Alþýðublaðið - 22.06.1960, Page 4
f AÐBÚNAÐUR á heimkynn-
um fólks í hinum ýmsu lönd-
uni veraldar, eru talinn einn
; gleggsti vottur um menning-
.arstig hverrar þjóðar. Erlend-
ir gestir athuga gjarnan fyrst
• af öllu íbúðarhúsin, áður en
jþeir spyrjast fyrir um aðra
’ iifnaðarhaetti þjóðarinnar.
Ekki virðist ástæða til að
óttast þá athugun hér á landi,
ef dæmt yrði eftir útliti ný-
; bygginga og öllum frágangi,
hins vegar er íbúðaskorturinn
staðreynd, sem erfitt- er að
horfa framhjá.
Samkvæmt skýrslu, sem
nú liggur senn fyrir, gerðri
af starfsmanni Tækniaðstoð-
ar Sanieinuðu þjóðanna, sem
dvalist hefur hér á landi um
; nokkurra mánaða skeið, eru
Islendingar taldir til þeirra
’ þjóða, sem mest óhóf eðá ó-
hagsýni virðast hafa um nýt-
iúgu íbúðarhúsnæðis, þrátt
fyrir mjög hátt hlutfajl m’lli
þess fjár, sem í íbúðabygg-
’ ins'ar er last og verðmæti
þjóðarframleiðslu. Af þessu
1 er Ijóst að v;ð fslendingar
eigum enn mikið óunnið, og
< e. t. v. ónumið, af reynslu
annarra hióða, um hetri nýt-
insu íhúðarhúsníjpðis osr um
1 íe’ð lækkun sjálfs bygging-
arkostnaðarins.
Því hefur oft verið haldið
fi’am.' að hér á landi væru
séretakar aðstæður. sem ekki
vrnni sambærilegar við aðrar
þióðir. sVo sem óvenju hörð
veðrátta. langur vetur og al-
Tnennt hærri kröfur til hús-
rvmis. veana meiri heimav"ru
íslendincra eu annarrq þióða,
sem aftur á að stafa af fá-
jbrevttafn skemmtana- og tóm
stundalífi.
i
Vevkefni
stofminarinnar.
f hugp velflestra beirra. .er
Við bvcminpu íhnðarhúsa fá«t,
er starfsemi Húsnæðismála-
^"stofminav ríkisins einkum
tengd lánveitingum beim,
sem stofnnnin annast, til í-
búðabvgginga. Að vísu taka
lánveitingarnar mikinn tíma
af starfi stofnunarinnar, en
jþað er mikill misskilningur
að hað sé eina verkefni henn-
sr. Erá bví að lögin um hús-
næðismálastjórn voru sett,
eru nú rétt rúmlega ö ár, eða
2.d. maí lðö5, en löffin um
Húsn,æðismálastofnunina í
núverandi mvnd. eru 3ia áva
' gömul, eða frá 1. iúní 1957.
Samkvasmt beim löffum eru
íánveitingqrnar aðeins einn
liður af fiölmörgum, sem ætl-
ast er til að stofnnnin annist
os beit.i áhrifum sínum op að-
stöðu til að koma í fram-
^ Tkvæmd.
Tejknistofan.
Mikið hefur t. d. borið á
því að ófullkomnar teikning-
ar hafa fvlgt umsóknum Iá.n-
beiðenda. bannig að ekki hef-
ur verið fullkomlega Ijóst út
á hvers konar íbúð hefur ver-
ið sótt um Ján til, Af bessum
söhjum geta lánbeiðendur átt
Að marggefnu tilefni vill Athugið vel öll skilyrði
stofnunin taka fram, að ein- _
ungis er lánað til nýbygginga a®ur eu þer aulð
og að viðbótarbyggingar ákvörðun um íbúðina.
þurfa að vera yfir 20 m2 til
þess að möguleikar séu á láni, Af þessu á að vera ljóst, að
samkv. lögum og reglum, sern nýjar umsóknir koma ekki til
um þessi atriði gilda, sbr. greina við úthlutun, nema að
reglur er fylgja hverju um- vottorð um fokheldu hússins
sóknareyðublaði. sé fyrir hendi, ásamt öðrum
Vegna skiptingar lánsfjár tilskildum gögnum.
milli byggðarlaga og nauðsyn .. Að viðbótarlán kemur held-
þess að vita um hve margar ur ekki til greina, nema sér-
íbúðir eru í byggingu, leggur staklega sé um það sótt, eftir
stofnunin áherzlu á að þeir að hluta hinnar upphaflegu
sem hyggja á lántöku hjá Hús umsóknar hefur verið úthlut-
næðismálastjórn, sendi um- að. Þessu til viðbótar vill
sóknir með tilheyrandi gögn- stofnunin leggja sérstaka á-
um, strax þegar ákveðin hefur herzlu á, að væntanlegir um-
verið teikning og hun sam- sækjendur kynni sér vandlesa
þykkt af viðkomandi bygging- allar reglur sem ei’u í gildi
arnefnd. Þegar lánsumsækj- um þessar lánveitingar og
Eggert G. Þorsteinsson:
á hættu að umsókn þeirra
verði ekki tekin til greina.
