Alþýðublaðið - 08.06.1960, Qupperneq 7
Minningarorð
Framhald af 4. síðn.
var ávallt fyrirmaður í lát-
leysi sínu, hugsaði' eingöngu
um árangur verka sinna, en
ekki launin fyrir þau, hafði
meiri áhuga á því að láta
gott af sér leiða en að hlífa
isjálfum sér, lagði aldrei ilit
til nokkurs manns og hafði
einlaega ánægju af velgengni
annarra, — í einu orði sagt:
góðs manns.
Siíkir menn 'eru samtíð j
sinni ómetaniegir, og fram-
tíðin mun varðvéita minn-
íngu þeirra.
Gylfj Þ. Gíslason.
Áfuskilyröi
Framhald af 3. síðu.
armagn á svæðinu. Þó var helzt
vart síldar í Kolluáli, vestur af
Látrabjargi, við Djúpál og 100
sjómílur undan vestanverðu
Norðurlandi. Um smáar torfur
var þó að ræða. Á þessu stigi er
efeki unnt að draga ákveðnar á-
lyktanir af rannsóknunum, en
þetta er þó Ijóst:
HvaS mikla þörungamagn
ætti að skapa rauðátunni góð
fæðuskilyrði í náinni framtíð,
þannig, að talsvert rauðátu-
magn ætti að haldast fyrir
vestanverðu Norðurlandi á
næstunni. Ef hrygning rauð-
átu, sem nú fer í hönd og
hlak hinnar nýjn kynslóðar
fekst vel, má einnig vænta
þess, að allmikið rauðátumagn
haldist að lokum fyrrgreindr-
ar hrygningar. Reynslia und-
aiifarinna ára sýnir, að veiðan
legar síldartorfur myndast oft
mjög snögglega eftir, að þau
skilyrði eru til staðar, sem nú
eru þegar á vestursvæðinu
norðanlands og lýst er hér að
framhn. Mikiía nauðsyn ber
því til að fylgjast nákvæmlega
með þeim breytingum, sem
verða á vestursvæðinu á næst-
unni.
Astic-tæki Ægis eru nú bil-
uð og varð skipið að hætta leið-
angri sínum fyrr af þeim sökum.
Fer Ægir nú til Reykjavíkur til
þess að láta gera vi'ð tækin.
J.M.
Hitamælingar
T ómstunda-
þátfarins
TÓMSTUNDAÞÁTTUR barna-
og unglinga, sem Jón Pálsson
kennari sér um, gengst fvrir
hitamælingum um land allt
vikuna 12.—19. júní. Er þá
meiningin að þeir unglingar,
sem áhuga hafa fyrir, fram-
kvæmi daglega hitamælingar
heima hjá £ér, og skrái niður-
stöður þeirra á töflur og línu-
rit.
+2S
+20
+/S
+/0
+s
/X.. /1 /* /£ /6. n. /o.
Þessa töflu ættu þeir að klippa
út, sem eru hlustendur Tóm-
stundaþáttarins, því að hún
verður notuð við mælingarnar
12.—19. júní.
+ /0
Þetta er sams konar línurit og
á stærri myndinni og sést á því,
hvernig á að merkja hitann inn
á töfluna. Þetta er sýnishorn
af hitamælingu í marz.
AÐALFUNDUR Sumar-
gjafar var nýlega hald-
inn. í skýrslu um starf-
semina sl. starfsár kom
fram, að starfrækt höfðu
verið 4 dagheimili og 5
leikskólar allt árið og auk
þess einn leikskóli 9 man.
Föndurdeildir á 2 heixn-
ilum fyrir 4—7 ára börn.
Eru nú. daglega á vegum
Sumargjafar 700 börn.
Formaður félagsins, Páll S.
Pálsson, hrl. setti fundinn og
stjórnaði honum og tilnefndi
Bjarna Bjarnason, kennara,
fundarritara. Formaður skýrði
frá starfsemi félagsins á liðnu
starfsári, er v.ar lík og undan-
farin ár.
