Alþýðublaðið - 08.06.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Síða 5
Gursel boðar PARÍS, 7. júní (NTB). FORSÆTISRÁÐHERRA Tyrk- lands, Camal Gursel hershöfð- ingi upplýsti í dag, að hann væri reiðubúinn að taka að sér forystu nýs stjórnmálaflokks í Tyrklandi. Sagði hann þetta í viðtali við fréttamann frianska Stórblaðsins Le Monde. Gursel sagði að hinn nýi flokk air mundj líta á það, sem höf- iiðs-kyldu sína, að standa vörð fum hug'sjónir byltingarinnar. — Hann sagði að staða sín nú íhi'ndráði að hann tæki strax ákvörðun um þessa flokksstofn- un, en ihann kvaðs-t reiðu'oúinn að taka .það starf að sér. Gursel sagði, að frjálsar kosn íngar yrðu haldnar í október ef þá hefði teklst að ljúka nauð- synlegum undirbúningi, að öðr urn kosti yrði Iþeiim frestað til ,vors. Siöðvuní Cape Caneveral CAPE CANAVERAL, 7. júní, (NTB). Öll byggingarstarfsemi á Cape Canaveral þar, sem Jielztu tilraunastöðvar Banda- ríkjamanna með eldflaugar eru, Iá niðri í dag vegna verkfalls. Talsmaður flughersins sagði, að vinnustöðvun þessi mundi engin áhrif hafa á eldflauga- skot. Starfsmenn stöðvarinnar krefjast hærri launa. Blöð gerð upptæk PARÍS, 7. júní, (NTB). Franska íögreglan gerði í dag upptækt óháða blaðið Le Monde í AI- geir. í blaðinu var heilsíðugrein um franska prófessorinn Maur- Ins Audin, sem hvarf •skömmu eftir að hann var handtekinn aðfaranótt 12. iúlí 1957. Macmillan OSLÓ, 7. júní, (NTB). Macmill- an forsætisráðherra Englend- Inga og kona hans komu í þriggja daga opinbera heimsókn til Noregs í dag. Norska ríkis- stjórnin hélt Macmillan veizlu í dag. Eorsætisráðherrann útnefndi í dag 27 borgaralega landstjóra — sem taka eiga við stjórn fylkja landsin-s f stað hermanna, se-m þar haía ráðið síðan bylting in var gerð. ræð/V Sovéttillögur GENF, 7. júní (NTB). AÐALFULLTRÚI Sovétríkj- anna á tíu-veldaráðstefnunni um afvopnun, sem haldin er í Genf, lagði í dag fram hinar Verkföll aukast í Frakklandi PARÍS, 7. júní, (NTB). Franska ríkisstjórnin ræddi ástandið í atvinnulífi landsins á auka- fundi í dag. Fjöldi verkamanna hefur undanfarið lagt niður vinnu í Frakklandi og krafizt hærri launa. Á miðvikudag mun de Gaulle forseti að ræða við ráðherra síná um hvernig hægt sé að hindra að af komi til verkafalls þess, er þrjár milljónir verkamanna hafa boð- að í byrjun næstu viku. Á föstudag munu hálf önnur milljón opinberra starfsmanna leggja niður vinnu og lamast j þá öll síma- og póstþjónusta í landinu. nýju afvopnunartillögur Rússa. Zorin, fulitrúi Rússa, afhenti jafnframt fulltrúunum afrit af bréfi Krústjovs, sem hann sendi ýmsum þjóðhöfðingjum fyrir skömmu. Hann kvað tillögur Sovétstjórnarinnar miða að því lað efla friðsamlega samhúð ríkja með ólík efanhagskerfi. Eaton, fulltrúi Bandaríkjanna sagði, að nauðsynlegt væri að hindra að eyðileggingarvopnum yrði komi'ð fyrir út í geimn- um og eins að koma í veg fyr- ir hættuna á skyndiárásum. — Hann kvað nauðsynlegt að at- huga tihögur Sovétstjórnarinn- ar gaumgæfilega. Washington, 