Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 16
16. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JÚLI 1947
FJÆR OG NÆR
3.
a-
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í prestakalli
séra H. E. Johnson:
Steep Rock, sunnudaginn
ágúst kl. 2 e. h.
Mikley, sunnudaginn 10.
gúst kl. 2 e. h.
Lundar, sunnudaginn 17.
gúst kl. 2 e. h.
Vogar, sunnudaginn 24. ágúst
kl. 2 e. h.
Reykjavík, sunnudaginn 31.
ágúst kl. 2 e. h.
* * *
Meðtekið í útvarpssjóð
Hins Sameinaða Kirkjufélags
E. Johnson,
Steep Rock, Man.
J. Thorsteinson,
Steep Rock, Man.
F. E. Snidal
Steep Rock, Man.
$1.00
Th. Ólafsson,
Sinclair, Man.......... 1.00
Mrs. Helga Björnsson,
Mountain, N. D. _____
Friðrik Kristjánsson,
Winnipeg, Man........
Með kæru þakklæti,
P. S. Pálsson
—796 Banning St., Winnipeg
* ♦ ♦
Skírnarathöfn
Við guðsþjónustuna sem fór
fram í kirkjunni í Piney, sunnu-
daginn 27. júlí, skírði séra Philip
M. Pétursson, sem þar messaði,
þrjú börn, Bradley William, son
Mr. og Mrs. William G. Björns-
son; Judith Marlene, dóttur Mr.
og Mrs. Alfred O. Thompson, og
Kenneth John, son Mr. og Mrs
Richard M. Norman.
HUGSAÐ HEIM
(Gefið í Heklusjóð)
1.00 Mrs. Helga Bjömsson
Áður augl.
1.00
Alls ____
Blaðið Hkr. er helmingi stærra
2.00 j þessa viku en vanalega, og á það
| að jafna upp fyrir næsta blað,
2.00' sem út hefði átt að koma &. ág.,
50 YEARS
ol Dependable Service
at Cost
Since WAWANESA was organized over 50
years ago many new ”Insurance Trails” have.
been blazed in Canada.
★ Fire and Accident Prevention Campaigns.
★ Fire-Fighting Equipment Loaned.
★ feroadened Insurance Coverage.
★ Favorable Automobile Rates.
★ And always, Prompt and Fair Settlement
of Claims.
«|»U£|___
WAWANESA
Mutual Insurance Company
LOCAL REPRESENTATIVE:
JOHN V. SAMSON
1025 Dominion St. — Phone 38 631
WINNIPEG, MAN.
en að henni lokinni leggur for-
seti blómsveig við fótstall Jóns
Sigurðssonar og Lúðrasveitin
$10.001 leikur þjóðsönginn.
273.00 j f>egar þessari athöfn er lokið
" jgengur Fjallkonan fram á svalir
$293.00 Alþingishússins. í»á flytur for-
“ j sætisráðherra ræðu, en að henni
en sem ekki getur orðið af, vegna j lokinni verður gengið suður á
þess að í þessi vikulok byrjar iþróttaVÖllinn. Þar fara fram
'hvíldartími starfsmanna hja íþrðttakepPnir dagsins.
Viking Press. — Næsta
blaðs er því ekki von fyr en 13.' Um kvöldið verða skemtanir
ágúst. Fáliðuð félög geta ekk: 1 Hljómshálagarðinum. - Þar
haldið uppi starfi yfir hvíldar- leikur Lúðrasveit Reykjavíkur.
