Alþýðublaðið - 24.06.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1960, Síða 2
- f *=— Rltstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedik.t Gröndal. — Fulltrúai CStstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: DJörgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasimi: | X.4908. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- |i Cata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45.00 á mánuði. í lausasölu kr. 3.00 eint. Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Dragnófin SÁ einstæði atburður hefur gerzt í ópólitísku ] stórmáli, að alþingi og þjóðin standa á öndverð- ; um meiði hvert við annað. Hefur þetta gerzt í j dragnótamálinu. Þingið samþykkti að leyfa aftur j dragnótaveiðar í landhelgi, og var allmikill' : meirihluti þingmanna með þeirri ákvörðun. Hins I vegar hefur yfirgnæfandi meirihluti þeirra aðila ! 'um íand allt, sem alþingi sjálft valdi til að segja ! álit sitt á málinu, hafnað dragnótaveiðum, að ! minnsta kosti að þessu sinni. i Málið var umdeilt mjög á alþingi. Síðasti j kafli í sögu þess á þeim vettvangi var sá, að sjáv- ; arútvegsmálanefnd neðri deildar kom sér saman j um málamiðlun um frumvarpsins hljóðan og ýtti i .Jpví síðan af krafti gegnum þingið. í neðri deild ; arðu fáir tif andmæla, þótt ótrúlegt kunni að virðast, raunar ekki aðrir en einn bóndi. Frum- j varpið var þar með samþykkt með öllum atkvæð- | um gegn þrem. í efri deild var andstaða sýnu j marpari, en þó fór svo, að málið náði fram að ! ganga. Allir flokkar voru skiptir í afstöðu til frum- j varpsins. 1 i í Það var höfuðatriði í málamiðlun nefndar- mnar, að leita skyldi álits sveitastjórna og arm- arra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta á viðkom- andi veiðisvæði. „Berist álitsgerðir,“ segir í lög- unum, „skal ráðherra óheimilt að opna veiðisvæði eða hluta þess, nema álitsgerðirnar styðji almennt bá framkvæmdý Enda þótt margir aðilar hafi látið hjá líða að senda álitsgerðir, hefur mikill fjöldi þeirra borizt. Niðurstaða er sú, að um allt land nema í Vest- cnannaeyjum eru mótmæli svo mikil, að sjávar- útvegsmálaráðherra hefur aðeins leyft eitt veiði- svæði, við Eyjar. 4 Gegn dragnótinni hafa verið borin fram mjög j veigamikil rök, þar sem er reynslan af hörmu- j {-egri misnotkun hennar áður fyrr. Meirihluti al- i bingismanna og aðrir stuðningsmenn dragnótar- j Innar segja hins vegar, að þjóðin verði að leyfa j >ér þau tæki, sem þarf til að hagnýta fiskistofn- | aria á viðunandi hátt, og nota þau af þeirri hóf- •j :>emd og skynsemi, að ekki hljótist tjón af. Lögin eru tilraun til að fara hinn gullna með- ; ulveg í þessum málum og tryggja þjóðinni þarméð \ allmikil verðmæti. Bæja og sveitastjórnir, sjó- • menn og útgerðarmenn hafa nú, samkvæmt lög- I unum, ráðið framkvæmd málsins. Mun vonandi !* á því eina svæði, sem opnað verður, fást reynsla t til að byggja á framtíðarviðhorf í dragnótarmál- ' inu. <JS in UM MÁNAÐAMÓTIN síðustu tók til starfa sumargistihús á stúdentagörðunum — Hótel Garður — og munu stúdentar nú fyrsta sinn annast rekstur þess sjálfir. Stúdentagarðarnir hafa um árabil verið reknir sem hótel á sumrum — frá byrjun júní til septemberloka — en þann tíma hefur ferðamannastraumurinn verið mestur. Með þessu hefur tekizt að ráða mikilsverða bót á því vandamáli sem gistihúsa skorturinn hér er um sumar- tímann, þegar erlendir ferða- menn flykkjast hingað víða að úr veröldinni. STÆRSTA HÓTEL LANDSINS. Hótel garður hefur tekið upp á að bjóða fleiri gistiherbergi en nokkuð annað hótel hér á landi , þ.e. 40 á Gamla Garði og 50 á Nýja Garði, eða 90 her- bergi alls. Eru herbergin bæði vistleg og vel búin húsgögnum. Þar að auki eru svo á báðum stúdentagörðunum rúmgóðar setustofur og fleiri húsakynni fyrir hótelgesti. HÓTELREKSTUR STÚDENTA ERLENDIS. Eins og að var vikið, er það í fyrsta skipti nú, sem stúdent- ar sjálfir annast rekstur hótels ins. Slíkur hótelrekstur stud- enta er algengur á hinum Norð j urlöndunum og hefur þótt vera [ til mikillar fyrirmyndar, t.d. rekstur dönsku stúdentagarð- anna Egmont og Solbakken í Kaupmannahöfn. Stúdentaráð Háskóla íslands hefur því und- anfarin ár stefnt að því, að taka reksturinn í eigin hendur og liefur þeim áfanga nú verið náð. NÝRSTÚDENTAGARÐUR Markmið stúdenta með þessu er fyrst og fremst það, að afla tekna, svo að unnt verði að greiða niður þær skuldir, sem á görðunum hvíla og ryðja þannig brautina að