Unnið var að því að koma á
fót föndurstarfsemi fyrir 6—-8
ára börn. Húsnæði fékkst 1 Fé-
lagsheimili æskulýðsráðs, Lind-
IÞROTTIR
Framhald af 11. síðu.
keppt í þessum greinum:
110 m. gr.hl., 100 m. hl„ 800
ffi. hl., 5000 m. hl., kringlukast,
kúluvarp, þrístökk og stangar-
stökk og 1000 m. boðhlaup.
Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur
sér um undirbúning mótsins
og skulu þátttökutilkynningar
sendar því fyrir 11. júní.
** ír******-ír-!S-V'ír-ár'ír-íi
- Félagslíf -
•*******íris- * * * * * * i
FRÁ FERDAFÉLAGI ÍS-
LANDS. — Gróðunsetningar-
ferð í Hieiðmörk í kvöld og
annað kvöld kl. 8 frá Aust-
urvelli. Félagar og aðrir eru
vinsamlega heðnir um að
fjölmexma.
FIMMTU helgitónleikar Hafn
arfjarðarkirkju verða í kvöld,
8. júní, og hefjast þeir í kirkj-
unni kl. 9 síðdegis. Þessir helgl-
tónleikar eru tileinkaðir minn-
ingu Johanns Sebastians Bachs,
en í ár eru 275 ár liðin frá fæð-
ingu hans. Prestur verður séra
Bragi Friðriksson.
Efnisskráin er þannig, að
Reynir Jónsson leikur 4 orgel-
verk og söngflokkur syngur 3
hvítasunnusálma. Að loikum
leikur Páll Kr. Pálsson á orgelið
passacagliu og fugu í c-moll.
Sjöttu helgitónleikarnir eru
ráðgerðir n. k. sunnudagskvöld,
12. júní. Alþýðukórinn í Reykja
vík flytur, undir stjórn Hall-
gríms Helgasonar, Messu eftir
Schubert, en Páll Kr. Pálsson
aðstoðar á orgelið.
Sjöundu og síðustu helgi'tón-
leikar Hafnarfjarðarkirkju, að
þessu sinni, verða haldnir sunnu
daginn 26. júní. Þá tónleika
annast þau Marin og Helmut
Neuman með orgel- og celloleik.
Ágæt aðsókn hefur verið að
öUum fyrri helgitónleikunum,
sem hafa mælzt mjög vel fyrir.
Aðgangseyrir er enginn, en
þeir, sem vilja, eiga þess kost
að leggja eitthvað af mörkum
í stundaklukkusjóð Hafnar-
fjarðarkirkju.
argötu 50. Ekki var hægt að
starfa nema 4 stundir daglega,
vegna starfsemi æskulýðsráðs.
Um 50 börnum var hægt að
veita móttöku, og var alltaf
fullskipað og starfsemin vin-
sæl, það sem hún náði. Þá
minntist formaður á þörf -fyrir
vöggustofu og leikskóla í Hlíð-
unum.
isTYRKUR BREYTTUR.
Formaður gat þess í sarn-
bandi við samþykktir síðasta
aðalfundar, að enn hafi ekki
fengizt hækkaður ríkissjóðs-
styrkur til félagsins. þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir. Hann er nú
200.000 kr. Styrkur Reykjavík-
urbæjar var kr. 2.500.000.00,
auk þess til Fóstruskólans kr.
55.000,00, og frá ríkinu kr. 35.
000,00. Á árinu var unnið mik-
ið við byggingu nýs barnaheim-
ilis við Fornhaga, og mun bað
að forfallalausu taka til starfa
næsta haust.
Bogi Sigurðsson, framkv.stj.
félagsins las og skýrði reikn-
inga Sumargjafar. Byggingar-
sjóði kr. 312 þúsund, var varið
í skrifstofuhúsnæði, Fomhaga
8. Þá fór fram stjórnarkjör.
í stjórn eru nú: Páll S. Páls-
son, Jónas Jósteinsson, Þórunn
Einarsdóttir, Emil Bjömsson,
Valborg Sigurðardóttir, Arn-
heiður Jónsdóttir og Helgi Elí-
asson.
