Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 7
lillliÍÍ' Þeir hvítu I leika sér HAFH) þið séð öllu frið- samlegri mynd? Snjóhvít- ir menn í snjóhvítum föt- um að leika sér að trékúl- um. Við kunnum ekki að nefna leikinn, en sannar- lega sýnist hann ekki hörkulegur. Látið mynd- ina þó ekki villa ykkur sýn. Það logar allt í hatri í landinu þar sem hún er tekin. Rétt! Hún er frá Suður-Afríku, nánar til- tekið borginni Durban. í baksýn sjást skrifstofu- byggingar og íbúðarhús hvíta fólksins. Það svarta býr í sérstöku kofahverfi. Btunadeild SJÓVÁ 35 ára I. júlí nk. Kvenfélagasamb. Islands 30 ára KVENFELAGASAMBAND Islands ér 30 ára um þessar mundir. I sambandinu eru nu 18 héraðssambönd um land allt. 230 félög mynda sambandið, og eru félagskonur um 14 þús. Á vegum sambandsins er gefið út ritið Húsfreyjan, sem kemur út 4 sinnum á ári og ílytur ýmsa fróðleiksþætti. Kvenfélagasamband íslands vi'nnur nú að aukinni starfsemi heimilisráðunauta, en aðeins einn er nú starfanai á vegum sambandsins. Starfi heimilis- ráðunauta hefur verið tekið mjöe vel, og hefur það á allan hátt reynst hið nauðsynlegasta. Einnig vinnur félagið að fram gangi og skiþulagningu á oriofi húsmæðra, en Alþingi sam- þykkti' á s. 1. vetri lög um orlof húsmæðra. Vinnur samfoandið að því nú, að héraðasambönd skipuleggi starfið, og afli fjár sem lagt verður fram til móts við framlag ríkisins. ísund GRAFARNESI, 14. jiilí. — Byrjað er á brúarsmíði yfir Mjósund. Kom vinnuflokkur fyrir hvítasunnu og hóf þar framkvæmdir. Er áætlað, að brúin verði tekin í notkun á þessu sumri. Þá verður einnig unnið v"ð veginn undir Bú- landshöfða í sumar. Byrjað er að grafa fyrir kirkju hér og barnaskóli er í smíðum. Hefur frekar verið hörgull á mönnum til að starfa að öllum þessum framkvæmdum, bar sem allir vilja komast norður í síldina. Tíðarfar hefur hér verið á- gætt, það sem af er sumri. — S.H. 41. AÐALFUNDUR Sjóvá- tryggingafélags íslands h.f. var haldinn nýlega. Töluverð aukn- ing hefur orðið á rekstri félags- ins frá næsta ári á undan. Heild ariðgjaldatekjur félagsins á ár- inu voru 46.648,000, — kr. eða 6.448.000,— kr. yfir næsta ár á undan. Iðgjaldavarasjóður Líf- tryggingadeildar var 37.700. 000,— kr. við árslok. 'Verðbréfaeign félagsins er nú um 47.250.000,— kr. Um síð- ustu áramót voru í gildi líf- trvggingar samtals að upphæð 126.800,000,— kr. Samtals voru Spfin út nætri 15 búsund skír- teini og yfir 42 þúsund endur- nýiunar- og iðgjaldskvittanir. 1. iúlí í ár eru liðin 35 ár f^á st.ofnun brunadeildar fé- incrRins. Heildariðgjaldatekiur d°ildarinnar hafa numið 70 milli. kr. en tiónabætur 49 milli. kr. Helztu trvggingar deildarinnar eru almennar brunatryggingar, heimilistrvgg ANNAD hefti Nýrra kvöld- vslra ej- nvkomið út. Ilm síð- oefDðin áramót var Nvium VvK1rlvnlrii*n hreytt í ævisnsru- ncr ættfreoðírlt. svo sem kunn- ',H* pr. Eiva nú landsmemi har aðnang að traustum hvimildum um hessi efn\ Þ°gar er t«kmn að saf^ast í '’itinu dv»*mæt.nr æt+arfrnðl°jk- •' *• Qcf nv-•'r ritið bnr oprs+s»k- l“ga óvonin1n<»j; fróðl°íks Fin- src Biarnasonar. TÍkisendnr- sVoSan'la sem gerzt hefur einn <tf vitctiórnm bess. Grtfst rió bverinm beim, sem cerviir ritinu góða gTéin Tim —'tttngis eða vini. kostur á að fá ættar'tölu víðkomandi msnna ’-akta eftir traustum heimild- um. ingar, þjófnaðar- og reksturs- stöðvunartryggingar, auk ým- issa annarra. Gefin hafa verið út um 87.000 skírteini en ár- legar endurnýjunarkvittanir eru um 12.000. Deildarstjóri brunadeildar er nú Bragi Hlíð- berg. Forstjóri Sjóvátryggingafé- lags ísiands h.f. er Stefán G. Björnsson, en stjórn félagsins ~kipa: Halldór Kr. Friðriksson, skipstjóri, formaður, og með- stjórnendur Lárus Fjeldsted, brl., Sveinn Benediktsson, for- stjó'i, Ingvar Vilhjálmsson, for .stjóri, og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. 