Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 14
14. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JÚLÍ 1947
ÁVEXTIR ERU DRAUM-
UR ÞJÓÐARINNAR
Frh. frá 11. bls.
Hettuiber kalla Danir og Reyk-
víkingar “hindber”. Börnin
þekkja bragð þeirra og lit af
hindiberjalímónaði, og stundum
er flutt inn ljúffengt hettuberja-
mauk. Hettuber vaxa hálfvillt í
Gróðrarstöðinni á Akureyri, og
þau geta hæglega vaxið í görð-
um víða um land, ef fólki er
kennt að fara með runnana og
hið opinbera eða aðrir innflytj-
endur geta séð því fyrir réttum
stofnum. Sama gildir um brum-
berin, sem eru náskyld hettu-
berjum, en svört á lit. Þau hafa
þó verið minna reynd hér en
hinir rauðu ættingjar þeirra,
þótt þau séu engu minna ljúf
feng. Skýringin er ef til vill sú,
Vér árnum vorum mörgu íslenzku viðskiftavinum
og fiskimönnum, farsældar og gleði á
þessum sameiginlega Þjóðminn-
ingardegi tslendinga.
Independent Fisli Fompany Ltd.
941 SHERBROOK ST.
WINNIPEG, MAN.
Innilegustu árnaðaróskir.
i
s
s
5
=
I
til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af
þjóðhátíðardeginum á Gimli
Við verzlum með
MJÓLK * RJÓMA * SMJÖR
OST * ISRJÓMA
People's Co-operative Limited
610 DUFFERIN AVE.
Phone 57 354
•>iuumiminioimiiHiiiaiiiin
imiiicö
að minna er ræktað af þeim í
landinu, sem við höfum sótt
flest gott til síðustu aldirnar.
Hettuber og brumber eru í
ætt við hrútáberið okkar, en að
sjálfsögðu eru aldin þeirra þó
mun stærri og fleiri á hverri
jurt. Hér á landi er það eina
villta klungurstegundin, en í ná-
grannalöndum okkar að austan
og vestan vaxa tvær aðrar villt-
ar tegundir, sem hafa horfið af
mýrum íslands á jökultímanum.
Eg á við hið gula multuber, sem
i Norður-Noregi og Norður Siví-
þjóð er kallað “gull mýranna”
og hið rauða^akurber, sem mest
er notað allra berja í Nörður-
Finnlandi. Báðar þessar berja-
tegundir eru bætiefnaríkari en
appelsínur, og samkvæmt til-
raunum vísindamanna geymast
bætiefnin í þeim nær algerlega
óskemmd yfir veturinn, þótt þau
séu hvorki soðin niður né sykr-
uð. Ennþá er með öllu órannsak-
að, hvort þær geta vaxið á ís-
lenzkum mýrum, en margt bend-
ir þó til þess, en fátt gegn því.
Takist að gera þessar tvær villtu
berjategundir að íslenzkum
borgurum, myndi “gullmýr-
arnar” fljótt endurgreiða flug-
ferðina yfir hið breiða haf.
Villt íslenzk jarðber ættu sem
fæstir að hafa fyrir að flytja inn
í garða siína, en í staðinn geta
menn ræktað erlend jarðber,
sem géfa af sér stór ber og hörg,
ef rétt er með jurtina farið.
Ræktuðu jarðarberin eru kyn-
bætt og komin af villtum teg-
undum sunnar af hnettinum,
bæði frá Ameríku og Evrópu. Af
þeim eru til fjölmargir stofnar,
misgóðir og misheppilegir fyrir
norrænt loftslag, eins og gengur. j
Hér á landi hafa aðeins fáir
þeirra verið reyndir og engir til
hlítar, enda munu þeir flestir
hafa verið teknir með af tilvilj-j
un frá Danmörku. Garðyrkju-,
menn hafa sagt, að stofninn;
“Abundance” muni vera sá eini, j
sem borgi sig að rækta undir
4>>mmHiH!]MuituiiiiciMiiniiuic]iiHtiiiiiiiniiiiiutiiiiniiiuiUNiicMiHiHiiiin!iiiiiiiiiioi
iiniuuiiiuiinini
(J C0URTE0US
and EFFICIENT SERVICE
Here at the BAY, our entire staff is pledged to
do all in its power to make shopping pleasant and
satisfying . . <. every member recognizes that
courteous, efficient service is our customers’ due
. . . always. You can shop with confidence at the
BAY . . . secure in the knowledge that no sale is
complete until the customer is fully satisfied.
