Alþýðublaðið - 24.06.1960, Side 4
; EKKI íyrir alls löngu kom
Macmillan forsætisráðherra
ÍBreta til Suður-Afríku og ferð
aðist þá meðal annars um vín-
ræktarhéruðin í Höfðanýlend-
unni. Tók hann þá eftir svörtu
•verkamönnunum, sem týndu
vínber undir gæzlu vopnaðra
varða? Yelti hann fyrir sér
kjörum iþessara rauðkiæddu
imnnna? Hver veit raunveru-
fega um fjölda þeirra fanga,
sem vinna að vínyrkjunni í
Suður-Afríku. flverjir vita um
ihve auðvett það er fyrir jarð-
eigendur að gerast fangaverð--
ír vegna framtaks félags þess,
MYRNA BLUMBERG er fréttaritari Daily
Herald í Suður-Afríku. Hún situr nú í fangelsi
í því landi kynþáttamisréttisins og hér fer á eftir
ein af greinum þeim, sem olli því að hún var
fangelsuð.
Greinin fjallar um nauðungarvinnukerfið í
Suður-Afríku og hvernig einstaklingar byggja
fangelsi, sem yfirvöldin sjá svo um að fylla af
blökkumönnum, sem vinna síðan fyrir lágmarks-
laun á bændabýlum og við vínyrkju.
Kjallaravín
teem ber heitið Farmes Prison
Cooperative Societies?
í Höfðanýlendunni eru tíu
aauðungarvinnubúðir, í Trans-
vaal þrettán og í Oraníufrírík-
inu tvær, og fangarnir þar
vinna allir að landbúnaöar-
störfum.
Rkisstarfsmaður í Paarl
OTgði nýlega við jarðeiganda,
sem ég þekki’, að „vínyrkja
væri óhugsandi án nauðungar-
vinnu“.
Hvernig er mögulegt að
byggja fangelsi ,sem sér bænd
mn fyrir vinnuafli?
Nokkrir landeigendur slá
sér saman og byggja fangelsi á
eigin kostnað. Það kostar milli
20.000 og 75.000 sterlingspund.
Síðan sjá yfirvöldin um að
fylla fangelsin af föngum. —
Þeir negrar, sem dæmdir eru
til stuttrar fangelsisvistar fyr
ir smáyfirsjónir eins og að
gleyma vegabréfunum sínum,
eða fyrir að vera að heiman
án leyíís, eru settir þangað. —•
Þei’r eru sem sagt dæmdir sam
'kvæmt lögum, sem aðeins
gilda fyrir blökkumenn.
Snemma morguns dag
Sivern, koma bændurnir á
vörubílum og sækja fangana.
Ef þeir leggja til verðina borga
þeir einn shilling og níu pence
.... á dag fyrir fangana en tvo
shillinga ef verðirnir eru kost
•aðir af ríkinu. Fangarnir vinna
venjulega til klukkan fimm
dagléga og íifa á venjulegu
fangafæði, maísgraut, græn-
meti og fá þeir kjöt þrisvar í
viku. Ríkið borgar matinn og
starfsfólki fangelsisins en land
eigendurnir borga rafmagn og
viðhald húsa.
Það er greinilegt að þetta
borgar sig. í skýrslu, sem birt-
ist í dagblaðinu Tiines í Höfða
borg 27. maí, 1959 stendur: —
„Landeigendur geta nú í
fyrsta sinn notfært sér 'hið
nýja og glæsilega fangelsi hér.
Tala fanganna er nú 170 og
þessi aukni fjöldi verður til
þess að binda endi á þann
skprt á vinnukrafti, sem ríkt
hefur. — NauðungarVinnan
verður margfalt ódýrari þar
eð bændur þurfa aðeins að
greiða tvo shillinga á dag í
stað 6-8, sem áður var“.
Þetta nauðungarvinnukerfi
var fundið upp af núverandi
yfirmanni fangelsismála Suð-
ur-Afríku, W. C. Hoal. Hann
átti upptökin að því, að iand-
eigendur reistu sjálfir fangels-
in og fengju í staðinn ódýran
yinnukraft.
Árið 1889 hafði stjórnin í
Höfðanýlendunni tekið upp
nauðungarvinnu, en venja var
sú að einn og einn bóndi fékk
fanga til vinnu. 1948-49 var
öllum þessum fangelsum lok-
að.