185 nemend- ur i Tónlistar- skólanum TÓNLISTARSKÓLANUM í Reykjavík var slitið 28. maí. 1R5 nemendur stunduðu nám í skólanum í vetur og kennarar voru 30. Tvennír nemendatón- Imkar voru halduir í vor og voru beir vel sntt’r. Auk þess hélt Hljómsveit Tóvlístarskólans sjálfstæða fónBika í desember. í hlióm- sveitinní eru 27 hlióðfæraleik- undir handleiðslu Bjöms 'blofssonar. í hinni nýiu kennaradeild, '•°m t.ók til starfa í haust, voru 3 nemendur. Þn’r nemendur T,-.vtl burtfa’,*amrófi á bessu "on: Ami Arinbjamarson í n-cranlpik, Hslldór Haraldsson err «verrir Bjamason í píanó- Skóiastjóri Tónlistarskólans Bjarni Bene- diktsson í Vestur-Berlín BJARNI Benediktsson dóms- málaráðherra flaug utan í gær- morgun áleiðis til VesturBer- línar, Mun ætlunin, að ráðherrann flytji þar ræðu á einhverri samkomu. 109 stúfentar úfskrifaðir frá MR í dag MENNTASKÓLANUM í Reykjavík verður sagt upp í ! dag kl. 2 e. h. Verða þá útskrif- aðir 109 stúdentar, eða 11 fleiri en í fyrra. Undir próf gengu 97 innanskóla nemendur og 17 ut- anskóla, en 5 luku ekkj próíi. Danskur styrkur REKTOR Kaupmannahafnar- háskóla hefur tilkynnt, að skól- inn muni veita ungum fræði- manni frá einhverju Norð- urlandanna styrk til árs- dvalar í Kaupmannahöfn. Styrkþegi verður að stunda fiamhaldsnám eða rannsóknir í fræðigrein sinni og stunda enn- fremur kennslu við skólann á- samt hinum föstu kennurum. Styrkurinn er 18060 danskar krónur og er greiddur frá 1. sept. 1960. Lysthafendur snúi sér til rektors Háskóla íslands. Sambandið vinnur að auk~ i'nni samvinnu við Búnaðarsani band íslands. Stjórn Kvenfélagasambanda íslands skipa nú þær: Rannveig Þorsteinsdóttir, form., Helga Magnúsdóttir, Ingibjörg Sigurö- ardóttir og Svafa Þórlefisdóttir, sem jafnframt er ritstjóri ,,Hús - freyjunnar“. j- 785 böm FYRSTA starfsár Vogaskólsv lauk með uppsögn gagnfræða- deilda skólans 31. maí s.l. í skólanum voru 470 börn 1 17 bekkjadeildum, 7-10 ára gömul, og 315 unglingar í 1. og 2. bekk gagníræðadeilda, eðar alls 785 unglingar. Fastir kennarar við skólaim. voru 15 auk yfirkennara og- skólastjóra, en stundakennarar 16. Unglingaprófi luku 140 nem- endur, Hæstu einkunn hlutu Friðrik Páll Jónsson 9,02 og Ingimundur Gíslason, 9,00. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Þorstein Helgason í 1: bekk, 9,62, en auk hans hlutu & nemendur í 1 .bekk ágætis-eink. unn. Námíhúsa- gerðarlist i t Kaupm.höfn LISTAHÁSKÓLINN í Kaup - mannahöfn hefur fallizt á aíí taka við einum Islendingi ár- lega til náms í húsagerðarlist víð skólann, enda fullnægí hann kröfum um undirbúnings nám og standist með fullnægj- andi árangri inntökupróf í skói ann, en þau hefjast venjuleg^ í byrjun ágústmánaðar. ; » Umsóknir um námsvist í skól anum sendist menntamálaráðu- neytinu fvrir 28. iúní n. k. Um- ; sóknareyðublöð fást í ráðuneyt inu. * Menntamálaráðuneytið, 13. júní 1960. FARIS, 14. júní. (NTB). DAVIB Ben Gurion forsætis- ráðherar ísraels og de GauIIe Frakklandsforseti ræddust við f dag í París. Fyrr um daginn átti Ben Gurion langa samræðia við de Murville utanríkisráð- herra. í París er sagt að gengið hafft verið frá samningi um að Isra- elsmen fái 49 orustuflugvélar afc nýjustu gerð f Frakklandi. Alþýðublaðið -— 15. jún{ 1960 J'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.