7. júní (NTB- AFP)_ — Sendiráð Bandaríkj- anna í Moskvu afhenti Sovét- stjórninni í dag orðsendibgu, — þar sem segir, að Bandaríkja- stjórn muni athuga 'hinar nýju afvQpunartillögur Rússa. í orðsendingunni segir, að þess sé að væ-nta að Sovétstjórn- in athugi einni'g gaumgæfilega afvopnunartillögur Vesturveld- anna, sem afhent voru 19. marz s. 1. Þá segir aS nauðsynlegt sé fyrir öryggi allra landa, að sam komulag náist um afvopnun. I umferð | HÉR er nýtt kennslutæki 1 | handa lögreglunni. Með I | því er hægt að skapa ná- 1 | lega allar þær umferðar- § | flækjur sem eitra Jíf um- 1 | ferðarlögregluþjóna. Ný- | | bakaðir lögregluþjóniar 1 | geta með aðstoð þess æft \ | sig í að leysa umferðar- 1 | flækjur fljótt og vel — 1 | innan dyra! Og auk þess I | kvað þetta vera hið ágæt- 1 = asta kennslutæki fyrir I | börn. | 5 E iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiuiinimiiiintÍHmi Brezkur tog- ari missti mann útbyrðis BREZKUR togari á íslands- miðum missti út mánn nú um hvítasumiuhelgina. Togarinn var við Hvalbak, er þetta gerð- ist. Björgunartilraunir voru þeg- ar gerðar og heppnaðist að ná manninum um borð aftur. Gerð- ar voru á honum lífgunartil- raunir, en þær bá"u ekki árang- ur. MCGUIEE, News Jersey, -!T„ júní, (NTB). Kjamoikuhleðsla sprakk í dag í eldflaugastöðinnín í Mcguire í New Yersey. Lög- regluyfirvöldin tilkynntu íí kvöld, að allt héraðið væri ií liæítu vegna ge’slunar. Sprengjuhleðsla þessi var íí eldflaug af Bomarc-gerð. Ekkert hefur verið tilkvnnú um hvort manntjón hefur orð™ :ð, öllum vegum til staðarinít hefur verið lokað. Óhapp þetta. varð í æfingastöð 46. eldflauga deildar Bandaríkjahers. Stöðin í Mcguire til heyrir eldflauga- kerfi því, sem er til varnar hin- um þéttbýlu héruðum í ná- grenni New Yo:k, Boston og Philadelphia. Sagt er að eldur sé nú laus þar, sem sprengingin varð. ít undirbúningi er að flytja alla íbúa af stóru svæði á brott, eíE í ljós kemur að geislunin er hættuleg. Sjálf eldflaugastöðin er í mjög dreyfbýlu héraði. Það var staðfest í höfuðbækí stöðvum flughersins í Washing ton í kvöld, að sprenging hefði átt sér stað í Bomarc-eldflaug', Á þessu svæði hefur ekki sézt neitt ský eins og kemur, er kjarnorkusprengjur sprynga. Elugstjórnin tilkynnti seint í kvöld að ekki væri nein hætta á geislun og þurftu íbúarnir í New J.ersey ekkert að óttast -1 sambandi við þetta óhapp. TOKÍÓ, 7. júní, (NTB—AFP)» Fjölmennar mótmælagöngu*' stúdenta munu taka á móti Eis- enhovver forseta Bandaríkj- anna, er hann kemur í opinbera heimsókn til Japans síðar í þess um mánuði. Stærsta stúdentasamband Japans, sem telur 350 000 meö- limi, telur að 100 000 stúdent- ar séu reiðubúnir að fara í mot- mælagöngu, er forsetinn kem- ur. Þetta samband, sem er vinstri sinnað, berst gegn stað- festingu öryggissáttmála Jap- ans og Bandaríkjanna. Helm- ingur stúdentanna verður á flugvellinum, en hinn lielming- nrinn r> — 8. júní 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.