'Nú breiðast þau eins og far-
sótt um landið, Swart lands-
stjóri styður kerfið eftir föng-
um. Hann lét svo um mælt
1952, að nauðungarvinnukerf-
ið v-æri „efti'rlætisbarn“ sitt,
sem hann byggist við miklu af.
1957 sagði hann, að það væri
ekki aðeins að kerfið sæi
Ibændum fyrir vinnuafli, held-
ur sparaði það ríkinu stórfé,
og fangarnir hlytu dýrmæta
„betrunmbætingu11. En hvers-
vegna þurfa bændur þessa
fangavinnu ef allt er í bezta
lagi og hvernig á að „betra“
menn, sem gleyma vegaforéf-
inu sínu og foljóta þriggja
mánaða dóm fyrir?
Þær nauðungarvinnúbúðir,
sem ég hefi' séð, eru þröngar,
ljótar og andstyggilegar. ■—
Vinnuskilyrðin eru mest kom-
in undir fangavörðunum. Aug
Ijóst er að margir fangar vilja
foeidur vera í þessum búðum
en hinum yfirfullu fangelsum
í borgunum. En hve margj’r af
þeim eiga yfirleitt foeima í
fangelsi?
Landeigendur og bændur,
sem ekki hafa framtak 1 sér
til að búa þannig, að þei'r geti
fengið eðlilegan vinnukraft
eru mjög ákafir í byggingar
nauðungarvinnujangelsa. Sem
betur fer fyrir þá, er dag
hvern að finna fjölmarga
’blökkumenn ,sem gleyma vega
foréfinu sínu heima og hægt er
■að dæma í fangelsi og landbún
aðarvinnu fyrir lágmarkslaun.
Ekkert nema kaupbann á
þeim vörum, sem ríki er lifir
á þrælavinnu,, getur haft ein-
hver áhrif í þá átt, að afnema
þetta hroðalega kerfi.
NÚ HEFUR rignt léngi og fólk er byrjað að þreytast á a?8
tala um veðrið, þótt einn kunningi mi'nn segði við mig í gær,
að foonum liði eins og hann þyrfti foundrað þúsund króna
styrk — af því rigndi. Annað umræðuefni nýtur síaukinna
vinsælda. Þegar maður hittir mann á götu nú til dags segi5
kannski annar: •
— Hefurðu prófað nýja uppskrift?
— Nei', ég er enn með þessa gömíu. . :
— Og hvernig gengur?
— Það er byrjað að gerjast.
— Og þú hefur farið eftir þeirri gömlu?
— Ég þorði ekki annað. Þetta eru fjörutíu lítrar og ég vildf
ekki’ hætta á neitt.
— Mitt er orðið alveg tært.
— Þá fer éa að koma í heimsókn. !
— Komdu áður en kettirni’r drekka það frá þér.
—- Heíurðu fengið nýja uppskrift? f
— Nei. f
— Það er verst hvað lítið er af uppskriftum-
— Þannig er þetta alltaf. Blöðin eru fúll af skáklþáttum,
kventízku, bridgeþáttum og þáttum um íslenzka tungu. Samt
fougsar engí'nn fyrir því að nú vantar þátt um brugg í heima-
foúsum.
■Síðan kveðjást þeir eftir að foafa staðfest lögmálið: Maðuj?
sem á í gerjun sýpur hjá þeim sem á það tært. Þannig fojálp-
ar kjallaravínið upp á sáHna, þegar rignir og þegar brenni-
vínið er komið upp í 170 krónur.
Þess vegna drekkum við
KEFLAVÍKURGANGAN var snjöll nýbreytni í áróðrinuna
fyrir brottför hersins og ekki ástæða til að æsa si'g upp í póli-
tíska reiði út af göngu, sem menn úr öllum flokkum gætil
samvizku sinnar vegna ástundað jafnvel í rigningu. Nú mættu
menn úr öHum flokkum hefja áróður fyrir sterku öli. Það
væri til dæmis foægt að ganga upp að Gvendarbrunnum. Þeir
sem tækju að sér forustuna um gönguna þyrftu að vitna £
svo sem vikutíma á undan í bjóifolöðum undir slagorðinu:
'Þess vegna drekkum við.
I.G.Þ.
24. júní 1980 — Alþýðublaðið