Alþýðublaðið - 22.06.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 22.06.1960, Síða 14
FJÓRÐUNGSÞING Norð- Iendinga var haldið á Húsavík dagana 11. og 12. júní 1960. Mættir voru þar 16 fulltrúar frá sýslu- og bæjarfélögunum í Norðlendingafjórðungi. Eftirfarandi ályktanir og til- Iögur voru samþykktar á þing- inu: 1. Handritamálið. Þingið ítrekar samþykkt sína frá 1957 um endurheimt ís- lenzkra handrita, svohljóðandi: „Fjórðungsþing Norðlendinga skorar á Alþingi og ríkisstjórn og alla íslendinga að halda fast á málstað þjóðarinnar í hand- ritamálinu. Telur þingið, að ef nnnið sé að þessu máli með þrautseigju, festu og stillingu, þá hljóti svó að fara að lokum, að bræðraþjóð vor, Danir, við- urkenni rétt vorn til þessara dýrmætu fjársjóða11. 2. Kom fram, og var samþykkt samhljóða, sv’ohljóðandi þings- ályktun: Fjórðungsþing Norðlendinga flytur Prentverki Odds Björns- sonar, Akureyri, þakkir fyrir langt, glæsilegt og gifturíkt starf í Norðlendingafjórðungi, og árnar því framtíðarheilla. 3. Endurreisn Hólastóls: Fjórðungsþing Norðlendinga- fiórðungs, haldið í Húsavík 11. og 12. iúní 1960 vill árétta fvrri samþykktir um endurreisn Hólastóls og skorar á þingmenn Norðurlands að vinna að því að Mikill kennaro- skortur SAMBAND íslenzkra barna- Skennara hélt 16. fulltrúaþing sitt í Melaskólanum í Reykjavík diagana 10—12. júní 1960. Aðalmál þingsins voru kjara- ínrál oe launamál kennara og iskipulagsmál sambandsins. Á þinginu upplýstist, að barnaskólarnir búa við mikinn kennarskort. Kom fram, að sjö- und hver maður, sem við barna- 3kennslu fæst, hefur ekkf kenn- aramenntun. biskup, með fullkomnu bisk- upsvaldi verði staðsettur á Hól um, og að umdæmi hans nái yfir Norðlendingafjórðung. 4. Rafvæðing landsins. Fjórðungsþing Norðlendinga haldið á Húsavík 11. og 12. júní 1960, skorar á ríkisstjórn og Alþingi að hraða sem mest má verða rafvæðingu landsins, og þar megi ekki lát á verða, fyrr en öllum sveitum og þorp- um hefur verið tryggð nægileg raforka með viðhlítandi kjör- um. Fjórðungsþingið lítur svo á, að ekki komi til mála að heim- taugagjöld séu hækkuð frá því, sem hefur verið, og íþyngja þannig þeim, sem orðið hafa að bíða ofan á þær búsifjar, er sjálfsbiðin veldur. 5. Áskorun til atvinnumála- nefndar ríkisins. Fjórðungsþing Norðlendinga haldið í Húsavík, dagana 11. og 12. júní 1960, skorar á atvinnu- málanefnd ríkisins að láta rann saka og gera ýtarlega yfirlits- skýrslu- um náttúruauðlindir í Norðlendingafjórðungi og horf ur á hagnýtingu þeirra. 6. Ríkisskrifstofur á Akureyri. Fjórðungsþing Norðlendinga haldið á Húsavík 11. og 12. júní 1960 skorar á Alþingi og ríkisstjórn að láta fara fram athugun á því að settar verði upp á Akureyri skrifstofur, sem vinni að hafnarfram- kvæmdum og skipulagsmálum bæja og sveitarfélaga fyrir Norður- og Austurland í sam- ráði við aðalskrifstofur þessara málefna í Reykjavík. 7. Lögheimiluð öfugþróun átalin. Fjórðungsþing Norðlendinga, haldið í Húsavík dagana 11. og 12. júní 1960, átelur að gefnu tilefni þá öfugþróun í fjármál- um að sparifé landsbyggðar- innar sé flutt til Seðlabankans í Reykjavík. 8. Útvarpsúrbætur fyrir aust- urhluta Norður-Þingeyjar- sýslu. Fjórðungsþing Norðlendinga, haldið í Húsavík 11. og 12. júní 1960, skorar á stjórn útvarps- mála ríkisins að gera strax ráð stafanir til þess að bæta hlust- unarskilyrði fyrir fólk í aust- anverðri Norður-Þingeyjar- sýslu. 9. Lýðskólar utan núverandi skólakerfis. Fjórðungsþingið telur brýna nauðsyn á að settir séu á stofn lýðskólar, sem með hæfu kenn- araliði og skólastjóra gæti orð- ið til andlegrar vakningar og lyftistöng hvers konar þjóð- legri menningu innanlands. 10. Leikstarfsemi Norðanlands — Flutningur ísl. leikrita,- Fjórðungsþingið fagnar því, að hér norðanlands eru starf- andi leikfélög, sem hafa vakið á sér mikla athygli. Þingið skor ar á þessi félög sérstaklega að beita sér fyrir flutningi ís- lenzkra leikrita, en leikrita- gerð í landi hér hefur sérstak- lega þróast í skjóli slíkra smá- félaga. og mun svo verða enn um skeið. 11. Verndun geitfjárstofnsins. Fjórðungsþing Norðlendinga varð fyrst til þess að vekja at- hygli á, að yfir mvndi vofa ger- eyðing geitnastofnsins í land- inu og gerði áskorun um, að opinberir aðilar snerist þar í gegn. Nú fyrst hefur Alþingi með löggiöf hafizt handa til úrbóta. Fjórðungsþingið lítur svo á. að löggiöf þessi nái ekki tiltæluðum árangri og muni vart stöðva eyðingu þessara merkilegu húsdýra, og skorar því á ríkisstjórnina að koma í veg fyrir það með frekari að- gerðum. 12. Nafnskilt' við hbimreiðar. Fiórðungsþing Norðlendinga haldið 11.