byggingu nýs stúdentagarðs. Jafnframt er svo stefnt að því að bæta nokkuð að stöðu þeirra stúd- enta, sem á görðunum búa á veturna. Stúdentum er vel Ijóst, að mikið veltur á því, hversu til tekst þetta fyrsta sumar, sem þeir annast reksturinn sjálfir. Þeir munu því kosta kapps um, að þjónusta öll og aðhlynning verði svo sem bezt má verða og reksturinn til sóma. Starfsfólk hótelsins verður að verulegu leyíi stúdentar, og hefur Hörð- ur Sigurgestsson, stud. oecon., sem verið hefur fastur starfs- Hannes á horninu Slys til umhugsunar. ýý Vegheflarnir og mal- arhryggirnir eftir þá. ■fe Upprifin bréf frá póst húsinu. FYRIR fáum dögum varð bif- reiðaslys með þeim hætti, að það hlýtur að vekja menn til umhugsunar. Vegheflar höfðu rutt vegi og skilið eftir háan maiar- og sandbrygg á miðjum veginum Bifrcið, sem varð að fara yfir hrygginn til þess að komast réttu megin á veginn, brotnaði öxulinn með þeim af- leiðingum ,að annað hjólið að aftanverðu hrökk undan og bíll- inn endasentist út af veginum. Maður og kona slösuðust. ÞESSIR sand- og malarhrygg- ir eftir veghefla eru þekktir á þjóðvegunum, og allir vita, að m jögnána aðgæzlu þarf að hafa þegar farið er yfir þá. Ekkert hef ur verið sagt um það, á hvað miklum hraða bíllinn var sem í þetta sinn fór yfir hrygginn, en að líkindum hefur hann verið nokkuð mikilx. En það er ann- að, sem þarf að vekja athygli á í þessu sambandi. Vegheflar mega ekki taka langan veg í einu til sléttunar. Þeir yerða að taka aðeins stuttan spöl. — Að öðrum kosti verða vegheflarnir að vera tveir saman þannig að hægt sé að slétta vegina jafnóð- um. OFT hef ég orðið vottur að því, að stjórnendur vegheflanna sýna mikla tilhliðrunarsemi á vegunum, en oft hef ég líka séð það, að þeir eru seinir til að víkja og gefa aðeins þröngt rúm. Ég býst við að starf þeirra sé leiðigjarnt, en það má engin á- hrif hafa á þjónustu þeirra — og enginn krefst af þeim ákveðins dagsverks, enda ekki hægt í starfi eins og þessu Þess vegna er það heilög skylda þeirra að sýna eins mikla tilhliðrunar- semi og þeim er frekast unnt. EN ÞETTA dregur ekki úr skydum annarra bifreiðastjóra. Það er tvímælalust nuðsyn þeirr að fara mjög varlega þeg- ar þeir þurfa að aka yfir hrygg- ina eftir vegheflana. Aldrei má æfla bifreiðunum um of, og sízt af öllu þegar hætta er framund- maður stúdentaráðs undanfarið ár, verið ráðinn hótelstjóri. Hef ur hann m.a. kynnt sér rekstur stúdentagarða í Danmörku. —• Svo vel hefur tekizt til, að hinit kunni veitingamaður Tryggvi Þorfinnsson mun hafa með höndum matargerð alla og munu gestir eiga kost á að íá eitthvað matarkyns allan sól- arhringinn, en það mun vera nýmæli á hótelum hér. Dragnótin Framhald af 1. síðu, veiðisvæðis og bera fram óskir um, að þeir hlutar svæðanna verði friðaðir sérstaklega fyrir dragnótaveiði, þá skal ráðherra í samráði við Fiskifélag íslands verði við þeirri ósk. Samkvæmt lögunum getur ráðherra sett ými's skilyrði fyrir, veitingu leyí'is til dragnóta- veiða. Hefur það einmitt verið gert að þessu sinni' og skilyrði um ákveðna möskvastærð setö svo og um meðferð aflans og ýmis fleiri skilyrði ihafa veriði sett. Varðandi meðferð aflana er það gert að skilyrði, að fisk-< urinn verði slægður strax og ísaður. an, en þannig er sannarlega á- statt í svona tilfelli. í raun og veru eru bifreiðar þá að fara yfir veg með hættulegum tor- færum. j NORÐLENDINGUR skrifar frá Akureyri: ,,Ég sé nú í Alþýðu blaðinu að mikið er skrifað ura alls konar frímerkjamál og satt bezt að segja ekki allt fallegt, þar sem ein yfirýsingin stangast við aðra og ætla ég ekki að ræða það frekar, — það gera að sjálf- sögðu aðrir. EN ÉG VIL minnast á annað atriði við þig Stundum hef ég fengið bréf sem hafa verið upp- rifin og stundum hef ég skrifað og sett í póst en komist að þv£ seint um síðir, að bréfið hefuí aiarei komið fram. Þetta finnsfi mér alll einkennilegt svo ég ekki segi meira. PRENTAÐ bréf fæ ég oft og sé þá stundum glöggt að búið er að róta þeim, og það alveg eins þó að þannig hafi verið gengið frá þeim í upphafi að auðvelt var að sjá að um prent var að ræða * U NÚ SPYR ég þig, eru ekki ákveðnar reglur um hvernig á að ganga frá prentuðum og fjöl- rituðum bréfum, t. d. þannig a& auðveldlega megi sjá í horni að um prent sé að ræða, og ef svo er hafa iþá pósthús eða bréfber- ar nokkra heimild til að opná bréfin alveg?“ Hannes á horninu. I 2 24. júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.