=
*
5
■
H
The is pleased to extend greet-
ings to tlie Icelandic Community
in Manitoba . . . celebrating the
Annual Icelandic Festival
at Gimli, Manitoba
Jjitg dumpann.
INCOMHOMATIt í— MAV 1*70.
.....................................................................................iiniiiiiiiiiiumuiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiicjmiiiiiiiiiuiiiiimiinniiiiiiiiiiiiuiiuniiiiiiniHuiiiiiiiciiiHiiiiaNcö
^®6®s*9«e®86ec«o«6«eo5oai9009oo90609aösoo8eoooöecoeoeoo9so80«6e600oa50996eoo95«.
beru 1-ofti hér á landi, en mikið
má Island og veðurfar þess vera
undarlegt, ef einmitt þessi stofn
er sá sini stofn erlendra jarð-
arberja, sem vert er að gefa
gaum. Mer er næst að halda, að
Mtið sé byggjandi á þessum orð-
um garðyrkjumannanna. En
mestar líkur eru til, að fleiri en
einn stofn jarðarberja séu hent-
ugir til ræktunar á hinum ýmsu
og ólíku svæðum þessa lands, og
ef til vill þarf að búa til nýjan
stofn fyrir sum héruð.
Þótt ekki sé ráðlegt að rækta
venjuleg biáber í görðum, eru
samt til blábérjarunnar, sem eru
sérstaklega gerðir fyrir garða.
Þeir hafa komið fram við mark-
vissar kynbætur í Amem'ku, og
ber þeirra eru bæði fleiri og mun
stærri en hins íslenzka lyngs.
Okkur buðust nokkrir slákir
runnar i fyrravor fró Amem'ku,
en sökum skorts á skilningi þá-
verandi valdhafa á nauðsyn góðs
tilraunalands, þorðum við ekki
að taka hinu góða boði. Enginn
veit því, hvort þessir runnar
þola loftslag þessarar norðlægu
eyjar, en sennilegt þykikr mér
þó, að þeir muni verða ræktaðir
víða hér, þegar tímar liða fram.
Þeir ávextir, sem allir vildu
hafa í görðum sínum og einir
geta sparað mestan gjaldeyrinn,
eru þau aldini, sem vaxa á
trjám. Vissulega er hægt að
rækta appelsínur í húsum inni
líkt og venjuleg stofublóm, og
eins geta ýms önnur suðræn
aldini hæglega dafnað í gróð-
urhúsum, en framtíðarvonir ís-
lenzkra áhugamanna um aldina-
rækt eru þó fyrst og framst
bundnar við eplatrén. Eplatré
háfa nokkrum sinnum borið á-
vöxt hér á landi, en sökum van-
þekkingar þeirra, sem átt hafa
trén, hefur þeim sjaldan orðið
mikið úr gersemunum. Síðast-
liðið sumar var þó útlit fyrir
að hinn áhugasami verksmiðju-
stjóri Gefjunar fengi réttmæt
laun fyrir áhuga sinn og erfiði,
því að nokkur epli þroskuðust
á ungu tré í garði hans á Akur-
eyri. En óprúttið fólk hirti laun
hans að næturlagi — á sviði ó-
heiðarleikans og stráks skapar-
ins er víðar pottur brotinn en
í Reykjavík, því er ver.
