Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 1
W« recommend for vour crpproval ouz "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. htal*. We recommead fot yonr approTal our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeq Phone 37 144 _________Frank Hannibal, Mgr LXI. ÁRGANGUR WINNIPBG, MIÐVIKUDAGINN, 30. JÚLI 1947 NÚMER43. og 44. ÁRNUM ISLENDINGUM HEILLA 4. ÁGUST Á GIMLI AÐSTOÐAR-MEYJAR FJALLKONUNNAR FJALLKONAN Forseti Islendingadagsins Ritari Islendingadagsins Ungfrú Thora Asgeirson Ungfrú Lilja Johnson FYRIR SJ0TÍU ÁRUM Heimskringla hefir nokkur undanfarin áj minst atriða úr sögu Vestur-Islendinga fyrir 70 árum í tölublaðinu næst á undan íslendingadeginum. 1 þetta sinn er ýmislegs fharksverðs að geta, því árið 1877 markar nokkur djúp og merkileg spor í þjóðltífi íslendinga hér vestra. Þeir áttu þá langflestir heima í Nýja-ls- lendi. Það var ekki fyr en eftir það, að þeir tóku að dreifa úr sér neitt að iláði. Tvö landniám9árin 1875 og ’76 hiöfðu verið löng og ströng. Úr bólunni 1876-7 dóu yfir hundrað manns auk alls annars harðrétt- is, sem við var að búa. En þrtátt fyrir þetta hafði bygðarbúum fjölgað vegna innflutnings svo að 1877, var Nýja-ísland orðið all fjölment. Segir svo frá, að um 400 búendur hafi verið í Nýja-lslandi áður en burtflutn- ingurinn hófst þaðan á næstu ár- um, fyrst aðallega til Dakota, en um 60 aðeins eftir að honum lauk. En fjölmenninu og dreif- ingu innflytjendanna, fylgdi að skipuleggja þurfti þjóðfélagið og það var þá sem Stjómarlög Nýja- Islands voru samin, sem einstök eru í sinni röð og hvergi í öðrum bygðum innflytjenda áttu sér stað. Nýja-lslandi var skift niður í fjóra hreppa, eða bygðir, eins og hér var kallað: Váðinesbygð, Ár- nesbygð, Fljótsbygð og Mikleyj- arbygð. 1 hverri bygð voru kosnir fimm menn í bygðar- nefndina (hreppsnefnd) og var einn þeirra bygðarstjóri eða hreppstjóri. En svo var skipað “Nýlenduráð”, en í þvií voru hreppstjóramir fjórir. Það var nokkurs konar yfirráð alls ný- lendusvæðisins eða sýsluráð. Skipulagning þessi hélzt í 10 ár eða til 1887. Það átti sér hvergi stað nema þarna. Það var hvergi annars staðar hægt að koma því við. Þarna var þess kostur, vegna þess, að þetta ný- lendusvæði Islendinga lá utan hins forna Manitoba-fylkis. Það var í svo nefndu Keewatin-hér- aði og náðu því eigi lög fylkisins yfir það. Hvar annars staðar sem Islendingar settust að, fleiri eða færri, lutu þeir hérlendum lögum. Stjórnarlög Nýja-Islands hafa vakið mikla eftirtekt hérlendra manna, er sögu og fróðleik unna. Þau verða að líkindum eitt af þvá í fari Vestur-lslendinga, er lengi verður vitnað í sem vott þess, hvað þjóðfélags hugmyndir þeirra voru háar er þeir komu hingað. Annað sem á þessu ári (1877) skeður í þjóðiífi Vestur-lslend- inga, er stofnun fyrsta íslenzks prentaðs blaðs, Framfara. Verð- ur það ávalt talið stórt spor í menningaráttina. Á þessu ári var einnig stofnsett kirkjusafn- aðariíf á meðal Islendinga í Nýja-lslandi. Voru einir 10 söfnuðir myndaðir, lúterskir að sjálfsögðu, en þeir komu sér ekki saman um einn og sama prestinn og urðu þeir því tveir og tvö