Alþýðublaðið - 15.06.1960, Side 10
TILKYNN
Nr. 20/1960.
Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há-
marksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niður
suðuvörum:
Fiiskbollur, 1/1 dós........ Kr.
Fiskbollur V2 dós.......
Fiskibúðingur, 1/1 dós ..
Fiskbúðingur, V2 dós . .,
Grænar baunir, 1/1 dós
Grænar baunir V2. dós .
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
/_3 öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning m\ 14. 1959,
f n heimilt er þó að bæta söluskatti við smásöluyarð
það er þar greinir.
Heildsöluv.: Smásöluv.:
Kr. 11.80 Kr. 15.20
. . — 8.20 — 10.55
. . . — 14,25 — 18,35
.. — 8.60 — 11.05
. . — 9.65 — 12,40
. . — 6,30 — 8,10
Reykjavík, 14. júní 1960.
Verðlagsst 3 órinn.
gæti orðið að kjarnmiklu
mjöli, óbeizluð orka í hverum
og fljótum allt upp að jökul-
rótum. Á því er ekki vafi, að
lausn þessara verkefna er ekki
lengur framtíðardraumsýn,
hún kallar á okkar kynslóð og
er eitt mikilvægasta efnahags
mál þjóðarinnar. En til þess
að komast að orkulindunum,
og til þess að flytja afurðirn-
ar á erlendan markað, þarf
umfram allt annað höfn í Þor-
lákshöfn og brú yfir Ölfusár-
ós. Þess vegna fjallar hér um
grundvallarframkvæmdir, er
allar stórvirkjanir og öll stór-
iðja á Suðurlandi byggist á.
Afbrot
Breyft viðhorf
Framh. af bls. 13.
usárós, en á hinn bóginn að-
eins álitamál og spuming um
nokkur ár, hvenær kleift verði
talið að hefjast handa.
Ég hef hér að framan að-
eins miðað við þær aðstæður,
sem þegar eru fyrir hendi.
Veigamestu rökin fyrir brú-
argerð á nefndum stað em þó
fólgin í þeim fyrirheitum, sem
framtíðin ber í sínu skauti.
Hafnarstæðið í Þorlákshöfn
er betur í sveit sett heldur
en nokkurt annað hafnarstæði
eða bæjarstæði landsins. Á
aðra hönd eru hin fengsælustu
fiskimið, þar er óunnið salt
í sjó, og „silfur hafsins“ fyrir
ströndu allan ársins hring, en
á hina höndina eru hinar
kostaríkustu sveitir, ekki að-
eins búsældarleg landbúnað-
arhéröð, heldur náttúruauð-
lindir frá fjöru til fjalla. Þar
bíður ómalað gull í þangi og
þara við fjörusteina, vikur-
gjall, seni gæti orðið að dýr-
mætum steinum, gras, sem
að veita æskunni útrás fýrir
eðlilega umframorku hennar.
f skýrslunni er einnig lögð á-
herzla á upplausn fjölskyldu-
bandanna, sem hefur mjög
skaðleg áhrif. I því sambandi
er einnig bent á hina „frjálsu
kennslu“ og „frjálsa uppeldi“,
sem dragi úr virðingunni fyr-
ir yfirvöldum og lögboðum.
Framhald af 16. síffu.
in, þar sem 47 af hundraði
allra lögbrota eru framin af
ófullveðja unglingum, segir í
skýrslunni. 20 af hundraði
allra pilta á aldrinum 10—17
ára í Bandaríkjunum .hafa á
einn eða annan hátt Ient í
kasti við lögregluna. Veruleg
aukning á afbrotum unglinga
hefur einn?lg átt sér stað í
mörgum öðnim löndum, með-
al þeirra Sviþióff og Finnland.
f Sviss, Ítalíu, Belgíu og
Kanada hefur hins vegar
dregiff úr afbrotum unglinga.
Svíbióð er einnig meðal þeirra
landa sem eiga við að stríða
aukin kynferðisafbrot og
aukna m:snotkun á áfengi og
eiturlyfjum.
Rannsóknir á orsökunum til
vaxandi afbrota unglinga
leiða í ljós, að efnahagsaf-
koman hefur sitt að segja, og
svo þverrandi möguleikar á
77 árum hærri
Framhald af 16. síffu.
aðist til að árið 1958 hefði
notkun dagblaðapappírs verið
4 kg. á hvern íbúa jarðarinn-
ar. Frá 1957 til 1958 minnkaði
notkun dagblaðapappírs í
Bandaríkjunum um 7 af
hundraði á hvern íbúa lands-
ins. í ýmsum öðrum löndum,
sem nota mikið magn af dag-
blaðaoappír, varð einnig sam-
dráttur á þessu tímabili, t. d.
í ' Kanada. Finnlandi, Nýja
Síálandi. Noregi og Svíþjóð.
I Danmörku stóð notkunin í
stað. en á íslandi jókst hún
nokkuð á tímabilinu. Jafn-
framt varð merkileg aukning
á notkun dagblaðapappírs í
löndnm eins og Argentínu,
AraMska sambandslýðveldinu
og fsrael. sem áður notuðu
hlutfallslega lítið magn.
í eftirtöldum löndum voru
á árinu 1958 gefnar út yfir
10.000 bækur (bókatitlar):
Frnkkland, Vestur-Þýzkaland,
Indland, Japan, Sovétríkin,
Bretland 0« Bandaríkin.
Á árinu 1958 var samanlagt
mash siónvarpstækja í heim-
inum um 76 milljónir, þat af
54 milliónir í Bandaríkjunum.
Teg. 4651
Framleiddir
úr ensku
Finotex leðri.
☆
Litur.
Svartur.
v,
Verð:
kr. 534,50.
Allar gerðir, sem framleiddar eru
í Nýju skóverksmiðjunni h.f. eru fyrirliigj-
andi í verzlunum vorum í flestum stærðum.
★
Teg. 4629
Framleiddir
ur ensku
Boxkalí leðri.
Litur: Svartur.
Verð kr. 503,50.
Teg. 4603
Framleiddir
úr ensku
Boxkalí leðri.
Litur: Svartur.
Verð kr. 491,00.
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38
Tveir ball-
ettdansarar
SOLÓDANSARARNIR Flem-
ming Flindt og Hanne Marie
Ravn frá Konunglega ballett-
inum £ Kaupmannahöfn komu
til landsins s, 1. sunnudag.
Þau eru á ferð til Ameríku
þar sem þau eru ráðin til að
dansa sem gestir um nokkurm
tíma. Hér dansa þau á Lista-
hátíð Þjóðleikhússins. Þau sýna
hér listdans úr ballettinum
Carmen og , Vilhjálmi Tell“.
Fleming Fhndt er rúmlega
tvítugur en hefur verið sóló-
dansari við ballett Kgl. leik-
hússins í Kaupmannahöín í
r.okkur ár. Hann hefur undan-
farið vakið athygli fyrir ríka
stílfegurð og tækni. Hanne Ma-
rie Ravn starfar við Kgl. ball-
ettinn í Kauomannahöfn. Hún
kom fvrst fram sem sólódansari
í aðalhlutve''k;nu í Mánahrein-
inum eftir Birgit Gullberg.
1000x20
670x15
600x15
560x15
900x20
640x15
590x15
550x15
BARÐINN hi.
Skúlagötu 40, og Varðar-
húsinu, Tryggvagötu
Símar: 14131 og 23142.
■tiásWi-
Bamakápttr
eru komnar.
15. júní 1960 — Alþýðublaðið