Eg er sannfærður um að epla-
rækt getur heppnast vel í skjól-
góðum dölum á þessu landi, ef
við bara finnum hina réttu
stofna og rótarstofna. Hvert
eplatré er í raun og veru tvö tré,
eitt, sem myndar ræturnar og
tekur upp næringu úr jarðveg-
inum, og annað, sem myndar
blöð, blóm og aldini., Stundum
getur óheppilegur rótarstofn
valdið því, að tegund, sem að
öðrum kosti þyldi loftslag og
aðrar aðstæður staðarins með
ágætum, veslast upp eða ber lát-
inn ávöxt. Tilraunir með alls-.
kyns stofna og rótarstofna af
eplatrjám taka sinn tíma og
verða ekki gerðar öllum að
kostnaðarlausu, en þegar þær
hafa gefið árangur, verður hann
ómetanlegur fyrir íslenzku þjóð-
ina um alla framtíð. Og í kjölf-1
ar eplatrjánna hljóta perutré,
kirsulberjatré og ef til vill
, plómutré og persíkutré að sigla
I von bráðar.
i
Það eru kanske aðeins ís-
lenzkir draumórar að láta sér
detta í hug, að söguþjóðin í Ati-
antslhafinu láti sér bráðlega
skiljast, að hún getur ekki án
ávaxta lifað og að hún hefur
i ekki ráð á að flytja inn jafnmik-
ið og þörfin krefur, ef suðræn
! aldini eiga að halda bætiefna-
skortinum utan við dyr allra. En
ef þjóðinni í heild, að útvöldu
atvinnu-stjórnmála mönnunum
sízt undanskildum, skilst nauð-
syn þess að koma hér upp full-
komnum stöðvum til að sjá öll-
um áhugasömum garðeigendum
fyrir berjarunnum og aldintrj-j
ám af beztu stofnum og upplýsa j
fólk um alt er að ræktun þeirra
snýr, verður þess ekki langt að
bíða, að við geturn hjálparlaust
brotið draug bætiefnaskortsins
| á bak aftur. Um leið hljóta ís-
. lenzkar saft og maukverksmiðj-
ur að hætta að flytja inn erlent
j “hráefni” til framleiðslu þess,
sem allar aðrar þjóðir telja sér
aðeins sæma að gera úr innlend-
um efnum. Fullkomin ávaxta-
rækt er engu minna virði en
fullkomin nýting fiskimiðanna
og haganna íslenzku. —Víðsjá
ÁRNAÐARÓSKIR
TIL ÍSLENDINGA
Á ÞJÓÐMINNINGARDEGI ÞEIRRA
AÐ GIMLI 4. ÁGtJST 1947, FRÁ
FÉLAGINU SEM BÝR TIL KINGFISHER
NETIN KUNNU OG ÁGÆTU, OG HEFIR
FULLNÆGT KVÖÐUM OG LEYST
VAlNDAMÁL FISKIMAlNNA AÐ ÞVl ER
FISKINET SNERTTR UM ALLAN HEIM 1
NÁLEGA 300 ÁR.
GUNDRY PYMORE
L I M I T E D
60 VICTORIA STREET — WINNIPEG, MAN.
SÍMI 98 211
THORVALDUR R. THORVALDSON, ráðsmaður
.>]niiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiciiiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiiiiic]iuiniMiiinuiuiiiiiiic]iiiiiiiiuiic]iiiiiiiiiiiic]iiiiiii!iiiiC]iiiiHiiiiiiciiiiiHtHiiiauHtNnuic>ii>£
Með beztu árnaðaróskum til vorra íslenzku vina
í tilefni af þjóðminningardegi íslands.
Kildonan Canning Co.
1 Limited -■ ■ ■
Growers and Packers of Quality Vegetables
Telephone 502 662
= I
/ ★
I I
Office and Factory: 600 JAMIESON AVE„ EAST KILDONAN
ÖIIICllHUUHIII(]UIIIIIIHUUIIUmillllUIIIIIIIIIIIIC]nilimilHC]IIHHIUIIIClllUIIIHIIIClllllllllltllC]IIIIIUIIIIIC]IIUIIIIIIIIC]IIIIIIIUIIIC]IHimHIUC«
Heillaóskir
til vorra íslenzku vina
The Searle Grain Company álítur
að allir bændur í Yesturfylkjunum
eigi fullan rétt á því að þeim sé
borgað hæðsta verð fyrir hveitið og
aðrar komtegundir. Vér trúum því
þessvegna, að stjórn landsins, í sam-
vinnu við hveitLsamlagið, eigi NÚ
ÞEGAR að borga bændum hæðsta
verð heimsmarkaðsins.
Searle Grain
Company Limited