Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 14

Heimskringla - 19.12.1945, Blaðsíða 14
14. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. DES. 1945 tfU+t enjrew LimiteD Portage at Caiiton VÉR FLYTJUM ÖLLUM VORUM MÖRGU VIÐSKIFTAVINUM INNILEGAR HÁTÍÐAKVEÐJUR Fisheries Armstrong Gimli LIMITED 807 Great West Permanent Bldg., Winnipeg bestu óskum gleðileg jól Til vina viðskifta manna vorra | The J. H. Ashdown Hardware M Company Limited Innilegar til allra okkar íslenzku viðskifta- vina og fiskimanna við Winnipeg og Manitoba vötn. Independent Fish Company Ltd WINNIPEG, MAN 941 SHERBROOK ST rom WINNIPEG, MAN Use HAPPY GIRL FLOUR in atl your baking. TIL VORRA MÖRGU VINA GUNDRY-PYMORE Limited BRITISH QUALITY - FISH NETTING * 60 VICTORIA ST. :: WINNIPEG, MAN. Nú í ár verða fleiri en venjulega, sem óska að senda hátíðakveðjur með talsíma. Vér höfum gert THE MARLBOROUGH (RwSf-. N. ROTHSTEIN, forstöðumaður SMITH STREET — WINNIPEG SÍÐASTA LEXÍAN — Smásaga — Eftir Alphonse Daudet Eg varð altaf seinn að komast af stað á skólann og kveið því sárlega, að eg mundi fá ofanígjöf hjá Hamel gamla, sérstaklegd vegna þess, að hann hafði sagt 1 að hann ætlaði að spyrja okkur eitthvað út úr málfræði, en þar vissi eg ekki upp eða niður. Mér datt í hug að prettast um að fara í skólann þann daginn og eyða bara deginum útivið. Það var svo hlýtt og bjart og fuglarnir sungu svo fallega. Það var svo ósköp notalegt að vera úti og svo voru prússneskir hermenn við heræf- ingar á auða svæðinu í grend við sögunarmilluna. Þetta var alt svo miklu aðgengilegra heldur en að hanga í skólanum og fá skömm í hattinn fyrir að vita ekkert í því sem maður átti að j læra, en eg stóðst freistinguna í þetta sinn og flýtti mér sem mest eg gat. Þegar eg kom að bæjarráðs- byggingunni, var þar margt fólk að lesa það sem þar var skrifað á stórt spjald. Þarna höfðum við síðustu tvö árin fengið allar okk- ar slæmu fréttir, um ósigra, und- anhald og margt annað af því tagi. Eg hugsaði með sjálfum mér, án þess að hægja á hlaup- unum: “Hvaða óhapp er nú á seyði?” Um leið og eg flýtti mér fram- hjá, sá eg járnsmið þorpsins, og iðnnema hans vera að lesa það sem á spjaldinu stóð. Hann kall- aði til mín: “Flýttu þér ekki svona mikið drengur litli, þú kemst í skólann nógu fljótt án þess.” Eg hélt hann væri bara að senda mér háðglósu og þegar eg kom að skólahúsinu, var eg svo móður að eg náði naumast and- anum. Það er vanalegt, þegar skólinn byrjar, að það verður töluverður hávaði þagar verið er að opna skrifpúltin og láta þau aftur og kennarinn finnur oft ástæðu til að berja í borðið með reglustrik- unni og fleira þesskonar. En í þetta sinn var alt eins hljótt sem mest gat verið. Eg hafði gert mér vonir um að komast í mitt sæti, án þess að eftir mér væri tekið. En nú varð alt að vera eins kyrlátt eins það væri sunnu- dagsmorgun. Eg sá gegnum glugga, að hinir krakkarnir voru í sætum sínum og kennarinn gekk um með þessa voðalegu reglustriku í hendinni. Eg varð að opna dyrnar og allir sáu mig koma inn. Það var svo sem auð- skilið, að eg var býsna feimnis- legur og hræddur. En það kom ekkert fyrir. Ham- el kennari sá mig og sagði mjög góðlátlega: “Flýttu þér í sætið þitt Franz litli. Við vorum að byrja ári þín.” Eg stökk yfir bekkinn og sett- ist í mitt sæti. Það var ekki fyrri en eg var nokkurvegin búinn að ná mér eftir kvíðann og hræðsluna, að eg tók eftir því að kennarinn okkar var í fallega, græna frakk- anum sínúm og í sérlega fallegri skyrtu og hafði litla, svarta silki- húfu á höfðinu, sem var öll út- saumuð, en hann var aldrei svona til fara nema við sérstök hátíðleg tækifæri. Alt innan skólans virtist vera svo undar- lega kyrlátt og hátíðlegt. En það sem mór þótti þó einkenni- legast var það, að á öftustu bekk- unum, sem altaf voru auðir, sátu nú æði margir gamlir borgarar, hljóðir og kyrlátir rétt eins og við, skólakrakkarnir: Hauser gamli með sinn þrístrenda hatt, fyrverandi bæjarstjóri, fyrver- andi póstafgrieðslumaður og ýmsir fleiri. Allir voru þeir eitt- hvað svo skelfing raunalegir. — Hauser hafði tekið með sér gamla stafrofskverið sitt og lagt það opið á kné sér og stóru horn- spanga gleraugun sín þvert yfir blaðsíðurnar. Meðan eg var að hugsa um þessa undarlegu hluti, tók kenn- arinn til máls og var nú eins und- arlega blíður