Alþýðublaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 10
Keppni yngri fiokkanna
Þetta er lið Fram í 2„ fl. B, sem sigraði í Reykjavíkurmótinu.
Staður: Akureyri.
Áhorfendur: 1500.
Veður: Sunnan kaldi, sólar-
laust, þar til rétt fyrir leikslok.
Hiti. 18 stig.
Dómari; Ingi Eyvinds, 'Val.
Línuverðir: Haraldur Baid-
vinsson og Bjarni Jensson,
Þrótti.
Lið Akureyringa: Einar Helga
son, Birgir Hermannsson, Sig-
uróli Sigurðsson, Jón Stefáns-
son, Jens Sumarliðason, Árni
Sigurbjörnsson, Páll Jónsson,
Steingrímur Björnsson,
Tryggvi Georgsson, Haukur
Jakobsson, Björn Olsen. Fyrir-
liði: Jón Stefánsson.
Lið Akurnesinga: Kjartan
Sigurðsson, Bogi Sigurðsson,
Helgi Hannesson, Sveinn Teits-
son, Kristinn Gunnlaugsson,
Hafsteinn Elíasson, Jóhannes
Þórðarson, Jón Leósson, Skúli
Hákonarson, Helgi Björgvins-
son, Þórður Jónsson. Fyrirliði:
Kristinn Gunnlaugsson.
Akurnesingar unnu hlutkest-
Ið og kusu að leika undan gol-
unni fyrrj hálfleikinn, en það
voru Akureyringar sem hófu
fyrstu skipulögðu sóknartil-
raunirnar og áttu þeir fyrsta
skot að marki þegar á fyrstu
mínútu leiksins. Lið Akurnes-
inga var nú á annan veg skipað
en í fyrri leikjum íslandsmóts-
ins. tvo landsliðsmenn vantaði
í liðið að þessu sinni, þá Helga
Daníelsson og Ingvar Elísson.
Jón Leósson lék nú með iiðinu
í fyrsta skipti á þessu ári. Hauk
ur Jakobsson lék nú einnig sinn
fyrsta leik með Akureyrariið-
inu eftir nokkurt hlé, hann var
sem kunnugt'er búsettur sunn-
anlands og iék með Keflvíking-
um í fyrstu deild í fyrra. Ekki
er að efa að það hefur haft
nokkur áhrif á Akurnesinga
að hafa nýliða fyrir aftan sig í
markinu, svo mikið er víst, að
beir náðu ekki þeim tökum á
leiknum í upphafi, sem við var
búist. í stuttu máli sagt, réðu
Akureyringar meiru um gang
leiksins fyrsta hálftímann og
komust oft nálægt því að skora,
,;n heppnin var ekki með þeim,
eða eigum við að segja; þeir
voru of klaufskir til að geta
notað upplögð tækifæri. Akur-
“yringar eru ekki þeir einu ís-
^enzkra knattspyrnumanna,
sem þannig er ástatt um, þetta
°r því miður meginágalli vel-
flestra íslenzkra knattspvrnu-
manna um þessar mundir. Ekki
verður sagt með sanni, að Ak-
urnesíngar hafi ek-ki komist í
T’ámunda við mark mótherja
sinna bennan fyrsta hálftíma,
°n Akurevringarnir voiu meira
’ s/'kn allt þar til Akurnesing-
nnum tókst að gera fyrsta
markið, en báðir aðilar misnot-
”ðn fram til bess góð tækifæri,
Fvrofa mark leiksins kom loks
30 mínútur voru liðnar frá
nnnhafsspyrnu, Jón Leósson
var í skotfæri og skaut af frek-
ar stuttu færi, en Einar mark-
. 7 ...
vörður kom í veg fyrir knött-
inn, sem hrökk af honum fyrir
fætur Helga Björgvinssonar,
sem ekki átti í erfiðleikum með
að renna knettinum í mann-
laust markið. Þessi staðreynd
varð þess valdandi, að heima-
menn virtust með öllu missa
móðinn og réðu nú Akurnes-
ingar að mestu gangi leiksins,
allt þar til fáar mínútur voru
til leiksloka, þá var sem Akur-
evringar vöknuðu af dvalanum
og sóttu af miklu fjöri. Á 25.
