Alþýðublaðið - 15.06.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Qupperneq 14
Ferðist meb Pan American um heim alian Pan American kemur við á Keflavíkurílugvelli vikulega á leið frá Bandaríkjunum til Norðurlanda, á austurleið á laugardögum til Osló — Stokkhólms — Helsinki. Vestur á sunnudagskvöldum sömu leið með viðkomu í Stokkhólmi — Osló — Keflavíktil Gand- er og New York. Fargjöld til Ósló Fargjöld til Stokkhólms Fargjöld til Helsinki Fargjöld til Kaupm.hafnar Fargjöld til Gander Fargjöld til New York að viðbættum söluskatti 3%. Fargjaldið greiðist í íslenzkum krónum. Douglas DC Super 7 flugvélum. Fríhöfnin er opin við brottför flug véla. Upplýsingar og farmiðasala hjá Kr. 3433.00 Kr. 4477.00 Kr. 5753.00 Kr. 3734.00 (Via Olso) Kr. 4549.00 Kr. 7254.00 - Flogið með ASalumboðsmönnum PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19, símar: 10275, 11644. ÍÞRÓTTIR ig Frh. af 11. síðu. í ljós sitt skína. Hann er mjög ánægður. En andstætt áliti hans, stendur svo um- sögn sænska dómarans, sem heldur því fram, að þetta sé eitthvert það allraveikasta landsliðið, sem Noregur hafi sent til keppni, en marga landsleiki Noregs er ég búinn að horfa á um dagana, segir hann. Með þessu liði mundi Noregur tapa fyrir Svíþjóð með 6—1, bætir hann við. Það mun almennt litið svo á, að það sé norskri knatt- spyrnu til lítils framdráttar á erfiðum tímum, að þeir sem forystuna eiga að hafa, láti í ljós aðra eins órökstudda bjart sýni, eins og hér er gert, eftir eins lélegan leik og síðasta landsleik Noregs á Ullevall 9. iúní s.l. Það er að horfa himinhátt yfir allar staðreyndir, að reyna að telja sér trú um, að allir leikmenn Noregs hafi staðið sig með afbrigðum vel. Það má mikið vera, ef við vöknum ekki upp við illan draum eftir leikinn við Aust- urríki, ef þetta sama lið á að keppa við Austuríkismenn. Það vottaði fyrir vissri við- urkenningu á staðreyndum eftir leikinn við Danmörku í Kaupmannahöfn. Staða okkar var afleit. Knattspyrnugeta okkar var mjög veik, og eitt- hvað varð til bragðs að taka. Á hálfri annari viku er svo lausnin fundin. Kraftaverkið hefur skeð. Norsk knattspyrna er aftur f hágengi — eftir1 Ullevál-sýninguna! Það eru ekki margir hugsandi menn og áhugasamir um knatt- spyrnu, sem taka undir þetta, en — það er auðséð að þeir, sem eru í forystu knattspyrnu mála vorra nú, að því er til landsliðsins tekur, eru hins vegar þeirrar skoðunar, að hér sé nú allt með felldu. Eru það annars nokkrir, sem í raun og sannleika trúa á þetta „jákvæða“ sjónarmið, sem þarna er sett fram? Að slíkt bjartsýnisþvaður muni efla knattspyrnugengi vort? Nei, það mun hins vegar álit alvarlegra hugsandi manna um þessi mál, að slíkt og því- líkt hafa aðeins skaðan einan í för með sér. Hið eina rétta er að viður- kenna, að við erum xnjög knattspyrnulega veikir fyrir, eins og sakir standa, og vinna síðan út frá þeirri forsendu. Sjálfsblekkjandi bjartsýni, hvort heldur hún kemur fram í blöðum eða útvarpi, eða er runnin undan rifjum þeirra, sem í dag, eiga að hafa for- ystuna fyrir landsliði voru, er norskri knattspyrnu til eins- kis gagns — síður en svo. (Grein þessi birtist í Ar- beiderbladet 2 dögum eftir landsleik fslands og Nor- egs). UNDANFARIN ár hefur borið mikið á sýki í trjám og runn- um. Blöðin verða þurr og rand- ir blaðanna kiprast saman og verða búnar_ Þetta eru nær- ingarkvillar oftast nær Ég hef fundið út meðal sem notað hef- ur verið tvö undanfarin ár og læknað hverskonar kvilla, sem hér hefur komið fram. Ef mikið kveður að þessum kvillum geta trén misst allt lauíið og jafnvel dái'ð. Því er réttara að athuga þetta í tíma. Jón Arnfinnsson, g arðyrkj umaður. J4 15. júní 1960 — Alþýðubíáðið Slysavaröstoian er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o------------------------o Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á víða- vang. Það getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Skipaútgerð ríkisins; Hekla er væntan- leg til Kmh. á morgun. