Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 13

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 13
, WINNIPEG, 30. JÚLl 1947 HEIMSKRIMGLA 13. SIÐA tilraun til að byggja upp sam- samlegri og samúðarríkri yfir- eiginlegt fulltrúaráð og heimili vegum, yrðu allar ráðstefnur allra þjóða heimsins. þessarar stofnunar, þrotabús- Ef það tækist ekki með skyn- yfirlýsing ein. 000909660e09808®s06sos006608©900fl000c0060s000000f, HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR í TILEFNI AF 58. ÞJÓÐMINNINGARDEGI ISLENDINGA í VESTURHEIMI Bjornsson's Book Store 702 SARGENT AVENUE WINNIPEG, MAN. CANADA ^ooccoecocccoccccoccooccoooooeooGGeooGOOOOOSoooeoooog Sparið Vegna Sigursins — og Friðarins OPNA Sparisjóðsreikning í þessum banka, hvetur hvern mann til að gera sér að reglu, að leggja nokkuð fyrir, sem að góðu haldi kemur bæði til heimilis þarfa og hvers annars, er að höndum ber. Því meira sem þér sparið, því meira hafið þér handa á milli til að kaupa verðhréf og spara til ýmsra þarfa og ef í nauðir rekur. * Nú er stríðið er afstaðið, þykir þér vænt um. að hafa sparað fé þitt og lært þau hyggindi sem í hag koma. Opnið reikning í dag hjá oss.« The Dominion Bank ESTABLISHED 1871 S. C. Cook — Assistant General Manager, Winnipeg, Man. Branches in Winnipeg include: Notre Dame & Sherbrook Sts. — Geo. Watson, Manager North End — B. E. Elmore, Manager SELKIRK, MAN. — R. A. Glendinning, Manager L 3. ^atbal Funeral Service Winnipeg & Gimli Manitoba ii Neitunarvalds-deilui’ Kjarnorkunefnd Sameinuðu þjóðanna var orðin þreytt á hin- um sífeldu, og sávaxandi deilum og skærum milli Austur- og Vestur^valdaríkjanna, um neit- unarvaldi kjarnorkumálinu (the Atomic veto), og lagði það mál upp á hillu til óákveðins tíma, eftir að Bandaríkin höfðu ákveð- ið lagt fram þá tilkynningu, að þau gengu aldrei að, eða aðhylt- ust stefnu Rússlands í því máli. Var því frestað eftir beiðni hins ameríska fulltrúa Frederick H. Osborn, er sagði, að Banda- ríkin gætu ekki verið samþykk neinni tilraun til þess að veita stórveldunum rétt til að beita neitunarvaldi gegn því, að þeim, sem gerðu sig seka um misnotk- un alheims-kjarnorkustjórnar, væri refsað. Andrei Gromyko, sovét-fulltrúi, hreytti fram úr sér því til andsvara, að Rússland gæti enn ekki gengið inn á, eða aðhylst aðstöðu eða stefnu Bandarikj anna. Málið var því lagt yfir um óá- kveðinn tíma, ef til vill um margra mánaða skeið, til þess er leitast verður við að komast að einhverri niðurstöðu um stjórn k j arnorkunnar. Gromyko endurnýjaði þó til- raun sína um breytingar-tillögu á móti þeim meiri hluta, er fylgdi Bandaníkjunum að málum í neitunarvalds-deilunum. En eigi bar hann fram neinar mótbárur, þegar forsetinn, Fern- and van Leugenhov frá Belgíu, varð við beiðni Osborns, að mál- ið væri lagt yfir. Lýsti Osborn þvi yfir, að hann sæi enga skyn- samlega ástæðu til að halda uppi löngum kappræðum og sífeldum deilum um mál þetta að sinni. Mr. Osborn kvað 10 af 12 þjóð- um, hverra fulltrúar skipuðu kj arnorkunefndina, hafa fallist á afstöðu Bandaríkjanna, sem sé þá, að engin þjóð er bryti sett alheims stjórnarlög, eigi að kom- ast undan réttlátri hegningu fyr- ir slíkt brot, með því að nota sér neitunarvalds-rétt hinna 5 stór- velda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði einnig ,að kjarn- orkunefndin gæti ráðið fram úr þeim vandræðahorfum — í ein- hverju hinu flóknasta og vanda- mesta máli, er komið hefði fram á nokkurri ráðstefnu, aðeins með því, að fresta þrætunum um það þangað til Sameinuðu þjóðirnar hefðu fengið tíma til að hamra málið, og slétta úr mestu mis- fellunum. Afstaða Sovét-fulltrúanna hef- ir verið sú, að refsnig við brotum á kjarnorku alheimslögunum, ætti að vera skilin eftir í hönd- um öryggisráðsins, en ekki um- boðsnefndar (agency), og neit- unarvalds-réttur stórveldanna 5, eigi að koma til greina í hverju sliíku tilfelli. Og þar stendur hniífurinn í kúnni í máli þessu. Miss Snjólaug Sigurðsson heldur piano hljómleika yfir CKY útvarpsstöðina (CBC Net- work) á mánudaginn 4. ágúst n. k. kl. 11 e. h. Herbergi til leigu hjá íslenzku fólki og er óskað eftir íslenzkum manni. Þeir sem vildu sinna þessu geta fengið upplýsingar að 639 Vl> Langside St. Complimen tó o/ Zellet J jfymíted PORTAGE AVE. (Between Hargrave and Carlton) THE DANGERFIELP HOTELS The Leland The McLaren The Clarendon » VINSAMLEG MOTTAKA « Garðar Gíslason, stórkaup- maður í New York, er ásamt frú sinni í tveggja mánaða heim- sókn á Islandi. Leaders in Quality, Courtesy and Service PHONE 201 101 JUST GOOD CO AL Phone: 42 871 Jubilee Coal Co« Ltd* Corner CORYDON at OSBORNE STREET When ready to ship or sell get in touch with any of our elevator agents or H, S. ERLENDSON and G. O. EINARSSON at Arborg, Manitoba Federal Grain Ltd. SEED and GRAIN ( |GROW ERS | 8 WEBUY ANDCLEAN: o * Alfalfa, Clovers, Grasses, Field Peas Also Cereal Grains GRAIN EXCHANGE, WINNIPEG CLEANING PLANT: 120 Empress St., nr. Notre Dame & Keewatin, Winnipeg, Man. •ýsCOCCOOGOOGeOOGGOOGOOCOCOOGCCCOOOOGOOOOOGCCeSGCGeCoð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.