í máli eins og "hann hafði vsrið við mig þegar eg kom inn og var of seinn: “Börnin góð, þetta er mín síð- asta kenslustund hér í skólanum. Fyrirskipun hefir kornið frá Berlín um að kenna aðeins þýzku í öllum skólum í Alsace og Lor- raine. Nýi kennarinn kemur á morgun. Þetta er ykkar síðasta lexía á frönsku. Nú skuluð þið vera hæglát og taka vel eftir.” Þetta kom yfir mig eins og þruma úr heiðskíru lofti. Þvílík hörmung! Svo þetta var það: hefði viljað gefa til að geta farið með þetta hátt og skýrt og alveg orðrétt. En þetta fór alt út um þúfur fyrir mér. Eg gat bara byrjað og fékk þá fjarskalegan hjartslátt og hélt mér dauðahaldi í skrifborðið mitt og þorði ekki að líta upp. Eg heyrði Hamel segja við mig: “Eg skal ekkert ávíta þig Franz litli, þér líður víst nógu illa fyrir það. Þið sjáið hvernig þessu er varið, á hverjum degi höfum við hugsað sem.svo: — “Þetta gerir ekkert til, eg hefi nægan tíma, eg get lært þetta á morgun, og nú sjáið þið afleið- ingarnar. Það er eitt af því sem okkur hér í Alsace er mjög áfátt í að nota vel tímann til lærdóms, okkur finst jafnan nógur tíminn til að læra. Mennirnir sem sitja þarna í öftustu hekkjunum, hafa fullan rétt til að segja við ykkur: “Hvernig er þessu varið, þið lát- ist vera góðir og gildir Frakkar, en kunnið þó hvorki að tala né skrifa móðurmál ykkar svo sæmilegt sé?” En þú ert ekkert verri en aðrir, Franz litli, við böfum öll mikið að ásaka okkur fyrir. Foreldrar ykkar voru ekki nógu áhugasöm að halda ykkur að lærdóminum. Þau vildu held- ur láta ykkur vinna við búskap- inn, eða eittthvað annað, til þess að fá meiri peninga. Eg er svo sem ekki saklaus heldur. Hefi eg svo sem ekki oft sent'ykkur til að vatna blómunum mínum þegar þið áttuð að vera að læra, og gefið ykkur frí þegar mig hefir langað til að fara og fiska?” Svo hélt kennarinn áfram að tala um franska tungu, sagði að hún væri hið fallegasta mál í beimi, ljósast og réttast. Við mættum til að varðveita það og glata því aldrei, því þó fólkið sem þeir höfðu auglýst þarna hjá bæj arráðshúsinu. Síðasta lexían mín í frönsku! Og eg gat naumast skrifað fron- sku, og nú átti eg aldrei að fá meiri tilsögn í móðurmálinu. Nú fann eg sárlega til þess hve mjög j eg hafði vanrækt námið og sóað ! mínum dýrmæta námstíma til ýmislegs, sem mér nú fanst fá-j nýtt í samanburði við móður-| málið. Bækurnar mínar, sem mér höfðu alt til þessa þótt svo leiðar og þungar að bera, sérstaklega málfræðin og sagan, voru nú gamlir og góðir vinir mínir, sem mér fanst eg mætti ekki án vera. Svo var þetta með kennarann, Hamel, sem var nú að fara burtu. og eg mundi sjálfsagt aldrei sjá hann aftur, það var alveg nóg til þess, að eg gleymdi alveg reglu- stikunni hans og líka því hváð hann var geðvondur stundum. Aumingja maðurinn! Það var gert í heiðursskyni við hans síð- ustu kenslustund, að hann hafi nú farið í sunnudagafötin sín, og nú skildi eg hversvegna gömlu mennirnir í þorpinu voru þarna staddir. Það var vegna þess, að þeir hefðu ekki gengið lengur á skóla og lært meira, meðan tími var til. Þetta var þeirra aðferð til að votta gamla kennaranum þaklæti sitt og virðingu fyrir förutíu ára dygga þjónustu og einnig til virðingar við landið, sem nú var ekki lengur þeirra eigið land. Þegar eg var að hugsa um þetta, heyrði eg mitt eigið nafn nefnt. Það þurfti endilega að koma í minn hlut í þetta sinn, að fara með einhverja málfræðis-j þulu, sem við öll áttum að kunna utanbókar. Eg veit ekki hvað eg Innilegar Mátí<5a- M.ve<5jm-r til ailra ÍSLENDINGA á ættjörðinni, ÍSLENDINGA vestan hafsins, ÍSLENDINGA, hvar sem þeir dvelja. Keystone Fisheries Limited 272 MAIN ST. :: WINNIPEG G. F. JONASSON, framkvæmdarstjóri ráðstafanir um að gefa fljótustu og beztu þjónustu sem oss er unt, viðvíkjandi samtölum út úr borginni. En, ógæfan er sú, að vér höfum ekki n æ g i le g a margar línur til þess aö höndla öll utanborgar sam- töl, sem fólk mun óska að fá afgreidd. Ef ekki er hægt að ná sambandi strax, — sem stundum vill verða—þá biðjum við yður að hafa þolinmæði. Það er ódýrara að síma eftir fel. 6 á kvöldin, og einnig á sunnudögum. Á jóladaginn er sama'gjald og á sunnudögum. Vér þökkum vin- samleg viðskifti ó liðna tímanum, og tökum þetta tœki- fœri að óska yður gleðilegra hótiða. mANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.