kirkjufélögin: “Hið lúterska kirkjufélag Islendinga í Vestur- heimi”, með 5 söfnuðum er séra Jón Bjarnason varð prestur fyrir og “Hinn íslenzki lúterski söfn- uður í Nýja-lslandi”, en prestur þeirra kirkna var séra Fáll Þor- iáksson og vom söfnuðir hans 3. SKÁLD ÍSLENDINGADAGSINS Ragnar Stefánsson Guðmuodur A. Stefánsson Steindór- Jakobson Davíð Björnsson Frá Vestur-íslendingum (Eftirfarandi grein birtist 15. I því sambandi verða mikil há- júná á Morgunblaðinu og mun með þökkum verða lesin af Vest- ur-lslendingum. Ritstj. Hkr.) Frú Kristín Hilda Stefánsson Séra Páll vakti fyrst máls á stofn un kirkna í Nýja^íslandi, en hann var prestur norskrar sýn- odu í Bandaríkjunum, en það þektu menn ekkert, vissu aðeins að hún var lútersk og forn í anda og kenningu. En reipdrátt- ur varð þó um þetta og þar byrj- aði ein fyrsta félagssundmng Is- lendinga hér vestra. Meiri hlut- inn kaus að mynda óháð kirkju- félag, með séra Jón í broddi fylk- ingar. Þótti það frjálsara. Er sagt að sundrung þessi hafi að nokkm orðið orsök burtflutn- ings manna úr Nýja-íslandi. Á þessu ári voru barnaskólar stofnaðir á Gimli og við Islend- ingafljót. Að rifja þetta upp er gaman. Þó ekki hafi verið á margt bent, er það augljós vottur þess, að menningarláf Islendingas hér vestra hófst mikið í aukana á ár- inu 1887, eða fyrir 70 ámm, og langt fram yfir það, sem það hafði áður gert. Þess er vert að minnast þó langt sé síðan. endurreisa hagkvæma hluttöku Canada í verzlun og viðskiftum í framtíðinni, á verzlunarstöðv- um og höfnum í þeim hluta heimsins. tíðarhöld í Ohicago, þar sem Sví- ar eru fjölmennir. Heima Svíar gera margt og mikið til að heiðra sína amerísku bræður og spara ekkert til. Þeir ætla að senda einn meðlim konungs- björnssón forstjóra um för hans fjölskyldunnar vestur um haf til elliheimilisins að Gimli. Þetta °§ yfirleitt ^113 ÞJoðarbroti sánu mun vera í fyrsta sinni sem Gásli vestan hafs allan ^11 sóma 56111 hittir Vestur-lslendinga i heima- ÞeÍr §eta ***** 1 te tótið' 1 Morgunblaðinu í fyrra dag er stutt viðtal við Gásla Sig- landi þeirra. Hann varð eins og aðrir Austur Islendingar, er þangað koma, hrifinn af mót- tökunum, hlýjunni og gestrisn- inni, sem Islendingar mæta hvarvetna. Hann kynntist þvá hvernig Þannig eigum við einnig að fara að. Þegar við förum að hugsa um það hvað við getum best gert til þess að heiðra Vestur-lslend- inga á afmælinu kemur fyrst í hug, að senda þurfi héðan virðu- legan fulltúa, helst æðsta mann Vestur-íslendingar eruað heq-! þjóðarinnar ef því verður við Erindrekar til Japan Hon MacKenzie King, tilkynti nýlega, að sendinefnd frá Can- ada færi um þessar mundir skyndiferð til Japan, og yrði forstjóri þeirrar nefndar Gen. H. D. G. Crerar, er í sáðasta stráði var yfirhershöfðingi alls Canada hersins. För þessi, sagði Mr. King, væri farin til Japan, samkvæmt heimsboðs-tilkynningu frá Gen. Douglas MacArthur, aðal yfir- manns Sambands þjóðanna, (the Allied Powers) í Japan, og Gen. Röbertson, aðal-yfirhershöfð ingja hersetuliðs Brezka ríkja- sambandsins í Japan. Sagði Mr. King, að heimsókn- arferð þessarar Canadisku . sendinefndar að þessu