Nokkuð var rætt á fundinum
um þörf fleiri tómstundaheim-
ila og athuga heppilegt húsnæði
fyrir þá starfsemi. Einnig rætt
um aukið samstarf milli barna-
heimilanna og aðstandenda
barnanna, einkum mæðranna.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ spurö-
ist fyrir um það hjá dóms-
málaráSuneytinu í gær, —
hvort skýrsla sýslumanns-
ins í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, Hiniik
Jónssonar, um ferðir rúss-
neska togarans P-9013
hefði borizt ráðuneytinu.
Svo var ekki, en ráðuneyt-
ið gergi ráð fyrir að fá
hana í dag.
Landhelgisgæzlan liefur
ekkj oröið vör við ferðir
Rússaiis uii) hvítasunnu-
helgina. Líklegt er, að rúss
neski togarinn hafi, vegna
„óheppni“ sinnar, vprið
kallaður heim frá íslaridi.
Framhald af 11. síðu.
Tögersen, Danmörku, 14:41,0
mín.
100 m. B-flokkur: 1. Vagn
Kock Jensen, Danmörk, 10,6
sek.
800 m: 1. Roger Moens, Bel-
gíu, 1:50,0 mín. 2. Paul Schmidt
Þýzkaland, 1:52,0 mín.
1500 m: 1. Dan Waem, Sví-
þjóð, 3:49,3 mín. 2. Sten Jons-.
sön; Svíþjóð, 3r51,0 mín.
Kúluvarp: 1. Lipsnis, Sovét,
18,25 m.
Hástökk: 1. Stig Petterson,
Svíþjóð, 2,05 m. 2. Sjavalkadse,
Sovét, 2,05 m.
Sleggjukast: 1. Rudenko, So-
vét, 65,80 m. Hans Haakons-
son, Svíþjóð, 52,12 m.
Ágæt skemmt-
un Alliance
Francaise
ALLIANCE Francaise efndi til
íagnaðar í Þjóðleikhúskjallar-
anum sl. fimmtudagskvöld. Fjöl
menni var og þótti skemmtun-
in takast hið bezta. Mlle Made-
leine Gagnaire, franski sendi-
kennarinn hér flutti þar kunn-
an leikþátt, La voix humaine,
eftir Jean Cocteau. Þótti leikur
ungfrúarinnar takast með mikl-
um ágætum. Barst henni fjöldi
blóma í leikslok. Síðan söng
Pólýfónkórinn nokkur frönsk
og ítölsk lög undir stjórn Ing-
ólfs Guðbrandssonar og við góð
ar undirtektir. Að lokum var
stiginn dans.
VERZLUNIN Málarinn hefuif
nú hrundið af stað mjög nýstár -
legri getraun. í glugga Málar-
ans hefur verið komið fyrh*
nokkrum spjöldum, sem máluð
eru í ýmsum litum. Getrauniitt
er í bví fólgin að finna út,
hvaða þrjú spjöld eru máluð
með sama litnum.
Öllum er heimil þátttaka í
þessari getraun. Getraunaseðl-
ar munu verða í dagblöðum, og
getur fólk útfyilt þá og sent til
viðkomanda.
Verðlaunin í getrauninni er
,,Spreeed“ málning að verðmæti
2000 kr.
í GÆR var cfregið í 6. flokkii
Vöruhapdrættis S.Í.B.S. i m 880
vinninga að fjárhæð allsj kr. 1
milljón. Hæstu vinningarnir
féllu á þessi númer:
Kr. 200.000.00 nr. 13434 um-
boðið Seyðisfirði.
Kr. 100.000.00 nr. 64666, um-
boðið Austurstræti 9. r
Kr. 50.000.00 nr. '5704, um-
boðið Sandgerði,
Kr. 10.000.00 nr. 10367, 13516
14880,16874,2306, 34029, 37209,
39678, 43168, 47284, ,48490,
50157, , ,£I
Alþýðublaðið — 8. júní 1960 ^