Alþýðublaðið - 22.06.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 22.06.1960, Síða 13
glæpamaður af fyrstu gráðu. Ættaráðstefnan felldi tillög- una um harakiri, enda þótt Kis'hi sjálfur væri því hlynnt ur að enda líf sitt á þann klassíska japanska máta, að rista sig á kviðinn. í þess stað var hann nokkur ár í fangelsi í Tokio, hreinsaði gólf og las sígild rit, kín- versk. Kihsi var sleppt án réttar- halda og hóf kaupsýslustörf í f'élagi við Aiivhiro Fujiy- ama, sem síðar varð utanrík- isráðherra hans. Og þegar- friðarsamningurinn var gerð ur við Japan hóf hann af- skipti af stjórnmálum og ruddi sér braut að fremstu línu í íhaldsflokki landsins. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s. s s s s > s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s* s s s s Hefur fyrrséb syrta í álinn NOBOSUKE KISHI heitir hann og allir vita að hann er forsætisráðherra í Japan, — hvað lengi sem það verður. Hann neyddi'st til þess að biðja Eisenhower Bandaríkja foreta að hætta við hina op- inberu hei'msókn sína til Jap an á dögunum vegna pressu heima fyrir. En það er ekki víst að hin politíska hlið máls ins hafi gert honum gramt í geði, heldur sú staðreynd að hann fékk ekki að leika golf við Eisenhower eins og ráð- gert ahfði verið. Kishi er á- líka fiorfallinn golfleikari oa- Eisenhower, þrátt fyrir 63 ára aidur og stanslausar síga rettupykingar. Þeir iéku saman golf er Kishi kom til Bandaríkjanna fyrr á árinu. Ekki hefur verið gefið upp hvor vann, en sagt var að þeir hefðu verið mjög jafnir. Það er samt ekki útilok- að, að Kishi hafi einnig ver- ið óánægður vegna hinnar stjórnmálalegu hliðar máls- ins og búast má við, að hann verði að segja af sér oa efna til nýrra kosninga áður en langt um líður. En hann hef- ur oft áður séð hann svart- arl, og óeirðir stúdenta, verkalýðsleiðtoga og vinstri isnnaðra menntamanna vegna hins nýja öryggissátt- mála Bandaríkjanna og Jap- ans, eru gráar einir í saman- Iburði við þær öldur, sem risið hafa í lífi þessa lág- vaxna, síbrosandi, síreykj- andi og ssleppandi úr vand- ræðum Asíumanns. Einu sinni var skotið á ráð stefnu Sato og Kishi-ætt- anna (ráðherrann er fæddur Satp en ættleiddur Kishi) og rætt var um það hvort Nobos uke ætti ekki að fremja sjálfsmorð. Þetta var eftir uppgjöf Japana árið 1945, en Kishi var þá leitað af Banda ríkjamönnum og talinn stríðs Hreinsun Bandaríkja- manna var ekki sú fyrsta, sem snerti Kishi. Hann var rekinn úr starfi á stríðsárun- um af einræðisherranum Hideki Tojo. Hann var verzl- unarmálaráðherra hjá hon- um. Kishi var einn af þeim, sem vildi semja f'rið eftir fall Saipan og hann vakti mikla athygli með því að skrifa bók- gegn hernaðarstefnu Japana. Áður hafði Kishi lent í ó- náð og hafði eitt sinn verið sendur í hálfgerða útlegð til Mansjúríu. Þar naut hann hylli Tojo, sem þá stjórnaði ihnum allt að því sjálfráða Kwamtung-her. Mest aílur iðnaður Mansjúríu komst undir stjórn Kishi. Ein af ástæðum þess, að hann var talin nstríðsglæpa-. maður, var sú staðreynd að hann var ráðherra þegar Jap- anir gerðu árásina á Pearl Harbor, enda þótt ekkj sé víst að hann hafi nokkuð um hana vitað fyrirfram Kishi fæddist árið 1896, — einn af þremur sonum Hide- suke Sato, sem framleiddi sake, hrísgrjónavín Jap- ana. Ættingjar hans, sem voru vel stæðir, ættleiddu hann og að japönskum sið tók hann nafn þeirra og kvæntist dóttur þeirra, frænku sinni. Þau eiga tvö börn. Kishi var frábær náms maður og stundaði nám við keisaralega háskólann í Tok- io. Á skólaárunum var hann ákafur fylgismaður Kito Ikki — sem prédikaði hernaðar- stefnu og sumir aðdáendur hans voru herinir öfgamenn. En Kishi gerðist starfsmað- ur ríkisins og hækkaði íljótt í tign. Andstæðingar Kishi segja, að það hafi verið klók- indi hans frekar en hylli al- mennings, sem lyftu honum í forsætisráðherrastólinn. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s -S s s s s s s s s s s s 'S 'S s 'S s s s s s s s c { s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s Framfaald af 16. sxðu. fáum ræðum, sem hann hélt í lávarðadeildinni gekk út á að mótmæla auknu valdi deild arinnar. Hann var á móti því, þar eð það' braut í bága við kenningar kristindómsins að hans áliti. Jafnvel hægri press an hló að honum. Þessar systur voru allar mjög hægrisinnaðar’ í stjórn- málum nema Jessica. Elzta systirin byrjaði snemma að krota hakakrossa með demant á gluggarúður, og Jessica krotaði strax hamar og sigð yfir þá, Hið eina, sem samein- aði þær var fyrirlitningin á enská aðlinum og borgaraleg- um siðum. Áður en Unity fór að dufla við Hitler, hafði hún farið með nokkrar tamdar rottur, sem hún átti á dans- leik og vakið talsverða at- hygli eins og við var að bú- ast, og f annað sinn hafði hún rænt heilu bílhlassi af pípu- höttum úr kapellunni í Eton. Jessica giftist Romillv. sem hljón úr skóla og ritstýrði vinstri sinnuðu tímariíi, sem stundum seldist í 3000 ein- tökum. Eftir að hafa tekið þátt í Spánarstyrjöldinni sett- ust bau að í London og rök- ræddu um stjórnmál vfir víni fram til morguns. Þau fóru í stríðsbyrjun til Bandaríkj- anna og var haldið' bar uppi af friálslyndum, auðugum fjöl skvldum. sem snobbuðu fvrir vinstrisinnuðum mennta- mönnum. Romilly féll í stríðinu, og Jessica giftist lögfræðingi í Bandaríkiunum. átti með honum son. sem var skírður Tító. en nafni hans var breytt í Lenin. begar Tító var rekinn úr Kominform. Hér K'kur að segia frá bess ari furðulegn lordafiö'skvldu, fasistum og kommúnistum, sem á sínum tíma fyllti slúð- urdálka heimspressunnar en er nú gleymt og sumt grafið. M.s. Lugarfoss fer frá Reykjavík föstudag- inn 24. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Fáskrúðsfj örður Eskifjörður Norðfjörður Raufarhöfn 'Húsavík Akureyri Siglufjörður Isafjörður Vörumóttaka á fimmtudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Kaupum og hraðfrystum allar fiskafurðir Seljum beiiusíld HEIMASKAGI H.F. AKRANESI ARMSTOLAR Fjölbreyft úrval. Munið! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ; h.i. Sími 13-879. SKRIFBORÐS- STÓLAR mel lausum PÚÐUM Alþýðuhlaðið — 22. júní 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.