tíma manna. En skrifstofan' TónlistafélaSskórinn synSur- ~
verður eigi að 'síður opin til að Gunnar Tboroddsen flytur þar
PHONE 31 477
RIVERVIEW
TRANSFER
Furniture ★ Reírigerators
Baggage
BEST LOCATED TO SERVE
THE WEST END
629 ELLICE AVENUE
5 Trucks at your service
ur syngur. — Þá verður háð
Bændaglíma, en að henni lok-
inni syngja Karlakór Reykja-
víkuT og Þjóðkórinn og Lúðra-
sveitin leikur. Klukkan nærri
11 verður flugeldasýning og
rúmlega 11 hefst dansinn á Frí-
taka á móti pósti og svara bréf- ræðu °§ karlakórinn Fóstbræð- kirkjuveginum,—Mbl. 17. júní
um er með þarf. Þetta eru á-
skrifendur og vinir
beðnir að hafa í huga.
blaðsins
jpOCOCOIOOCCCCOCCCCOOOeCOMOCOCOOCOOOOOOCCCOCOOOCCOKÍ
-----------------------------------1
C0NGRATULATI0NS
to
the Icelandic people
ON THEIR YEARLY
NATIONAL CELEBRATION
HELD AT GIMLI, MANITOBA
Á föstudaginn 25. júlí, jarð-
söng séra Philip M. Pétursson,
Jack Riedle, hótelhaldara King
George hótel í Winnipeg, sem
var 71 árs gamall. Kveðjuathöfn-
in fór fram frá útfararstofu Mor-
due Brothers.
* * *
Á þriðjudagskvöldið 8. júlí s. 1.
fór fram hjónavígsla að 1044
Valour Road, Winnipeg, heimili
þeirra Mr. og Mrs. Lorens Thom-
sen. Voru þá gefin saman í
hjónaband Guðrún Lilja dóttir
þeirra og Jóhann Borgford, ung-
ur bóndi frá Leslie, Sask. Fjöl-
menni var viðstaftt, og að lokinni j
athöfninni fór fram vegleg
veizla. Séra Valdim^r J. Ey-
lands gifti. Framtiíðarheimili
ungu hjónanna verður við Leslie.
* *■ «
Jón A. Vopni frá Kenville, j
Man., er staddur í bænum og
mun verða hér fram yfir ís-!
lendingadag.
R t *
Bergur Jónsson, Baldur, Man.,;
var staddur í bænum í fyrri
viku. Hann kvað uppskeru horf-
ur sæmilegar, einkum meó
hveiti, er betur stóð vorkuldana
en haírar eða fóðurbætir. Berg-
ur kom til að leita sér lækninga.
* * +
Séra Philip M. Pétursson, Sig-
urður Anderson, Mrs. S. M. Law-
son og Gunnar Eriendsson fóru A
s. 1. laugardag til Piney, Man. i
Séra Philip messaði þar og skárði 11
3 börn. Messan var fremur veljl
sótt. Sigurður, sem er gamall
Piney-búi, sagði uppskeru horf-
ur í meðallagi. Rigningarflóð j
sem þar kom snemma í júnií dróg
mikið úr uppskeru, sem þrátt
fyrir vorkuldana, leit þá ekki
sem verst út.
Á miðvikudaginn jarðaði séra
Philip M. Pétursson aldraða
konu, Mrs. Margaret Gallaher, *
74 ára að aldri. Athöfnin fór! |
fram frá útfararstofu Gardiners f
í Winnipeg.
Islendingadagurinn
í Wynyard, Sask.
I
íslendingadagur Vatnabygða
verður haldinn miðvikudag-
inn 6. ágúst í listigarði Wyn-
yard-bæjar. Góðir ræðumenn
hafa verið fengnir og æfður
söngflokkur; knattleikur og í-
þróttir fara fram.
★ ★ ♦
Messuboð
Messað verður á Silver Bay,
sunnudaginn 3. ágúst, n. k. kl.|
1.30 e. h., og að Oak View kl. 3
e. h. Allir boðnir velkomnír.
Skúli Sigurgeirson
CrHURDYQUPPLY^«O.Ltd.
BDILDERS* SUPPLIES and COAL
M C
HÁTÍÐAHÖLDIN
I REYKJAVIK
SARGENT & ERIN
WINNIPEG, MAN.