mínútu síðari hálfleiks bættu
Akurnesingar öðru markinu
við, Jón Leósson lék fram
hægra megin og sendi knöttinn
inn á miðjuna fyrir tær Helga
Björgvinssonar, sem skoraði
aftur. Akumesingar náðu að
gera þriðia markið, áður en Ak-
ureyringar komust aftur í
sang, og gerðist það með svip-
uðum hætti og annað markið,
að því undanskildu að nú var
Jóhannes Þórðarson í sporum
Helga, og átti hsnn auðvelt um
vik, hann renndi knettinum í
ooið markið með öruggri inn-
anfótarspyrnu. Nú var komið
að Akureyringum, þeir áttu
fjörkippinn eftir, sókn-
arlota þeirra næstum látlaus,
stóð síðustu 5 mínúturnar, og
var nú annað slagið allt unp í
ioft fvrir framan mark Akur-
nesinga. Er um 3 mín. voru til
loíVcJoka skaut Steingrímur
hörkuskoti innan á stöng, en
vildi ekki í markið,
rann eftir marklínu og varnar-
leikmaður Akurnesinga rótaði
honum burtu, en ekki nógu
langt, Haukur Jakobsson kom
á hann fæti og skoraði með
hörkuskoti. Enn hélt sóknin á-
fram, en dómarinn flautaði
leikslok áður en Akureyring-
um tækist að skora aftur.
Leikurinn í heild var
skemmtilegur, vel leikinn á
köflum, og mikið um æsandi
augnablik. Akurnesingarnir
Þórður Jónsson og Kristinn
Gunnlaugsson áttu ágætan leik
og Jón Leósson var vel virkur
og driffjöður framlínunnar. I
liði Akureyrar var Einar Helga
son í markinu bezti maður, þá
átti^Haukur Jakobsson og mjög
góðán leik á köflum, hann
sýndi mesta skothörkuna í þess
um leik og yrði liðinu að mun
nýtari maður, væri hann stað-
set+”” þar í liðinu, sem skot-
hæfjleikar hans notuðust betur.
Lmkurjnn var hinn prúðasti
af beg.cía hálfu, fyrri hálfleik-
ur r í daufara lagi en hinn
síðari rr mun fiörugri. Dóm-
arirm Trgí Eyvinds, og hans
menn áttu rólegan dag og yrði
’ i )n soarðatíningur, ef
reynf væri að finna að þeirra
stö’*fvm',
en leikur hófst og í
loivv' •. áftu áhorfendur þess
ve-‘ - v, hlýða á dynjandi horna
blár+’ ; plötum) — og virt-
'9+ r- X' að. Akureyringar lyndi
b°Þ’ við suma menn en Revk-
VÍkir r-;r, — E-pB.
ÞAÐ virðist augljóst, að ár-
angur í frjálsíþróttum verður
stórkostlegur á þessu olympíu-
ári, því að stöðugt berast frétt-
ir um frábær afrek utan úr
heimi. — Glenn Davis sigraði
í 400 m. grindahlaupi um helg-
ina á 49,9 sek., en næstir voru
Howard og Styron á 50,1 sek.
— Danielsen kastaði spjóti
79,50 m. í Hamar á sunnudag-
inn. — Ira Davis hefur sett
bandarískt met í þrístökki meS
16 m. réttum.
FINNINN Per-Olof Johans-
son stökk fyrir nokkru 4,44 m.
á stöng. — Pote hefur sett belg-
ískt met x 100 m. hlaupi, bann
fékk mettímann 10,5 sek. í
Briissel.
BEZTI hástökkviari Gahna
hefur stokkið 2,057 m.
.. ...................
HÉR eru heztu afrekin í
spjótkasti það sem a£ er
þessu sumri:
Bill Alley, USA, 83,4.7
Macquet, Frakkl., 80,57
Vallman, Sovét., 79,93
C. Lievore, Ítalíu, 79,60
Danielsen, Noregi, 79,60
Stenlund, USA, 79,36
Kulscar, Ungv., 79,30
Kuznetsow, Sovét., 79,14
Sikorsky, Póll., 78,44
Shordone, USA, 78,29
BELGÍUMAÐURINN Ró-
ger Moens, heimsmethafi £
800 m hlaupi, kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi
og keppir á frjálsíþrótta-
móti KR, er hefst á Mela-
vellinum í kvöld kl. 8.30.
Keppt verður í átta
greinum í kvöld, þ. e. 200
og 800 m hlaupum, 400 m
grindahlaupi, 4X100 m
boðhlaupi, hástökki, þrí-
stökki, kringlufcasti og
sleggjukasti. í aðalgrein
kvöldsins 800 m hlaupinu
eru keppndur 5, Mons,
Sva\rar, Guðmundur Þor-
steinsson og tveir efnileg-
ir KR-ingar. í öðrum
greinum eru flestir okkar
beztu frjálsíþróttamenn
meðal keppenda. Mótinu
lýkur annað kvöld á sama
tíma og þá keppir Moens
í 1500 m hliaupi.
10 22. júní 1960 — Alþýðublaðið