Alþýðublaðið - 18.05.1960, Síða 6
Gamla Bíó
| 4in> ' • * '
Áfram hjúkrunarkona
(Carry On, Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá
gkemmtilegri en „Áfram, liS-
þjálfi“ — sömu leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16-444
Lífsblekking.
Lana Turner
Jphn Gavin.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
í NAFNI LAGANNA
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Tripolibíó
f Sími 11182
Og Guð skapaði konuna
Heimsfræg og mjög djörf ný
frönsk stórmynd í litum og
Cinemascope. — Danskur texti.
Brigitte Bardot
Curd Jiirgens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Litli *>róðir
(Den r0de hingst)
Framhaldssaga Familie Journale
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
Síim 2214*
Ævintýri Tarzans
Ný amerísk litmynd.
Gordon Scott,
Sara Shane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
☆ Félaoslíf
FRÁ FARFUGLUM:
Á laugardaginn kemur er ráð
gerð eins og hálfs dags ferð á
Eyjafjallajökul. — Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir um að
hafa samband vi'ð skrifstofuna,
Lindargötu 50, sem fyrst, en
jþar er opið miðvikudags- og
föstudagskvöld kl. 8,30-10, sími
15937. ■— Nefndin.
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. — Eigum fyrirliggj-
andi hólfuð oe óhólfuð dún-
og fiðurheld ver.
Fljót afgreiðsla.
Dún- og fiðurhreinsunm
Kirkjuteig 29 — Sími 33301.
..............
Nýja Bíó
Sími 11544
Greifinn af Luxemburg
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd, með músík eftir Franz
Lehar.
Renate Holm
Gerhard Riedmann
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sim» 11384
Fíugorusuir yfir Afríku
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný þýzk kvikmynd. —
Danskur texti.
Joachim Hansen
Marianne Koch
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249.
21. VIKA:
Karls^ >»naðtur
% SAGA STUDIO PRÆ.SEMTERER
DEH STORE DAHSKE FARVE
^ % FOLKEKOMEDIE-SUKCES
STYRMAND
KARLSEM
rrit efter "SIVRMaMB KARlSEtfS FlflMMER
Istenesat af ANNELISE REENBER6 met
ÍOHS. MEYER»DIRCH PflSSER
OVE SPROG0E * 7RITS HELMUTH
EBBE LAHSBER6 oq manqe flere
„Fn Fuldtœffer- vilsamle
et Kœmpepublil>um“vil^iK
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
R e g n
Hin afbragðsgóða litkvikmynd
með
Ritu Hayworth
José Ferrer
Endursýnd kl. 7 og 9.
7. HERDEILDIN
Sýnd kl. 5.
Fæði
í
)J
■
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
ÁST OG STJÓRNMÁr.
Sýning £ kvöld kl. 20.
Aðeins þrjár sýningar ef tir.
f SKÁLHOLTI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
. Listahátíð Þjóðleikhússins
4.—17. júní.
SELDA BRÚÐURIN
Sýningair 4., 6., 7. og 8. júní.
HJÓNASPIL
Sýning 9 júní.
RIGOLETTO
Sýningar 10, 11., 12. og 17. júní.
f SKÁLHOLTI
Sýning 13. júní.
FRÖKEN JULIE
Sýningar 14., 15. og 16. júní.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
•tAFiMeriftg)
Get bætt við nokkrum
mönnum í fast fæði, í
prívat húsi við Lauga-
veg.
Upplýsingar í síma 23902.
Bifreiðasalan
Barónsstíg 3.
Sími 13038.
Opið alla daga
Beztu fáanlegu
viðskiptin
Bifreiðasalan
Barónsstíg 3.
Sími 13038
LEIKFÉIA6Í
REYKJAVÍKDW
Græna lyflan
Eftir Avery Hoppwood.
Leikstjóri:
Gunnar Róbertsson Hansen.
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen.
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2 í dag. Sími 13191.
Bifreiðasalan
og leigan
i9
Sítni 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra új
val sem við höfum af
alls konar bifreiðum.
Stóri og rúmgott
sýningarsvæði.
BifroíÁasalan
op feigan
IngóHssfræli 9
Sími 19092 og 18966
Sími 50184.
Eins og fellibylur
(Wie ein Stiirmwind)
Mjög vel leikin þýzk mynd, Byggð á skáldsögu
eftir K. HeDmers. Sagan kom sem framhalds-
saga í Familie-Journal.
Aðalhlutverk:
LILLI PALMER — IVAN DESNY.
Sýnd1 kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
SinfóníuhljómsTeil
Tónleíkar
í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudag 20. maí kl. 20.30.
Stjórnandi dr. Varlav Smetácrek
Einleikari: Björn Ólafsson.
Efnisskrá: Gluck: Forleikur að óperunni „Iphigenia
in Aulis“. Beethoven: Fiðlukonsert £ D-dúr op. 61.
Schumann: Sinfón£a nr. 4 í d-moll op. 120.
Aðgöngumiðar seldir £ Þjóðleikhúsinu.
Hafnfirðingar
Garðyrkjuráðunautur bæjarins gefur bæjar-
búum kost á ókeypis leiðbeiningum um fegr
un lóða og garða og er til viðtals í skrifstofu
bæjarverkfræðins, Strandgötu 6, á föstudög
um og þriðjudögum kl. 9—12 f. h.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Stefán Gunnlaugsson.
—rra"*
KH&W
9 18. maí 1960 — Alþýðublaðið