-og 12. iúní 1960, bein ir bví til Búnaðarsambanda í fiórðungunum, að þau hlutist til um að bæiarnöfn verði sett á skilti við heimreiðar bæj- anna. 1?.. Ríkið kosti allt lögreglu- eftirlit á samkomum. Fiórðnngsþing Norðlendinga haldið dagana 11. og 12. iúní 1960. telu1- brýna nauðsvn bera +il að haldið sé unni föstu og skmulegu lögreglueftirliti á oninberum samkomum, vegna vaxandi ölvunar og annarrar barpfleiðandi óreglu við slík tækifæri. Telur þingið að kostn að af sh'kri iögreglu eigi ríkið °itt að bera. Skorar bað á alla bingmenn kiördæmanna í fiórð unguum að beit.a sér fyrir bví að kostnaður við betta eftirlit ^ærð; að fullu greiddur af rík- issióði. INNBROT var framið í fyrri rnótt í Nesti við Elliðaár. Þar var brotin stór tvöföld rúða og farið þar inn. Stolið var tals- verðu af sælgæti. Þjófurinn svínaði allt út af fáheyrðum scðaskap. Skemmtiferð Kvenfélags Alk>ýðuflokksins KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKKSINS efnir til skemmtiferðar á morgun. Lagt verður af stað klukkan 9 f. h. frá Alþýðuhúsinu. Upplýsingar fást í símum: 19391, 19307, 36102 og 12469. £4 22. júní 1960 — Alþýðublaðið miðvikuda gur Slysavarðstolan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund _____106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o----------------------o : Millilandaflug: í Hrímfaxi fer til Glasgow og K,- hafnar kl. 8 í ;jf j.;:;?.-..fyrramalið. Inn- | anlandsflug: í : er áætlað að ........% fljúga til Akur- S-SS’-í eyrar (2 ferðir), mmmmi Egiisst., Heiiu, Hornafjarðar, HúsavEkur, ísa fjarðar, Siglufjarðar og Vest - 'mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl 8.15 Edda er væntanleg kl 19 frá New York. Fer til Amsterdam og Stavangurs kl. 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23 frá Stavangri. Fer til New York kl 0,30. Ríkisskip Hekla kom til R,- víkur í morgun frá Norðurlönd- um. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kem- ur til Akureyrar í dag á vest- urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rvíik. Arn- arfell er á Norðurlandshöfn- um Jökulfell lestar á Vestur- landshöfnum. Dísarfell fór 20. þ. m frá Mántyluoto til íslands. Litlafell er í olíu- flutningum í Eaxaflóa. Helga fell losar timbur á Faxaflóa- höfnum. Hamrafell fór 16 þ. m frá Rvík til Aruba. Jöklar. Drangajökull kom til Amster dam 18. þ. m„ fer þaðan til London og Antwerpen. Lang- jökull kom til Rvíkur í fyrra- dag. Vatnajökull fór frá K,- höfn í fyrrakvöld á leið til Ventspils. Eimskip. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Hamina 20/6 til Leningrad og Gdynia. Fjall- foss fer frá Rostock í dag til Hamborgar. Goðafoss fór frá Eskifirði 18/6 til Hamborg- ar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Khafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 16/6 frá Newi York Reykjafoss kom til R.- víkur 16/6 frá Rotterdam. Selfoss fór frá Keflavík 16/6 til New York. Tröllafoss fór frá Rotterdam 20/6 til Ham- foorgar og Rvíkur. Tungufoss kom til Álborg 19/6, fer það- an til Fur, Khafnar, Gauta- borgar og Reykjavíkur. ÝIVIISLEGT Félagar í Hjúkrunarfélagi íslands. Tilkynnið þátttöku ykkar í íerðalögum í sambandi við mót norrænna hjúkrunar- kvenna f síma 11448. Barnaheimilið Vorboðinn. Börn, sem eiga að vera í Rauðhólum í sumar, eiga að fara úr bænum föstudaginn 24 þ m. kl 1.30 e. h. frá Austurbæjarbarnaskólanum. Rarangur barnanna kom; á sama stað fimmtudaginn 23. þ. m. kl 10 f. h Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjvík vik- una 29/5—2/6 1960 samkv. skýrslum 40 (46) starfandi iækna. Hálsbólga 114 (91). Kvefsótt 112 (97) Iðrakvef 22 (22). Inflúenza 10 (5). Hvotsótt 2 (2). Kveflungna- bólga 8 (15). Rauðir hundar 2 (0) Munnangur 4 (0). Hlaupabóla 6 (14). Styrktarfélag vangefinna: —• Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík; Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryn jólfssonar, Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar, Verzl uninni Laugavegi 8, Sölu- turninum við Hagamel og Söluturninuín í Austurveri. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1. sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h. 12.55 „Við vinn una.“ 19.30 Óp- erettulög. 20.25 Um kraftaskáld, síðara erindi (Bo Almquist lektor). 21.10 Einleikur á pí- anó: Snjólaug Sigurðss. 21.30 Ítalíubréf frá Eggert Stefáns- syni söngvara (Andrés Björns- son flytur). —• 21.45 Sönglög eftir Edward Grieg. 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiðj menn“ eftir Óskar Aðalstein, I (Steindór Hjörleifsson leik ari). 22.30 ,,Um sumarkvöld."

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.