gat aldrei orðið öruggur. T. d. varð hann fyrir of mikí- um áhrifum af járninu, sem í skipunum var. Éndanlega lausnin kom árið 1906 mep gyroáttavitanum. -r- Það er hluta? ing með stálöxli, sem snýr alltaf eins og öxull jarðar- innar, þá hefur maður átta- vitanál, .sem ekki verður fyrir áhrifum af segulnfágni. (Næst: Sjálfvirkur stýrisút- búnaður). rlqtJ P. I. B. Box 6 Copenhagen MOCO Copyríght P. I, B. Bok 6 Copenhogen. — Sjáðu Dóri... sjáðu . .. hann Binni litli er farinn að ganga. SÓLIN er komin hátt á Ioft þegar Frans og Filipus yfir- gefa hótelið. Frans hefur ekki sagt Filipus neitt, en Filipus er fullur forvitni. „Vertu þol inmóður eitt augnablik“, seg- blaði og hrópa, „auka útgáfa“ „Snjómaðurinn fundinn“. — „Auka útgáfa“. Heyrir þú þetta Frans“, segir Filipus hissa, „þeir hafa náð í snjó- mann, og það hér í Ástralíu. Þetta hlýtur að vera einhver vitleysa. En við skulum kaupa teitt bíað og lesa um það,“ segir Frans. Litlu seinna byrja vinirnir að lesa blaðið, og Filipus er mjög undrandi yfir því sem hann les. ir Frans, „við skulum ganga niður götuna, og svo skaltu fljótlega fá að vita hvernig í öllu liggur". Filipus skilur ekki neitt, en svo sér hann blaðasöludreng veifa dag- wMíé wn HEILABKJÓTUÍt Fjórir bræður erfðu eftir föður sinn jörð, sem var að stærð eins og teikningin sýn ir. Tvær hliðarnar a og c eru jafn langar, en b er helmingi lengri en hlið a og c hvor fyrir sig. Hvernig gátu þeir skipt jörðinni þannig, að hvar um sig fékk nákvæmlega jafn stóran hluta. (Lausn í dagbók á 14. síðu). CopvriaM P-I.B. Bo» 6 Copgnhoqen Þetta var eini möguleikinn tjl að fá þá í bað, mina o gsokkana, svo að ég geti farið - Ég er einungis að þurrka skóna £ —. 0 O «- ....................................................................................... ........... ......................... aftur út að leika mér. MtiRA GrLENS OO GAMAN A MORGUN' Jf ; J2 15. rnaí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.