Alþýðublaðið - 18.05.1960, Side 3

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Side 3
Sigga Vigga ______________________ •rrjim' «JA,EF ÞÚ GÆ.T/R NÚ LÍKA KLÆTT Á ÞÉR ANDLIT/L) MANNESKJA/" Sjóstangveiðimót í Vestmannaeyjum FYRSTA Alþjóða sjóstanga- veiðimótið, sem haldið hefur ver ið á Islandi, hefst í Vestmanna- eyjum á föstudaginn. í mótinu taka þátt milli 50-60 manns, — íslendingar, Bretar, Frakkar, Belgíumenn og Bandaríkja- menn. Gert er ráð fyrir, að mótinu Ijúki síðdegis á sunnu- daginn. Síðastliðið haust var stofnað hér Sjóstangaveiðifélag íslands, sem mun ásamt Fiugfélagi ís- lands anniast alla skipulagni'ngu þessa móts. Alþýðublaðið sneri Læknir kemur til ráðuneytis BANDARÍSKUR læknisfræði prófessor, Bruce Grynbaum, er væntanlegur til landsins um helgina. Hann mun verða Lands spítalanum til ráðuneytis vegna hinn'ar fyrirhuguðu deildar fyr- ir lamaða og fatlaða sjúklinga. Dr. Grynibaum mun dveljast hér um vikutíma og kemur á vegum stofnananna World Re- habilitation Fund og The Int- ernational Society for the Wel- fare og Cripples. I sér í gær til Njáls Símonarson- ar, fulltrúa Flugfélags íslands, og spurði hann frétta um mót- i* í gærkvöldi voru væntanleg- ir til iandsins Bretar, Frakkar og Belgíumenn, alls 25 að tölu. Auk þeirra taka 12 Bandaríkja- menn á Keflavíkurflugvelli og 20 íslendingar þátt í móti'nu. — Til Vestmannaeyjia er ráðgert að halda í dag kl. 4 í tveimur flugvélum. Þar munu sjóstanga veiðimennirni'r búa á Hótel HB og 'herbergjum úti í bæ. Á morgun verður farið í reynsluferðir, en kl. 9 á föstu- dagsmorgun hefst móti'ð. Mun það standa yfir til kl. 5 hvern dag fram að sunnudegi. 10 vél- bátar, 15-20 tonna, hafa verið leigðir til mótsins og verða 5-6 keppendur á hverjum báti. — Veiða þeir allt, sem á vill bíta, svo sem þorsk, ufsa o. fl. Til veiðanna eru notaðir sérstakar stengur, með stærri hjó.1 en eru á laxveiðistöngum Kvikmynd verður tekin af mótinu. Fararstjóri' útlendinganna verður kapt. Bracy, sem kom hingað til lands s. 1. haust til að kynna sér allar aðstæður. Leizt honum mjög vel á öll skilyrði til þess, að móti'ð yrði haldið í Vestmannaeyjum, eins og nú hefur orðið raun á. OLÍUFÉLÖGIN hafa gért samkomulag sín á milli um það, að auglýsa ekkert í blöðum og tíma- ritum um óákveðinn tíma. Mun ákvörðun þessi hafa verið tekin vegna ráðstaf ana ríkisstjórnarinnar í Maí kemur í dag í DAG kemur stærsti togari Islendinga til landsins. Það er togarinn Maí, sem smíðaður hefur verið í Vestur-Þýzka- landi fyrir Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar. Togarinn Maí er 1000 lestir að stærð. Nafnið er það sama og á fyrsta togara Bæjarútgerð ar Hafnarfjarðar, sem hét Maí, og sem var fyrsti togarinn sem gerður var út frá íslandi, sem ekki var í einstaklingseign. Maí mun leggjast að bryggju í Hafnarfirði í dag klukkan 6 síðdegis. MMWWMMHMMMWIWMMt STJÓRN SUJ hefur á- kveðið að halda fund full- skipaðrar sambandsstjórn