Til þess að fá nokkra úrbót í
þessum efnum, starfrækir
stofnunin teiknistofu, sem nú
hefur starfað um tæplega 3ja
ára skeið og m. a. gefið út
teikningahefti með sýnishorn
um af íbúðum, sem eru inn-
an þess ramma um stærð.o. f 1.,
sem stofnunin lánar til, sam-
kvæmt gildandi lögum og regl
urn. Teiknistofa stofnunarinn-
ar á nú á milli 50 og 60 mis-
munandi teikningar af ein-
býlishúsum og 20 til 30 teikn-
ingar af tvíbýlishúsum, auk
raðhúsa og fjölbýlishúsa. Sam
tals voru um s. 1. áramót í
byggingu 279 hús eða íbúðir,
sem byggðar eru samkvæmt
teikningum frá teiknistofu
stofnunarinnar.
Skilyrðin fyrir
lánveitingu.
Þær íbúðir. sem eru undir
360 m?' og fjölskyldustærð er
5 manns eða færri, er sú
stærð, sem á að sitja fyrir um
lán að uppfylltum öllum öðr-
um tilhevrandi skilyrðum. Á
saraa hátt á íbúð, sem er vfir
360 m3 markinu og fjölskylda
er ekki stærri en 5 manns að
mæta afgangi, nema aðrar
frambærilegar ástæður séu
fyrir hendi, svo sem lega lands
á lóðarstæði o. fl.
Rétt þykir að nota þetta
tækifæri hér til að lýsa þeim
atriðum, sem helzt valda mis-
skilningi hiá umsækjendum
og torvelda oft viðskipti
þeirra við stofnunina, ef
verða mætti til nokkurrar leið
réttingar þar á.
andi hefur uppfyllt þessar
óskir fær hann tilkynningu
frá stofnuninni, um hvort
umsókn hans sé tekin gild eða
ekki. Slík tilkynning er send,
enda þótt ekki liggi fyrir vott-
orð byggingafulltrúa eða odd-
vita um að viðkomandi hús sé
fokhelt, hins vegar verður lán
ekki veitt, fyrr en slíkt vott-
orð hefur borizt. Slíka viður-
kenningu ber því alls ekki að
skoða sem yfirlýsingu um hve
nær lán verður veitt, þar er
aðeins um að ræða lánshæfni.
Af þessu á að vera Ijóst, að'
vottorðið um að húsið (íbúðin)
sé fokhelt, verður að hafa bor-
izt til bess að viðkomandi um-
sókn komi til álita við lánveit-
ingu, — fyrr kemur hún ekki
til greina. Sé um fjölbýlishús
að ræða, er nægianlegt að
éinn umsækjandinn sendi
vottorð um að húsið sé fok-
helt og tvö eintök staðfestra
teikninga. en allir aðrir verða
að vísa til umsóknar þessa
eina umsækjanda og senda
önnur gögn og upplvsingar
vargandi sína persónulegu að-
stöðu, ásamt sérstakri um-
sókn. geri menn það ekki,
verður hver um sig að koma
m°ð öll t.ilskilin gögn. Eftir
eð urn=ækiandi hefur fenpið
lánsúthlutun frá húsnæðis-
mála'itiórn, án bess að hafa
hlotið þá upphæð. sem sótt
var Um. og hvggst fá hana, bá
ynrður hann þegar. að lokinni
slíkri úthlutun. að sækia um.
á rv á avonefnd viðbótariána-
evðuhlöð. Gerí umsækiandi
það ekki. er litið svo á að hann
sé ekki þurfandi fvrir frekari
lánveitingu; og getur því ekki
vænzt hennar.
fylgja með hverju umsóknar-
eyðublaði, áður en allar á-
kvarðanir eru teknar um
stærð væntanlegs húss eða í-
búðar. Það sama gildir um
þá, sem hafa í hyggju að festa
kaup á nýjum íbúðum og
sækja vilja um lán hjá stofn-
uninni. Vanræksla eða athuga
levsi í þessum efnum. getur
útilokað menn frá Jánveit-
ingu.
