Alþýðublaðið - 22.06.1960, Page 8
m
Bæsæs
Ástin spyr ekki
að litum
HIN 25 ára gamla film-
stjarna Maj-Britt, sem eftir
að hafa leikið nokkur smá-
hlutverk, fékk loks aðal-
hlutverkið í hinni nýju út-
gáfu af Bláa englinum, •—
ætlar í haust að giftast
söngvaranum Sammy Dav-
is.
Hér á Iandi þekkja víst
fæstir til þessa Sammy Dav-
is, en í hinum enskumæl-
andi hei-mi þekkja hann all-
ir og dást að honum.
Sammy Davs er auðvitað
Bandaríkjamaður á hraðri
leið til stjarnanna, — og
launin hans er stjarnfræði-
lega há. Hann fékk eina
milljón króna fyrir að
sýna listir sínar í viðurvist
Elizabetar Englandsdrottn-
ingar, hann fær h-álfa millj-
ón fyrir klukkustundar
uppfærslu í sjónvarpinu og
300 000 fyrir að troða upp
á þekktum næturklúbb 1
London.
Sjálfur kvartar hann
stöðugt yfir því, hve lífið
sé sér erfitt.
,,Eg er Mtill, ljótur, hor-
fiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiimiiiimiiiiimiiimmiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiR
MÁLARINN Willy Buus hafði ekkj hugmynd um að hin
friðsamlega tilvera hans yrði allt í einu svo full af ný-
ungum og skringllegheitum. Hann er aðalmálarj hinnar
nýju tízku.
LISE LOXTE hefur látið mála skrýtna andlitsmj
hnén á sér.
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)
aður, eineygður, allur ör-
um settur eftir bílslys, hálf-
ur negri og hálfur Gyðing-
ur.“ (Hann tók gyðinga-
trú).
Um væntanlegt hjóna-
band sitt og Maj-Britt seg-
ir hann:
„Hörundsliturinn hefur
ekkert að segja. Ef við elsk
um hvort annað, þá er allt
í lagi. Og ef börnin segja,
já, pabbi og já, mamma,
þá er allt fullkomið.“
Sammy Davis sló í gegn
í Broadway-leiknum Mr.
Wonderful og það er ein-
mitt það, sem Maj-Britt
kallar hann.
Fyrir nokkrum dögum
varð Sammy fyrir leiðin-
legri reynslu í London. Er
hann kom út úr nætur-
klúbbnum, þar sem hann
skemmtir, höfðu fylgis-
menn sir Oswald Mosleys,
fasistaforingjans brezka,
safnazt saman og hrópuðu
ókvæðisorð á eftir hohum.
Og þeir létu ekki þar við
sitja, heldur eltu hann alla
leið heim í bíl, sem var út-
búinn með hátalara og létu
dynja á honum svívirðing-
arnar.
„Slíkt og þvílí'kt hélt ég
að gæti ekki gerzt nema í
einstöku þorpum í Suður-
ríkjunum. í New York,
Chicago eða Los Angeles
getur annað eins ekki kom-
ið fyrir,“ sagði Sammy Da-
trúboði, sem
mannæta.
— Þið ætlið þó ekkj að
svæla mig í ykkur? spurði
hann. Ég er ekki góður á
bragðið. Finnið þið bara!
Og svo skar hann flís af
öðrum fæti eínum og rétti
höfðingjanum, sem bragð-
aði á, — en spýtti því. strax
út úr sér og gretti sig fer-
lega.
Trúboðinn var 50 ár á eyj
unni, og enginn kærði sig
um að leggja hann sér til
munns, þegar hann dó í friði
og ró — með staurfótinn
sinn.
TIZKAN nær niður á hné. Táningarnir í Kaupmannahöfn hafa komið henni þangað. Allir frá
að tolla í tízkunni.
Hjörtu á
TÍZKAN er marg- það skopparakringlu- sem hann hefur upp- án og nítján ára og góðu lífi á þei
breytileg og þrælar hárgreiðsla og næst hugsað. kvenmaður þar að auki, Hérna sjáið
hennar duttlungafullir. verður það . . . ja, mað- Frönsku tízkukóng þá er ekki hægt að nýju tízku og
Og duttlungafyllztir ur þorir ekki að geta arnir, sem fyrir nokkru sýna sig nema með alls ar, sem eru. fr
allra þeirra, sem tízk- upp á því, — tízka tán- fyrirskipuðu, að kjól- kyns krot og krass á ar hennar og :
una dýrka eru táning- inganna er síbreytileg arnir skyldu aðeins ná hnjánum. í Kaupmann
arnir, eða unglingarnir eins og vindáttin á Suð- niður að hné bera hér maður ekkj sn
eins og útvarpsmálfars- urlandi. Nýjasta nýtt úr nokkra sök. Hnémál- hafandi nafni
sérfræðingurinn kallar tízkuheimi Kaupmanna verkið hélt innreið Það var málari í asnalega inyn
þá. Einn daginn aðhyll- hafnar ungdómsins er sína. Kaupmannahöfn, sem unum.
ast þeir gardínuhár- kannski það fáránleg- fyrstur málaði á hná
greiðslu, næsta dag er asta og skemmtilegasta, Sé maður millj þrett- stelpnanna og lifir nú ^
g 22. júní 1960 — Alþýðublaðið