Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Fösíudagur 24. júní 1960 — 139. tbl. ræða, er telja má mjög mikil- vægan. Undanfarin ár hefur freðsíld- i'n yfirleitt farið til Austur- Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. ALÞYÐUBLAÐIÐ frétti í gær, að samið hefði verið við Vestur- Þjóðverja um sölu á 2500 tonnum af freðsíld þang- að. Til þessa hefur freð- síldin nær eingöngu far- : ið til Austur-Evrópu og þykja það því góð tíð- indi, að tekizt hefur að selja freðsíld í Vestur- Evrópu. - AHþýðufolaðið átti stutt viðtal við Jón Gunnarsson sölustjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í tilsfni þessa. Jón kvað það rétt vera, að tekizt hefði að selja 25 þús. tunnur (2500 tonn) af' freðsíld ,til Vestur-Þýzkalands. En ekki kvað hann verðið, er fengist fyr ir hana, eins hátt og það, er feng izt hefði' í Austur-Evrópu. En Jhér er um nýjan markað að Wmm SÍLDIN er komin og líf og fjör hefur færzt yfir Siglu fjörð. Enn sem komið er fer síldin nær öll í bræðslu lítilsháttar fer reyndar í frystingu. En eftir nokkra daga verður farið að salta. Myndin sýnir löndun nyrðra. Drttffntítavíiði íeyfð í sajnar innan 12 mílns é. svmíinu há Ingólíshttíða að St«kL.í-yri. ...*■■ * .......■•»••••*' SJUKRABIFREÍDIR voru tvisv ar kallaðar út í Reykjavík í gærmorgun. Kl. 11.04 var Har- aldur Þórðarson, Hringbraut 54, Hafnaríirði, sóttur að húsi SVFÍ við Grandagarð og flutt- ru á Slysavarðstofuna. Hafði hann orðið fyrir kraftblökk og marizt á baki. Og kl. 11.47 v'arð Guðmundur Erlendsson, fjögurra ára, fyrir :bíl á móts við Fríkirkjuveg 11. ÁKVEÐIÐ var í gær, að leyfa dragnótaveiðar í sumar á einu veiðisvæði. Verður svæði þetta innan 12 mílnanna milli Ingólfs höfða og Knarrarósvita við Stokkseyri. Alþýðublaðinu barst í gær svohlj óðandi' fréttatilkynning frá sj ávarútvegsmálaráðuneyt- inu: Samkvæmt 1. gr. laga um takmarkað leyfi til dragnóta- veiða í fiskveiðilandhelgi ís- lands undir vísindalegu eftir- liti, staðfestu hinn 9. þ. m., hef ur ráðuneytið ákveðið, að fengnum tillögum Fiskifélags íslands og fiskideildar At- vinnudeildar Háskólans og að fengnum álitsgerðum fjölda bæjarstjórna, hreppsnefnda, verkalýðs- Og sjómannafélaga, útgerðarmannafélaga o. fl., að dragnótaveiði skuli fyrst um sinn aðeins leyfð á svæði milli lína, sem dregnar eru suður réttvísandi frá Knarrarósvita lað yestan og Ingólfshöfða að austan. Leyfi hafa verið gefin út til þeirra báta, s«m umóskn hafa sent og skráðir eru í Vest- mannaeyjum og hafa undan- fárið verið gerðir út þaðan. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 23. júní 1960. Eins og Alþýðufolaðið skýrði frá fyrir nokkrum dögum bár- ust mótmæli frá fjölmörgum að ilum gegn dragnótaveiði. Mest var um mótmæli frá Norður- landi, en einnig bárust mótmæli' frá fjölmörgum aðilum við Faxaflóa, á Snæfellsnesi og Vestfjörðum. En í lögunum urn leyíi til dragnótaveiða segir, að ráðherra sé óheimilt að opna veiðisvæði eða hluta þess, „nema álitsgerðir styðji al- mennt þá framkvæmd". Ætlast er til þess að Fiskifélag íslands leiti álits sveitarstjórna og ann arra aðila, sem 'hagsmuna hafa að gæta á viðkomandi' veiði- svæði og tekið sé tillit til hins almenna álits, er fram kemui við þá athugun. Ef sveitastjóru ir, samtök útvegsmanna, sjó- manna eða verkamanna leiðai rök að því, að hagkvæmara só að stunda aðrar veiðar en dxag- nótaveiðar á tilteknum hlutuitt Ftfamhald á 2. síðu. Essomálið og frímerkja máiið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.