Phone 37 251
Reynist Veðurstofan sannspá
í dag munu þúsundir bæjarbúa
taka þátt í Þjóðhátíðinni hér í
bænum.
Hin almenna skrúðganga
Reykvíkinga, undir fánum fé-
lagasamtaka, áþróttamanna og
annara félagssamtaka hefst við
Háskólann kl. 1.15. Gengið verð-
ur að Dómkirkjunni, en þar
verður hlýtt á messu er vígslu-
biskup, Bjarni Jónsson, flytur 1
Þá mun forseti íslands flytja
ræðu af svölum Allþingishússins, jg.
verður haldinn
í SKEMTIGARÐI BÆJARINS
Miðvikudaginn 6. ágúst 1947
★
SAMKOMAN HEFST Kl. 1 e. h., M.S.T.
Ó Guð vors lands — O Canada
Ávarp forseta
Kórinn
Ræða Minni Islands: Séra Eiiríkur Brynjólfsson, frá
Útskálum, íslandi
Minni Islands, kvæði J. J. Norman
Kórinn
Minni Canada (á ensku) Mundi Halldórson, Elfros, Sask.
Minni bygðarinnar, kvæði ________ ,__T. T. Kalman
Kórinn O Canada, Ó, guð vors lands
Knattleikur (Baseball) og aðrar íþróttir
Veitingar á staðniun
Dans að kveldinu í Legion Hall
NEFNDIN
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, neís
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kafíibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
Thule Ship Agency Inc.
11 BROADWAY. New York 4, N. Y.
Umboðsmenn fyrir:
H.f. Eimskipafélag fslands
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
og Flugfélag íslands
(Iceland Airways Ltd.)
Annast um vöru og farþega flutn-
inga frá New York og
Halifax til Islands.
Phone 44 510
West End Decorators
Painting and Decorating
Represented by:
L. Matthews & Co., Winnipeg
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Bumet
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbiook St.
ISLENDINGADAGURINN
I GIMLI PARK
Máimdaginn 4. Ágúst 1947
♦
Forseti, STEINDÓR JAKOBSSON
Fjallkona, FRÚ KRISTÍN HILDA STEFÁNSSON
Hirðmeyjar:
MISS LILJA JOHNSON og MISS THORA ASGEIRSON
SKEMTISKRAIN BYRJAR kl. 2 e. h.
ÍÞRÓTTIR BYRJA kl. II f.h.
SKEMTISKRA
1. O Canada
2. Ó, guð vors lands
3. Forseti dagsins, Steindór Jakobsson setur hátíðina.
4. Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Sigur-
björns Sigurðsonar. G. Erlendsson við hljóðfærið
5. Ávarp Fjallkonunnar, frú Kristín Hilda Stefánsson.
6. Karlakórinn, sólóisti Elmer Nordal
7. Ávarp gesta
8. Minni íslands, ræða, séra Eiríkur Brynjólfsson frá
Útskálum á fslandi.
9. Minni íslands, kvæði, Guðmundur A. Stefánsson
10. Karlakórinn
11. Minni Canada, ræða, Heimir Thorgrímsson
12. Minni Canada, kvæði, Ragnar Stefánsson
13. Karlakórinn
14. God Save the King.
Kl. 4 — Skrúðganga. Fjall'konan leggur sveig á landnema minnisvarðann.
Kl. 7 — Community söngur undir stjórn Paul Bardal.
Kl. 9 — Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinsson Old Time Orohestra 'Spilar fyrir
dansinum. Aðgangur að dansinum 35 cent.
Aðgangur í garðinn, 35 cent fyrir fullorðna, 10 cent fyrir börn innan 12 ára.
GjaMarhorn verða góð. Sérstakur pallur fyrir Gullafmælisbörnin og gamla fólkið á M
Betel. ^ 1
íslenzkar hljómplötur verða spilaðar að morgninum og milli þátta.
Ágætar veitingar verða seldar á staðnum. — Skyr og rjómi.
♦
| /
I