ar laugardaginn 28. maí í Reykjavík. Nánar verður skýrt frá fundinum síðar. efnahagsmálum en olíufé- lögin telja víst að þær komi ekki sérlega létt nið ur á fyrirtækjum þeim hér á landi er verzla með olíu, a.m.k. ekki vaxtahækkun- in. Nokkru eftir að efnahags- ráðstafanir ríkisstjórnarinnar komu til framkvæmda, varð þess vart, að ýmis fyrirtæki ráðgerðu auglýsingabann á stjórnarblöðin í mótmælaskvni við ráðstafanirnar. Ekki hefur Alþýðublaðið haft aðrar fregn- ir að slíku auglýsingabanni en þessar viðvíkjandi olíufélögun- um. Og þetta auglýsingabann olíufélaganna mun eftir því, sem Alþýðublaðið bezt veit, ná til allra blaða og tímarita. Maður nokkur er hringdi í eitt olíufélaganna í gær og bað um auglýsingu í tímarit fékk það svar, að vegna ráðstafana ríkisstjórnarinnar hefðu olíu- félögin ákveðið að auglýsa ekkert. Þau vildu ekki keppa hvert við annað. Þannig er hin frjálsa samkeppni olíufélag- anna á íslandi! neita vegna efna- hagsráð- stafananna ftWWWWWMWMMWW íslenzkur fiskur í suðupokum Í ÁGÚST fréttabréfi Sjáv * arafurðaúeildar SÍS í fyrra var skýrt frá banda- rískri nýjung í matvæla- framleiSslu. Var hér um að ræða pökkun á alls konar tilbúnum mat í þar til gerða poka, sem hægt var að skella í sjóðandi vatn, og síðan beint á diskinn. Fyrirtæki Sölumiðstöðv arinnar í Bandaríkjunum, Coldwater Seafood Corp., 51 hefur nú hafið framleiðslu á tveimur fiskréttum í slíkum pokum. Er það þorskur í liumardýfu og þorskur í rækjudýfu. Munu þetta vera hinir gómsætustu réttir og eru þeir seldir í mjög smekk- legum umbúðum. Radarstöö bannsvæ nwwwwwwwwww LANDVARNARAÐHERRA Bandaríkjanna, Gates, fyrir- Tveir braggar brunnu í gær SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kvatt úr klukkan 14,39 í gærdag að bröggum við Reykja nesbraut, skammt fyrir neðan Fossvogskirkjugarðinn. — Þar hafði komið upp eldur. Þarna hafði komizt eldur í tvo geymslubragga. — Þeir brunnu allir að inann og allt sem í þeim var geymt. Þarna var íbúðarbraggi' alveg við, en slökkviliðinu tókst að bjarga honum. í bröggunum voru geymd ým- is verðmæti. Miki'ð var þar af varahlutum til bifreiða, verk- færi' og alls kyns hlutir. Mun haf'a orðið töluvert tjón af brun anum. Eigandinn er Páll Einarsson. skipaði allsherjaræfingu innan -herja Bandaríkjanna, eftir að ástandið í heimsmálunum hafði stórversnað vegna hótanna Krústjovs á stórveldafundin- um í París. Æfingin stóð í nokkrar klukkustundir. Öll leyfi hermanna voru aft- urkölluð og þeim fyrirskipað að koma þegar til bækistöðva sinna. Hér heima á íslandi varð lítið vart við þessa allsherjar- æfingu. Menn sem vinna á Keflavík- urflugvelli tók þó eftir því, að radarstöðinni fyrir ofan Sand- gerði, H—1, var lokað fyrir allri umferð. Þeir, sem hafa verið að vinnu sinni í radar- stöðinni, fengu ekki að koma þar inn. Lýst var yfir að stöðin væri bannsvæði. Alþýðublaðið — 18. maí 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.