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörð- um til Rvk. Skjaldbreið er I Rvk. Þyrill er á leið til Þýzka lands. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Jökar h.f.: Drangajökull kom til Oslo í gærmorgun, fer þaðan til Am- sterdam og London. Langjök- ull kom til Akureyrar i gær- kvöldi. Vatnajökull er S Hornafirði. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er opið alia daga kl. 1,30-3,30. mn ^ »•* í*!Av..wX v»v!v«vo>>My.*, V.V.W.V.V***** staða, Hellu, Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxí fer til Glasgow og K- mh. kl. 08.00 i fyrramálið. — Innanlandsfl.: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaksers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New Vork. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 8.15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stafangri. Fer til New York kl. 00.30 BRÚÐKAUP: — Gefin voru saman í hjónaband _ s. 1. laugardag í Kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni, Jóhann Einars- son, Linghaga 10, járn- smíðanemi og Anna Agnars dóttir, Rauðalæk 15. Heim- ili ungu hjónanna er á Flókagötu 8. GÖTUDRÓSIN CABIRIA. — Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir ítölsku stór- myndina „Götudrósin Cab- iria“. — Fáar kvikmyndir hafa hlotið eins mikið af verðlaunum og margvísleg- um vðurkenningum. — Svo dæmi séu tekin, þá hlaut hún ,,Oscarverðlaunin“ ’5S sem bezta erlenda kvik- myndin sýnd í Bandaríkj- unum, og ennfremur út- nefndi hið þekkta og vand- aða kvikmyndatímarit „Films and Filming“ hana sem „beztu kvikmyndina“, sem sýnd hefur verið í Bret landi árið 1958. — Fyrir leik sinn í aðalhlutverki myndarinnar hlaut Giuli- etta Masina gullverðlaunin í Cannes. SJÓMANNAKONUR senda öllum þeim hjartanlegustu þakkir, sem á einn eða ann- an hátt lögðu lið við kaffi- söluna í Sjálfstæðishúsinu á Sjómannadaginn. Allur á- ,góði af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings handa vist fólki í Hrafnistu, dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Kvenfélag Neskirkju: Sunnu- daginn 19. júní verður kaffi sala í félagsheimili Nes- kirkju. Félagskonur og aör- ar konur í sókninni, sem vilja sýna félaginu þá vin- semd, að gefa kökur, eru ibeðnar að koma með þær í félagsheimilið á sunnudag- inn fyrir kl. 2. Messað verð- ur kl. 2, en kaffisalan hefst á eftir. j Frá Guðspekifélaginu: Þátt- takendur í sumarskóla Guð spekifélagsins komi í Guð- spekifélagshúsið og greiði skólagjald, kr. 125.00, — þriðjudaga, miðvikudaga eða fimmtudaga kl. 5-7 síð- degis, eða láti vita. Æski- legt er að geta greitt, án þes3 að þurfi að skipta. Frá Mæðrastyrksnefnd: Sum- arheimili nefndarinnar tek- ur til starfa í júní. Konur, sem ætla að sækja um dvöl í sumar fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3, sími 14349. Miðvikudagur 15. júní: 12.55 „Við vinn- una“. 19.30 Óper- ettulög. 20.30 Um kraftaskáld, — fyrra erindi (Bo Almquits lektor). 20.00 ,Gaudemaus igitur', stúdenta- söngvar. 21.20 Af- rek og ævintýri: - „Maðurinn, sem gleymdist“, síðari hluti frásagnar James Normans Halls (Vilhj. S. Vilhjálmsson rith.). 21.45 Einleikur á píanó: Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur lög eft ir Chopin og Liszt 22.10 Dag skipun framkvæmd: Skyndi- mynd úr skólanum (Böðvar Guðlaugsson). 22.30 „Um sum arkvöld" Létt lög. 23.00 Dag- skrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: 28.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.