Alþýðublaðið - 08.06.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Qupperneq 4
SKÖMMU áður en al- § þingi lauk síörf um var út- | T>ýtt frumvarpi til sveitar- | stjórnarlaga, sem var flutt | a£ heilbrigðis- og félags- | málanefnd Efri deildar, að | beiðni félagsmálaráðherra. § Málið var lagt fram til E kynningar, en aðeins fylgt § úr hfaði til 1. umræðu. — | Nefndin, sem samdi frum- | varpið, birtir meðfylgjandi | greinargerð sem athuga- | semdir við lagafrumvarp- I ið. | cniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuir og vörn í málefnum sveitar- félagsins. Spurningunni um stækkun sveitarfélaganna svöruðu sveitarstjórnirnar þannig: Nei sögðu 100, já sögðu 39 og 29 svöruðu ekki eða óljóst. Þrátt fyrir ýmsar ástæður, sern mæla mjög sterklega með stækkun sveitarfélaganna, taldi nefndin ekki fært að leggja til, að slíkar grundvall- arbreytingar yrðu gerðar gegn vilja flestra sveitarstjórna í landinu. Nefndin leggur þó tií, að ráðherra verði heimilt að sam eina fámennustu sveitarfélög nágrannasveitarfélögum, þar sem hentugt er staðhátta vegna, sbr. 5. gr. Enn fremur er lag.t til, að heimild til að skipta sveitarfélagi verði framvegis bundin því skilyrði, að hin nýju sveitarfélög nái ákveðinni lágmarkstölu íbúa, sbr. 6. og 7. gr. Nokkur lagaákvæði, sem nú eru í lögum um sveitarstjórn- arkosningar, nr. 81 23. júní 1936, eiga samkvæmt eðli málsins betur heima í sveit- arstjórnarlögum. Sem dæmi má nefna ákvæði um skipun sveitarstiórna í I. kafla laga nr. 81/1936. svo og flest á- kvæði í XIV.—XVI. kafla þeirra laga. í samræmi við Framhald á 14. síðu. Mlnningarorð: ÞórðurJónsson í DAG verður til grafar bor inn í Kaupmannahöfn Þórður Jónsson yfirtollvörður. Hann lézt 2, júní síðast liðinn. Með Þórði er fágætur mað- ur fallinn í valinn. Hann var einn þeirra manna, sem mér er nær að halda, að fæðist að éins á íslandi. Samt átti það fyrir honum að liggja að ala nær allan starfsaldur sinn á er lendri grund. En íslendingur var -hann alla tíð, sannur og -góður íslendingur, sem með einlægri tryggð við æsku- stöðvar, djúpri lotningu fyri'r minningu-m frá landinu, sem -ól -hann, og sterkri umhyggju fyrir öllu íslenzku hlaut að kenna þeim erlendum mönn- um, sem kynntust -honum, að virða þau einkenni iþjóðar sinnar, sem hann bar með sér, og þeim íslendingum, sem iþekktu hann, að meta ísland méir en ella og elska það heit ar Heimili hans og ágætrar konu hans, frú S-teinunnar Ólafsdóttur, var íslenzkt heim ili. Þar, sem þau voru, var ísland. Þórður Jónsson var hæglát ur maður. Embættisstörf sín í þágu danska ríkisins mun -hann hafa unnið af stakri kost gæfni -og trúmennsku, og not ið fyrir þær sakir og trausts og virðingar bæði yfirboðara - sinna og isamstarfsmanna. Samt verða það ekki þessi verk hans, sem halda munu na-fni hans á lofti og valda því, að hans verður minnzt méð þakklæti af miklum- fjölda manna. Heimili þeirra hjóna stóð alltaf opið íslend in-gum í Kaupma-nnahöfn, hvort sem þeir voru þar bú- settir um lengri eða skemmri tíma eða á ferð. Þeir leru orðrs ir ófáir, íslenzku námsmenn irnir, menntamennirnir og listamennirnir, sem verið hafa heimagangar -hjá Þórði og Steinunni, jafnvel átt þar sitt annað heimili. Ef til vill eru þeir þó enn fleiri, sjúklin-garnir, sem not ið hafa fyrirgreiðslu þei-rrai með margvíslegu móti. Eng- inn veit, hversu mörg þau hafa v-erið, sporin, sem Þórð- ur steig á langri ævi, til þess ia-ð létta -öðrum -þeirra göngu. En það átti heldur enginn að vita það. Þegar hann gerði öðrum -greiða, var það einka