Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 5
WTNNIPEG, 30. JÚLl 1947 5. SÍÐA HEIM SKRIHGLA mmm wmms. HiH BEZTU OSKIR í tilefni al íslendingadeginum Hvemig W00D W00L .... STOPP í HÚSUM GERIR HEIMILIÐ ÞÆGILEGRA Hvað er stopp? Hvað gerir það? Hvenær er hús stoppað réttilega? Hvað kemur fyrir þegar veggir eru holir? Hvað er Viðarull? Sönnun um tapaðan hita Hið rétta húsastopp Hvemig hringrás loftsins er í húsum Ábyrgð Þetta er innihald bókar sem heitir Wood-Wool, sem f jaUar um stopp í húsum. Efni hennar ættu aUir að kynna sér fyrir veturinn. Fæst hjá Thorkelsson Limited. Sparar eldivið. Sparar vinnu. Eykur hita á vetmm. Gerir hús svalari á sumrum. Deyfir hljóð. Selst því betur sem meira er reynt. Thorkelsson Limited 1325-1349 SPRUCE STREET WINNIPEG CANADA ¥m? M? k\VkWk\Vk\Yt\V,Mk RAFORKA Hvaða skilyrði hefir borg, sem bygð er upp af landbúnaði til þess að verða nokkurs metin í sínu landi? Á þessum tímamótum þegar þjóðhátíð íslendinga er háð hér að Gimli, — og sem er hin fimtugasta og áttunda í óslitinni röð, verður oss Ijóst, að Winnipeg er þegjandi vottur um það, hvernig Jítill bær úti á landsbygðinni getur orðið stór iðnaðar borg, því nú í dag er 90% af öllum hennar íbúum starfandi við framleiðslu eða verzlunar-störf. Eitt aðal skilyrðið fyrir þessum framförum er það, að Win- nipeg hefir aðgang að hinum miklu náttúru fríðindum af öUum tegundum, næstum í heimahögum. Þar að auki getur hún fram- leitt ódýra rafurmagnsorku, sem City Hydro byrjaði á 1911, holt og gott vatn, ágæt samgöngu fyrirtæki, góða atvinnuvegi, vax- andi verzlunar skilyrði og margt annað sem ný fyrirtæki hafa augastað á. Eitt af því sem mestu varðar er hið ódýra og óþrjótandi rafurmagn sem framleitt er itil allskonar iðnþarfa. Vegna auk- inna iðnstofnana og fjölgandi íveruhúsa, hefir City Hydro, eign borgarbúa, aukið framleiðsluna á rafurmagní. Við Slave FaUs eru nú fjórar 12,000 hesta afls raforku vélar bráðum tilbúnar til notkunar, 1 viðbót við þær sem áður var búið að setja þar á fót, og verður þá framleiðsla rafurmagnsins þar, 96,000 hesta öfl. Meira af ódýrri raforku, eykur skilyrði Winnipeg til stórkostlegri framkvæmda. Fjórar 12,000 hesta afls raforku vélar við Slave Falls CITY HYDRO Er ?kk mmmmmmmmmimmmmmi tfkwfM MkWMM kv? áVt irkWMM M kY?M tw k\it k MáXiMöriffiMiftéÝikYÍMMMéSiiMWiéwii'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.