sinni, væri til þess að auka efla og Ásakar gerðir Hollendinga M. J. Coldwell, CCF leiðtog inn, skoraði á Canadastjóm í framlögðu skjali sáðastl. föstu- dag, að snúa sér tafarlaust að því, að vekja athygli Samein- uðu þjóðanna á herárásum Holl- endinga í Indlandseyjunum, og krefjast fljótra og skörulegra að- gerða af öryggisráðinu. Sagði hann, að þar sem Canada væri meðlimur Sam. þjóð., með sömu áhyrgð og aðrar þjóðir, mætti hún ekki ávalt treysta þvá, að aðrar þjóðir riðu á vaðið með að sjá um að öryggisráðið geri til- raun til þess, að ráða slíkum málum sem þessum til lykta. Aðgerðir Hollendinga, (Nið- urlandanna) kvað Mr. Coldw^ll hafa komið eins og afar óvænta og óþægilega þrumu úr lofti, yfir heim allan, og auðvitað komið þvá til leiðar, að hin hættulegasta afstaða hafi mynd-! ast þar eystra. Mikið verk H. Mitchell, atvinnumála ráð-i herra, hefir lýst því yfir, að at- vinnu og ráðninga skrifstofa landsins, hafi haft til meðferðar yfir 2,250,000 manns í atvinnu leit, á þeim 26 mánuðum, er liðn- ir eru sáðan VE-Day. 1 skýrsl- um verkdeildar sinnar, sagði Mr. Mitchell, að tala þjónustuliðs við útvegun vinnu, og tryggingar atvinnulausra (unemployment- insurance) hefði verið 7,895 1. júní, borið saman við 9,896 — hæðsta tala um stríðið. 308 at- vinnu skrifstofur (miðstöðvar), kvað hann í öllu landinu. “* fy* að halda 1 móðurnflið;ikomið. eða ’að minsta kosti tor- íslenzka mennmgu og samband við gamla landið. Þetta þekkja allir, sem komið hafa í Islend- ingabygðir, en er við Gásli vor- um að ræða um þetta fram og aftur datt okkur þetta í hug. Á næsta ári eru 75 ár liðin! sætisráðherra landsins. Sáðan mætti athuga hvort ekki væri hægt að efna til hóp ferða austur og vestur um haf. Einskonar ferðamannaskifti. Við eigum að rétta vinarhendi i yfir hafið til bræðra og systra frá því, að fyrstu íslenzku vestan hafs og við getum verið frumbyggj arnir fóru vestur um haf og settust að á sléttum Kan- ada. 1 tilefni afmælisins munu I viss um, að það verður tekið | hlýlega á móti því handtaki. Og við þurfum að gera meira. Islendingar vestan hafs hugsa. yjg eigum að láta kennara okkar til hátíðahalda. Og þá verðum við hér heima, að muna eftir hér í barnaskólunum segja nem- endum sínum meira frá baráttu þjóðarbrotinu vestan hafs, sem Vestur-íslendinga og sigrum þeirra. Við gætum fengið kenn- ara að vestan til þess að ferðast hér um skólana og segja börn- unum frá lífi frænda þeirra vest- an hafs og við eigum að senda kennara vestur til að segja frá högum Islendinga heima. Það er svo ótal margt, sem gera mætti til að styrkja böndin milli heimaþjóðarinnar og þjóð- arbrotsins fyrir vestan. — í 75 ár hefir stritað og barist í fjarlægð frá heimahögunum. Muna eftir frumbyggjunum, sem komu sér svo vel í fjárlægu landi meðal ótal erlendra þjóða- brota, að nafnið Islendingur er heiðursnafn og bestu meðmæli hverjum sem það ber vestur þar. Á þessu ári eru 100 ár liðin frá þvi að fyrstu sænsku frum- byggjamir fluttu til Ameráku. Ræðumenn á íslendingadeginum á Gimli 4. ágúst Séra Einkur Brynjólfsson Heimir Thorgrímsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.