Áher/la er lögð á að um-
sækjendur fvlli nákvæmlega
út umsóknareyðublöðin og
geri ljóslega grein fyrir á-
stæðum sínum. Óbarft er þó
að fvlla út kostnaðaráætlun í
einstökum liðum.
Umsóknarevðublöðin, á-
samt fyrrnefndum reglum,
eru fáanleg hjá bæjarfóget-
um, bæjars.tjórum, oddvitum
og byggingafulltrúum utan
Revkjavíkur, en í skrifstofu
stofnunarinnar að Laugavegi
24. 3. hæð í Revkiavík, eða
Veðdeild Landsbankans.
250 millj. kr.
ráðstafað á 5 árum.
Til fróðleiks skal þess getið,
að frá hví að lögin um hús-
næðismálastjórn og hið al-
menna veðlánakerfi voru sett,
20 meí 1955. hafn verið til
ráðstöfunar 235.762.000.00 kr.
er skiptast á 3513 íbúðir á
öllu landinu. Á sama tíma hef
ur stofnunin ráðstafað, sam-
kv. sérst-ökum kafla laganna,
til bæiar- og sveitarfélaga
vegna útrýmingar heilausnill-
andi húsnæðis. um 14-6 millj.
kr. Tii húsnæðismála hafa bví
á þessum 5 árum verið til ráð-
4 22. júní 1960 — Alþýðublaðið
stöfunar um 250 millj. króna,
eru þó ekki meðtaldar þær 15
millj. króna sem nú er verið
að ráðstafa til landsins alls.
Til þess að véita sem flest-i
um úrlausn við hverja út-
hlutun, hefur reynzt nauðsyn-
legt að skipta framantöldum
lánveitingum í marga hluta,
þannig hafa þær verið af-
greiddar í samtals 9543 lán-
veitingum. Þrátt fvrir þessar
háu tölur voru fyrirliggjandi
umsóknir hjá stofnuninni 1.
aprfl s. 1. fyrir um 140 millj.
kr.
\
í fremstu röð um vöndun,
en lítil nýtni.
Það er nú viðurkennt að
íslenzkir fcyggingamenn hafa
þegar komist í fremstu röð
starfsbræðra sinna í öðrum
löndum, um vanþaðar og full-
komnar íbúðir.
Hinn vandinn er enn ú-
leystur, hvernig hagnýta má
betur það húsrými, sem bvggt
er og um leið þær stóru fjár-
upphæðir, sem árlega er til
þessara hluta varið, án þess
að raunveruleg .gæði íbúð-
anna séu skert. Fleiri íbúðir
ti) að fullnægja eftirspurninni
hlýtur ávallt að vera tak-
markið.
Að sjálfsögðu er stofnuniií
í þessari viðleitni sinni háð
þeirri fjárupphæð, sem til ráð
stöfunar er á hverjum tíma,
en um leið er einnig nauðsyn-
legt að aðrar lánsstofnanir,
svo sem lífeyrissjóðir og aðr-
i'r er til íbúðaþygginga lána,
háfi uppi svipaða viðleitni.
Til þess að ná árangri, m. a.
á bessum vettvangi, hefur sér-
stök ráðgefandi tækninefnd
verið starfandi á vegum stofn
unarinnar og stofnað til sam-
s+arfs við Rannsóknarrág rík-
isins, m. a. með skyrk til efni-
legs bvggingaverkfræðings,
sem nú dvelur erlendis. Unn-
ið er að tilhögun til stöðlun-
ar bvgginsarefnishluta í sam-
starfi við Iðnaðarmálastofnun
fslands. Sömuleiðis hefur ver-
ið veitt lán til fullkomnunar
á nýjungum í byggingarstörf-
um og í athugun er nú hag-
nýting á nýium byggingarað-
ferðum erlendis. með tilliti
til íslenzkra staðhátta.
Heitið á alla hlutaðeigandi
til samvinnu.
Húsnæðismálastjórn er
sammála um að láta einskis
ófreistað í því efni að veita
húsbyggjendum þá þjónustu,
sem verða má og stuðla á all-
an hátt að sem beztri hagnýt-
ingu þess fjár, sem fyrir
hendi er á hverjum tíma, með
þeirri aðstöðu sem stofnunin
hefur. í þessari baráttu vill
Húsnæðismálastofnunin eiga
samvinnu við alla þá, sem að
byggingamálum vinna, allt
frá fyrstu hugmynd um íbúð-
ina (húsið), bar til hún er full-
gerð, um sem hagkvæmasta
lausn fyrir einstaklingana, er
íbúðanna njóta og um leið
þjóðarheildina.