mál hans og þeirra hjóna. Það var ekki aðeins, að það væri sjálfsagt að liðsinna öllum ís lendingum, heidur virtist það beinlínis vera honum til gleði. í hógværð sinni lét hann þó sem minnst á því -bera. En þegar árangur þess, sem hann -hafði viel gert, kom í Ijós, varð hann ennþá hýr :ari og enn þá hlýrri en venjulega. Á þeasum tímum, þegar auglýsingar eru orðnar mikið vald, -sýndarmiennska. lætrn* -að sér kveða og aukin hætta virðist á -því, að menn miði skoða-nir sínar -og dóma við yfirborðið, en ekki það, sem undir býr, er ánægjulegt að minnas-t manns -eins og Þórð -ar Jónssonar, manns, sem Framhald á 7 síðu. 11 i 111 i 111111111111111111111111111 i i i f 1111 (1111111:111111M ] 11111111 r NEFNDIN hóf störf sín með því að semja spurningalista varðandi ýmis veigamikil at- Xiiði laga um hin ýmsu sveit- arstjórnarmál. Síðan ritaði ihún bréf til allra sveitar- stjóma í landinu og sendi íspurningalista með bréfinu og óskaði svars við spurningun- 'iim. Svör bárust frá 161 hreppsnefnd og 7 bæjarstjórn- 'dim, eða samtals frá 168 sveit- arfélögum. Sveitarstjórnarlög, nr. 12. 31. maí 1927, gilda aðeins um hreppana og sýslurnar. Lögin 'ium kaupstaðina eru með beim hætti, að sérstök lög eru fyrir hvern kaupstað. Flest þessi lög eru mjög lík eða jafnvel ■alveg samhljóða. í þessu sam- bandi koma tvær leiðir eink- um til athugunar. L fvrsta lagi, að sveitarstjórnarlögin verði áfram gildandi aðeins íyrir hreppa og sýslur, en sam in verði heildarlög fyrir alla kaupstaðina. í öðru lagi, að sveitarstjórrarlög yrðu gild- andi fyrir öll sveitarfélög í landinu, hreppa og kaupstaði, og sérstakur kafli í þeim lög- um, sem fjallaði um sýslufé-. lögin. Spurningin um það, hvor leiðin skuli valin, veltur á því, hvort svo mikil brögð séu að sérákvæðum íyrir hvort um sig, hreppa og kaup- staði, og svo fáar reglur sam- eiginlegar fyrir þessar tvær íegundir sveitarfélaga, að sam eiginleg lög fyrir hvort íveggja verði um of sundur- leit og óskipuleg. Eftir vand- lega athugun valdi nefndin síðari kostinn. Frumvarp betta gildir því bæði um hreppa og' kaupstaði. Nefndin telur rétt, að sett verði lög um stærð og takmörk lögsagnarumdæma kaupstaðanna. Ákvæði um þau efni eru sjálfstæð fyrir hvem kaupstað, en hagstætt virðist að geyma slík ákvæði í einum lögum. Eitt veigamesta grundvall- aratriði, sem gera verður grein fyrir við endurskoðun sveitarstjórnarlaga, er það, hvort breyta skuli mörkum sveitarfélaganna. Kemur þá einkum til athugunar, hvort eigi sé rétt að stækka sveitar- félögin og fækka þeim. Mörg rök má leiða að því, að slík grundvallarbreyting sé æski- leg. Með bættum samgöngum og hinni miklu útbreiðslu tal- símans ætti að vera auðvelt að stækka sveitarfélögin. Eins og þessum málum er nú víða háttað er áreiðanlega auðveld ara fyrir eina sveitarstjórn að annast innheimtu og önnur sveitarstjórnarmál í tveimitr eða fleiri hreppum, þar sem staðhættir leyfa, en áður var í einum hreppi. Af þessum sökum væri vissulega auðvelt. að sameina ýmsa hreppa. Þá er það mikill kostur við stærri sveitarfélög, að bau mvndu reynast mun sterkari í sókn / sýníngarglugganum hankastræti hvaða 3 hús eru máluð með sama spreed litnum merkið með X hau hús, sem þér álitið samlif RDLAUN: spreed á 500 verðmæti kr. 2000.00 nafn ...............................heimili skilið lausnum í afgreiðslu alþýðublaðsins eða í málarann fyrir kl. 12 á hádegi 16. júní. úrslitin verða birt í alþbl. 17. júní og í sýningarglugga málarans sama dag. 'Æ 8 júnf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.