Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 7
WIMNIPEG, 30. JÚLl 1947 HEIMSKBINGLA 7. SIÐA Látið kassa í KælLskápinn NyMðlA A F HÉRAÐI Ef þér hafið ekki reynt Harman’s eigin ísrjóma þá er nú tækifærið til þess ÞÉR HAFIÐ ALDREI NEYTT FÍNNI EFTIRMATAR NEINSSTAÐAR selt aðeins hjá Harman’s Drug Store Sargent Pharmacy Sherbrook and Portage Sími 34 561 Sargent and Toronto Sími 23 455 3iiiiiniimnmiiiimiiniiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiininmMHMiHC}miiimiiiniiHiiiiininiii<'> Sf = = Bergman Sales <S$ Service PLYMOUTH & CHRYSLER CARS FARGO TRUCKS MINNEAPOLIS FARM IMPLEMENTS CENTRE STREET GIMLI, MAN. k Modern Hotel with 1 Model Service Frh. frá 3. bls. Mér koma þessir horfnu höld- ar í hug vegna þess, að dætur þeirra beggja hafa andast ný- lega. Báðar voru þær afburða konur, og vil eg minnast þeirra lítið eitt. Sigríður Eiríksdóttir í Bót andaðist 18. növ. síðastliðinn. Um aldamótin giftist hún Pétri Stefánssyni prests Péturssonar. Var séra Stefán prestur bæði að Desjamýri í Borgarfirði og á Hjaltastað. Fyrstu tvö búskap- arárin bjuggu þau að Urriða-; vatni í Fellum, og næstu tvö árin að Fjallsseli í sömu sveit. 1906 fluttust þau aftur að Bót og þar lézt Pétur 1910. Síðan bjó Sig- ríður í Bót með vinnufólki sínu þar til fyrir skemstu að synir hennar hófu þar búskap. Þeir heita Eiríkur og Stefán, báðir hinir vænlegustu menn. Eina dóttir áttu þau Sigráður og Pétur. Hún heitir Ingibjörg, og býr nú á Eskifirði. Sigríður var einstök táp og dugnaðar búkona eins og hún átti kyn til. Hún var bæði hús- bóndinn og húsfreyjan, eftir að hún misti mann sinn, og bjarg- aðist hennar heimili býsna vel. Fyrstu árin naut hún við það að- stoðar Gunnlaugs bróður síns, sem er ágætur búmaður. Bót liggur mjög í þjóðbraut; og var þar oft gestkvæmt, einkum áð- ur en bifreiðarnar komu til sög- unnar. Húsfreyjan í Bót átti því o»ft erilsamt og annríkt um lang- an vinnudag, en reglusemin og umihirðan á öllum sviðum gleymdist ekki fyrir því. Hún var forkur dugleg til allra verka, og áhuginn sívakandi að vinna heimilinu gagn og sæmd. Ekki unni hún sér hvíldar, eftir að hún lét sjálf af búskap, heldur stundaði hún heimili Stefáns sonar sáns jafnvel framar en heilsa og geta leyfði alt til hins síðasta. Jón Einarsson f öðurbróðir Sigríðar fluttist snemma til Ameríku af Jökuldal, og mun eiga allmarga afkomendur vestra. Þórunn Hallsdóttir andaðist snemma í maí á Seyðisfirði, en þar hefirihún átt heima lengi undanfario. Hún átti við mikla vanheilsu að stríða lengst af, og var mikil rauna manneskja. — Þórunn var tvígift. Fyrri maður hennar var Einar Einarsson frá ;ri íi '1 •' r ■MR‘Ér li ms Gimli Hotel Visitors passing through the town of Gimli, make it a point to pay a visit to the new and up-to-date Gimli Hotel; it has already made a name of its own for at- tractiveness and efficient service. CENTRESTREET GIMLI MANITOBA McLEOD RIVER LUMP SI6.90 FOOTHILLS LUMP S 16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG j Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Hafursá. Hann dó úr berklum eftir stutt hjónaband. Tvö börn áttu þau, sem bæði dóu á unga aldri. Seinni maður Þórunnar var Pétur Björnsson frændi hennar, þau voru systrabörn. Pétur misti hún eftir stutta sambúð. Hann dó úr lungnabólgu 1916. Eina stúlku mjög efnilega áttu þau, sem Helga hét. Hún náði full- orðins aldrei, fór í mentaskólann á Akureyri, en dó þar úr skar- latsveiki. Allar þessar raunir bar Þórunn með stakri stillingu og dæmafáu þraki, þrátt fyrír sína tæpu heilsu. Þórunn var að eðlisfari þrek og tápkona mikil, forkur dugleg að hverju sem hún gekk meðan hún hafði heilsu og búkona í bezta lagi. Hún var mjög vel greind, og vel að sér, þótt aldrei gengi hún í skóla. Lestur góðra bóka var hennar mentalind, sem hún naut því betur, sem hún gat minna unnið stritvinnu. Eg get þessara merkiskvenna hér vegna þess, að bæði eiga þær ættingja og venslafólk vestra, og svo veit eg, að margir aðrir Austfirðingar vestra þekkja þær, og þó einkum foreldra þeirra. —1. júm 1947. Gísli Helgason KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— Qtbreiddosta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðiö Hamingjuóskir til íslendinga í tileini aí þjóðminningardeginum á Gimli þann 4. ágúst, 1947. Megi andi samstarfs og einingar einkenna þessa hátíð, eins og hann reyndar ætti að svipmerkja allar athafnir okkar íslend- inga, hvar sem leiðir liggja. GIMLI FISH and MEAT MARKET THOR ELLISON v . Eigandi ■< Professional and Business —.......Directory - —== Omcx Phohi 94 762 Rs*. Phoms 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DKNTIST *•* SOJMTMf BlAt Office 97 932 Re*. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsími 30 S77 VlBtJústiml kl S—5 e.h. andrews, andrews THORVALDSON& ’ EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. RXALTORS Rental. Ituurance and Pinancial Aoent* ' Simi 97 538 Mf AVmrtJE BLDG—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœknai cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUmcDd and Weddln* RJncra Agent fcr BuVov* WaXchee Mmrrioet Lletmtt Ittued •M BAROENT AVS H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnlpeg, Canada Rovatzos Floral Shop *S3 Notrt Dame Ave., Phone 27 919 rreeh Cut Flowers Daliy. Planta ln Se&aoii W* VeclaUse ln Weddln* & Ooneert Bouquets & Funeral Deslgns leetandic tpoktn CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholeaale Distributors of Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL hkkietur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sA beetl. Bunfremur telur hann aUskonar minnisvarBa oq legsteina MI SHERBROOKB ST Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 ?10 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton SL, Winnipeg Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Slmi 33 038 n ' • • rra vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG, 275 Portage Ave. Wmniper PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Vi8 flytjum kiatur og töakur, húsgögn úr imsrri ibúöiun og húamuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKB TANNLÆKNIl 404 Toronto Gen. Truat Bld*. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited Establlshed 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.